Morgunblaðið - 03.05.1930, Page 1
Eamia Síá
flaskerviiie-hundurinn.
Leynilögreglumynd í 6 þáttum.
Eftir Arthur Conan Doyle.
Allir kannast við hinar heimsfrægu SHBRLOCK HOLMÉS
sögur Arthur Conan Doyle. Einhver hin besta þeirra er Bask-
erville-hundurinn, sem kom út í íslenskri þýðingu fyrir nokkr-
um árum. Kvikmynd þessi af sögunni þykir afar spennandi og
skemtileg. Charlyle Blackwell leikur Sherlock Holmes.
Jarðarför sjera Ólafs V. Briem fer fram að Stóranúpi þriðjudag-
inn 6. þessa mánaðar.
Ólafur Briem.
Okkar hjartkæra dóttir, Anna Sundergaard, andaðist 2. maí á
heimili okkar, Njarðargötu 5.
Pálína og Guðm. Breiðfjörð.
Jarðarför mannsins míns, Bjarna Signrðssonar trjesmiðs, fer fram
frá Fríkirkjunni laugardaginn 3. maí, og hefst með bæn á heimili
hins látna Frakkastíg 13, kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir eftir ósk hins
látna. Helga Magnúsdóttir.
Sonur okkar Guðmundur andaðist í gærdag á Sölleröd Sanator-
ium, banamein hans var nýmabólga. Likið verður flutt heim með
E. s. „lslandi.“
Guðrún Sæmundsdóttir. Þórður Eyjólfsson.
Til leign.
Frá 14. maí ern til leígn 2-3 samlíggjandi
skrifstofnherbergi i hnsi minn Lækjartorgi 1.
P. Stefánsson.
Tilkvnning.
í dag klukkan 3, opna jeg undirritaður nýja bifreiða-
stöð, til fólksflutnings, á horninu á Njálsgötu og Klappar-
stíg. Það verða á boðstólum nýjar og góðar bifreiðar.
Vanir og kurteisir bifreiðastjórar.
Reynið viðskiftin. Sími: 1954.
Virðingarfylst,
Kristinn Jóhann Helgason.
Konfekt skrautöskjnr
í miku úrvali nýbomið.
landstjarnan.
.... . . ... i w ■
Bifreiðastöðin
' " ' ‘ í J$P
Billlnn.
llnriakór flevkfavíkur
Söngstjóri Sig. Þórðarson.
ENDURTEKUR SAMSÖNG SINN
í Nýja Bíó sunnudag 4. maí kl. 3 e. m.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag í bókaverslun Sigf.
Eymundssonar, Hljóðfæraversl. K. Viðar og á sunnudag
frá kl. 1 í Nýja Bíó.
Aöalstööin
heitir ný fólksflutningabifreiðastöð, sem við undirritaðir
opnum 1 dag við Kalkofnsveg. Höfum ávalt nýja bíla í
lengri og skemri ferðir. Lipur og sanngjörn viðskifti.
mm
Sími 929.
Magnús Bjamason. Páll Guðjónsson.
TIRH * RUBBBR BXPORT CO»
Akrnn, Ohio, U. 8. A.
Sje vegurinn slæmur og þú þurfir að flýta þjer,
stansa snögglega, keyra þungt hlass langa leið, þá
er Goodyear-dekkið það einasta sem þú getur
treyst á. — Það keyra fleiri bílar á Goodear-
dekkum en nokkurri annari tegund. Verðið er
lægra heldur en nokkur annar býður.
GOODYEAR dekk fást í heildsölu hjá
P. STEFÁNSSON,
aðalumboðsmaður. Lækjartorgi 1.
Unabnðapappir
& Brjefpoka
httfnm vtð fyrirliggjanái.
II. 1. Bertelsnn i Co. H.I.
Sími 834.
ásgagnaversL
Beykjavíbnr
VATNSSTÍG 3. — SÍMI 1940.
Við undirritaðir höfum opnaðl verslun með þessu nafni
og höfum á boðstólum vönduð og falleg húsgögn af
mörgu tægi.
Jón Hagnússcn. Gnðm. H. Gnðmnnðsson
lÍWBUtíf. ».-i i-. .. . , n
MRi Nvia 3Í4
CLEO
Kvikmyndasjónileikur í 9
þáttum frá Ufa, er farið hefir
sigurför um alla Evrópu.
Aðalhlutverkin leika þýsku
leikararnir:
Brigitte Helm.
Heinrich George.
Dita Parlo
og rússneski leikarinn
Ivan Mosjoukine.
í siðasta sinn.
Mary A. Therp.
Per Biöm:
Söngtíminn
kl. 8l/2 á sunnudag
í Iðnó.
Aðgöngumiðar í Hljóðfæra-
húsinu og í Iðnó frá kl. 2.
Systrafjel. Jlfa“
heldnr basar snmmdaginn
4. mai í Ingólfsstræti 19
(ntbygging). Hásið opnað kL
4 e. h. Aðgangnr ókeypis.
Allir velkomnir.
STJÚRNIN.
S. 6. T.
S í ð u s t u
Eldri dansarnir
í kvöid kl. 9.
Bernbnrgshljómsveitin
spilar
Aðgöngumiðar seldir í Góðtempl-
arahúsinu frá kl. 5—8.
Æskilegt er að þeir sem hafa
skrifað sig yfrir aðgöngumiðum,
vitji þeirra á sama tíma — per-
sónulega.
Stjðrnin.
Prðfsmiðl
husasmiða eru til sýnis á
Vatnsstíg 3, uppi, laugardag
og sunnudag frá kl. lYz—6
eftir miðdag. 4