Morgunblaðið - 30.03.1930, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.03.1930, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ CSamla Biö Hjer er myndin! Lady Rockefeller. Skopleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk: ANNY ONDRA (Saxophon Sússíe). Þetta er bráðskemtileg háð- mjmd um tískuna fyrr á tím- um, og nú á dögum. Anny Ondra, Saxophon Sússíe, á hvergi sinn líka. — Myndm sýnd í kvdid. — Sýningar í dag kl. 5, 7. og 9. Aðgöngumiðax seldir frá kl. 1. S.G.T. % Dansleiknr í kvfild kl. 8 Bernburgs-hljómsveitin spilar. Aðgöngumiðar seldir í Góðtempl- s&ahúsinu frá kl. 5—8. Stjórnin. Dansskóli ÁSTU NORÐMABTf og SIG. GYÐMUNDSSONAR. SlaMlEIIIl! verður á morgun (máauA.) 31. þ. m. kl. 9 til 1. Jassband R^jrkjavikur q>flar. Bamada«w9fitog: frá kl. S—f á una stað. Brocade- málning. BrilKantduft. Silkiduft. Perlur. Stál. ReJiefmáining nýkomiÓ til 0. Ellingsen. musikklorret^nger. Forbindelse sökes m»d av- %ger i grammofonplater »g stifter. Bill. mrk. „Kvalil»etsvarer“ tfl Bergens Annonce-Expedition, Bergen. Dansskóli . Rigmor Hanson. 1. æfing, þriðjudaginn kemur, 1. apríl, í Iðnó. Smábörn frá kl. 5—6, til miðs apríl, 1 kr. Unglingar frá kl. 6—8, til miðs apríl, 2 kr. Fullorðnir frá kl. 9—11 (II. æfing kl. 8%—12"^) 3 kr. Lokad’ansleikur, laugardaginn 12.»apríl í Iðnó. — 2 hljómsveitir — kl. 12??? Aðgöngumiðar fást á æfingum og í Hansonsbúð. — Sími 159. — LMð á Andresen orgelin í gluggnnnm i dag. Katrín Viðar, Hljóðfæraverslnn. aikfelqqlwkiqvítwr Hreysiköttnrinn c' leikinn í kvöld 30. þ. m. f kl. 8 síðd. i Iflnó. W Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Sími 191. Beroburgs hlíðmsveif f kvöld á Hótel llek’u. Hið aíþe ta Peysufataklteðf * 14.60 er nú á meðan á útsölunní stendur selt meö 10°/B at slætti. Yerslnuin Eflill Jacobsen. Silvo silfujfaegilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Gjörir alt ákaf- lega blæfallegt Nýkomnar vörnr: DósamjólkiH »My Boy« 4s dösir í ks. Rauðaldinsósa »Premier«. í 8 og 14 oz. glösum. Avaxtamauk í 1, 2 og 7 lbs. glösum. Marsipan-massi í 12'/2 kg. ks. Búðingsduft. Súkkulaði — Vanilla Mördlu — Citron. í heildsölu Ms Tb. s. híi ii.[ Vonarstræti 4B. Sími 2358. Nýja Bió Snjðskriðan. Dramatískur kvikmyndasjón- leikur í 9 þáttum, tekinn eftir hinni frægu skáldsögu „Der könig der Bernina“. Myndin gerist í Svissnesku ölpun- um og sýnir áhrifamikinn leik og hina dásamlegu náttúru- fegurð þar suður frá. — Aðal- hlutverkin leika: John Barrymore, Camilla Horn og Victor Varkonjri. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Baruasýning kl 5 Þá verður sýnd hin skemtilega og spennandi mynd Buffalo Bill í 9 þáttum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Einarsdóttur, fer fran frá heimili okkar, Hofstöðum í Garðahreppi, fimtudaginn 3. apríl, og hefst með húskveðju kl. 11. f. h. Kransar eru afbeðnir. Jakob Eiríksson. öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðar- för konunnar minnar ástkæru, móður okkar og tengdamóður,. Snjólaugar Sigurjónsdóttur frá Laxamýri, og heiðruðu minningu hennar, færum við innilegar þakkir. Sigurður Björnsson. Sigurjón Sigurðsson. Björn Sigurðsson. Elín og Ludvig Storr. Snjólaug og Kaj Bruun. Ingibjörg Siguröardóttir. Sigursteinn Magnússon • Jóhanna Sigurðardóttir. Sveinn Pjetursson. Jarðarför systursonar míns og bróður, Sigurjóns Geirssonar frá Stöðvarfirðí, sem andáðist 22. þ. m., er ákveðin miðvikudaginn1 2. apríl, og hefst með bæn í Farsóttarhúsinu kl. 1 e. h. Petrónella Magnúsdóttir. Hrefna Dagbjartsdóttir. Innilegar þakkir til allra, bæði einstakra manna og fje- laga þeirra er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar hjartkæra sonar, Harðar. Guðný GuSmundsdóttir. Gísli Kristjánsson. Jarðarför dóttur minnar og systur ©kkar, Höllu Ingveldar Þorkelsdóttur hefst frá heimili okkar, Hverfisgötu 102 B 1. apríl kl. 3 eftir hádegi. Ingibj. Sigurðardóttir. Ólafur Þorkelsson. Hallfríður Þorkelsdóttir. Erlingur Þorkelsson. Jarðarför Páls Vigfússonar, bróður okkar, er ljetst sunnu- daginn 23. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 1. apríl, kl. 1 e. h. og hefst frá farsóttarhúsinu í ÞingholtsstrætL Blóm og kransar afbeðnir. Anna Vigfúsdóttir. Rósa Vigfúsdóttir. Sigurveig Vigfúsdóttir. Eftir langvarandi veikindi andaðist maðurinn minn elsku- legur, Gunnar H. Valfoss, kaupmaður, á Landakotsspítala,. aðfaranótt þess 28. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Gertrud Valfoss. Jarðarför Sigurveigar Jónsdóttur, móður okkar og tengda- móður, sem andaðist 20. þ. m., fer fram frá Fríkirkjunni, mánu- daginn 31. þ. m. og hefst með bæn frá Landakotsspítala, kl. 1 Vi- Sigríður Sighvatsdóttir. Halldór Jónsson. Guðrún Eiríksdóttir. Þorgeir Jónsson. Alúðar þakkir fyrir hjálp og hláttekningu viS fráfall og jarðarför Herborgar Bjarnadóttur, frá Hraðastöðum. Fyrir hönd aðstandenda. Kjartan Magnússo*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.