Morgunblaðið - 14.05.1930, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
1
Crtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk
Ritstjórar: J6n Kjartansson.
ValtÝr Stefánsson.
RUstjórn og afgr iitSsla:
Austurstræti 8. — Slml 500.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Simi 700.
'Tel.naslmar:
J6n KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánubi.
Utanlands kr. 2.50 á má'nuði.
f lausasölu 10 aura eintakið,
20 aura með Lesbók.
iriendar símfregnir.
London (UP) 10. maí PB.
Barátta indverskra þjóðernissiima.
Frá Bombay er símað: Fregnir
Um að Gandhi hafi verið fluttnr til
Purundhar hafa ekki reynst rjett-
ar. Gandhi er enn í Yerodafang-
elsi.
Fre'gnir frá Rangoon herma, að
undirróðursmenn hafi komið því
til leiðar að nokkur þúsund hafn-
arverkamanna gerðu verkfall í
samúðarskyni við Gandhi. Alt at-
vinnulíf borgarinnar lamað.
London (UP) 12. maí FB.
Frá Bombay er símað: Abbas
Tyjabjee, eftirmaður Gandhi, hefir
verið handtekinn, ásamt 59 sjálf-
bcðaliðum, er þe'ir voru í þann veg
inn að leggja upp í ferð til Dhar-
asana.
Anna Borg
Viðtal.
Ungfrú Anna Borg kom hingað
með Islandi á sunnudag. Hefir
hún starfað við konungle'ga leik-
húsið í Höfn í vetur. Mgbl. náði
tali af henni í gær og spurði um
Starf hennar.
— í haust var „Den Stundes-
löse“ tekinn upp aftur, og Ijek jeg
var hlutverk Leonóru. — Á 150
ára afmæli Oehlenschlágers var
leikið le'ikritið ,Aksel og Valborg',
Og ljiek jeg þar hlutverk Valborg-
ar. í ..Haakon Jarl“ ljek jeg hlut-
Verk Guðrúnar Lundasólar og hlut
Verk Jomfru Krohn í „Spotterens
Uus“. Seinni hluta leikársins hafði
jeg ekki mikið að gera, sökum þe'ss
að Max Reinhardt kom til Hafnar
og æfði „Leðurblökuna“, eins og
®kýrt hefir verið frá hjer, og tók
það mestan tímann,
— Og framvegis? —
•— Allt er enn óákveðið. Á kon-
Onglega leikhúsinu hafa orðið for-
■stjóraskift.i og margar breytingar,
svo að ekkert er enn hægt að vita,
hvað við tekur. Jeg hefi sjeð það
1 blöðunum, að aftur eigi að taka
’>hen Stundeslöse“ upp að haustþ
býst jeg þá við, að je'g leiki
har sama,hlutverk. 1 sumar var í
váði .að jeg Ijeki á útileikhúsinu
Kaupmannahöfn, en þá fjekk
3eg verkefni hjer heima, sem gerði
það að verkum, að je'g gat ekki
tekið þvi boði
Það mun vera „Fjalla-Ey-
vindur?“
Já, í hátíðasýningu þeirri,
sem Haraldur Björnsson hefir und
tþbúið hjer, mun jeg leika Höllu.
— Hvað hugsið þjer til þeirrar
sýningar ?
— Alt það besta. Það er nýung
leika hjer me'ð áhugasömu fólki
og jeg hefi reynslu fyrir því, að
Haraldur er góður samverkamað-
ur. Hann sjer um alla leikstjóm,
og leika auk hans Ágúst Kvaran,
Gestur Pálsson, Þorst. Stephensen
o. m. fl.
—Eruð þið byrjuð að æfa?
— Jeg er ekki byrjuð ennþá, en
Haraldur hefir þegar byrjað að
æfa hitt fólkið, nema Kvaran, sem
er ókominn hingað, og veit jeg
ekki betur en að þær æfingar
gangi vel. ,
Þegar Anna var hjer í fyrra,
áttu Reykvíkingar e'kki kost á að
sjá hana leika annað hlutverk á
íslensku en lítið hlutverk í Tar-
tuffe. — Nú eiga menn kost á að
sjá hana í einu stórkostlegasta
kvenhlutverki íslensku, og mun
flestum tilhlökkun að sjá hina
fjölhæfu og mentuðu leikkonu
vora leika það. b.
Erindi Páls Kolka.
Hvert sæti var skipað í Nýja
Bíó í gærkvöld er Páll Kolka
læknir flutti erindi sitt um Helga
Tómasson og dómsmálaráðherrann.
Er og óhætt að fullyrða, að aldrei
hsfa áheyrendur hlýtt á erindi með
meirir athygli en þeir, sem þarna
voru saman komnir. Ræðan var
afburðavel samin og flutt af al-
varlegri djörfung og þróttmikilli
mælsku.
Ræðumaður vitnaði í álit er-
lendra sjeVfræðinga um það, að
ólæknisfróðum mönnum væri ekki
unt að þekkja geðveiki nema hún
væri á mjög háu stigi. Veikin gæti
verið tímabundin, sjúklingarnir
gætu verið sem heilbrigðir lengst-
um, en fengju svo alt í einu sjúk-
dómsköst, eða Hún væri þátt-
bundin. Yæri þá um að ræða sjúka
þætti í sálarlífinu, sjálfstjórn og
siðgæði gæti horfið, þótt gáfur og
dugnaður hjeldist lengi vel. Tók
ræðumaður ýms dæmi til sönnunar.
Vegna sjúklinganna sjálfra og
annara væri skylda iæknis að láta
þá vita af sjúkdómnum, alveg eins
og um smitandi berkla væri að
ræða eða, syfilis. Það væri fásinna
ein, að tala um arásir af heiicii
læknis í þessu sambandi, en það
mundi stafa af þvi, að ýmsir hefðu
ekki átt.að sig á, að ekkert væri
fyrirlitlegt við geðveiki fre'kar en
aðra sjúkdóma. Árásirnar á dr.
Helga væru því jafn fávíslegar og
þær væru ósanngjarnar, og lýstu
herfilegu skeytingarleysi gagnvart
þjóðinni og ráðherranum sjálfum.
Enginn geðveikur maður vildi við-
urkenna veiki sína, og mundu
flestir þeirra hefna sín á lækninum
e'l þeir gætu. Tillit til annara kæm-
ist ekki að hjá þeim, sem ósjálf-
ráðir væru gerða sinna.
Ástæðan til árása Tímamanna á
di. H.’T., væri annað hvort sprott-
in af átrúnaði á ráðherrann, sem
sumir þeirra tignuðu eins og aust-
urlenskir þrælar stórmógúl, sem
hefði látið hefja sig í guðatölu —
eða af því að þeir mætu meir að
lafa við völd eú heilsu ráðherrans.
Sjálfsagt væri því, að leita álits
erlendra sjerfhæðinga um það
hvort yfirlýsingar dr. H. T. væru
á rölrum bygðar, því embætti ráð-
herrans væri svo ábyrgðarmikið,
að þjóðin ætti heimting á að vita
blákaldann sannleikann.
Þá mintist ræðumaður á ,bombu-
grein' dómsmálaráðherra, og kvað
hana bera með sjer einkenni, se'm
vel mætti heimfæra til geðveiki.
Ýmislegt fleira nefndi hann til
marks um það, í ferli J. J. á seinni
árum, að hann legði sjúkle'gt mat
á sjálfan sig og aðra.
Geðveiki þekkist ekki á líkam-
legri skoðun, heldur orðum manna
og athöfnum, ekkert benti til þess,
að dr. H. T. hefði ekki rjett fyrir
sjer, sannleikurinn yrði að koma
í ljós. J. J. hefði metið alla menn
eftir því, hvort þeir vildu lifa hon-
um til lofs og dýrðar eða ekki.
Þá sýndi ræðumaður fram á sví-
virðingar og róg Tímans um lækna
stjettina. — Kvað hann stjettina
mundu standa jafn rjetta eftir sem
áður, en á sjúklingana gæti þessi
rógur haft hin ve'rstu áhrif. Að
síðustu Ijet ræðumaður svo um-
mælt, að hverjum brögðum sem
dómsmálaráðherrann beitti við að
rægja mannorð af læknum, þá
mUndi hann aldrei hræða þá til að
þegja yfir sannleikanum, eða
beygja sig undir jámhæl harð-
stjórans.
Borgarnessför
ungra Sjálfstæðismanna.
Eins og kunnugt er orðið hefir
Sjálfstæðisflokkurinn rutt sjer
svo til rúms, meðal íslenskra æsku-
manna undanfarið, að slík samtök
mega teljast einsdæmi í íslenskri
stjórnmálasögu. í hverjum kaup-
staðnum eftir annan hafa risið
upp fjölmenn fjelög ungra Sjálf-
stæðismanna og þau, er fyrir voru,
hafa eflst svo að t. d. í Reykjavík
hefir fjelagatala Heimdalls aukist
um ca. hálft þiisund á síðastliðn-
um vetri.
Fjelög ungra Sjálfstæðismanna í
Hafnarfirði og Reykjavík hafa
heimsótt hvort annað nokkrum
sinnum og haldið sameiginlega
fundi með sæmd og prýði; og síð-
astl. sunnudag bauð hið nýstofn-
aða fjel. ungra Sjálfstæðismanna
í Borgarnesi, sem hefir sópað ti’
sín meginþorra ungra manna þar,
fje'l. ungra Sjálfstæðismanna í
Reykjavík og Hafnarfirði til heim-
sóknar. Tóku fjelögin e. s. Suður-
land á leigu til fararinnar og varð
þátttaka svo mikil að færri komust
en vildu.
Náttúran sýndi velþóknun sína á
ferðalagi þessu með því að sunnu-
dagurinn rann upp svo fagur sem
frekast varð á kosið. Lagt var af
stað kl. 10 f. h. með söng og hiirra
hrópum fyrir ættjörðinni og Sjálf-
stæðisflokknum. Ferðin gekk hið
greiðasta og var komið til Borgar-
ness um kl. iy2 e. h. Tók fjelagið í
Borgarnesi á móti komumönnum
með mestu virktum og var “SÍðan
sest að snæðingi (þó ekki hjá Vig-
fiisi vert). Skoðuðu menn síðan
umhverfið og nutu veðurblíðunn-
ar, þar til fundur hófst í barna-
■skólanum kl. 4. Var fundarsalurinn
þjettskipaður af Borgnesingum,
Hafnfirðingum og Reykvíkingum
og oft var aðsókn svo milril að
gangar voru fullir af áheýrendum
allt tit á götu.
Sigurður Jóhannsson formaður
fjel. ungra Sjálfstæðismanna í
Borgarnesi setti fundinn og bauð
gesti velkomna, en Pjetur Haf-
stein bæjarfulltrúi þakkaði fyrir
Síðustu nýjungar í dðmuveski
frá Berlía, París og Vínarborg — tekiii npp f dag.
LeðurvðruðeilA Hijóðfærahússins.
Vegna hafclmMr
þeirrar á kaupgjaldi í hafnarvinnunni, sem gengur í gildi
í dag, sjáum vjer undirritaðir oss eigi annað fært, en að
ha^ka upp- og útskipunargjöldin fyrir vörur með skipum
vorum um kr. 1.00 smálestina frá núgildandi verði, og
gildir hækkun þessi frá deginum í dag að telja.
Reykjavík, 14. maí 1930.
H.F. Eimskipafjelag íslands
Emil Nielsen,
C. Zimsen.
Nic. Bjarnason.
Begnfrakbar
kvenna, karla, unglinga og barna, mest úrval í borginni.
Marteinii Einarsson & Co.
Signrðnr Brimsson
Iðglræðingnr.
Skólavörðustíg 10. Sími 1944.
Samningsgerðir, innheimta, málflutningur og önnur
lögfræðisstörf. — Annast kaup og sölu fasteigna.
Viðtalstími kl. 11—12 og 2—4.
Til Eyrarbakka
og Stokkseyrar
daglega frá
Steindóri.
Símar: 580-581—582.
53«
Stór
ný »klinke«—
Egg
alveg nýkomin til
hönd þeirra. Tók síðan til máls
Torfi Bjartarson lögfræðingur og
síðan töluðu þeir hver af öðrum,
Thor Thors lögfræðingur, Pjetur
Hafstein lögfræðingur, Guðm.
Benediktsson lögfræðingnr. Valdi-
mar He'rsir, Carl Tulinius vátrygg-
ingamaður, Sig. Jóhannsson fram-
kvstj., Pálmi Jónsson verslunarm.,
Kristján Guðlaugsson stnd. jur.,
Gunnar Thoroddsen stud. jur., Ein
ar Guttormsson stud. med.
Stóð fundurinn til kl. iy2 og
l’.afði ve*rið með afbrigðum f jörug-
ur og fjölsóttur. Töluðu hinir ungu
menn af miklum eldmóði og sann-
færingarkrafti, og tóku fundar-
menn ræðum þeirra með miklum
fögnuði.
KL 10 hófst dansskemtun er stóð
til kl. iy2, en þá lögðu gestirnir
af stað aftur áleiðis til Reýkjavík-
ui og komu þangað kl. 5.
Varð för þessi að allra dómi til
mikils hróðurs fyrir unga Sjálf-
Ir ma.
Aðeins 10 anra,
Hafnarstræti 22.
Taurúllur.
Tauvindur
Tröppur,
margar stærðir.
Bonekústar.
Ódýrast í
VerslnniBUi
Hamborg.
— /. PV cC -Á-t’
)