Morgunblaðið - 13.05.1930, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Reykjavík. — Sími 249.
Seljnm til verslana:
Sm j or
i V* kgr. böglum og
kvartelum á 50 kgr.
Gouda- j
Steppe- |
Kúmen- )
frá Mjólknrbni
Fléamanna.
Verð og vörugæði stenst
alla samkepni.
Hndlitspúður.
Bndlitscream,
Hndlitssðpur
og Ilmvötn
9** áwalt ódýrast
og bestf
Akra
orðið
ð smjörlíkinu sem
ller borðll.
Kirloiaimfiii
Fallegast og fjðlbreyttast
árval við sanngjðrnn
verði í
Menchester.
Sími 894. x
Sabb-motorinn
3 og 5 hk„ model 1930. Ábyggi-
legasta og ódýrasta vjelin í smá-
báta. 600 vjelar síðustu 5 ár seld-
ar til norður Noregs, þar sem þc>
eru gerðar me'star kröfur til mótor
vjela. Ókeypis lýsingar hjá Dams-
gaard Motorfahrik, Bergen.
Aukakjörskrá til landskjörsins
liggur frammi á skrifstofu borgar-
stjóra til 19’. þ. m. kl. 10—12 og
1—5 daglega. — Kærufrestur er
til 23. þ. m.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. —
Þeir, sem kynnu að vilja taka próf
upp í annan eða þriðja bekk skól-
ans, verða að hafa tilkynt skóla-
stjóranum, dr. Ágústi H. Bjarna-
syni það innan 2u. þ. m. Inntöku-
próf í 1. bekk skólans fer ekki
fram fyr en í haust.
Fisksölusamlagið hefir opnað
skrifstofu í húsi Stefáns Gunn-
arsssonar við Austurstræti, og
verður hún opin alla virka daga
frá kl. 1—6 e. h., nema laugardaga
ki. 10—12 árdegis. Sigfús Daníels-
son verður forstöðumaður skrif-
stofunnar. Þar geta menn fengið
ailar upplýsingar viðvíkjandi fisk-
verði og markaðshorfum á hverj-
um tíma. í samiaginu eru eigendur
27 togara og einnig ræður sam-
lagið yfir talsverðu af línufiski.
Sigurður Einarsson fræðslumála-
stjóri hefir farið þess á leit, a5
hann fengi að prjedika í Hafnar-
firði.Hann vill enga borgun þiggja
fyrir. Alþýðublaðinu gremst að
Hafnfirðingar skuli ekki vilja
]>iggja boð Sigurðar. Segir blaðið,
manninum til gildis, að hann hafi
á einu ári skrifað ritgerðir í öll
tímarit landsins. — En hversu
mikið stæði Sigurður ekki betur
að vígi gagnvart Hafnfirðingum,
ef hann t. d. hefði ekkert skrifað.
Á Hótel ísland hafa farið fram
miklar umbætur og viðgerðir und-
anfarið. Var stærri samkvæmissal-
urinn opnaður á sunnudag, endur-
bættur mjög. Er dagsljósið nú úti-
lokað, veggir laglega skreyttir og
nýtt gólf komið, þannig, að nú er
hreinasta unun að dansa þar. Fyrir
framan salinn er vönduð fata-
geymsla.
Selfoss hleður í Hamborg og fer
þ. 20. þ. m. um Hull til Austfjarða
og Rvíkur 18. þ. m. fer Braemar,
aukaskip Eimskipafjelagsins um
Leith til Rvíkur.
Söngtímann ljeku þau Alice
Therp og Per Biörn fyrir fullu
húsi af skólafólki í gær. Var þeim
ósgart fagnað og væri vel ef fleiri
listamenn tækju upp þann sið, að
skemta skólafólki ókeypis, þar sem
það eðlilega hefir lítlum peningum
úr að spila.
Farsóttir og manndauði í Rvík.
Vikan 27. apríl 3. maí. (1 svigum
tölur næstu viku á undan). Háls-
bóla 75 (50). Kvefsótt 73 (62).
Kveflungnabólga 9 (12). Gigtsótt
0 (3). Iðrakvef 7 (6). Influensa
5 (7). Hettusótt 1 (0). Taksótt 2
(0). Umferðargula 2 (0). Eryth.
nod. 0 (1). Impetigo 0 (3).
Mannslát: 7 <?). Þar af einn
utanbæjarmaður. G. B.
Leiðrjetting. í afmælisfrjett í
dagbók síðasta blaðs mispre'ntaðist
nafnið Hugborg (varð Húnbjörg).
Þetta leiðrjettist hjermeð.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Fjclag ungra Sjálfstæðismanna
var stofnað á Siglufirði í fyrradag
með 22 meðlimum.
Goðafoss kom hingað í fyrradag.
Meðal farþega voru Emil Nielsen
framkvstj., ungfrú Dóra Pjeturss,
Mr. Darr, ungfrú Anna Pálma-
dóttir, Jón'as Sólmundsson hús-
gagnasmiður, Höskuldur Þ. Lladi-
gé’s, Garðar Hall húsgsm. o. fl.
Þórhallur Ámason hnjefiðluleik-
ari var meðal farþega á Goðafossi
hingað til land. Varð hann eftir
í Vestmannaeyjum. Þórhallur hefir
undanfarið stundað nám og at-
vinnu í Þýskalandi, en mun nú
ætla að láta til sín heyra hjer.
Alta-þakhellan
er ódýrasta en þó tvímælalaust sú besta steinhella, sem til er. Fæst í silfur-
gráum lit, er sljett, jafn þykk og áferðarfalleg. Húsbyggjendur ættu ekki
að láta hjá líða að fá hjá mjer sýnishom og upplýsingar um verð. Jeg út-
vega helluna beint frá hellunámunni og tek einnig að mjer að leggja hana.
Sigfús Jónsson,
til viðtals í Trjesmiðjunni Fjölnir, Kirkjustr. 10 (Baðhúsportinu). Rrmi 2336.
Ágæti hins íslenska kaffis er að þakka hinum óvið-
jafnanlega
Lndvig Davids
Kaflibæti, með kaffikvörninni.
fC'RUMERKlj
Kynslóð fram af kynslóð hefir þessi „David með kaffi-
kvörninni“ verið þrautreyndur og hefir hlotið alþjóðarhylli
á íslandi. Hann er hinn sannkallaði kaffibætir. Hann gerir
kaffið bragðgott, lystugt og heilnæmt. Þessi „David með
kaffikvörninni“ lítur þannig út.
Gs. ísland kom frá Kaupmanna-
höfn síðd. á sunnudag. Meðal far-
þega voru: Jes Zimseto kaupm.,
Jón Hj. Sigurðsson læknir, Pálmi
Loftsson framkvstj., Eiríknr Orms-
son raffr., Bjami Forberg, Kol-
beinn Finnsson skipstj., Jón Áma-
son skipstj., frú Hedvig Finsen,
Inger Laxdal, M. BJerg, Anna
Kristinsdóttir, Ástríður Runólfs-
dóttir, ungfrú Anna Borg, frú
Agnete Kamban, ungfrú Inga
Karlsdóttir, Obenhaupt o. fl.
Campbell Andersens Enke
A.S., Bergens
Snurpunætur, > -
Snurpunótabátar.
Snurpunótaspil, <
Snuicpurúllur,. •/
Snurpulínur,
Sfldarnet
Knut Hagberg,
sænski rithöfundurinn fjekk ný-
lega bók sína „Medmanniskor"
þýdda á ensku, undir titlinum
„Personalities and Powers.“ Bókin
var komin til bóksala og blöðin
búin að fá eintök til ritdæmingar,
þe'gar útgefandi skyndilega aftur-
kallaði hana, með þeim forsendum,
að kafli einn í henni varðaði við
lög, og mætti því ekki koma á
prent. Kafli þessi fjallar um Lloyd
George og er því þar beinlínis
haldið fram, að hann hafi af ásettu
ráði sent Lord Kitchener út í
opinn dauðann, til þess að losna
við hann se.'m keppinaut.
1. heimasæta: Hann Axel sagði
að myndin af mjer væri ljómandi.
2. heimasæta: Þvert á móti. —
Hann sagði að hún væri alveg
eins og þú sjálf.
Meðan stóð á keppninni um
heimsmeistaratignina í skák, var
Laski, sem fyrrum var heimsmeist-
ari, dómari miili Aljechin og Bo-
goljubov. Eftir langa mæðu gerir
Bogoljubov skakkan leik, sem
verður til þe'ss að hann tapar
leiknum. Laski hristir höfuðið og
segir: — Já, þa ðer erfitt að tefla.
Það er sannarlega ekki á allra
meðfæri.
og allt annað til síldveiða sem og önnur veiðarfæri, hefir
reynslan sýnt að best er að kaupa hjá
CAMPBELL ANDERSEN.
Leitið upplýsingar um verð og annað hjá aðalumboðs-
mönnum okkar.
Stefán A. Pálsson &'Co.
Hafnarstræti 16. Sími 244
Hllskonar búsðhðld.
Katlar, pottar, margar stærðir.
Einnig mjólkurbrúsar,
allar stæ:ðir.
Vald. Pouisen
Klapparstíg 29. S mi 24.
1 '
*• j ■ Ávalt be ÍfeÉl
M/r EFNAG ERO'REYKJÁVIKUF,
Hvifir Itslir.
Talin útnngnaaregg físt
daglega hjá
alifnglabninn í Haga
Bjarni Þórðarson.
Sími 1533.