Morgunblaðið - 14.02.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.02.1930, Blaðsíða 1
yikublaS: Itafold. 17. árg., 37. tbl. — Föstudaginn 14. febrúar 1930. ísafoldarprentsmiSja b.f. Gamla S!ð Á þrettándn stnndn. Afarspennandi leynilögreglu- mynd i 6 þáttum. Aðalblutverkin leika: Lionel Ba-rrymore. Ioqueline Grodson. Cbarles Delany og U ndrabundurinn Napoleon. Rðsrauðu varirnar. Aukamynd í 2 þáttum. Afar- * skemtileg. S. G. T Eldri dansarnir uæstkomandi smmadag kl. 9. Bernburgshl j ómsveitin spilar. Áskriftalistar í VersLBristoI og tr.-T.hnsiun, sími 395. Stjdrnin. Guðmundur Hamban hefur framsÖgn á nýsömdum sögukafla H nmingi 1631 í Nýja Bíó sunnudag 16 febr. kl. 2. síðd. Aðgöngumiðiar á kr. 2.00 fást í Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar og ísafold í dag og á morgun og við inngang- inn. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sendu mjer uinarkveOju á 80 ára afmœiisdegi minum og sjerstaklega fjelögum mínum, fiski- matsmönnum Reykjautkur, fyrir þeirra höfðinglegu gjöf. Ámundi Ámundason. Nýja Bíó Flyt öllum hjártans þakkir sem sýndu mjer uinarhug á 75 ára afmœlisdegi minum. Þórarinn Jónsson. Jarðarför Guðríðar Magnúsdóttur fer fram frá fríkirkjunni í dag. Fyrir mína hönd og systkina minna. Trausti Eyjólfsson. Hjartkærar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, og bróður okkar Sigurðar Kjart- anssonar, hreppstjóra, í Sandgerði. Sigríður Jónsdóttir. Kristín Kjartansdóttir. Ingunn Kjartansdóttir. Ástríður Kjartansdóttir. Þorvaldur Kjartansson. Halldór Kjartansson. JarSarför mannsins míns sál., Jóhanns Þorsteinssonar præp. hon. Aá Stafholti, fer fram laugardaginn 15. febr., kl. iy2 e. h. frá dómkirkjunni. Sigríður Þórðardóttir. Sldney leíðangnrlnn til Herald-eyju. Kvikmynd frá norðurhöfum. Síðasta sinn í kvöld. H/f Reykjavíkurannáll 1930. Títuprjónar. Leikið i Iðuó i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10-12 og eftir 2. AV. Pantanir utan sölutíma í síma /91, en í sölutíma 191. Matreiðslunðmskeið byrjar mánudaginn 17. þ. m., lengri og skemri námskeið í allri matreiðslu. Helga Signrðardðttir. Sími 2151. Unnið A. S. I. Kvöidskeiiitun heldur knattspyrnufjelagið Þjálfi í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld, föstudaginn 14. febr., kl. 9 e. h. Til skemtnnar verður: 1. Danssýning: Frk. Rigmor Hanson. 2. Hnefaleikar: Flokkur úr Ármann. 3. Frjálsar skemtanir. Góð músík. Veitingar á staðnum. Stjórnin. Fiskilfnur I--8 Ibs. (enskar, belgiskar og norskar, 30 þættar). Öngultaumar (Stafseth’s). Önglar (Mustads) no. 6, 7, 8 og 9. Þorskanetagarn, allra besta tegund. Þorskanetaslöngur, 16, 18, 20 og 22 möskva. Þorskanetakúlur. Kúlunet. Belgir, hinir egta bláu. Uppsettar lóðir, 3y2, 4, 4y2 og 5 lbs., og alt til út- gerðar fyrirliggjandi. Spyrjið um verð og lítið á vöruna áður en þjer festið kaup annarstaðar. 0. EUingsen. Hvæð?mannaflel. Iðunn. Vegna margra áskorana endurte'kur fjelagið kvæðaskemtun sína i Gúð- templarahúsinn í Templárasundi í dag ki. 8y2 síðdegis með breyttri skemtiskrá að nokkru leyti. Aðgöngumiðar á 1 kr. verða seldir frá kl. 2—5 í Góðte'mplara- húsinu og við innganginn. Part’s Cream — Karamellnr. Fyririiggjandi. — Verð lágt. Stnrlangnr Jónsson & Co. Drífanda kafilð er drýgst Bernskan I. Fyrra hefti Bernskunnar eftir Sigurbjörn Sveinsson, sem nokkrar vikur undanfarið hefir verið ófáanlegt í bókaverslunum, er nú fullprentað. Bókin er prentuðl með miklu stærra og fallegra letri en áður var, og þess vegna er hún rúmum fjórðungi stærri. Verðið er þó óbreytt. ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.