Morgunblaðið - 14.05.1930, Page 1

Morgunblaðið - 14.05.1930, Page 1
yilniblaS: Isafold. 17. árg., 109. tbl. — Miðvi kudaginn 14. maí 1930. IsafoldarprentamiCja h.f. Gamla Bíó Blektur. Sjónleikur í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Emil Jannings, Esther Ralston og Gary Cooper. Það var talinn mikill viðburður í kvikmyndaheiminum, þegar þessi Janningsmynd kom á markaðinn. Enginn leikari stendur Jannings framar í því að gera hve'rt hlutverk lifandi. í öllum hlutverkum sínum nær hann samúð áhorfendanna. BSrn lá ekki aðgang. Hjer með tilkynnist vinum og yandamönnum, að dóttir mín Aðal heiður Sveinbjörnsdóttir, andaðist í gær á Vífilsstaðahæli. Hverfisgötu 18, Rvík, 13. maí 1930. Steinunn J. Árnadóttir. Guðrún Guðlaugsdóttir andaðist í gærmorgun að heimili sínu, Óðinsgötu 8. Guðni Símonarson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jónu Guðbjarts. Vinir hinnar látnu. Hjartans þakklæti viljum við færa öllum þeim, er auðsýndu okk- ur hluttekningu við fráfall og jarðarför systkinanna Helgu Árnadótt ur og Jóhannesar Árnasonar. Aðstandendur. Okkar hjartkæra dóttir Jóna Vilhj’álmsdóttir andaðist í sjúkra húsi Hafnarfjarðar, þriðjudaginn ]?,. þ. m. Jónína og Vilhjálmur Gestsson. Hafnarfirði. Lokað í dag frá kl. 12-4 e. h. vegua jarðariarar. Litla bílstöðin Vegna jarðarferar verða skrifstofur ohkar iohaðar, eitir kluhkau 12 í dag. Eggert Kristjánsson & Co. BoristofuBúsgOgn (dökk eik) til sölu, með tækifærisverði. Einnig „Estey’s“ sjálfspilandi piano. Til sýnis hjá Olafi V. Davíðssyni — Hafnarfirði, sími 26. |Gamla Bíól Pimtudag 15. maá kl. 7y2 Harmóniku-kóngamir GELLIN & BOBGSTR0H endurtaka hljómleika sína Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu, sími 656, og í Bókaverslun ísafoldar sími 361. Þar sem mikið ef þegar pantað á þessa hljómleika, eru menn beðnir að sækja miðana fyrir kvöldið í dag. Plðtnr teknar upp í gær. Dumme Gigolo. Hvad! kigger du paa. Blutrote Rosen That is your Baby Sólskinsvalsinn. Aloma o. m. fl. Lille Hjertetyv. Ennfremur mikið af nýj- ungum. Nýja Bíó Honan í tungilnu Stói’fengle'g kvikmynd í 12 þáttum frá Ufa. Tekin eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Theu von Harbou, undir stjórn þýska kvikmyndameistarans Fritz Lang. Vísindalega aðstoð við töku myndarinnar hefir veitt próf. Obert. Aðalhlutverk leika: Willy Fritsch og Gerda Maurus. HiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiniiiiiiHiiniiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiimiiiiiime = =e = = Hjartans þökk til allra nær og fjær, er á einn | 1 eða annan hátt mintust okkar á silfurbrúðkaups- | | daginn 11. þ. m. Gunnfríðiur og Jónas Eyvindsson. ÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiuuiiiHHinuHuiiiniiiiiuiiuiiinniiiuumiiHuiiiiiuuuiiiHiiiiiiiuHnHiiiiniiiiiiiniimiRiiia Hugheilar þakkir til kvenfjel. Líkn i Vestmannaeyjum fyrir sýnda vináttu við burtför okkar. Óskum Eyjunum allra heilla. Reykjavlk 12. maí 1930. m Mœðgurnar Þórunn Jónsdóttir. Guðný Þ. Guðjóns. t' Z atrinViðai? Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815. Dnglegan liUsmyndara vantar mig nn þegar Kaldal. Nýkomnar nýjar kartðflur og hvítkál. Hatardeild Slátnrfjelagsins. Hafnarstrœti, sími 211. P. V. 6. Kolka læknir eudnrteknr erindi nm Br. Helga Túmasson og ú é m s m á 1 a ráðherrann í Nýja Bíó kl. 7% í kvöld. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 fást í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Skriisíofur okkar ern Dnttar i Hafnarstræii (Edinborg) áður afgreiðsla Bergenska. H. Ólafsson & Bernhöft. Timoinn fatnaður á fullorðna og unglinga, nýkominn í stóru úrvalú Marteinn Einarsson & Go.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.