Morgunblaðið - 30.03.1930, Page 6

Morgunblaðið - 30.03.1930, Page 6
6 MORGHNBLAOIf) orð sín, áhugamál, svikið alt sem hann þóttist ætla að koma í fram- kvæmd. Hann þakkar sínum sæla, á meðan hann fær að lafa við völd og fær um 100 krónur á dag. Alt annað er honum auðsjáanlega aukaatriði. Suðusukkulaði ^ Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO þessar vörur eru tieims-i i fraegar # Vfyrir gséði/ Nú er landsstjórnin svo djúpt sokkin, að sósíalistar geta ekki lif- að við þá skömm að sitja þegjandi jhjá undir eldhúsumræðum. Jafn- 'vel sósíalistabroddarnir, sem allir hafa fengið bein og bitlinga hjá stjórninni leysa frá skjóðunni, og segja þessum valdagírugu smámenn um til syndanna. Tryggvi þakkar enn, fyrir að fá að lafa. Og sósíalistar iofa honum að lafa, meðan stjórnin starfrækir ,beinaverksmiðjuna‘ í þágu þeirra sósíalistanna. ^Alþýðublaðið hefir gert sjer mjög títt um dagbók Þórs frá því hann var björgunarskíp við Ve'stmanna- eyjar árið 1924. Reið Hjeðinn Valdimarsson fyrstur á vaðið í þessum efnum, en síðan hefir Ólaf- ur Priðriksson haldið áfram sömu iðju. 1 greinum þessum er ráðist mjög á tvo skipherra íslensku varð 1 skipanna, Jóhann Jónsson og Prið- rik Ólafsson. Að þessu sinni er ætlunin ekki að ræða þetta mál til neinnar hlítar, en það mun verða gert innan skamms hjer í blaðinu. Ásakanirnar, sem bornar eru á . skipherrana eru hinar þyngstu. Ef : þær væru sannar, mundu þær j verða til þess að útlendingar hlytu að efast stórlega um að við værum færir um að halda uppi landhelgis- j gæslu svo sem samboðið er sið- mentri þjóð. En greinar þeirra eru fullar af mishermum og vísvitandi ósannindum. Hjeðinn bar fram þessar sömu ásakanir á þingi 1927, en varð sjer til minkunar þegar á hann var skorað að finna orðum sínum stað. Gefur hin langa þögn ivildarmanna skipherranna um þetta mál einnig ljósa vísbendingu um það, hversltonar mjöl er í þessu pokahorni. fþróttahús í Reykjavík. , ▼ P Það eru ekki nema rúm 30 ár I. BRYTUOLFSSON &• KVARANsí5an elsta íþróttafjelag var stofn- að hjer í bænum, og má segja að ekki sje meira en 20 ár síðan að íþróttaiðkanir hófust hjer fyrir alvöru. Pyrst í stað áttu' íþróttafjelögin erfitt uppdráttar. Þau voru fámenn ug bjuggu við þröngvan fjárhag. Mjög háði þeim í fyrstu að þau áttu ekki áhöld til íþróttaæfinga, og áttu í rauninni hvergi höfði Nú eru hinar marg eftlr-: sínu að að halla- Hjer.1 bænum _ _ ... , , voru aðeins tvö fimleikahús — spuröu 7 Hk: vjelar ,, A M , , ,, Mentaskolans og bamaskolans. — loks komnar. þau voru náttiírlega fyrst og C. PROPPE. komið, að hjer eTu komin tvö íþróttahús, hvort öðru betra. — Verður því þjóðhátíðarárið talið merkisár í sögu íþróttanna hjer á landi. Fimleikahús í. R. Það eru nú 5 ár síðan að íþrótta- fjelag Reykjavíkur fór að hugsa um það, að koma sjer upp fim- leikahúsi. Stofnaði það sjerstakan sjóð í því Skyni 25. nóv. 1925. — Ennfr. ljet það gera tvo uppdrætti að slíku húsi; annan gerði Guð- jón Samúelsson, en Jens Eyjólfs- son hinn. Á 20 ára afmæli fjelags- !*• Sjálfur leið þú sjáifan þig. Tryggið heilsu yðar m e ð d a g 1 e g r i notkun af lielloggs Hll Bran. Fœst hjá öllum verslunum og í lyfjabúðum. ALl-BíiA? ALL-BRAN Ready-to-eat Alao rnakera of nj*«TCtM i: KELLOGG’S CORN FLAKES Ij So/dby allGrocera—in tho Red artd Green Paakage -<f*a Ljósmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Wngholtsstræti 2. (áður verslun Lérus G. Luðvigssonar), uppi ^fðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4 Fimleikahús 1. R. fremst fyrir nemendur þessara skóla, en fyrir greiðveikni og sjer- staka tilhliðrunarsemi þeirra, sem yfir fimleikahúsum þessum hafa ráðjð, hafa íþróttafjelögin fengið að hafa þar æfingar, og hefir ver- ið reynt að skifta bróðurlega á milli fjelaganna. En að sjálfsögðu voru húsnæði þessi bæði of ófull- komin og lítil til þess að þau nægði öllum, og hafa húsnæðisvandræðin farið vaxandi ár frá ári, eftir því sem fjölgað he’fir þeim, sem stunda íþróttir og eftir því sem fleiri íþróttir hafa verið æfðar. En- það var ekki í annað hús að venda, og sá, sem hefði spáð því, fyrir svo sem 10 árum, að á þessu ári yrði komið hjer sjerstakt íþrótta- hús, mundi ekki hafa þótt spá- mannlega vaxinn. Þ6 er nú svo ins ljet einn fjelagsmaður þá ósk í lj'ós, að húsið yrði komið upp ekki seinna en 1930. Þótti það djarflega hugsað þá. En nú hefir óskin ræst, þótt það hafi orðið nokkuð á annan veg en menn hugs- uðu sjer í upphafi. Þegar hin nýja kaþólska kirkja var vígð í sumar sem leið, var gamla kaþólska timburkirkjan hjá Túngötu lögð niður og hafði ka- þólska trúboðið e'kkert við hana að gera, og gaf hana íþróttafjelagi Reykjavíkur, með því skilyrði, ao það flytti hana úr stað, eða þang- að sem elsta kirkja trúboðsins stóð, vestan við Landakot. Þar Ijet trúboðið fjelaginu í tje lóð undir húsið. Yar nú byrjað á því að grafa þar og steypa kjallara. Slðan var Bjönj Jakobsson. húsið flutt í heilu lagi þangað vestur á grunninn og var því í engu breytt hið ytra, nema livað klukknaturninn var tekinn af því. En innra hefir húsinu verið breytt allmikið eftir því sem þurfti til þess að gera úr þvi íþróttahús. Er nú þessum breytingum loleið og húsið að mestu fullgert. í kjallara eru tvö búningsher- bergi og' tveir baðklefar. Er það gert til þess, að aldrei þurfi að vera neinn stans á. Þegar einn flokkurinn ltemur af æfingu, fer hann í bað og klæðir sig og síðan er bæði búningsherbeigi hans og Ólöf Ámadóttir. baðherbergi jivegið. Er þessu lok- ið áður en sá flokkur kemur, sem var að' æfingu á me'ðan, og þriðji flokkurinn tilbúinn að fara á æf- ingu. Gengur þannig koll af kolli, og verður enginn flokkur fyrir öðrum. í kjallara er einnig mið- stöð, sem hitar upp alt húsið með heitu lofti á svipstundu og má tempra hitann eftir v'ld. Þar er einnig baðofn, sem framleiðir nóg heitt vatn til baðanna og má hafa hvert einstakt ste’ypubað svo heitt eða kalt sem hver óskar. Móti suðri í kjallaranum eru þrjú íbúð- arherbergi banda líúsverði, en í vesturenda, -þvert yfir. kjallarann er samkomu og fundarsalur, nefnd ur „Blái salurinn", með fjórum Aðalsteinn Hallsson. Rósastilkar. Nú er um að gjöra að hafa mikið af fallegum rósum í sum-, ar, kaupið á meðan úrvalið er nóg á Grettisgötu 45 A. Legsteinar. Hefi umboð fyrir stóra norska legsteinaverksmiðju, lána verð- og myndalista ef óskað er. Hlexander D. lúnsson. % Notuð reiðhjól 6 stk. notuð reiðhjól seljum við nú fyrir kr. 25.00 — kr. 45.00 — kr. 60.00 — kr. 65.00 kr. 85.00. — öll hjólin eru í góðu standi og mjög ódýr eftir gæðum. Jleiðhiðlaverkstæðii ð r n i n n. Laugaveg 20. — Sími 1161. fBónekústarnir og mislitn glervðrnrnar komnar aitnr. Verslnnin Hamborg. Laugaveg 45. Vjelareimar, allar stærðir. Einnig Reimalásar og Reimavax hjá Verslun Udid. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. Rösknr seadlsveinn óskasi. Mjölkurbú Flðamanna. Týsgðtn 3. ildhússtúlka 1,2 o«:r - --.íw. stolústúlka Stúlka vel vön matreiðslu, dugleg og þrifin, óskast nú þegfar. — Einnig stúlka vön að gaitga um beina. Isafirði. %

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.