Morgunblaðið - 13.04.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Suðusukkulaði „Overtrek*6 Alsúkkulaði KAKAO hin fáránlega afturganga í íslensku þjóðlífi, sem nú er tekið að magna gegn vísindum og sjerþekkingu. Hvergi í siðuðu landi mun nokkur stjórnmálaflokkur eða stjórnmálablað hafa lagt út í heimskulegri orrahríð en Tíma- klíkan með blaði sínu, er hafin var árásin á vísindin og sjerþekk- inguna nú fyrir skemstu. Er Skúli Guðjónsson líklegur til þess að verða góður liðsmaður íslenskra vísinda, gegn þeirri fá- ránlegu afturgöngu, er nú leikur lausum hala í herbúðum Tímans. Einn af frægustu vísindamönn- um heimsins, Wegener próf. hinn þýski, kom hingað í svip um síð- ustu helgi, sem kunnugt er, á leið sinni til Grænlandsjökla. Var um eitt ske'ið ráðgert að ungur ís- ienskur náttúrufræðingur, Jóhann- es Áskelsson, yrði meðal aðstoð- armanna hans í þessari ferð. En því miður hefir eigi getað úr þe'ssu orðið. Ef íslendingur hefði átt kost á að taka þátt í jöklarannsóknum Wegeners, hefð- um við færst drjúgum nær því, að hinir íslensku jöklar yrðu rannsakaðir vísindalega. Er það eitt af stórmerkum viðfangsefn- um íslenskrar jarðfræði, er má alls 1. BRYNJÓLFSSÖN & KVARANekki lengi ósnert liggja. Kenning Wegeners um að land- ið sígi undap þunga jöklanna mun vekja mikla umhugsun meðal þe'irra, sem kunnugir éru í basalt- hjeröðunum norðanlands og horft hafa á það að staðaldri, hvemig jarðlögum fjallanna hallar til suð- urs. Var það jökulþungi liðinna ísalda, sem þrýsti jarðlögunum þeim mun lengra niður sem nær dró miðbiki landsins? Nú eru hinar marg eftlr- spuröu 7 Hk: vjelar loks komnar. c. PROPPE. litffuttar ísl. afurðir í mars 1930. Skýrsla ffrá Gengisnefnd. Fiskur verkaður c . 2.905.310 kg. 1.820.300 kr£ Fiskur óverkaður • • 1.752.720 — 558.900 - ísfiskur ? 19.000 — Sild 21 tn. 630 — Lýsi > 737.570 kg. 508.320 — Fiskmjöl 339.600 — 112.850 — Sundmagi 1.000 — 2.500 — Hrogn, ísuð>........ 2.120 kg. 800 — Hrogn söltuð 470 tn. 12.300 — Dúnn 97 kg. 3.700 — Skinn söltuð 1.420 kg. 1.390 — Skinn hert 160 — 830 — Garnir hreinsaðar 5.250 — 64.000 — Kjöt saltað 402 tn. 34.800 — Ull 1.100 kg. 980 — Samtals 3.141.300 kr. Útflutt jan.—mars 1930: 10.527.500 kr. — — 1929: 11.125.980 — v ■ i — — 1928: 10.666.180 — — — 1927: 8.323.180 — Af f í n ni Ffskbf rgðEn Skv. skýrsiu Fískifjel. Skv. reikri. Gengisn. 1. apríl 1930: 140.643 þur skp. 1. april 1930: 115.145 þurskp. 1. — 1929: 114.004 — — . 1. — 1929: 79.624 — — 1. — 1928 : 86.074 — — 1. — 1928: 70.100 — — Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Gjörir alt ákaf- lega blæfallegt 2 herbergi, svefnherbergi og setustofu, með eða án húsgagna, á góðum stað í bænum, vil jeg fá leigð 14. maí til 1. október. Aðgangur að baði þyrfti helst að fylgja. Krtstján Einarsson. Sími 1244 e'ða 1264. Ljósmyndastofa PJotnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4 1 „Korpúlfsstaða. æfintýri“ ísl landbúnaðarsögu gerðist sá at' burður þe'ssa viku, að kýrnar í „koti“ Thor Jensen voru fluttar í hið fullgerða fjós. Þeir. sem ó kunnugir eru Korpúlfsstaðabú skapnum, munu telja þetta lítil tíðindi. En þegar á það er berit að hjer mun vera um að ræða stærstu húsakynni landsins, þá er öðru máli að gegna. Gólfflötur aðalfjóssins er á 2. þúsund ferm En útbúnaður allur svo snildar legur, að allir hljóta að dást að En jafnframt því sem hjer er um að ræða mikilsverðan lið í hinum stórfelda búskaparre'kstri Thor Jensen, eru með fjósbyggingu þessari gerðar stórfeldar og kostn aðarsamar ráðstafanir til þess að hjer í Reykjavík verði r framtíð inni fáanleg sú hreinasta og holl asta nýmjólk, sem yfirleitt eír með nokkru móti hægt að fá. Farsóttir og manndauði í Reykjavík. ■ Vikan 30. mars til 5. apríl. • '(1 svigum tölur næstu viku undan). Hálsbólga. 55 (79). Kvefsótt 132 (112). Kveflungnabólga 9 (6) Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 2 (3) Irifluenza 5 (3). Hettusótt 3 (3) 'Táksótt 7 (1). Umferðargnla 2 (3) Heimakoma (1). Heilasótt 0 (1) Stomat. apht. 1 (0). Einn af lækn unum segir mjer að Kikhóstinn sje áreiðanlega enn í bænum, lækna sje! ekkj vitjað. Mannslát (6). Þar af 1 útlendingur. G. B. — 1927: 70.540 — 1. — 1927: 85.000 DAGBÓK Framh. af 2. síðu. Skákþing íslendinga verður háð á Siglufirði í ár og hefst rann 17 maí. Á ísafirði var norðangarður og stórhríð í gær. Afli hefir ver- ið ágætur undanfarið, en ekk- ert var róið í gær vegna veðurs Læknablaðið, janúar—febrúar heftið er nýkomið úr. Guðm. Hannesson ritar grein er nefnist Collega! og auk þess birtast þar ýmsar greinar læknisfræðilegs efnis. Ljóðmseli Gríms Thomsens - fimleikum síðan, og verður kept um núna 16. apríl. Fjelagið bauð ýmsum mönnum hjeðan á afmæl- '•íshátíðina, en enginn gat komið því við að þiggja boðið, en marg- ir íþróttamenn sendu því heilla-| óskaskeyti í gær. Mæðrastyrksnefndin boðar till almenns kvennafundar í Nýja Bíó í dag kl. 21/þ. Á að ræða um heilbrigðis og siðferðismál barna og unglinga hjer í bæ, og er til- efnið hin hryllilegu siðferðisbrot gagnvart ungum telpum, sem komist hafa hjer upp nýlega. Katrín Thoroddsen læknir flytur ierindi um hina heilsufræðilegu og læknisfræðilegu hlið málsins, Ódýr búsáhöld. Skaftpottar Ö.85. Þvottabretti 2.75. 3 gólfklíitar 1.00. 10 sápustykki 1.00. 3 klósettrúllur 1.00. Olíuvjelakveikir 0.50. Mjólkurbrúsar 2 1. 2.00. 5 he'rðatrje 1.00. Vatnsglös 0.45. Lásar 0.50. Borðhnífar, ryðfríir, 1.00. Silfurplett matskeiðar 1.75. Silfurplett gafflar 1.75. Silfurplett teskeiðar 0.65. Skálasett (6 stk.) 3.75. Kínverskt kaffistell fyrir jB manns á einar $2.00. Og margt fleira. Sígurður Hjartansson. Laugaveg 20 B. Slínslirpillar í mikln úrvali Verslnn Jóns Þórðarsonar Gassuöuvjelar. Dúsáhöld úr blikki, aluminium og emaileruö * fást hjá Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Simi 24. hin fyrstu — er prentuð voru „ 1880 hafa lengi verið ófáan- en,auk l)ess vefur mal^ leg. En nú hafa fundist nokkur eintök, alveg hrein og óskemd, og geta menn fengið þau keypt skrifst. Isafoldarprentsmiðju. í þessu ljóðasafni eru mörg bestu kvæði Gríms. Togaramir. Gyllir, Geir, Skúli fógeti, Ólafur og Tryggvi gamli komu af veiðum í gær, allir með góðan afla. Hannes ráðherra kom í gær, var með bilaða skrúfu. KristUeg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8 .Allir velkomnir HreysÍJcötturinn verður leik- inn í kvöld kl. 8 í Iðnó. Oslo Tumforening á75 ára af- mæli í dag, stofnað 13. apríl 1855. Er þess minst með há tíðahöldum, sem byrjuðu á há- degi í gær, með átveislu. I gær- kvöldi voru sýningar í fimleika- húsi fjelagsins. — Sýndu fyrst frá öðrum hliðum og lagðar fram til samþykkis ýmsar tillög-| ur til þings og bæjarstjórnar. Fyrir nefndinni vakir, að finnal einhverjar þær leiðir, sem að gagni mættu verða ungu kyn- slóðinni, til þess að verja hana og styrkja gegn þeirri spillingu, andlegri og líkamlegri, sem hún sýnist nú umkringd af meira en nokkru sinni áður. — Vafalaust munu konur fjölmenna á fund Jjennan, þegar þær vita, hvert tilefnið er; fyrst og fremst er fræðsla í þessu máli naúðsyn-| leg, og síðan er að finna ein- hverja leið út úr ógöngunum. örænmeti allskonar kom með Lýrn. Kennslubók í vjelfræði. Teknologisk Institut í Kaup- mannahöfn hefir nýske'ð gefið út leiðarvísi í meðferð vjela, nefnist norskar og sænskar stúlkur leik- „Motorbogen“. Er þar fyrst lýst þó fimi og síðan karlmenn. í dag fara fjelagsmenn til Frogner- sæter og snæða þar miðdegis- verð, en í kvöld verður aðal- veislan haldin í fimleikahúsinu. Eins og menn muna, kom flokk- ur frá Osló Turnforening hingað til lands og sýndi íþróttir tví- vegis hjer í Reykjavík, á Isafirði, Siglufírði og á Akureyri og á Austfjörðum. — Áður en hann færi gaf hannrfarandbikar þann, sem kendur er við fjelagið, og kept hefir verið utn árlega í hinum ýmsu mótorum og gefnar ýmsar leiðbeiningar um þá og meðferð þeirra. Síðan kemur kafli um dráttarvjelar (traktora) og seinast kafli um rafmagnsmótora og dynamóí, hæði fyrir jafnstraum og víxlstraum og er seinast talað nm hvemig á að viðhalda raf- magnsleiðslum og hver hætta fylg- ir slæmum innlagningum. Bókin er 321 hls. og í henni eru 210 myndir. Hún kostar 5 krónur danskar. Nýja ■■ niðursoðna ávestl er best að kaupa hjá NÝLENDUVÖRUDEILD JES ZIMSEN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.