Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 6
6 MOKGUNBLAÐIÐ ri \ 5; 'r. í Gilletteblöd ávalt fyrirliggjandi í heildsöit. Ifílh. Fr. Frimannssot) Simi 575. Læknirnin: HafiS hugfast að DorSa Kelloggi AU Ðran daglega, og þá mun heilsu yðai borgið. ALL-BRAN Ready-to-eat Alao makers of KELLOGG’S CORN FLAKES So/d by all Grocers—in tho Red and Green Packago Statesmin er stóra orðið kr. 1.25 korðið. Nýkominn SToppasykur .... ,.- TlRiFANÐÍ Laugaveg 63. Sími2393 KFallegast oy ijölbreyttast lð úrval viö sanngjörnn Wmi verði í Manchester. Sími 894. Jarðarberja. b snlta i lansri vigt, ódýr. "Langaveg 12. Sími 2031. Þingtíðindi. Raiorknveitnr i sveitum. Ræða Jóns Þorlákssonar við 3. umr. fjárlaganna í Ed. 12. apríl. Jeg leyfi mjer að flytja brtt. við 16. gr. 9., viðvíkjandi raforkuveit- um til almenningsþarfa. Svo sem sjá má á þskj. 49‘7, XXIII. er hún í tveim liðum. Fer hinn fyrri fram á, að burtu falli skilyrði 9. liðs 16. greinar, um fimmtungs íramlag frá hlutaðeigandi hjeruðum til rannsóknar raforkumála i landinu. Sama málsatriði var til umr. hjer í deildinni í fyrra og þótti me'iri hluta deildarmanna þá sem ekki væri nauðsynlegt nje sanngjarnt, að krefja hjeruðin um sjerstök fjárframlög til þessara rannsókna. En það sem fyrir mjer vakti þá eins og nú, er að jeg óttaðist, að slikt skilyrði myndi valda því, að sjálf rannsóknin yrði ekki eins víðtæk og vera bæri. Það getur sem sje víða staðið svo á, að heppilegast sje að fleiri en ein sýsla komi upp stöð i sameiningu, ef hin besta tilhögun á að nást í þessum efnum. En nú getur svo farið, að eitt hjerað en annað e'kki vilji leggja fram þetta fje, og yrði í því tilfelli að miða rannsóknina við það hjeraðið, sem fjeð legði fram, en sleppa hinu, sem ekki hefði enn skilið nauðsyn þe'ssara mála. Nú er það augljóst mál, að á þennan hátt verður ekki sjeð fyrir almennum hagsmunum þjóð- fjelagsins, svo sem best má verða. Nú hefir stjórnin þegar skipað einskonar nefnd til þess að hafa slikar rannsóknir með höndum, samkv. fjárveitingu á yfirstand- andi íjárlögum, og þegar hún er komin á laggirnar, þá er það mjög þýðingarmikið atriði, að hún telji sjep ekkert óviðkomandi, sem verða mætti til þess að finna hið haglegasta fyrirkomulag, alveg án tillits til þess, hvort hjeruðin e'ru fús til þess að leggja fram fje til rannsóknanna. Skal jeg svo ekki fara fleirum orðum um þennan lið brtt. að sinni. Annar liður till. er um að bæta nýjum lið við 16. gr. 9., um 75 þús. kr. framlag til taugakerfa í raforkuveitum til almennings- þarfa, — utan kaupstaða átti að standa, en hefir fallið burtu af vangá hjá prentsmiðjunni eða hjá mje*r, og er það sennilegra, því jeg skrifaði till. í flýti. Jeg ber þes^a till. fram til þess, að minna hv. þdm. á þetta langstærsta hags- muna- og menningarímál sveit- anna, sem enn þá bíður úrlausnar að mestu leyti. Á þinginu í fyrra fluttum við Sjálfstæðismenn frv. um að hefja nú á næstu árum nauðsynlegan undirbúning þessara mála, og um að taka ákveðna ste'fnu um það að ríkið vilji styrkja þessi fyrir- tæki, til þess að jafna aðstöðu þeirra, sem nær búa orkuve'runum og þeirra, sem fjær búa. Alt sem siðan hefir komið fram í þessum efnum, hefir ótvírætt hnigið að því, að hjer sje þessum málum stefnt inn á rjettar brautir. Mál- inu var tekið þunglega af hæstv. stjórn og flokk hennar í íyrra, og náði því ekki fram að ganga að því sinni. En nú er svo sterkur skriður kominn á þetta mál, að stjórnin treystir sjer ekki lengur að standa á móti því að öllu leyti, en er nú jafnvel byrjuð að láta framkvæma annan höfuðþátt máls- ins; hafið undirbúning þe'irra rann sókna, sem óhjákvæmilegt er að írum fari áður en langt um líður. Sumstaðar á landinu eru þessi mál komin það langt áleiðis, að gerðar hafa verið rannsóknir og áætlanir um vatnavirkjanir og veit ing orku út um bygðir, og er að- eins beðið eftir loíorðum um nauð- synleg framlög úr ríkissjóði til taugakerfanna og hmsvegar útve'g- un lánsfjár til framkvæmdanna. Þetta á sjerstaklega við um Skaga- f jörð; þar virðist fimdin hin heppi legasta úrlausn þess, hvaða fall- vatn skuli taka til virkjunar i þessu skyni, enda hefir verkfræði- leg rannsókn og undirbúningur far ið fram og er nú að fullu lokið. Samskonar undirbúningi hefir verið unnið að á suður- og suðvest- urkjálka landsins ve'gna þeirra hjeraða, sem aðstöðu hafa til að nota vatnsorku úr Soginu. Efa- laust munu fleiri koma á eftir, og þess vegna hefi jeg flutt till. um að taka upp á fjárlögin 1931 fjár- veiting til þessara mála, til þess láta það koma skýrt fram, hvort Alþingi hefir þegar skilið nauð- syn þessa máls, og vill nú fara að sinna því af alvöru. Það hefir nú íarið svo um fjár- login, að á þessu frv. fyrir 1931 eru gjöldin tve'im miljónum króna hærri en á fjárlögum 1928 og finst mjer þess vegna, að þegar svo hröð hækkun hefir átt sjer stað og tilsvarandi álögur á landsfólkið, þá verði að gera kröfu til þess, að farið verði að sinna að einhverju leyti þeim ' nýju viðfangsefnum, sem nauðsynlegust verða að telj- ast. Að vísu eru nokkur ný við- fangsefni tekin upp á fjárlögin að þessu sinnj og eiga sinn þátt í hækkuninni. Má þar nefna tvo nýja liði við 13. gr., flugferðir og útvarp. Hvað sem kann að mega segja um ágæti þessara nýjunga, má þó óhikað fullyrða, að hvorugt þeirra hefir eins mikla og viðtæka þýðing og veiting raforku út um bygðir og býli landsins, svo fremi að býlin eigi he'nnar kost við sæmi- legu verði. Hvað flugferðirnar snertir, þá tel jeg það mjög vafa- samt nýmæli, að veita 70 þús. kr. til þess að koma þeim á fót, ef að svo er álitið að fyrir þá sök verði fjárveitingar til íaforkuveita utan kaupstaða að sitja á hakanum um ófyrirsjáanlegan tíma. Hvað sem se'gja má um nytsemi flugvjelanna, þá hefir þó reynslan sýnt það, að þær hafa ekki enn komið að veru- lega hagnýtum notum hjer á landi og er þess tæplega að vænta um nánustu framtíð. Þær virðast ekki hafa neina verulega þýðingu fyrir atvinnulífið sem slíkt, nema í til- tölulega fáum tilfe'llum, svo sem til fiskileita, en fyrir því er sjeð á annan hátt en með fjárveiting á íjárlögum. Jeg álít það hreina og beina fjarstæðu, að taka þessi og fleiri umbótamál upp á arma fjár- veitingavaldsins, ef það á að verða til þe'ss, að önnur miklu meiri nauð synjamál verði látin sitja á hakan- um, landi og þjóð til skaða og van sæmdar. Hjer er nefnilega um að ræða þá stórfeldustu tilraun til þess að gera landið vistle'gra og byggilegra, en það hefir verið hing að til, tilraun til þess að gera það lífvænlegra að búa í sveitunum og stöðva á þann hátt hinn mikla straum fólks úr sveit- um.til kaupstaðanna. Á undanförnum árum hefir það verið sameiginlegt stefnumál Fram sóknarmanna og öjálfstæðismanna, að vinna að viðreisn sve'itanna. En mönnum þessum skjöplast sýn, ef þeir halda að það sje hægt að ganga fram hjá þeim atriðum, sem mestu ráða um, er menn velja á milli sveita og kaupstaða. Ef vinna Saöunah. reykskálann til þess að njóta síð- ustu vindlinganna. Sadunah hvísl- aði að May að tefja ekki lengi. Hún fór síðan til herbergis síns, þar sem franska þjónustustúíkan beið hennar. Hún ávarpaði hana með vingjarnlegu brosi. — Julie', færið þjer mig í nátt- slopp. Jeg er ekki syfjuð og ætla heldur að lesa, áður en jeg sofna. Hún vildi ekki vekja minsta grun, en hún fann, að eitthvað myndi það þykja einkepnilegf, ef hún hefði alls ekki afklæðst. Þegar stúlkan var í þann vegínn að fara, var barið að dyrum. Kom einn af þjónunum með brjef, sem þjónn Judds gamla hafðj komið með. Brjefið var stílað til hennar. Hún fánn ttú til hinnar sömu eftir væntingar og May áður, er brje'fið hafði komið til hans. Skyldi gamla manninum hafa snúist hugur? Skyldi hann hafa hugsað sig um og vera nú viljugur til að hjálpa með vissum skilyrðum. Að þessu leyti hafði hún rjett fyrir sjer, því að gamli maðurinn vildi hjálpa með vissum skilyrðum, en þau voru svo hÖrð, að ómögu- legt var að ganga að þem. 1 þeim fólst hið grimmilegasta kaldlyndi og ógurlegasta miskunnarleysi. Brjefið var á þessa leið: — Kæ^a Sadunah! Eins og þú get- ur nærri, hefi jeg vérið að htigsa vandamálið í kvöld, síðan þið fór- uð frá mjer. Við mann þinn vil jeg ekki eiga meiri skfti og skrifa jeg því þjer. Á hvérju augnabliki vex hatur mitt á hönúm ðg andstygð mín á glæp hans. Verst er, að hann þjáist e'klti eins og hann á skilið, þegar hann er ekki einn. Hann hefir dregið þig og barnið þitt inn í smán sína, og hefir mjer því komið til hugar að bjarga ykkur mæðgum, enda þótt jeg hjálpi honum ekki. ' í brjefi mínu vtil hans, sem jeg ve'it ekki, hvort þú hefir sjeð, stakk jeg upp á því að hann gerði enda á lífi sínu. Jeg stend enn við þessa ráðleggingn, og vil bæta þvi við, að ef hann gerir þetta innan 24 klukkustunda, þá skal jeg út- vega nauðsynjegt. fje til þess að bjargfa fjárhag bans og koma í veg fyrir hneýksli. Þetta virðist mjer eina leið'in út úr þessu vandamáli. Að vísu má gera ráð fyrir að eátthvað verði talað um þ'etta, en jeg gefri einnig skal að viðreisn sveitanna á heil- '•* brigðum grundvelli, þá tír það höf uðatriðið, að gera verður í einu þar ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til þess að viðreisnin heppnist, Hitt er fálm, að taka sumt, en skilja um leið svo mikið eftir, að nægi til þess að athöfnin mistakist. Þetta virðast menn ekki hafa skil- ið til hlýtar, sem sýnilegt er af þeim kulda og þeirri andúð, sem þetta mál hefir mætt, og ekki síst af hendi þess flokks, sem sjerstak- lega þykist bera hag sveitanna fyrir brjósti. Jeg álít rjett, að þingið taki nú þegar ákveðna afstöðu í þessum málum og sýni það ótvírætt, ð ekki er ætlunin að láta sitja við núverandi fjárveitingu til rann- sókna, heldur taka upp fram- kvæmdir þar sem staðhættir leyfa, eins fljótt og frekast er unt. Jeg sje mú fram á það, að ef þe'ssi brtt. mín verður samþykt, þá myndi það hafa í för með sjer ofur lítinn tekjuhalla á þetta fjárlaga- frv., eins og það nú liggur fyrir. En eins og jeg álít það alveg þýð- ingarlaust atriði, hvort tekjubálk- urinn í frv. er hækkaður til jöfn- unar móti þeim litla halla, 50—60 þús. kr., sem varð á frv. eftir 2. umr. hjer í deild, eins álít jeg engu máli skifta, hvort fjárlaga- frv., þar sem gjöldin nema 13 milj. kr., er afgreitt með 70 þús. kr. halla eða ekki. Hitt skiftir meiru máli fyrir afkomuna, hvort árferði og stjórn e'ru á þá lund, sem æskilegt er. Tekjuhalli, sem ekki nemur nema örlitlu hundxaðs- broti af heildarumsetningunni, er algerlega þýðingarlaus í þessu sam bandi. Jeg held, að þótt þe'ssi fjár- veiting sje ekki stór, þá hafi hún dó þá miklu þýðingu, að með henni sý«ir þingið, að það vill taka þetta mál upp til gagngerðrar afgreiðslu og hefja framkvæmdir þar sem best hagar til, í þeirri von, að halda þeim áfram eftir efnum og ástæðum í framtíðinni. Mætti þessi afstaða þingsins verða til að glæða vonir hjá þeim, sem eru að yfir- gefa sveitirnar í vonleysi um það, að þeir tímar renni nokkru sinni upp, er tekið verður að veita orku, ljósi og il út yfir vorar dreyfðu landsbygðir. í annan stað gæti þetta orðið til þess, að hindra menn í að verja miklu fje' til bygg inga einkastöðva, sem ekkert ligg- ur fyrir síðar en að verða í vegin- um fyrir byggðaveitunum og að verða lagðar niður þegar bygða- veiturnar samt sem áður komast á. ráð fyrir, að menn haldi, að hann hafi verið kominn á heljarþröm og verið of stoltur til að leita hjálpar Ininnar. Að minsta kosti má gera ráð fyrir að heimurinn fái ekki að vita, hver glæpamaður hann var og þið Editha getið síðan byrjað nýtt líf. — ________________________ Sadunah hrylti við hinum köldu og grimmu orðum brjefsins. Hún sá, að nokkuð gat verið rjett í því sem hann sagði, dn grimdin var svo takmarkalaus, að hún fyltist viðbjóði. Að vísu hafði hún í huga að drepa gamla manninn, éll það fanst henni ekkert á móti hinni kaldranalegu ráðleggingu Juðds til May um að fremja sjálfsmorð. Hann var að reyna að bægja skömminni frá sjálfum sjer með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.