Morgunblaðið - 30.03.1930, Page 3

Morgunblaðið - 30.03.1930, Page 3
MORGUN'BLAÐIÐ Tftcrr£,uttbla2>tð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgrjiösla: Austurstræti 8. — Sími 500. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskriístofa: Austurstræti 17. — Sími 700. TToimasimar: J6n Kjar.tansson nr. 742. \ralt5’r Stef£nsson nr. 1220. E. Hafberg- nr. 770. Áskriftag-jáld: Innanlands kr. 2.00 á mAnutSL Utanlands kr. 2.50 á mánuði. f lausasölu 10 aura eintaklð, 20 aura með Lesbök. Franskur ræðismaiur í Reykjavik Hr. Pellessier. Ilingað kom með Botníu síðast frakkne'skur maður Pellessier að nafni til þess að taka við rseðis- mannsst,öðu fyrir Frakka hjer á landi. Hr. Pellessier er lögfræðingur og cand. polit. Fór hann strax að af- loknu prófi í þjónustu utanríkis- ráðuneytisins. Ilefir hann verið út- sendur ræðismaður í Bern, Shang- hai, Feneyjum, Dresden og nú síð- ast í Revai. Hr. Simon er hjer var ræðismað- tir Frakka fyrir skömmu, Ijet mjög "vel af því að vera hjer, og eggjaði hann Pellessier á að sækja um stöðu þessa. . „Alliance frangaise" heldur hin- tim nýkomna ræðismanni móttöku- samsæti á Hótel Borg annað kvöld. yrðu sjerstakar ráðstafanir til þess að skólafólk sæi sýninguna, og nyti þar leiðsagnar. Búast má við að langur tími líði uns Ásmundur fær tækifæri til þess að halda hjer sýningu sem þessa á verkum sín- um. Steypur af smærri myndun- um geta menn fengið með vægu verði. Eldhúsumiræður hjeldu áfram í gær. Af hálfu stjórnarandstæðinga töluðu Jóhann Jósefsson, Jón Auð- unn og Ólafur Thors, — síðari ræða hjá hverjum. Umræðunum lauk ekki í gær, en sennilega lýkur þeim á morgun. Morguublaðið fæst eftirleiðis í tóbakssölunna á Hótel Borg. ' Bílslys. Vöruflutningabíll fór út af Hafnarfjarðárveginum í hraun- inu og steyptist niður í djúpa hraunkvos. Kom hann niður á hvolfi og mölbrotnaði stýrishúsið. Bíistjórinn var einn í bílnum og várð uhdir honum, en svo tókst furðu giftusamlega til, að hann akaði lítt eða ekki. Skip tefjast. Dronning Alex- andrine lá veðurtept á Akureyri í gær. Var þar norðaustan grenj- andi stórhríð. Um hádegi í gær kom skeyti frá Botníu, sem er á leið til Seyðisfjarðar. Segir í skeyt- inu að skipið hafi orðið að leggja til drifs vegna stórviðris er það kom austur að Dyrhólaey og hafði bá legið þannig í 7 klukkustundir, og hefir sennilega orðið að haldast þannig í allan gærdag. Slysavarnamálið. Kl. 3 í dag verður almennur kvennafundur í Varðarhúsinu og rætt þar um, hvernig konur geti á bestan hátt styrkt starfsemi Slysavarna fjelagsins. Er góðs af því að vænta, að konur láta þetta mál til sín taka, enda eru þáð jafn- an konur og börn, sem eiga um sárast að binda, er slys verðsf Eitt hræðilegt sjóslys er nú ný- skeð, og þótt það komi ekki svo mjög við tilfinningar manna hjer, eins og ef um íslenskt skip hefði verið að ræða, hafa konurnar þó innilega sam- úð með ekkjunum og börnunum Færeyjum, sem mistu þarna Útsalan heldnr áfram nokkra daga enn þá. t * Notið tækifærið fil að gera gðð kanp. Verslunin Egill Jacobsen. 8V2 Dagbók. I. O. O. F. 3 == 1113318 Fl. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Ðjúp lægð og stormsveipur skamt út af Langanesi á hægri hreyfingu norður eftir. Á SA-landi er sagður aðeins NV-kaldi og 4—5 st. hiti. Annars er N-hvassviðri um alt land °g hefir verið stórhríð norðan lands í dag með st. frosti. Stormsveipurinn fer að eyðast úr þessu og útlit fyrir að veður batni TOikið þegar líður á nóttina. — TTm 1500 km. í suðvestur frá Reykja- n®si er nýr stormsveipur á NA-leið, en íer sennil. all-langt fyrir sunn- an ísland. — Fregnir frá Græn- landi ml°g óljósar í dag. Veðurútlit, í Rvík í dag: N. og NV-kaldi. Skýjað loft og dálítil úrkoma; sennil. frost.laust. — Myndasýning Ásmundar Sveins. sonar í Arnarhváli er opin daglega kl. 10—6/ Gefst Reykvíkingum tækifæri til þess að kynuast betur en áður þessum ágæta lista manni og verkmn hans, sem hera einkenni þróttmikillar sjálfstæðrar “star. Væri vel til fallið að gerðar ástvini sína. Að sjálfsögðu fjöl- menna konur á fundinn. Samsæti heldu nemendur Versl- unarskóla fslands Jóni Sivertsen skólastjóra í K.R.-húsinu í gær- kvöldi í tilefni af því að í vor hefir hann verið skólastjóri þar í 15 ár. Afhentu þeir honum að gjöf gullbúinn göngustaf með þess ari áletrun: Jón Sivertsen skóla- stjóri, 1915—1930. Viðurkenning fyrir vel xmnið starf frá nemönd um Verslunarskóla íslands 1929— 1930. — Ennfremur var Merkúrs- me’rkið grafið á stafinn. Samsætið fór hið besta fram. Stúkan Dröfn nr. 55 heldur fund í kvöld kl. 8. Sjá nánar í angl. í þlaðinu í dag. Náttúrufræðifjelagið hefir sam komu mánud. 31. þ. m. kl. 8y2 e. in. í Mentaskólanum. K. R. þeir sem kosnir voru í hlutaveltunefnd fjelagsins,, eru beðnir að mæta í dag kl. 2 e. h. í íþróttahúsi K.R., Vonarstræti 11. Hjónaband. f gær voru gefin aman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Eyþóra Sigurjóts átt.ir og Magnvis Konráðsson verk fræðingur. Kvikmyndir og skuggamynd ir frá för iðnaðarmanna á Bar- celóna-sýninguna í sumar, verða sýndar í dag kl. 3 í Nýja Bíó Aðgöngumiðar verða seldir við dyrnar. Hestamannafjelagið „Fákur heldur fund á morgun kl. í K. R. húsinu. Messað verður í fríkirkjunni í dag kl. 5 síðd. Síra Árni Sig- urðsson. Dansskóli Ástu Norðmann og Sig. Guðmundssonar heldur skemtidansæfingu fyrir nemend ur sína og éinkatímanemendur á morgun. Stendur danfæfingin yfir fram til kl. 1, og leikur jass-band. Frú Kristín Matthiasson flyt- ur erindi í kvöld kl. 8 í Guð- spekifélagshúsinu, fyrir alþýðu- fræðslu Guðspekifélagsins. Er- indið verður um Yoga. Aðgang- ur er ókeypis. Samkomur. Kristileg sam- koma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Engin samkoma í Aðventkirkj unni í dag. Samkoma Sjómánnastofunnar í kvöld kl. 6 í Varðarhúsinu. Færeysk samkoma kl. 8^/2 ú sama stað. Aðalfundur íþróttafjelags Reykjavíkur verður haldinn í dag kl. 3 í fimleikahúsi fjelags ins við Túngötu. Hjálpræðisheriim. Samkomur í dag. Helgmiarsamkonia kl. 11 árð. (Lautin. Helmar Andersen). Sifnnu dagaskóli ld. 2 síðd. Hjálpræðis- samkoma kl. 8 síðd. Ensain G. Árskóg og frú hans stjórna. Söng- þá ur og hljóðfærasláttur. Allir vel- komnir. Læknamálið. Grein um það eftir Guðmund Hannesson prófessor kemur í næsta blaði. Þingvallakórinn. Æfing á mánu- dagskvöld, sopran og alt kl. 8, tenor og bassi kl. 9. Hellisheiði er nú ófær venju- legum bílum. Mun snjóbíllinn verða tekinn í notkun, svo sam- göngur teppist ekki yfir heið- ina. Strandmennirnir færeysku eru enn í Selvogi. Er í ráði að Fylla fari þangað til að sækja þá. Þykir ófært fyrir þá að fara landveg sökum þess hve1 klæðlitlir þeir eru, að því er blaðinn var skýrt frá í gær. í Selvogi líður þeim bærilega, en þó ekki betur en svo, því her- bergi er þeir hafast við í er ónpp- hitað. Aftakave'ður var í Selvogi í gær, svo menn komust ekki út til að sinna fjenaði sínum. Verðlagsnefnd línuveiðaeigenda og sjómanna hefir ákveðið verðlag þannig: Af stórfiski hvert kg. 32 aura. Af smáfiski hve'rt kg. 83 aura. Af lýsi hvort kg. 83 aura. Verðið gildir frá 27. mars kl. 12 að kvöldi til 6. apríl kl. 12 að kvöldi. Aflaverðlaun háseta verða því samkv. framangreindu verði: Af smálest stórfiskjar kr. 6.00. Af málest smáfiskjar kr. 4.65. Af hverjum 105 kg. lýsis kr. 1.38. Sænska frystihúsið hefir und- anfarna daga tekið 30—55 tonn af fiski á dag til frystingar. — Fyrsti farmurinn af fiski fer hjeðan í þessari viku. Pjallkonu- L skó- svertan best. , Hlf. Efnagerð Reyhjavihur. Soussa srn bestu egypsku Cigarettnnxar 20 st. pakk. á kr. 1.25. Kfiar DlOtur Underneath the Russían Moon. Love. Dunime Gigolo. Baby gaby. Einmal sagt man sieh Adieu. Jollity farm. Hello sunshine, 0. m. fl. I iDar biioistu eru okkar ágætu bflar hve- nær sem vera skal. SlMI 1529 Bifröst. Hlj óðf æraverslun Lækjargötu 2. HitallOskur á 1.35 stk. iást f ‘ JÁBNVÖRUDEILD JES ZIMSEI Matreiðslnnám- skeið Námskeið í heitum rjettum byrj- ar mánud. 31. þ. m. Kvöldnám- skeið í bakstri annað hvert kvöJd, ef nóg þátttaka fæst, vérður síðar. Helra Signrðardðttir, Sími 2151. Loðhúiur og Hafnfírðingar! Útsala I Haraldarbnð I Hafnarfirðl er f fnllnm gangi. Alt á að seljast með mikl- .um afföllum. Aldrei betra tækifæri til að gera góð kauo. ^maóon Skínnhufur gott úrval með ýmsn verði ðsoeir E. Mmm s Co. Anstnrstræti 1 Suglýsíngadagbók vtitektm Skautbúningskassatr úr zinkS fást smíðaðir eftir pöntun í Blikk- smiðjunni á Laufásveg 4. Sími 492. Begóníur í pottum í Hellusnn® 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Rósastiklar. Sjaldgæfar úrvals- tegundir, Kransar, miki.ð úrv^J, tilbuinblóm í vasa og .stórkostlegii fallegt úrval af blaðplöntum ný- komið á Amtmannsstíg 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.