Morgunblaðið - 25.02.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1930, Blaðsíða 1
Rllir eru sammala nm að ödýrast er að kanpa alla vefnaðarvörn f Versl. Toifa 6. Þórðarsanír. m&ma Gffimlm Bíó Gretcheu (Sereuade). ■ Paramountmynd í 6 stórurn þáttum. Kvikmyndin gerist í /ínarborg' á vorum dögum. Aðalhlutverk leika Adolpe Menjou og Kathryn Carver, sem Menjou gekk að eiga fyrir nokkru síðan. Þetta er gullfalleg og óhrifa- •rík mynd, leikin af óviðjafn- anlegri snild. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á brúðkaupsdegi okkar. Sigurlaug Guðmundsdóttir. Gunnar Eggertsson. % . Jarðarför mannsins mins, Gísla Kjartanssonar, fer fram frá Dóm- lcirkjunni fimtudag 27. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. að heimili okkar, Hverfisgötu 102 B. Ágústa Helgadóttir. ÚTBOÐ. Mlallarmiúlk er best. ■mmm Hýja Bíó Sorrell og sonnr hans. Sjónlnikur í 10 þáttum. Sýnclnr enn í kvöld. H/f Reykjavíkurannáll 1930. Títuprjónar. Leikið í Iðnð á ntiðvikudag 26. þ. m. kl. 8 e. h. Þeir, sem gera vilja tUboð f stál- »g Aðgöngumiðar í Iðnó, þriðjudag kl. 4—7 og miðvikudag 10—12 eftir klukkan 2. (PniAhlilne píin,r ^rir u,iniln ,rá Þvottalangnn- 0ll|0IIIllul nn,> T,tíi skilmála hjá All. Pantanir utan sölutíma i síma 491, en í sölutíma 191. • Lægra verð eftir kl. 2 daginn sem leikið er. (bomsnr) Ben. Gröndal, verkfr. Bergstaðastræti 79. W Orfiidaisliikur Herragarðssmjðr, danskt, og okkar viðurkenda íslenska smjör, seljum við í mjólkux- búðum okkar.-Spyrjist fyrir um verðið. mjólknrfjelag Beykjavíknr. fjelagsins verður í Iðnó laugardaginn 8. mars klukkan 9 síðdegis. Barnaleikf ðng. 500 pðr af allskonar há- hæluðum snjóhlífum, — mest smá númer, verða seldar næstu daga. — Verðið er 4-5 og 6 kr.í Nokkur pör há snjóstíg- vjel, smá númer fyrir kr. 10.00. Svartar telpu- snjóhlífar No. 34—40 kr. 4.75, Þetta er verulegt koslaboi. Lárns G. Láðvf gsson sköverslnn. »#eeeee#eeeeeeeeeeeeeeeeeee IHnnið A. S. I. IMMIDMMMIMIMMMMt Tvær hljómsveiUr spifa. Fjelagar vitji aðgöngumiða sinna í Tóbaksverslunina „He'klu“, Laugaveg 6 og til flokksstjóra fjelagsins í síðasta lagi miðvikudag- inn 5. mars. Stjórn Ármanns. Stórkostleg útsala hefst í dag á ódýra basarnum á bak við Klöpp, og verður þar selt meðal annars: Nokkur þúsund dósir Rauðar Perur og Stik- ilsber 1 kg. dós kr. 1.25, Kirsiber (steinlaus) kílódósir 1.45, 2 kg. kr. 2.45, 8 kg. kr. 3.45. Syltetau blandað (Jarðarber og Hindber) 2Va kg- 3.25, 5 kg. 5.90. Plomusyltetau 5 kg. 5.90. Brauð og kex í blikkkössum kr. 3.25 kassinn. — Það sem við eigum eftir af leirtaui, bollapörum allskon- ar, diskum, djúpum og grunnum, selst með allra lægsta verði sem nokkurn tíma hefir þekst hjer. Ferðatöskur ýmsar stærðir 30/ afsláttur. — Ferðagrammófónar eiga að seljast á aðeins kr. 24.90. — Nokkur þúsund grammófónplötur, nýjustu lög, seljast á aðeins’ kr. 2.95 meðan birgðir endast. — Aldrei hefir fólki gefist betra tækifæri til þess að fá mikið fyrir litla pen- inga, því þetta er betra en á nokkru uppboði. Reynið og sannfœrist. Údýri basarinn (bak við Klfipp). Sími 1527. Dúkkur — Bílar — Stell — Húsgögn — Eldhúsáhöld — Lúðrar — Trommur — Byssur — Sverð — Bíó — Dýr — Smíðatól — Flugvjelar — Skip — Munnhörpur — Myndabækur og alsk. leikföng. ódýrust og í ihestu úrvali hjá K. Einarsson & Bjfirnsson. < Encvclouædia Brltanolca. 14. útgáfa, er nýkomixx út. Merkasta alfræðiorðabók heimsins. Aðaiamboð á íslandi Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. Fyrirliggjandi s Fiskbnrstar eg Hikið úrval af allskouar bnrstavörnm. Eggert Kristjánsson 5 Co. Hafnarstræti 15. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.