Morgunblaðið - 06.05.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 06.05.1930, Síða 4
4 MORGUNBiiAÐIÐ Briem í Hruna, og ólst hann þar upp til fullorðinsára. Mun sjera JÓhann hafa kostað hinn unga og gáfaða frænda sinn til skóla- náms, sem honum sóttist mæta vel, og varð hann stúdent 1869; Eru nú aðeins tveir þeirra á lífi, er með honum útskrifuðust: uppgjafa- prestarnir sjera Guttormur Vigfússon á Stöð og sjera Jóhann I>or- steinsson á Möðruvöllum. Af prestaskólar.um útskrifaðist hann 1872, fjekk Hrepphóla í febrúar árið eftir og vígðist þangað þá um vor- ið. Nokkru síðar gekk hann að eiga frændkonu og fóstursystur sína, Ólöfu Jóhannsdóttur Briem, hina ágætustu konu. Eignuðust þau í einkar farsælum 29 ára hjúskap þeirra þá tvo sonu: Jóhann Krist- ján, er andaðist í skóía 1892, og ólaf, sem varð eftirmaður föður síns og er nú fyrir skemstu dáinn. Eftir 7 ára dvöl í Hrepphólum var ]>að prestakall sameinað Stóranúp, og fluttist sjera Valdimar þangað í fardögum 1880, og gerði þar garðinn frægan til æfiloka eða í 50 ár fátt í einum mánuði. Árið 1898 varð hann prófastur og gegndi þeim starfa til fardaga 1908, er hann Ijet af prestskap. Vígslubisk- up fyrir hið forna Skálholtsstifti varð hann með konungsveitingu í ársiok 1909, en tók biskupsvígslu af hendi Þórhalls biskups 28. ágúst árið eftir. Af biskupsstörfum vann það eitt, að veita þeim. er þetta ritar, biskupsvígslu 22. apríl 1917. Varð það síðasta för hans til Reykjavíkur er hann kom hingað í þeim erindum. Frá 190C til 1918 hjeit hann sem aðstoðarprest Ólaf son sinn, sem fjekk prestakallið eftir hann. Gat hann því dvalist áfram til æfiloka í Stóranúpi og þar andaðist hann 3; maí 1930. Á 80. afmæli hans kjöri Iláskóli íslands hann doktor í guðfræði í heiðurs- og þakklæt- iáskyni fyrir trúarljóð hans og andlegan kveðskap. Dr. J. H. á: P. h FiugiýslRgailagltók u ú a Brottreks'ur dr. Helga. Morgunblaðinu hefir borist til birtingar svohljóðandi yfirlýsing: Dayfeáfe. I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 8656872 — O. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Hægviðri um alt land. Þoka á Tímanum",' Vestfjörðum og úti fyrir Norður- Vegna nmmæla í serii út kom í gær, viljum við und- 'landi. 10—11 st. hiti sunnan lands irrítaðar hjúkrunarkonur við nýja’en 4—6 st. fyrir norðan og austan. spítalann á Kleppi lvsa yfir, að dr. Háþrýstisvæði yfir íslandi en lægð fíelgi Tómasson bað okkur að gera austan við Jan Mayen °S önnur ]>a« vegna sjuklmganna að fara VeSm.útlit , Ryík £ d Hæg. ek)u burtu þegar i stað, sem viðl^ gennil úrkomulailst Skúra. hefðum.þó allar helst kosið að leiðilígar til fjalla. g^fa gert. Frá þessu skýrðum við Æg'r fór hjeöan á laugardag á- lar.'dlækni um leið og við tilkynt- ](<ið;s t;j Vestfjarða. Með skipinu urj honum, að við mundum fara að fór fjöldi farþega samkvæmt boði liSau.m uppsagnarfresti. í dómsmálaráðhcrrans, enda þótt 4. mai 1930. liann neitaði einum manni úr mið- Guðmundína Guttormsdóttir. |stjóm Sjálfstæðisflokksins um far. |Á bryggjunni stóðu þeir Hermann I lögreglustjóri og Hannes dýralækn ir. Mim Ilermann hafa átt að gæta Magdalena Guðjónsdóttir. Guðrún Brandsdóttir. Salóme Pálmadóttir. þess, að engir , ,landh elgisbrj ótar‘ ‘ Yfirlýsing þessi er fram komin fœru með skipinu, en dýralæknir vegn’a ]>eirra rakalausu ósanninda1 hefir sennilega átt að hafa gát í síðasta tbl. Tímans, að dr. Helgi, á heilsufarinu, áður en lagt var út Bavnalakkskór og Sandalar ný- koninir. Lágt verð. Skóbúð Vest- urbæjar, Vesturgötu 16. Begoníur í pottum í Hellusundi Sent ,heim ef óskað er. Sími 230 Trjá.plöntur, ýmsar tegundir. — Sokkar, Sokkar, Sokkar, r i; .prjónastofunni „Malin“ eru ís Ifnskir, endingarbestir og hlýj sstir. L<T '■ 'rtii 'itt*? \rIr£na. Stúlka óskast frá 14. maí til eld- húsverka'. Upplýsingar á Grundar- stig 2 A, sími 770. 2 púðaborð og aflangur dúkur tapaðist 2. maí. Óskast skilað á ítánargötu 10 gegn fundarlaunum. Sími 1443. Knattspyrnnfjel. Víhingnr. Æfingar 1930. I. flokkur: Mánudaga kl. 7y2—9 síðd. á nýja íþróttavellinum. Miðvikudaga kl. V/2—9 síðd. á nýja íþróttavellinum. Föstudaga kl. 9—10% síðd. á nýja íþróttavellinum. II. flokkur: Þriðjudaga kl. 9—10 síðd. á gama íþróttavellinum. Fimtudaga kl. 8—9 síðd. á gamla íþróttavellinum. Laugardaga kl. 7%—8% síðd. á gamla íþróttavellinum. r ID. flokkur: Mánudaga kl. 7—8 síðd. á gamla íþróttavellinum. Fimtudaga kl. 6%—7% síðd. á nýja íþróttavellinum. Föstudaga kl. 6%—7% síðd. á nýja íþróttavellinum. Laugardaga kl. 6%—7% síðd. á nýja íþróttavellinum. Æfingar byrjaðar! Geymið töflunat STJÓRNIN. Húsnæði. > hafi hvatt starfsfólkið á nýja Kleppi til þess að fara af spítalan- um. Blaðið kemst þannig að orði, að dr. Helgi hafi „með orðum sín- ua> til starfsfólksins viljað stuðla! að því að gera stofnunina óstarf- :Jei8anna.Hm rjetta utanásknft er á hafíð. Námskeið í Þýskalandi í sumar. f grein með þessari fyrirsögn eftir Jón Ófeigsson í blaðinu 3. þ. m., er villa í utanáskriftinni til nám- hæfa“.’Tíminn hefir auðsjáanlega Potsdamer Strasse 120, Berlin W , . i 35. efcki getað unt dr. Helga þem-arj Knattspyrnmnenn! Veitið tef- ótvíiæðu viðurkenningar af hálfu ingatQf]um Víkings og Fram, ^em starfsfólksins, sem lýsir sjer í þ\ú, kirtast j blaðinu í dag, athygli, að það skyldi flest segja upp stöð- pjippiö þaer út og geymið. unni við spítalann þegar því barst Athygli skal vakin á augl. um fregnin um brottreksturinn. Hefir fund í fjelagi matvörukaupmanna. blaðið. svo ætlað að breiða yfir Marteau heldur síðustu hljóm- þessa traustsyfirlýsingu til dr. leika sína í Iðnó i kvöld. Meðal Helga, með því að gefa í skyn, viðfangsefna má nefna sónötu nr. aS hann hafi verið hvatamaður ^ * es_dúr eftir Beethoven, Cha- ]>ess að starfsfólkið fer. Yfirlýsing ccnne eftir Bach, fiðlukonsert nr. , ,. , 3 (g-dur) eftir Mozart. Auk þessa «u, fra hjukrunarkonum spitalans, , leikur Marteau adagio ur fiolukon sem. hjer birtist, tekur af allan vafa t þessu efni. Hún linekl rækilega rógi Tímans um þetta. . sert eftir sjálfan sig og hina dá- vafa í þessn ^efni. Hún hnekkir samlcgu Carmen-fantasíu eftir Sarasate. ‘Þau hjónin taka sjer far með Dr. Alexandrine annað kvöÞk - Tennisdeildin í K. R. tekur bráð lega til starfa. Er nú unnið að því af kappi að „púkka“ hann og und- irbúa öðru leyti sem allra best undir sumarleikina. Togararnir. Ólafur, Max Pember ton og Barðinn komu í fyrradag. f gær komu Draupnir með góðan afla og franskur togari til að taka kol. Flutningaskip, allmörg hafa kom ið hingað síðustu daga, fisktöku- Kappleikurinn á sunnudag. Menta- skólapiltar og stúdentar koptu í knattspyrnu á sunnudag. Var það fyrsti knattleikur þessa árs og ann ar kappleikur, er þeir }>reyta meó sjer. í fyrra unnu skólapiltar, en nú fóru svo leikar, að stúdentar unnu með 1:0. Sigurinn áttu þeir fyrst og fremst að þakka hinum ágfeta markverði, Þóri Kjartans- synl + & -i- 2 íbúðir lausar 14. maí, önnur tveggja, hin þriggja herbergja auk eldhúss, rjett við miðbæinn. Tilboð berkt ,,Miðbær“, sendist A. S. 1. skipið Vard, saltslcipið Baron Ransy með farm til H. Benedikts- son & Co., Surland með farm til Mjólkurfjelagsins, Kongsh",vn, aukaskip Eimskipafjelagsins. K.R.-fimleikamenn, sem ætla að taka þátt í hópsýningunni á Þing- völlum, eru beðnir að mæta í íþróttahúsinu í kvöld kl. 8. Dronning Alexandrine kom að norðan á laugardegskvöld. Skipið fer annað kvöld áleiðis til Khafnar Karlakór Reykjavíkur endurtók samsöng sinn á sunnudag í Nýja Bíó. Tókst söngurinn vel og líkaði áheyrendum prýðilega. Húsið var þjettskipað. Söngurinn verður end ur tekinn í síðasta sinn í kvöld kl. 7i/2. Bifreiðastjórafjel. Rvtkur heldur fund í kvöld í húsi K. F. U. M. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Eúðleggingarstöð fyrir barnshaf andi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði Ungbarnavern Líknar, Bárugötu 2, er opin hvern föstudag kl. 3—4. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 i lcvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hjónaband. Þ. 4. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, Guðný Kristjáns- dóttir og Jóhann B. Jónsson vjel- stjóri. Heimili þeirra er á Berg- staðastræti 42. Áttræðisafmæli á í dag frú Kristín Pjetursdóttir, ekkja Jónasar heit. Halldórssonar fríkirkjuprests. Hún býr nú á Sólvallagötu 25. Bæjargjaldkerastaðan. Umsókn- arfrestur er nú útrunninn, og hafa borgarstjóra borist umsóknir frá 10 mönnum. Þeir eru Gunnar Áma son fúfr., Jón Eyvindsson bókhald ari, Hallgrímur Jónsson gjaldkeri í Viðey, Magnús Jochumsson póst- fulltrúi, Halldór Guðjónsson bæjar gjaldkeri í Vestmannaeyjum, Guð- mundur Benediktsson ritstj., Leif- ur Þorleifsson gjaldkeri, Karl Torfason bókari, Þórður Bjarnason kaupm. og Gestur Pálsson cand. jur. Tilboð óskast í að rífa géymsluhús h.f. „íslands" við Tryggvagötu og reisá á ný á Innri-Kirkjusandi. Tilboðum sje skilað fyrir 14. þessa mánaðar til undirritaðs, sem einnig gefur nánari upplýsingar. GiBner Þorsieinssonf Þórshamri. Albinalsh Nokkra unga menn vantar til að skenkja kalcla drykki í miðdagsveislunum í Yalhöll. Ennfremur vantar nokkrar konur og karlmenn til að gæta náðhúsanna á Þingvöllum. Menn snúi sjer til Theodors Johnsen, Hótel ísland, þriðju- dag og miðvikudag kl. 6—7. Saltpobar, nottar Sími: 642. fyrirliggjandi. L. ANDERSEN. Austurstræti 7. Spaðifet. Nokkrar tunnur af góðu dilka- kjöti til sölu. Samhand íslenskra samvinnntjelaga. Sími 496. Liftiygging: rfjel. Rndveka ’slandsdeitdin. Nemendatryggingar! Ferðatryggingar! Lækjartorg 1. Sími 1250. 2S‘ ai hvltn garðfnntannnKiii 1 Brauns-IMun Stjórn Ármaams biður alla þá fjelaga, sem ætla að taka þátt í hópsýningunni á Þingvöllum, að mæta til viðtals í kvöld kl. 9 í K.R.-húsinu. Fyrirligöiandi:/'! fiskðbreiður. Ásgeir Úlafsson, Sími 379. Hnnið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.