Morgunblaðið - 30.03.1930, Page 5

Morgunblaðið - 30.03.1930, Page 5
Sunnudaginn. 30. mara 193. 0^ Barnavinaffelagið Snmargjöf. Happdrætti 5 vinningar: 1. Píauó 2. Farmiði til London (Iram og til baka). ■ 3. Ritvjel. 4. Sanmavjel (stigin). 5. Gólfteppi. Freistið gæfunnar, en minnist þess þá nm leið að þjer ernð að leggja yðar skerf fram, til verndunar líkamlegn og andlegn heilbrigði barna. M® ====== Vihan 23.—29. mai's. i skuldasöfnun stjórnarinnar. Þrjár tölur ur ræðu lians ge’fa skýrt Ju'ssa árs er nú byrjuð. Nokkuð lis G-uðmundsson um fjársukk og- kefir og verið selt af saltfiski. Nokkrir t,o'garar liafa í síðustu veiðiferðum sínum komið með fisk a þiífári, er seldur hefir verið til • I helst sænska frystihussins. Fisktaka þarjverandi og núverandi stjórnar yfirlit yfir núverandi fjármálaá- stand, og samanburð á ferli fyr- Mestan hluta vikuiinar iiorðaustanátt, en snerist tvisvar <‘i' nú að aukast. á þriðjudag og föstudag í suðaust- Immbátar, sem verið hafa að anátt með austan stormi og hríð ve:ðum hjer í Faxaflóa, hafa ekki á Suðurlandi. Á föstudag snerist öaft sarna uppgripaafla þessa viku, hann aftur í norðrið, og á laugar- < bis og undanfarið. En í Y^st- dag var norðaustanstórhríð á Norð mannaeyjum liefir sem fvr verið ur- og Austurlándi, og hríðarveður Jandburður aí fiski. Hafa off verið 'sunnanlands. Frost hafa e'Tvlci verið ])ar l>in mestu vandræði vegna mikil þessa viku, og aðeins 2—3 þess hve þröngt hefir verið um stig norðanlands í laugardagshríð- hryggjur, menn ekki komið aflan- inni. Snjókoma hefir verið talsverð um í land úr bátunum fyrri en þessa viku á Norður- og Austur- eftir langa bið. t ið þetta liafa sjó- hindi. ísiun sem sást frá Grímsey, men-n ^e'ngið mikið aukið erfiði Ilúnaflóa og ísafjarðardjúpi um síðustu helgi, hvarf frá landinu fyrstu daga vikunnar, og hefir ekbi sjest til hans síðan. Afli hefir verið hinn sami á togarana þessa viku eins og und- anfarið. Segja kunnugir, að i mars mánuði liafi togarar aldrei veitt annað eins síðan íslehsk togara- útgerð byrjaði. Er nú eftir að vita, hvort afli helst eins lengi fram eftir vorinu eins og venja er til, e'ða hvort hjer er aðeins um það að ræða að aðalveiðitíminn er á öðrum árstíma en ve<njulega. En verði afli hinn sami í apríl eins og í mars, verður vertíð þessi með afbrigðum góð. Verðlag á fiski hefir ekki lækkað enn svo neinu nemi. Útskipun á húsþurkuðum afla og vökur, og af því leitt veikindi og þreyta ve'njn meira. Eldhúsvika þingsins var haldin Iiatíðleg, með látlausum hirtingar- ræðum til landsstjórnarinnar. Stóðu fundir flesta dagana langt fram a kvöld. Nokkrar ræður Sjálfstæðismanna hafa birst hjer í blaðinu. En syndir núverandi lands stjórnar eru svo miklar, margar og margvíslegar, að um þær vet-ða hækur ritaðar, áður en öll kurl koma til grafar. Eldhúsumræðurn- ar verða einhver mesta og að- gengilegasta fróðleiksnaina um þessi e'fni, jafnframt því sem þær gefa glögga spegilmynd af van- mætti stjórnarinnar til þess að verja málstað sinn. j Fyrverandi stjórn tók við ríkisbú- . inu með 18 miljóua ríkisskuldum. j Eftir 3V2 ár skilaði hún af sjer, og ! voru skuldirnar þá 11 miljónir. 'Eftir því sem málefnum núverandi I landsstjórnar er komið, er sýnilegt, að hún ætlar eftir 3 ára stjórn að hafa komið ríkisskuldunum í 25—30 miljónir. Laglega af s.je'r vikið af mönnum sem hrópuðu sparnaðaróp, er þeir tóku við völdunum, og hafa átt við að búa einhver mestu góðæri, seni komið hafa yfir þetta land. Titt er það um Framsóknar- menn, að þeir liæla stjórn sinni fyr ir það, að hún sje framhvæmda- söm. Mun engan; furða á, þótt takast megi, jafnvel fyrir Framsóknar- stjórn, að láta sjá einhvern urmul af 15—20 miljóna lánsfje. Og satt er það, að byggingar hafa risið hjer og þar, mismunandi nauð- synlegar, en dýrar. í fyrstu ræðu simii talaði Magn- Nokkra athygli vakti það á dög- unnm, er Jónas frá Hriflu skelti slculdinni á vin sinn Guðjón Sam- úelsson, er fundið var að því, að fje Alþingishátíðarinnar hefði far- ið í Laugarvatnsskóla og prestset- ursbygging á Þingvöllum. Gat hann eltki ne'itað því, að þetta væri hrein óhæfa. Altaelmssýnlngln i Bareelona 1929 , með viðkomu í Oporto, Marokkó og víðar. ierðalýsing með kvikmynd og skug'gamyndum í Nýja Bíó £ dag (súnnudag) kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir í dag eftir kl. 1 í Nýja Bíó.. Almennnr kvennafnndnr verður haldinn í dag kl. 3 e. h. í Varðarhúsinu. UMRÆÐUEFNI: Hvað geta konur gert ti styrktar Slysavarnaf jelagi íslands? Konur! Sækið fundinn og sýnið með því samúð yðar með þessu mikla nauðsynjamáli þjóðarinnar. En viti meUn. Hann bætti nokkru við. Guðjón Samúelsson hefði svo mörg mannvirki með höndum, að tilfærslur væru daglegt brauð, há- tíðarfjeð hefði eins getað farið í fjósið á Hvanneyri, o. s. frv. Ráðherrann gaf sem sje í skyn, að hjá þessum starfsmanni ríkis- ins ríkti einkennilegur glundroði í reikningsfærslunni — glundroði, sem ráðherrann í raun rjettri kynni æði vel við. Er hægt að geta sjer þess til, að ráðherrann telji reikningarugR tilfærslu og glundroða hentugt moldviðri til þess að geta í skjóli þess starfað að bitlingaaustri og „beina“-veitingum til flokksbræðr- anna. Tryggvi Þórhallsson hefir það fyrir sið í eldhúsdagsumræðum að standa upp með tunglskinsbrosið sitt og þakka; þakka fyrir að- finslur, þakka fyrir skammir, þakka fyrir það, er honum efr sýnt fram á að hann hafi svikið öll lof-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.