Morgunblaðið - 11.02.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.1930, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 11. febrúar 1930. 0J - Erlendar sfmfrsgnir. London, FB. 10. febr. Bannið í Bandaríkjunum. United Press tilkynnir: Fulltrúadeild Þjóðþings Banda- rikjanna hefir samþykt lög, sem heimila flutning bannlagagæslunn- ar undan fjármálaráðuneytinu og undir dómsmálaráðuneytið, sam- kvæmt tillögum Hoovers forseta og nefndar þeirrar, sem skipuð var til þess að rannsaka og gera tillögur um hvernig h'aígt væri að koma framkvæmd bannlaganna í það horf, að viðunandi væri. Þessi ráðstöfun, flutningurinn á stjórn bannlagagæslunnar, er ein af mörg um láðstöfunum viðvíkjandi bann- málinu og fyrsta ráðstöfun, sem fulltrúardeildin hefir samþykt. Skærur í Brasilíu. Frá Rio de Janeiro er símað: Phégn frá Natal hermir að tveir menn hafi verið drepnir og níu særst í stjórnmálaskærum. Pired Albuquerque, dómsmálaráðherra er farinn til Montesclaros til þess að rannsaka ástandið. Porvextir lækka í Austurríki. Unitécf' þress tilkynnir: Frá Vinarborg er símað: F.or- vextir í Austurríki hafa lækkað úr sjÖ niður í sex og hálft procent. Flugslys. Frakknesk farþegafJugvjel steypt ist. niður nálægt Marden í Kent. Tveir menn biðu bana af meiðslum go brunasárum, en fjórir meiddust. Ymsar frjettir. Alþjóðabankinn. Eftir því sem holienska blaðið „Allgemeen Handekblad“ segir, er það í ráði að yfirbankastjóri F’ede- ral Reservé bankans í New-York, Mae Garrah, verði yfirbankastjóri alþjóðabankans. Mac Garrah hefir fram að þessu verið í bankaráði þýska ríkisbankans. Rohrbach-verksmiðjumar, er unnið hafa að snnði hreyfla í flug vjelar, munu sennilega flosna upp innan skamms. Samgöngumálaráðu neytið þýska hafði gert ráð fyrir að veita verksmiðjunum 300.000 marka styrk á þessu ári. Fyrir jólin fengu vérksmiðjurnar 100.000 mörk af þessu fje, vegna þess að þá leit líklega út með það að þær mundu fá styrk frá Ameríku. En svo varð ekkert lár því, og kippti þá þýska samgöngumálaráðuneytið að sjer hendinni og hefir ákveðið að láta verksmiðjurnar ekki fá þessar 200.000 marka sem effir eru. Þýskur togari ferst. Seint í janúar kom á land í Færeyjum, t. d. Sumbey, Suðurey og Reykjanesi mikið vogiek úr skipi, fatnaður, fiskur o. s. frv. Nafnspjald með nafninu „Danzig“ rak líka og ætla menn af öllu þessu að dæma að þýskur togari muni hafa farist við eyjarnar i ofviðri. Flugslys. Hinn 19. janúar fór flugvjel frá Amiens og ætlaði til Le Havre með fjóra farþcga, sein ætlúðu að horfa þar á knattspyrnu-kappleik. Flug- vjelin kom ekki fram. Tveim dög- um seinna Tanst hún mölbrotin í klettum norður við Dieppe. Mun hún hafa lirapað þar niður í þoku og ajlir mennirnir farist. Tcbaksstríð. Fyrir nokkru flutti kaupmaður í Köln inn 5000 kassa méð 250.000 kg. af Virginiatóbaki. Lehti í deilu milli hans og tollstjórnarinnar iit af tollinum. Ækslaðist það mál þannig, að kaupmaðurinn strauk, en tollgæslan lagði llald á tóbakið. I st.að þess að selja það á opinberu uppboði,- eins og tíðkanlegt er, var ákveðið að brenna 1137 kassa, með eitthvað 57.000 kg. af tóbaki. en végna þess, • að ‘ekki var hægt að brenna það i neinmn ofni, var far- ið með það út á víðavang, þar var grafin. djúp gröf, tólrakinu fléygt í hana, það gagnvætt af bensini og svo kveikt í öllu saman. Varð þarna heljar mikið bál og komu þúsundir inanna til að liorfa á, þar á meðal fjöldi atvinnuleysingja, og stöfnuðu rnargir lífi sínu í hættu við það að krækja sjer í tó; hak úr bálinu. Jafnaðarstefnam í Englandi. Thomas atvinnumálaráðh. Breta hjelt nýlega ræöu í verslunarráö- inu í Manchester. Ilann sagði þar, að ekki mætti gera meira úr at- vinnnleysisbölinu en rjett væri, því <tÖ þá niundu aðrar þjóöir halda að Engiendingar væri úr sögunni. — Menn yrðu að treysta því, þótt út- iitíð væri skuggalegt, aö þjóöin hefoi bolmagn til þess að rífa sig út úr vandræðunum. Þjóðin mundi aldrei hafa efnast, eða náð þeirri stööu sem hún hefir nú í heiminum, ef hún hefði varpað öllum áhyggj- um sínum upp á stjórnina. Það, sem stjórnin gæti gert; væri hverf- andi lítið í samamburði við þáö, sem framtak kaupsýslmnanna fengi áorkað. Hann mintist á þaö, að Banda- ríkin væru nú sem óöast aö senda verslunarerindreka um allan heini, eh England hefði fækkaö verslunar- erindrekum sínum. Á þessu yröi að verða breyting, enda væri það ætl- un stjórnarinnar að senda verslun- arerindreka og stjórnarerindreka um allan heim og styöja viöskifta* fulltrúa hvar sem væri í breska rík inu. Það væri nauðsynlegt að iðn- aður og peningastofnanir tækju höndum saman. Þannig er þá þjóðnýtingarstefn- an hjá bresku stjórninni — að liún sjer það ráö vænst til þess að bæta úr atvinnuskortinum að greiða sem mest fyrir iönaöi, verslun og framtaki einstaklingsins. Fornleifafundur. Nýlega var verið að grafa fyrir grunni skólabyggingar í Palermo í Siiour-ltalíu. Komu menn þ.á niður á leifar af skemtibústað höfðingja frá rómversku keisaratímunum. Fundu menn þegar gólf skraut- legt, lagt mislitum marmaraflísum. Ennfremur mátti þegar sjá brot af súlum, og ef því ráða, að húsið hafi verið bygt í pompejönskum 'stíl. Greftrinum verður haldið á- fram, þar til alt húsið hefir verið raíinsakað. . - Skrá yfir gjafir og áheit til nýrrar kirkju í Reykjavík, meðteknar af fjársöfnunarnefndinni. Framh. Óláfía Klemensdóttir, Kár. 6: Gísli Kristj.son, Grettisg. 1, 5 — Gísli Magnússon, Grettisg. 1, 10 — Jakob Helgas. o. fl., Grettisg. 1, 5 —- Krabbe, Tjarnargötu 40, . . 10 — Þorbj. Egilsdóttir, Grett. 2 a, 1 — II. Hansen, Grett. 2 a ....... 2 — Ólafur H. Theod.son, Grett. 2 a 2 — N. Maúeh. og B. E. Árnason 25 — Friðrik Bjarnas., Tjarn. 38, 10 — Ágúst Jónsson, Grett. 8, .... 10 — K. A. In. Ól. Kg. Ól. Tjarn.48 10 — ílannes Jónsson, Grett. 2, . . 10 — Björn Bened.son, Tjarn. 47, 1Ó — Þorv/ Eyjólfss. Grett. 4, .... 25 — tíafliði Gíslason, Grett. 4, .. 2 — Geir Ásgeirsson, Tjárn. 48, .. 2 — L. S„ Laugaveg, ............ 25 — Sveinbj. Gíslason, Grett. 12, 2 — Bturl. Jónsson, Grett. 66, . . 10 — Pjetur Jónsson, Grett. 12, .. 20 — íng. Kristjánss., Grett. 6 a, 25 — R. J. Tjarn. 49............. 20 — Sigf. Jónsd., Tjarn. 49,..... 2 — Kristj. L. Gestsson, Tjarn. 49 10 — Guörún Bened.son. Grétt. 6 a, 1 — Vigfús Guðbr.son, Grett. 6, 50 — N. N„ Tjarnargötu <49 .... 10 — Pjetur Eyvindsson, Grett. 10, 10 — Þ. P. Stephensen, Sólv.g. 17, 5 — Sigurgísli Guðnas., Tjarn. 38, 5..— Guðrún Fr. Ryden, Tjarn. 44, 10 — Einar Pálsson, Tjarn. 48, .. 10 —* Viggó Snorrason, Grett. 13, . . 5 —- Kristj. L. Gestsson, Tjarn. 49, 10 — Agúst Siguröss., Grett. 6, . . 10 — Einar Ólafsson, Laufásv. 27.. 2 — Guðrún Þórðardóttir, Lokastíg 22: Hannes Friðsteinss., Lokast.4, 5 kr. Tngimar Jónss., Suðurpól, ..5 —* Olafur Pjetursson, Lokast. 2, 5 —f Arndís Ásgeirsd., Lokastíg, . . 1 - - Guöm. Gunnlaugs-, Lokast. 18, 5 — Ölafnr Þorst.són, Lokást., . . 10 — Gvðni Ualldórsson, Lokast. 20, 2 —- SigUrbj. Þorláksd..' Lok. 19, 10 — Þörgeir Eyjólfss., Lokast. 2 a, 2 — Guöj. Guðjónsson, Lokast. 26, 1 — Vilhj. Bjarnason, Lokast. 28, 5 —+ Gnðbjörg Gunnarsd., Lauf. 43, 5 — Guör. Þórðardóttir, Lokast. 22, 5 — Ragnheiður Gu.ðjónsdóttir, Laugaveg 108: Gísli Björnsson Laugav. 80, 5 — öigr. Þóröard., Laugav. 80, 2 — Brynj. Sívuröss., Laugav. 86 a, 5 — Sveihbj. Eri.ss., Laugav. 92,' 25 — Arni Sveinss., Laugav. 79, ..10 — Viíh. Frímannss., Lailgav. 81, 10 —* Hanne Þóröars., Laugav., .. 5 — Steingr. Jónsson, Laugav. 79, 25 —- Dýrunn Jónsd. Laugav. 79,1:5—* Sig. Gíslason, Laugav. 91 a, 5 -— Ragnh. Guðjónsd. Málleys.sk. 20 — Einar Guðm.son, Bjargarst. 15. Sig. Árnason, Kár. 3, . . . . 5 kr. Guöm. S. Guðm.son, Berg. 50b 10 — Kristín Bjarnad., Berg. 42, . . 5 — Sfefán Guöm.son, Berg. 45, .. 4 — Margr. Jónsd., Berg. 42 . . 5 — Júlíus Hállgr.són, Berg. 45, 2 — Verón. H. Einarsd., Berg. 62 10 —r Vilnj. Ásgrímsson, Berg. 55, 1 —r Páll Ólafssón, Berg. 54, .. 10 — Jóel Bæriugsson, Kár. 6, .... 2 — Þorg. Þorgéirsson, Kár. 4, .. 10 — Ingvar Bened.son, Kár. 13, 50 — Kristjana Ólafsd., Kár. 8, .. 2 — Anna Þorvaldsdóttir, Berg, 49, 4 — Ge' tur Pálsson, Berg. 38, .. 2 — Ilákon Halld.son, Kár. 14, .. 25 — Guðbjörg Guðm.d;, Berg. 39b, 10 —■ Sigr. Pjetursdóttir, s. st., .. 5 — Gnðin. Einarssen, s. st. .... 5 — i’ypod. Jjárusson, Kár. 5,... 10 — Einar Árnáson’ Berg. 39, ... 10 — Gviöm. Vigfússon, 'Berg. 50, 15 — ÞóHi. Einarsson, Berg. 59, 5 ___ Stefáii Jönsson, Berg. 49, . . 15 — Bjarni Loftsson, Bérg. 45, . . 50 — Bertél Sigurgpirss., Berg. 46, 10 — Hatmibal Sigurösson, Kári -5,'10 — Halldór Sveinsson, Kár. 3, 5 — Ólafur Auöunnsson, Kár. 14, 10 — ■ atreiðslnaámskelfl. Næsta námskeið byrjar mánudáginn 17.. febrúar, kent verður 3 rjetta miðdegismatur, kalt borð, og bakstur. Upplýsingar í síma 2151. Helga Sigurðardóttir. andlampar með gummíkabel, góðir og ódýrir hjá H.F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími: 1005. Tófuskinn. Jeg undlrritaður• hefi 24 hvít tófuskinn til sölu, alt eldi tófur úr Grímsey, fa teg og vel verkuð. Bæ viö Steingrímsfjörð, 20. janúar 1930. Gnðmnndinr R. finðsnnsidsson, Símastöð Drangsnes Vielsroiðia Pieturs Buðmuudssonar Sírai 1272. Eldsmiðja. ': *&*&&&!& J Klappaistíö 18. RennismiDja. as Karl Þorvaldsson, Berg. 61b, 10 —- Öskar Thorarensen, Kár. 9, 40 — Stefán Sandholt, Laugaveg 36: In'gibj. ‘Slguröafd., Laug. 38, 5 kr. Kristín Jónsson, s. st......10 —- Jón Á: 'Jónsson, Laug. 42, .. 5 —- Sigurj. Jónsson, Laug. 43 a, 10 — Andr. Fr.-Nielsen, Laug. 37b, 10 — Guðrúii S. Jónsd., L,aug. 37b, 5 — Gísli Bjarnason, Laug. 43 b, 50 .— Kjartan Ólafsson, Laug. 42. 5 ,— íngibj. Briem, Laugav. 44, 5 —- Siefán Sandholt, Lang. 36, 200 — Hamies Jónsson, Skólav.stíg 4 c: Sigr. Einarsd., Laug. 11, ... . 2 kr. ÍJallbera Jónsdóttir, Laug. 23, 1 — Þójpnm Jónsdóttir, Laug. Jóh. Jóhánnsson, s. st. .. .. A. Meinholt, Laug. 5, .. .. Sv. A. Johansen, Laug. 3, .. Guðrún, Laug. 23,............ Jens Lange, Laug. 10, . . . . Stefán Thorarensen, Lvg. 16, Ásg. Þorsteinssön, s. st„ .. Ágústína M. Arad., Laug. 12 Aheit frá II. Þ............. •Jón Rögnvaldsson, Laug. 13, 18c, 1 - 1 1 10 10 2 10 10 10 5 10 5 5 Helga Arnad., Laug. 15, . Jóh: Reykdal, Laug. 20, . . .. 5 —* Frá dreng..................0,15 — K.risíj. Ó„ Skagfjöro, Laug„ 50 Tcn Kaldaþ La.ug., . . .. .. 5 — Guöl. trjesm,, Laug. 8b, .... 2 —- Þörk: Þ. Clemeútz, Iiaug. 11, 10 — \xel Friðriksson, Þórsg. 11, 5 — ÍTarald Gudberg, Laug. 20, .. 5 — E. Karl Eiríksson, Lang. 18, 10 —- í sl. fsleifsdóttir, Laug. 11, . . 1 —- Guðrún Jónsd.. Skól. 4e, .... 5 — Hanries Jónsson, Skól. 4c, . . 7 — Erl. Pálmason, Laug. 18a, 10 — Mfffkvb Gutra.son, Klapp. 14: Pjet. Þórðarson, KTapp. 9, 10 kr. Páli líafliöason, Klapp. 8b, 5 —* Ííelgá Steingr.d., Klöpn. .... 2 — Magu. Þorkelsson. Klapp. 17, 25 — Jón Ófeigsson, Kiapp. 17, . . 25 — Símon Jónsson, .Klapp. 25, .. 2 — Fredrich Zercmar, Klapp. 17, 5 Óskar Hanson, Klapp. 25. .. 1 Jakob Magnússon, Klapp. . . 1 — Rannveig Jónsdóttir, Klapp, 5, 2 — Þórðnr Þórðarson, Klapp. 9 2 — Ásm. Jóhannsson, Klapp. 13, 25—< Lúðvík Signiundss., KTapp. 8b 5 — Sigr. Jósefedóttir, Klapp 9, 2 — SiguFÍón..Jórtsson, Laug. 50 b : Þorst.' Þorst.son,- Grett. 35, -10 kr. -Sig. Sigurösson, Grett. 35b, 10 — Guðm. Jónsson, Grett. 38 b, .. 5 — Aðalumboðsmenn s Hvtmnberasbrœðcr. Fíalikonu- . skó- svertan Jgb er best. Hlf, Efnagerð ReyhjaviUuc. anra Fvrír elna 50 ekur enginn í bifreið í Rvík, er fyrir sanngjarnt. gjald ferðast þeii sem aka í bifreiðunj frá 715 B. S. R. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m Til Hafnarfjarðar á hverjum klt Um bæinn allan daginn. I 1111 ern bestu egypskn Cigarettnrnar. 20 pakk. st. á br. 1.25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.