Morgunblaðið - 13.05.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1930, Blaðsíða 5
Þriðjudag 13. maí 1930. H losenthal Hstuii EfTýkomin Kaffi- og Matarstell frá hinni heimsfrægu Rosenthal Postu- |tnsfabrikku — allir sem vilja það besta kaupa aSeins Postulin, sem stimplað er Rosenthal. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. libliur, síimabækur. og aðrar bækur til fermingagjafa í Bókaversl. Siginsar Eymnndssonar. SCOTTS’s beimsfræga ávaxtasnlta jafnan fyrirliggjandi. 1. Brynjólfsson & Kvaran. *• • • • • • • • • • • • • • • • • • • V: • • • • Timbiii*veB"sEiin P.W.Jaeobsen & Sön. Stofnuð 1824 Simnefnii Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smæiri sendingum frá. Kanpm.hofn. Eik tíl skipasmíða. — F.irmig heila sMpsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við íslaitd i 80 ár. Sigga talar við pabba sinn. — „Pabbi, af hverju er sagt um sumt fólk að það sje grænt?“ — Af því að það kann ekki að velja sjer í hag“. —„Eru þá þeir grænir sem kaupa ekki kaff- ið í gulu pokunum?“ Nobkra yana sjómenn vantar nn þegar. Upplýsingar í mb. Guðjón Pjetur við steinbryggjima. SjúkÖomsívsingin. Atbuga emd þýj ndd <s. í Lesbók Morgbl. á sunnudag birtist grein „Sjúkdómslýsing“, eftir próf. dr. E. Siemerling, er Eiríkur Kjerulf læknir þýddi. — Eftirfarandi athugasemd fylgir frá þýðanda: Engi þetta eigni sjek — utan hann sje sekui. — En sjálfráður er sá fyrir mjer sem það að sjer tekur. Jeg liefi þýtt þessa sjúkdóms- lýsingu eftir próf. E. Siemerling vegna þess, hve mikið hefir nú, í náinni fortíð, verið ritað um sál- sýki í íslensk hlöð, af mönnum, sem engi veit til, að hafi nokkurn þekkingarsnefil á þessu máli og ekki ve'rður þess heldur getið til um þá, að þeir riti óvilhalt um málið, því avo virðist sem þeir riti með vinstri hendinni um leið og þeir naga „beinið sitt“, er þeir halda í liinni hægri, eða þá að þeir líti vonaraugum tíl „beins“, sem me'ira eða minna af kjöttæjum loðir við. Þessi lýsing prófessorsins er nú a. m. k. 23 ára gömul. Hún getur því ekki verið rituð með neitt af því fyrir augum, sem gerist nú eoa hefir gerst síðustu árin lijer á íslandi eða annarstaðar og hlýt- ur því að ve'ra algerlega óvilhöll. Hinsvegar hefir þess'i sjúkdómur engum breytingum tekið á þessum árum, sem liðið hafa síðan lýs- ingin var samin. Menn geta nú haft þessa óvilhöllu lýsingu til hliðsjónar _þegar þeir leggja dóm á þetta mál. Til skýringar skal je'g taka það fram að þetta er ekki lýsing á neinum sjerstökum sjúkling, held- ur segir hún frá þeim einkennum, sem máli skifta og komið hafa fyrir með sjúklingum þeim, sem haldnir hafa verið af þeíssari veiki, er prófessorinn hefir sjeð. Hún ber það með sjer að allir sjúkling- arnir hafa verið valdalausir menn, en hefði próf. Siemerling vekið svo heppinn, en Þýskaland jafn framt svo óheppið, að einhver sjúk linganna hefði t. a. m. verið ein- hver kanzlaranna eða æðstu manna Þýskalands, þá e'r hætt við því, að lýsing hans hefði -ekki aðeins getið um kærur og klaganir til yfirvaldanna, heldur mundi þess hafa verið getið, að rignt gæti niður miður vel grunduðum saka- málsrannsóknum, málshöfðunum og setudómurum, sem jafnframt gætu verið málsvarar „Sigríðar sálögu.“ Tæplega mundi og hafa orðið komist hjá því, að geta þe'ss, að tilraunir hefðu verið gerðar til þess að sú breyting yrði á dómaskipuninni í Þýskalandi, að aðaldómstóllinn yrði almennings- álitið, eða það sem kanslarinn sjálfur teldi álit almennings m. ö. o. hans eigin skoðun, en þar sem það dygði e'kki kæmi setudómari eða úrvalsrjettur, skipaður úrva-ls setndónmram sjúklingsins, þegar alt annað brygðisf. Yarla hefði heldur verið hægt að láta þess ógetið, að kanslarans fje hefði ekki farið í þessar tilraunir, held- ur he'fði eyðst miljónir marka, veittar undir ýmsu yfirskini, úr ríkissjóði, án heimildar í fjárlög- nm ríkisins, upp á væntanlegt sam- þykki þeirra manna, sem kanslar- inn veitti fjeð, til fylgis við sig og þessar rjettarfarslegu nmbætur. Þessir geðveiku menn minna mann á strokufangann, sem M. Toifason lýsti meðal annars svo, sem væri hann með svart alskegg, sem hann líklega hefði rakað af sjer. Menn hlóu að þessu, sökum þess, að þeim þótti ólíklegt að hann liefði haft með sjer tæki til þess að raka sig með, en þó eink- úm hitt, að hann væri samtímis með skegg og skegglaus. En öfugmæli nálgast stundum sannleikann (extrema se1 tangunt). Það e'r eins og þessir geðveiku jnenn geti rakað af sjer ytri ein- kenni veikinnar. Aðeins rótin, sem ér sterk og frjómögnuð, situr eftir og hennar verður ekki vart ne'ma rækilega sje litið eftir — menn verða að hafa augun með sjer, því það er ekki alt gull, sem glóir. E. Kjerulf. Dagbók. I. O. O. F. == o. b. 1. P. = 1125138'/* — P. st. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) : A-kaldi á SV- og NA-landi, en logn eða hægviðri í öðrum landshlutum. Skúrir eru á SV-landi en þó hafa þær eklci náð til Grindavíkur og aðeins lítið til Vestmannaeyja. Á rafmagnsstöðinni við Elliðaárnar rigndi 2 mm. Á Vestfjörðum er yfirleitt ljettskýjað. Yfir hafinu vestan við Bret- landseyjar er all-víðáttumikil lægð en fregnir vantar alveg suðvestan af hafinu og frá Grænlandi. Aðalfund hjelt fjelag Víðvarps- notenda nýlega. Var þar ákveðið að breyta nafni fjelagsins samkv. lögum, og nefna það fjelag „Út- varpsnotenda.“ Skrásettir fjelags- menn eru nú um 140. Formaður var endurkosinn Höskuldur Bald- vinsson. Þingvadlakóriim. — Samæfing í kvöld kl. 8i/2. Skorað á alla að mæta. Fyxirlestur um „geðveikisinálið“ flytur Páll V. G. Kolka læknir í Nýja Bíó í kvöld kl. 7y^. í fyrir- lestri þessum ætlar Kolka að rekja orsakir þess og aðdraganda að dr. Helgi Tómasson gaf yfirlýsingu sína. Ennfremur lýsir hann mála- vöxtum frá lœknisfræðislegu sjón- armiði, og svarar árásum Tímans á dr. Helga og læknastjettina. — Hann ætlar m. a. að rekja ýmis- legt í framkomu ráðherrrans, sem beint styður grun læknanna og benda jafnve'l á nokkur atriði í grein J. J. „Stóru bombuna“, sem er með þeim einkennum. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Breytileg átt og hægviðri. Senni- lega skúrir. Sýning á handavinnu nemenda Kvennaskólans, er opin í dag kl. 10—6 í Kvennaskólanum. Hjeraðssýning á heimilisiðnaði verður haldin í hæjarþingssalnum í Hafnarfirði dagana 18. og 19. maí n.k. Karlar og konnr úr Hafn- arfirði og Gullbringu- og Kjós- arsýslu, sem senda vilja muni á sýningu þe'ssa eru beðnir að af- henda þá í bæjarþingssalnum 15. og 16. þ. m. Glæný egg 16'anra, ísl. smjör, Rjómabnssmjör URIMNDI Laugaveg 63. Sími2393 Hex og kOkur í hálinm og heilnm kössnm, nýkomið. Langaveg 12. Sfmi 2031. Nýtt! Nýttl Marmernð^sfiá. Mayonaise Sárkál Sinnip Asinr í lausri vigt. SöUSSfl era bectu egypsku Cigurettunutr. 20 st. pakk. á kr. 1.25. Tómlr kassar og tnnnnr til söln. Málarinn. •••••••••••••••••••••••••• ! Gjðri uppdrætti! • • • að járnbentri steinsteypu • • og miðstöðvarhitunum. • • Til viðtals kl. 6—8. • • • • • : Sigurður Flygenring, ! • s * verkfr. Ljósvallag. 16. • J Sími 2192. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.