Morgunblaðið - 30.03.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ )) ftM & QLSE^ (( Hfifnm fyrirliggjandi: Egg, glæný frá Akranesi. Smjör, ísl., verulega gott. Talið við okkur ef yður vantar þessar vörur. — Vor- og sumarfalaelRin * koma npp á morgnn. Urvalið er bæði mikið og fagnrt. Vigfns Bnðbrandsson. Aðalstræti 8. Stör gröðl £r að kaupa búsáhöld í versl. HAMBORG. — Feiknin öll af nýjurrx vörum komið. — Verðið er lægra en nokkur get- ux ímynd.að: sjer. — Komið og sannfærist. Versl. Hamborg. Laugaveg 45. Ilokkrar líiustúikur vantar til Siglufjarðar í vor. Upplýsingar gefur Gnnnlangnr Gnðjónsson, Hverfisgötu 59. Sími 1477. StOrkostleghilvðrofliðl. Unglingar smita t af kynsjúkdómi. Nokkrir menn settir í varðhald fyrir siðgæðisbrot „Expandert" veggiakork fæst framvegis hjá okkur. Þessar korkplötur eru það besta einangrunarefni af þeirri tegund, sem fáanlegt er. — Leitið tilboða hjá okkur. — Hera- klit og bikaðar korkplötur ávalt fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Fnnk. Blaöið Heimdallnr kom út í gærkvöldi. — Söludrengir komi í Varðarhúsið kl. 10 f. h. Einu útburðarsvæði er óráðstafað. Heimdallsfundinum sem átti að vera í dag verður frestað til miðivikudagskvölds, kl. 8Y2, vegna ófyrirsjá- anlegra orsaka. ubí meiri, heldur en upphaflega var ráð fyrir gert, enda þótt fje- tagsmenn hafi unnið mikið sem sjálfboðaliðar. Breytingunni og endurbótum 0r nú að mestu lokið. Ekki hefir fje- lagið 1 þó sjeð sjer fært að hafa alt húsið undir til íþrótta. Hefir f>að leigt efri hæð aðalhússins fyrir veitingar og matsötu. Er þar stór veitingasalur, sem kunnugt er og nokkur herbergi bæðj til íbúðar cg vrítinga. En þegar fjelaginu iiefir tekist að klífa örðugasta fcostnaðarkjallann, mun það taka ofri hæðina til íþróttaæfinga líka. Talsverðar breytingar hafa ver- ið gerðar niðri í húsinu, t. d. gert 'eitt anddyri úr tveimur og stiga upp á loftið breytt. Inni í stóra salnum hafa verið settar upp fim- leikagrindur, kaðlar o. fl., en alt það má taka niður með hægu móti og flytja hurtu, og e'r það gert þegar samkomur eru haldnar þar, en á þessu ári og næstu ár verður fjelagið að leigja stóra salinn til ýmissa skemtana um helgar til þess að hafa sem mestar tekjur af húsinu. Á eftir hverri skemtun er húsið ræstað vandlega. Ann- ars fara æfingar þarna fram dag- Miklar og margvíslegar kviksög- ur hafa gengið um bæinn undan- farna daga um það, að telpur sem eru í barnaskólanum hefðu smitast af kynsjúkdómi. Hafa sögurnar magnast um það með ýinsu móti, fram -úr því sem satt er. En það sem sagt verður með sanni um þetta mál et því miður mjög alvarleg tíðindi fyrir bæjar- búa. Til þess áð fá sem ábyggilegasta vitneslcju um málið, hefir Mghl. snúið sjer til lögreglustjórans, og hefir hann látið blaðinu í tje eftir- faiandi skýrslu. Skýrsla lögreglustjóra. Tildrög þessa máls eru þau, að því er virðist, að aldraður maður hjer í bænum, 53 ára, lokkar s. 1. sumar telpukrakka 10 ára að aldri inn til sín og he'fir mök við hana og gefur henni peninga fyrir. Verður svo J>etta til Jiess, að liún fér að vénja komur sínar til þessa manns og tvær aðrar telpur, sem hún fekk til að fara þangað með sjer nokkrum sinnum, og sú fjórða kom þangað einu sinni, og liafði þe'ssi sami maður mök við liær allar. Gaf hann þeim stundum peninga fyrir. Þrjár af þeSsum telpum eru nú 11 ára að aldri, en ein 13 ára. Þrjár af telpunum liafa svo uþp frá þessu orðið fyrir þessu sama af þrem fuliorðnum karlmönnum. Er einn Jieirra 30 árá, annar 35 ára og einn 61 árs að aldri. Tvær þessar telpur éru svo upp úr þessu telmar að bjóða sig fyrir peninga og hafa liaft mek við 5 unglinga á aldrinum frá 14—16 ára, og greiddu ]>eir Jieim einnig peninga eða sælgæti fyrir. Miili allra þessara manna var ekkert samband, enginn vissi af hinum og framkvæmdu þeir verkn- aðinn snmir á vinnustofum sínum en aðrir liéima hjá sjer. Þrjár af framannefndum stúlku- börnum eru smitaðar af kynsjúk- dómi. Allir liinir fullorðnu karlmenn eru nú geymdir í fangahúsinu og |v rða þar uns málið er rannsakað , tii hlítar, og yerður alt gert sem er í valdi lögreglunnar til þess að Jiað verði. Ekkert af greindum stúlkubörn- um e'r í skóla eða verður fyrst j um sinn, og þær eru allar undir læknishendi. Þessar ráðstafanir hafa Jiegar verið gerðar til bráðabirgða til •þess að fyrirbyggja að þetta breið- ■ ist út frekar en orðið er. Hverjar endanlegar ráðstafanir vei-ða gerð- ar í þéssu alvarlega máli, er 'of snemt að gefa skýrslu um nú, en það verður gert opinberlega sam- stundis og rannsókn er fulllokið og hinir seku hafa fengið sinn dóm. Reykjavík, 29. mars 1930. Heimann Jónasson. Foreldrar barna í barnaskólan- um hafa orðið skélkaðir útaf fregn um þeim sem borist hafa um hæ- inu, og liefir borið á því, að börn hafi ekki sótt skólann vegna þess Útaf því hefir læknir harnaskól- ans, Ólafur Helgason, beðið Mgbl. fyrir eftirfarandi greinargerð. Bendingar skólalæknisins. Vegna þess að kunnugt er orðið, að nokkur börn (2 eða 3) úr Barna skóla Reykjavíkur, hafa sýkst af kynsjúkdómi (Iekanda) hefir borið á Jrví að stöku foreldrar hafa ekki þorað að senda börn sm í skólann af ótta við smitun. Þetta er ástæðu laust vegna þess að börn þau, sem sýkst hafa, eru ekki lengur í skól- anum 'og verða ekki það sem eftir ér þessa skólaárs, að smitun á sal- ernuni er að dómi sjerfræðinga mjög sjaldgæf (sóttkveikjurnar lifa skamma stund utan líkamaös) 0g að salernum skólans er þannig háttað að smitun er nær óhugs- andi Jrar. TJm smitun í baðhúsi skólans getur varla verið að ræða svo fremi hvert barn hefir sína þurku. 29. mars 1930. Ólafur Helgason, læknir barnaskólans. lega, byrja eldsnemma á morgn- ana (áður en menn fara til vinnu) og séinni hluta dags, frá kl. 3—11 eru stöðugar æfingar alla daga þar. Veitir fjelaginu éklti af þessum æfingatíma, Jiví að nú eru í því um 1400 manns. Salurinn er gríðarstór (16 x 11 metra) g geta að minsta kosti 50—60 æft þar fimleika samtímis. En það er fleira en fimlríkar, sem K. R. fólkið æfir. Þar er æfð íslensk glíma, þnefa- leikar, frjálsar íþróttir, róður og knattspyrna. Mun það vera í fyrsta skifti að knattspyrna er æfð innanhúss hjer á landi.-Æfing- um er hagað þannig að menn hijalupa með boltann á tánum, skalla hann á milii sín og síðast en ekki síst eru markverðir æfðir. Fimleikakennarar hjá K. R. éru nú Júlíus Magnússon og Unnur -Tónsdóttir. — Þorgeir Jónsson frá Varmadal er húsvörður og kennir íslenska glímu. Theodór Siemsen kennir róður og Nilsson hinn sænski kennir frjálsar í- ’þróttir, Guðm. Ólafsson knatt- spyrnu og Eiríkur Beck hnefa- leika. í útbyggingu hússins, sem er tví lyft, er niðri miðstöð og í sam- bandi við liana lítill dynamo, sem heldur heita vatninu í stöðugri hringrás í pípunum. Þá er þar og baðofn. Næst við, miðstöðina er l/aðklefi stór, með 19 steypuböð- um, heitum o" köldum. Er Jiannig ’Um búið að opna má mörg böð í einu, eða aðeins eitt og eitt, eftir því sem þörf er á. Þar fyrir fram- an eru vatnssalerni og handlaugar. Tvær uppgöngur eru á loftið, en þar uppi e'ru búningsherbergi tvö, stór og rúmgóð. Úr útbygginguuni er gðngið beint inn í stóra salinn en enginn fær að koma þangað inn fyr en hann hefir haft fataskifti og er annaðhvort á ieikfimisskóm eða berfættur. MeS því móti er TATOt Hin dásamiegu Tatol-handsápa mýkir og hreinsar : hörunUiö og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Brynjslfsson i Hvaran. •*< | VÆLDEGAARD Husmoderskole, Gentofte Grunðig. praktisk og troretisk Unðervis- [ ning i alt husligt Arbejðe, Barnepleje Haanðarbejðe, Gymna«tik, Anlsðning tik Riðeunðervisning og goðe Tennisbaner lige veð Skolen. Kursus begynðer 4. Maf. Kr. 115. — mðl. Program senðes. Statsunðer- stötteise kan sðges. Fru Helene H)ul, Telef. Gentofte 109 *“ /.55" co kómið í veg fyrir að ryk berist inu í salinn. Eins og kunnugt er stendur K.R. liúsið á Tjarnarbakkanum í miðri borginni. Mun K.R. liafa i hyggju að hafa róðrarbáta á Tjörninni og láta unglinga æfa þar róður á sunirin. Eru liæg héimatökin með það, og eins að æfa skautahlaup og íshockey á veturna. Fvrir þá, sem tmna íjtróttumr er það fagnaðaftfni, að þessi tvö íþróttaliús skuli vera fengin. Er fylsta ástæða til að óska fjelögun- um til hamingju með þau, og takkarvert að þau skuli liafa ráð- ist í þessi fyrirtæki. En það mun brátt koma í ljós, að íþróttahús þessi, og Jtau tvö fimleikahús, sem fyrir eru, vérða brátt ófullnægj- andi, jafnvei þótt fimleikahús nýja barnaskólans bætist við. Svo ör er nú orðinn vöxtur íþróttaf jelag- anna. Má best marka það á því, að tveimur fjelögum lijer í bæn- um hafa á seinasta ári bætst fleiri nýir meðlimir lieldur en allir fje- lagar allra íjiróttafjelaganna voru fyrir svo sem 10 árum. Og þégar hjer eru komin sjerstök íþrótta- hús má óhætt gera ráð fyrir að Jieim, sem iðka íþróttir, fjölgi enn örar heldur en nokkrn sinni áður — að þessi íþróttahús verði til þess að hleypa nýju fjöri í allar íþróttir, og að innan skamms verði meginþorri æskulýðsins í Reykja- vík í íþróttafjélögunum. Sú liefir reynslan orðið í öðrum löndum,. þar sem íþróttalíf er haft í há- vegum, og það er engin ástæða til þess að efast um að sami verði ár- angurinn hjer. Það er fyrsta og æðsta boðorð íþróttafjel., að hæna að sjér æskulýðinn og leggja sjer- staka rækt við að kenna honum, því „seint er að kenna gömlum liundi að sitja“, en „hvað ungur nemur gamail temur“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.