Morgunblaðið - 26.01.1930, Page 7

Morgunblaðið - 26.01.1930, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Eikibær í Vennalandi. Eins og sagt var frá í útvarpsfrjett fyrir skemstu brann lierragarðurinn Ekeby í Vermalandi föstu- daginn 14. des., 0g e'kkert uppi, nema „Kavallérflöien“, sem nefnd var eftir slörkurunum í hinum fræga róman Selmu Lagerlöf, ííösta Berlings Saga. Rjettu nafni heitir herragarðurinn Rottnerás, en hann hefir altaf verið kallaður Ekebv, síðan sagan kom út. 'klíðaíefnín á milli þeirra komið «nnþá greinilegar í ljós e'n áður. Mussolini heimtar jafnleika milli flota Frakka og ítala. Hann vill ekki ganga inn á flotatakmörkun nema hann fái jafnleikakröfunum samning um Miðjarðarhafið, e'f Frakkar og ítalir fallast á tak- mörkun sjávarvígbúnaðar. En vafa samt er að samkomulag náist um öryggissamning, sem bæði ítalir og Frakkar vilja sætta sig við. Sam- framgengt. Blöð faseista segja að komulagshorfur viðvíkjandi flota- eiginíega ættu ítálir að heimta ' tMímörkun eru því ekki glæsilegar jafnleika millí flota Itala og Breta ^egar flotamálaráðstefnan byrjar. vegna Gibraltarsundsins, inngangs5 Virðist vonlítið nm samkomulag ins tir Miðjarðarhafsins, en ítalir oiilli allra fimm flotaveldanna. En liafi ekki; efni á að býggja svo ’eí til vill næst samkomulag um stóran flota. Italir ætli sjer að fb^itakmörkun milli Breta, Banda balda fast fram kröfunni uín jafn- ríkjamanna og -Japana. Það getur léíka við franska flotann og Musso íarið svo, að árangur flota- lini harmi ekki þótt krafa ítala; oullafundarins verði enginn. sprengi flotafundinn. j ----------------- Franski flotinn er töluvert öfl- ugri en ítalski flotinn. Frakkar vilja ekki fallast á jafnleikjrkröfur Bruninn f Hvfta-hðsinu. Mussolinis. Frakkar haf a hags- muna að gæta bæði i Miðjarðarhaf ino og Atlantshafinu, þe'ir þurfa l3ví að hafa flotadeildir í báðum böfunum. En ítalir liafa aðeins kerskipaflota í Miðjarðarhafinu. ítalski flotinn mundi þvi geta bor,- ið franska Miðjarðarhaisflotann ,jf Eins og getið hefir verið í nkciytum, kom eldu*r upp í ..Hvíta húsinu“ í Washington, bústað forsetans, á aðfangadags kv-öld. í erlendum blöðum er náhar skýrt frá þessu: Eldurinn kom upp í vestur- nrliði, ef jafnleiki væri milli flota- í álmu hallarinnar. Klukkan var heildar beggja ríkjanna. —. Frakk-; 19.45 og forsetinn og fjöl - ni þurf* að fht.ja bei fiá Norður- hans voru nýstaðin upp Afríku til Marseill.e's, ef ófrið ber 1 höndum. En þessa he'rmanna- andi Lundúnafundinum og ýms um þýðingarmiklum skjölum öðrum. Þrátt fyrir hinn mikla fjölda slökkviliðsmanna, tókst ekki að stöðva eldinn fyr en kl. 22 og -ekki var hann fullslöktur fyr en kl. 23. Tjónið er mikið, og það reyndist nauðsynlegt að fá aðr- ar skrifstofur fyrir stjórnina til bráðabirgða. Fregnin um það, að kviknað væri í „Hvíta húsinu“, flaug eins og eldur í sinu um alla borgina og þúsundir manna streymdu þangað og horfðu á, þangað til seinasti neistinn var slöktur. T Lækningabók fyrir alþýðn. H. C. Gram: Lægebog for Hjemmet. Populær Fremstil- ling af Menneskets Sygdom- me. Kbh. 1929 (Gyldendal). Mr Skipstióri ráðinn á Röyndin. É A.S. Tjaldnr, Vaag Færeyjum. Hutn. gæti ítalski flotinn hindrað, ef hann yrði öflugri en franski Miöjarðprhafsflotinn. Þar að auki , ^efir Mussolini oft talað bei'lega 0111 nauðsyn þess, að ítalía verði v°ldugt nýlenduríki. Landið er of Þ-Íettbýlt, vantar hráefni og mark- }lefir dulist að Mussolini hefir aðl fyrir ítalskar vörur. Engum fyrst og- fre'mst augnastað á ný- lp,1(l«tn Frakka. Samningatilraun Frakka og ítala Um flotamálin hefir þvi orðið alger lega a 1 angtirslans. Þeir hafa einu sinni ekki getað orðið sammála um að spyrna á móti tiliögunni um af uám kafbáta. En Frökkum ríður mikið á því, að kafbátarnir verði «kki afnumdir, því þeir ern þýðing arniesta varnartæki Frakka. Upp- • liaflega var Mussolini andvígur af- mánii kafbátanna, en hann virtist alt í einu hafa te'kið sinnaskiftum og styðja nú afnám kafbátanna frá borðum og höfðu gengið inn í hliðarherbergi og setst þar umhverfis arinn. Forsetinn var í besta skapi og' var að segja börnunum æfintýr. Alt í einu kemur þjónninn inn með fasi miklu og skýrir frá því, að efsta hæð hallarinnar og stjórnar- skrifstofurnar standi í ljósum loga. Hoover forseti byrjaði á því að athuga, hvort nokkur hætta væri á því', að eldurinn næði til íbúðarinnar, og er hann sá, að svo var ekki. skipaði hann hljóðfærasveitiimi að spila, svo að börnin yrðu ekki hrædd. Svo rauk hann sjálfur og Allen son- ur hans út, til þess að reyna að bjarga. Var þá slökkvilið komið a vettvang frá öllum næstu slökkvistöðvum. En eldurinn breiddist ótrúlega fljótt úr einu herbergi í annað. Aðaláherslan sennilega vegna þess að afiiám 1 var a að i)-ÍarFa skjöl- þeirra yrði hagalegra fyrir Frakkalum nr skjalasafni stjórnarinnar. bandamenn þeirra, Jugosiafa, 'eU fyrir ítali. Komið hefir tii mála, að stór- veldin geri einhverskonar öryggfs- Hoover og sonur hans ruku inn í einkaskrifstofu hans og tókst þeim að bjarga mörgum merk- um brjefum og skjölum viðvíkj- Mjer er nær að halda, að engin smáþjóð í heiminum eigi svo mikinn og góðan bókakost eins og Danir og er þetta mik- ill menningarvottur. — Dönsku fræðibækurnar eru yfirleitt bæði vel samdar og frágangur allur hinn prýðilegasti, miklu betri en vjer eigum að venjast, þó auðvitað sje ekki alt jafn- gott. Að nokkru leyti er þetta að þakka dugnaði bókaútgef- endanna dönsku, sem standa mjög framarlega á sínu sviði. Jeg hefi áður getið þess, að verið er um þessar mundir að gefa út stóreflis lækningabók fyrir alþýðu í 3 bindum og mætti ætla, að hún nægði Dön- um fyrst um sinn. Eigi að síð- ur er önnur alþýðleg lækninga- bók komin út alveg nýskeð: Lækningabók fyrir alþýðu eftir H. C. Gram. Hefir Snæbjörn Jónsson bóksali sent mjer hana og beðið mig um að segja álit mitt um hana. Það sjest við fyrsta yfirlit, að þó þessi lækningabók sje minni og meðfærilegri en hin, þá er hún ekkert smásmíði — um 700 bls. — og vönduð er útgáfan, ó- grynni mynda og flestar prýði legar. Sjerstaklega gæti jeg trúað, að mörgum yrði starsýnt á myndir af líkamsbyggingu karla og kvenna, fyrst og síð- ast í bókinni. Hver þeirra er gerð úr fleirum blöðum, sem fletta má og sjá, hvað tekur við ■* lag af lagi, eftir því sem dýpra kemur inn í líkamann. En hvað er þá að segja um frásögn og lýsingar bókarinn- ar? Jeg hefi farið yfir allmarga kafla, og er bók þessi, eftir þeim að dæma, vel og vandlega samin, skýrt og skilmerkilega frá sjúkdómum sagt og góðar leiðbeiningar gefnar, bæði um meðferð þeirra- og varnir gegn þeim. Auðvitanlega er flestu slept, sem er lækna einna að fást við og ráða fram úr, aftur ýmislegt tekið með, sem fremur er til skemtunar og fróðleiks en til beinna nota. Það er óvíða, sem jeg hefi neitt við framsetn- ingu höfundarins að athuga. Þó kemur það fyrir, að ekki sje allskostar rjett sagt frá, t. d. að flasa í höfði læknist venju- lega til fulls, því slíkt mun frem ur fátítt, hversu sem með hana er farið. Þrátt fyrir þetta er bókin yfirleitt góð og áreiðan- leg, ein af þeim álitlegustu lækningabókum fyrir aíþýðu,, sem jeg hefi sjeð. Höf. getur um það í formál- anura, að sumir telji alþýðleg- ar lækningabækur til ills eins, því stundum geri þær fólkið hrætt um að það hafi allskonar kvilla, og stundum verði þær til þess, að það leiti ekki læknis í tæka tíð. Þetta getur komið fyr- ir, en nauðsynlegt er það þó, að almenningur viti sem best deili á vörnum gegn sjúkdóm- um, og þá verður ekki hjá því komist að fræða hann um eðli og aðfari^'r ýmsra sjúkdóma. Gott er það og, að alþýða geti farið sem hyggilegast með sjúk- Iinga til þess er næst í lækni, og læknis er hvort sem er al- drei vitjað við ýmsum smákvill- um. Ekki verður heldur um það deilt, að sjómenn, sem alls ekki geta náð í lækni, þurfa nauðsyn- lega á lækningabók að halda. Hversu sem á þetta er litið, þá er það víst, að Islendingar hafa hálfu meiri þörf fyrir al- þýðlega lækningabók en Danir, og þó gefa þeir út tvær vand- aðar bækur í sömu andránni Eina bókin á íslensku er Hjúkr- un sjúkra eftir Steingrí'm Matt- híasson. Þeir, sem vilja leita sjer fyllri fræðslu en þar er gef- in, hafa ekki um margt betra að véfja en þessa dönsku bók. G. H. ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. Samkeppnin nm saltfiskmarkaðinn á Spáni. í „Berl. Tidende1 ‘ birtist nýlega löng grein um þetta e'fni eftir norskan mann, ritstjóra og dipl ir.g. Öyviíid Lange i Bilbao. Skal hjer birtur útdráttur úr henni Það ev lítt skemtilegt fvrir Norð ménn að rita um þetta efni nú á dögum, þvi satt að segja er ekki um ánnað að skrifa en afturför lijá Norðmönnum og framför hjá keppinautunum. Síðan 1921 hefir saltfiskmarkað urinn á Spáni aukist stórkostlega Innflutningurinn var 41 milj. kg 1921 en 1927 var hann orðinn 78 milj. kg. Á sama tíma liefir ísland Fyrir50 anra stað, hefir verið þetta 10—12 milj. kg. Pæreyingar liafa stórum aukið saltfiskverslun sína við Spán, seldu ?angað t. d. 6 milj kg. árið 1928 og fyrra helming ársins 1929 hafa le'ir selt þangað rúmlega 2% milj. kg. Áúk þessa hefir Newfound- landsfiskur rutt sjer til rúms á seinni árum og eru nú seld þar 15 18 milj. kg. af lionum. Af þessu sjest að ísland flytur mestan fisk tii Spónar, Newfoundland þar næst og Noregnr er sá 3. í röðinnk Það sjest varla annað en íslenskur fisk- ur í Barcelona og í Kataloníu, og í Bilbao er hann mest keyptur. Newfoundlandsfiskur er mest keyptur á suðaustur-Spáni, nema í Huelva, þar sem Kanada hefir lagt markaðiún undir sig. Norðmenn selja eún taisvert af fiski til Bil- bao, en sá fiskur fer allur inn í landið, sjerstaklega til Kastilíu. Aftur eru Norðmenn svo að segja einir um markaðinn í Vigo og La Coruna. Til Bilbao kemur mikið af Færeyjafiski og eins skotskur fisk- ur, sem er ódýr og sendur upp til sveita. Það ér ekki því að kenna, að norski saltfiskurinn sje ekki góður, að svona er komið. Enginn Spán- verji, sem vit hefir á fiski, ber brigður á að norski fiskurinn sje góður. En íslandsfiskur og Fær- eyjafiskur eru líka fyrsta flokks vara, sinn ð: hvern hátt. Fagmenn hjer aðgreina fiskinn þannig: íslandsfiskur er línufiskur, færa fiskur og netjafiskur. Hann e*r drifhvítur og girnilegur, mikið saltaður, vei þveginn og vel fergð- ur. Það er þó tiltölulega mikið vatn í honum. Norski fiskurinn er gulur á lit, minna saltaður og yfirleitt sólþurk aður. Það er línufiskur, færafisk- ur og netjafiskur. Hann er ekki svo mjög fergður sem ísle'nski fisk urinn, en það er að honum eðlilegt fiskbragð og er hann því sjerstak- lega vel hæfur til matreiðslu með ýmsu öðru (t. d. porusalda). Færeyjafiskurinn er aðallega færafiskur og það er kostur. Fisk- urinn e'r blóðgaður um leið og hann er dreginn. Það er yfirleitt stór fiskur, vel þveginn og vel fergður og yfirleitt skínandi vara. Eftir þessu ætti þá færeyski fisk urihn að vera bestur, en nú sem stendur virðist svo se'm spanska þjóðin taki íslenska fiskinn fram yfir allan 'annan fisk. Það hefir háð norska fiskinum aukið saltfiskverslun sína þar frá 10 í 33 milj. kg., en norska versl- talsvert, að stundum kemur maur unin hefir svo að segja staðið í i hann. En það hefir líka ltomið 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.