Morgunblaðið - 12.03.1930, Síða 1
Vikublað: Isafold, . 17. árg., 59. tbl. —■ Miðvi'kudaginn 12. mars 1930.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Bsmlai 8íó
Hstarsigur.
Metro-Goldwyn gamanleikur
í 8 þáttum eftir
ARTHUR WING PINERO.
Aðalhlutverk leika:
Norma Sheraer
Ralph Forbes
Owen IHoore.
Einar E. Markan
(Baryton)
Eiusöngnr
I kvölfl (12. þ. m.) kl. Tk
síððegis í Gamla Bíð.
Dr. Frauz Misa
aðstoðar.
Ný söngskrá.
Aðgöngumiðar fást á 2.50 og 3
kr. (stúku) í H1 jóðfærahúsinu og
Hljóðfæraverslun K. Viðar og H.
Hallgrímssonar og í Gamla Bíó kl.
7 í dag ef eitthvað verður óselt.
Aðgöngumiðar, sem keyptir voru
fyrir 6. þ. m. gilda nú.
Sendlsveinn
ðskast.
H. Oöenhaupt.
Vanan
báseta
helst netamann vantar á tog-
arann Sindra. Upplýsingar á
skrifstofunni, Vesturgötu 5.
Siðmann
vantar á vjelabát í Sanfl-
gerði, nppl. á skrifstofn
B-t- Sandgerflts.
Sími 323. Norðnrstlg 4.
Magnúsar Steinssonar kennara úr Helgustaðahreppi og Guðna
Jónssonar frá Eskifirði verður minst með kveðjuathöfn í Fríkirkj-
unni fimtudaginn 13. mars kl. 2 . þád. Að lokinni athöfninni verða
líkin flutt í e.s. Goðafoss, sem flytur þau til Eskifjarðar.
Friðrik Steinsson. Jón Jónasson.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Guðrúnar Loftsdóttur, Vestri Hellum, er andaðist 5. febr. síðastliðinn.
Jarðarför Maríu Torfadóttur frá Patre'ksfirði, sem andaðist á
Landakotsspítalanum 9. þ. m. fer fram frá dómkirkjunni næstkom-
andi föstudag kl. 1 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Trausti Ólafsson
Jarðarför Bergljótar dóttur okkar fer fram frá dómkirkjunni
.fimtudaginn 13. þ. m. kl. IV2 e. h.
Ragnheiður og Jón Hjaltalín Sigurðsson.
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar
elskulegur, Bjarni, andaðist é. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin
fimtudaginn 13. mars kluklcan 2 og hefst með bæn frá beimili okkar,
Hverfisgötu 53. Hafnarfirði.
Laufey Guðmundsdóttir. Magnús Kristófersson.
Fleiag matvOrukauamanna
sœ& ' ■
Fundur verSur haldinn í Varðarhúsinu miðvikudaginn
12. þ. m. kl. 8y2.
DAGSKRÁ:
1. Fulltrúakosning á sambandsþing verslunarmanna,
2. Upplýsingaskrifstofan.
3. Lokunartími sölubúð'a Alþingishátíðar-dagana.
Áríðandi að fjelagar mæti rjettstundis.
STJÓRNIN.
—HlnmiBII I II'"" ..111111 ..—,
A.s. KYfflEIA, Kanpmannahöin.
Utgerðarmenn! Besta efnið sem þjer fáið til að lita
með síldarnet og snurpinætur, einnig fiskilínur og
þorskanet er >,CUPRINOL“, sem ver öll veiðarfæri
algjörlega fyrir fúa og rotnun.
Aðalumboðsm. fyrir ísland;
ALEXANDEr d. JÚNSSON, Reykjavík.
MargarlnefBI
ðtregnm vjer mjflg öflýrt
beint frá Noregi.
Eggert Kristjánsson & Co.
Drifanfla kaiiið er drýgst
Nýja Bíó
Tatjana
Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttnm
frá Fox-fjelaginu.
Aðalhlutverk leika:
Charles Farrel og Dolores del Rio.
Mikilfengleg kvikmynd er sýnir skartið við rússneskn keis-
arahirðina og skugga hins alræmda. Rasputins svartan og
draugalegan — maður fylgist með gangi byltingarinnar og
sjer ástina bæði ákafa og brosandi eins og hún best getur
komið fram í rússnesku þjóðarsálunni.
Myndin er bönnuð fyrir böm.
H/f Reykjavíkurannáll 1930.
Títuprjónar.
Leiklð í Iðnó kl. 8 e. h. I dag.
Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir 2.
Enpn verðhækknn.
Pantanir utan sölutíma í síma 491, en í sölutíma 191.
HjHeoduvðmverslun
á góðum stað í bænum og í fullum gangi óskast til kauþ*.
Staðgreiðsla á vörubirgðum gæti komið til mála.
Tilboð merkt „Nýlenduvöruverslun“ sendist A. 9. I.
fyrir 20. þessa mánaðar.
MORGENAVISEN
BERGEN
iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
iiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMu
er et af Norges mest læste Blade og er serlig i
Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i
alle Samfundslag.
‘40RGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som
önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings-
liv samt med Norge overhfovedet.
iíORGENAVISEN bör derfor læses af aUe paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition.