Morgunblaðið - 12.03.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fengum með e.s. „Gullfoss": _ Flórsykur, belgiskan. Flórsykur, danskan. Bakarar munið að þennan sykur er best að kaupa hjá okkur. — ^lfieýfark ofQualiÍý firestone’s 68 og 80 cm, egta svört og rauð sjóstígvjel, eru sjerstaklega liykk með knje slfthlíf og hvítum sólum. Aðalumboðsmaður á fslandi: Wgmo. Benjamfnsson, Pósthússtr. 7, Reykavík Birgðir Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjser, Oothersgade 49. Möntergaarden, Köbenhavn Símnefni: Holmstrom. Kolasalli. Hinn margeftirspnrði kolasalii er aftnr fyrirliggjandi. Kolaverslnn ðíafs ðlalssonar Smi: 596 Færeysk skúta siglir vielbðt ( k<rf. Einn maðnr ferst. Vestmannaeyjum, þriðjud. Það slys vildi til snemma í morg nn, að færeysk skúta sigldi á ei'nn vjelbátinn hjeðan úr Eyjum, þar sem hann lá yfir línu sinni, skamt austan við Eyjar. Kom skútan aft- au á bátinn og braut harin stór- Ttostlega. Fimm menn voru á bátn- um. Fjórir þeirra brugðu við og stukku upp á skútuna, en hinn fimti mun sennile'ga hafa orðið hræddur og bonum fatast eitthvað, því að hann komst ekki upp á skipið með fjelögum sínum.. Skifti þetta engum togum og sökk bátur- inn eins og steinn á svipstundu ug þessi maður með honum. Var það Færeyingur, maður um tvítugt Skútumenn ætluðu að skjóta út báti, en á því voru engin tök nógu snemina. Biðu þeir þeris alllengi að manninum skyti úr kafi, en það varð ekki. Var þá haldið til Vest- unannaeyja með hina fjóra og kom- ið þangað um hádegi. Báturinn, sem fórst hjet ,Nonni‘. Var hann keyptur frá Siglufirði í haust og hjet áður „Mars“. Eig- andi hans var Kristinn Jónsson út- gerðarmaður, en formaður var Auðunn Oddsson, alkunnur sjó- gírpur. frá Vestmannaeyium. Langbesta línuvertíð, sem komið hefir lengi. Vestmannaeyjum, þriðjud. Að undanfömu hafa hjer verið stöðugar gæftir og uppgripaafli. E*r óhætt að telja þetta bestu línu- yertíð, sem lijer hefir verið lengi, og mörgum sinnum betri en á und- anförnum árum. I gær fengu afla- hæstu hátar 2400, en þeir, sem hæstir etu á vertíðinni munu hafa aflað eitthvað á milli 20 og 30 þúsund, sá hæsti líklega 26 þúsund. Fiskurinn er fremur smár og lifrar lítill. KvikmyndaMsin. Nýja Bíó sýnir Fox-mynd í 10 þáttum fyá rúss- nesku keisaratímunum. Leikur Do- lores del Rio aðalhlutverkið, Tat- jana, rússnesku stúlkuna, en Char- les Farrell leikur karlmannshlut- verkið. —- Gamla Bíó sýnir Metroi- Goldwyn-mynd í 8 þáttum, „Ástar- sigur“. Leika þau aðalhlutverkin Norma Shearer og Ralph Forbes. Skinfaxi, febrúarheftið, er kom- inn út. Flytur hann kvæði eftir Indriða Þorkelsson, Stein K. Stein dórsson, greinir eftir Þórólf Sig- urðsson, Eirík J. Eiríksson, Am- grim Kristjánsson, Sig. Greipsson og ritstjórann, Aðalstein Sigmunds son. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8V2. Sigurður Pálsson stud. theol. talar. Allir velkomnir. » Dýraverndunarfjelag Islands og Tunga. Það munu vera um 10 ár eða rúmlega það, síðan Dýraverndun- arfjelagið rjeðist í að kaupa Tungu "'Og koma þar upp húsum til þess * að geta tekið þar til hýsingar gripi ferðamanna. En gripahúsin hafa lengi verið af vanefnum ger, aðalhesthúsið lá- kúrulegt, básum illa komið fyrir og ýmislegt fleira sem ábótavant þótti. Fann stjóm fjelagsins sárt til þess að þannig skyldi vera, en fjárskortur hefir hamlað að bæta úr þessu þar til síðastliðið sumar að fjárhagur fjelagsins rýmkaðist dálítið. Túnið í Tungu, var komið í mikla órækt sakir þess að skurðir voru signir saman. Síðastliðið vor og sumar voru skurðirnir grafnir upp eða rúmir 400 teningsmetrar ojr brá þá svo við, að töðufallið síðasta sumar varð með mesta móti eða töluvert á 400 hesta. Síðastliðinn laugardag bauð stjórn fje'lagsins nokkram gest- um inn að Tungu, til þess að skoða umbæturnar, Voru það blaðamenn, form. Fáks, Daníel Daníelsson og Hannes dýralæknir Jónsson. Iijetu gestirnir hið besta yfir umbótum þessum. En þó mun mörgum ekki Stjóm Dýravemdunarfjelagsins. Frá vinstri til hægri: Leifur Þorleifsson, Hjörtur Hansson, Þori. Gunnarsson, Samúel Ólafsson og ^Sig. Gíslason. Seinni hluta sumarsins hófst stjómin handa og efndi til gagn- gerðrar breytingar á hesthúsinu og fleiru í því sambandi og er þeim umbótum nú að mestu lokið. Hefir hesthúsið verið hækkað um 1 m„ gluggar stækkaðir, settar tvennar dyr til öryggis og básum breytt. í þessu gamla hesthúsi sem nú má kallast sem nýtt, eru básar fyrir 24 hesta og inun það hvað birtu og loftrými snertir, vandaðasta hesthús bæjarins. Auk þess er minna hesthús, sem tekur 10—14 hesta, eða þá aðra gripi, eftir því sem á stendur. Þá má telja nýmæli að komið hefir verið upp dýraspítala þar sem ætlast er til að dýralæknir geti framkvæmt aðgerðir á skepn- um, en á slíku hiisaskjóli he'fir verið skortur hingað til. Er klefi þessi rúmgóður og í gólfinu stór baðþró, þar sem ætlast er til að baðaðir verði hestar bæjarmanna, svo og allar aðrar skepnur þeirra manna er þess óska. í klefanum er gufuketill til þess að hita vatnið í baðþróna, 0g geta menn því látið baða hesta sína hvCrnig sem viðr- ar og fengið þá geymda hvemig sem viðrar. Er mjög sennilegt að aðsókn verði mikil að böðum þess- um, því að lengi hefir verið þörf á slíkum baðklefa, ekki síst fyrir hesta bæjarmanna sem kúldrast verða í ijelegum kofum. Þá má te'lja eina umbót enn sem gerð hefir verið þama, en, það er allstór reitur austan við hesthúsið, sem girtur hefir verið og sand- borinn. Er hestum ætlað að viðra sig þar á daginn. hvað síst hafa orðið starsýni, á gæðingana sem alnir eru núna í Tungu. Eru þar nú um 17 hestar fóðraðir í vetur og þeir prýðilega hirtir. — Enda er ráðsmaðurinn, Oddur Kristjánsson, sjerstakur dýiavinur og mjög nákvæmur og hirðusamur um alt sem hestunum viðkemur. Er vonandi að Dýra- verndunarfjelaginu haldist sem lengst á honum í þjónustu sinni. Það hafa heyrst þær raddir, að Tunga væri nú aðallega orðin fyrir Reykvíkinga, en þær tölur sem koma hjer á eftir sýna þó annað. Síðari helming fyrra árs voru þar hýstir 1708 hestar, 279 kýr, 284 kindur og 70 hundar. Af hest- unum voru eftir því, sem næst verður koniist, 100 úr Rangárvalla sýslu, 150 úr Árnessýslu, 200 úr Húnavatnssýslu og 100 úr Borg- arf jarðarsýslu. Dýrnaverndunarfje'lagið hefir jafnan haft úr litlu fje að spila og eftir að hafa ráðist. í þessar miklu umbætur, gefur að skilja að fjárhagur þess sje þröngur. — Hefir fjelagið notið lítilsháttar styrks úr ríkissjóði, og er þess að vænta að hann verði nú aukinn, því mörgu er óþarfar varið en því iitla, sem farið hefir til málleys- ingja. Frá höfninni. fsland fór norður í gær. Tvö kolaskip komu til h.f. Sleipnis, annað í fyrrinótt, Varild, og hitt, í gær um hádegi, Hadsund. Nova fór í fyrrinótt til Keflavíkur, en þaðan í gær norður um land áleiðis til Nore'gs. Nýjustu danslög: Valse Tor.en. For sidste Gang mödes vi to. Min Dröm er du. Little Pal. Tjener en Whisky og Soda. Dolores. Honny. Tjener, Tjener, kom med Öllet. Den spanske Nat. Lille Hjertetyv. Lutter-Fox. Sikken et Liv her er i dag. Det var paa Frederiksberg. Jeg byder Dem en Ro«e. En Nat en eneste Nat. Han skamked mig röde Roser. Det glade Köhenhavn. En Kárleksnatt i Barcelona. Flest lögin einnig til á plötum. HlióðfæravBTSlun Helga Hallgrfmssanar. Sími 311. Bankastræti. I dag er síðasti út- söludagnr í Brauns-Verslun. Sœá- barnaiðt allskonar. Hvenna og karla klæðnaður. Mest úrvai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.