Morgunblaðið - 16.05.1930, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.05.1930, Qupperneq 4
M0RGUNB2.AÐIÐ Salpine baðsalt gerir baðvatnið heilnæmt, þægilega mjúkt og ilmandi. „Salpine“ baðsalt ætti að vera til á hverju heimili þar sem bað er — það er nærri ómissandi og mjög ódýrt. Fæst Bóbaversl. Sigfúsar Eymmóssonar. KartBflnr þýskar og hollenskar. Epli. Appelsícnr. Lanknr iyririiggjanði Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. Sextugsafmæli á Einar Vigfús son bakari frá Stykkishólmi ámorg- un. Hann er fluttur hingað til bæjarins og býr á Spítalastíg 8. Dánarfregn. Þau hjónin Laura og Vilhjálmmr Finsen ritstjóri Ósló, hafa orðið fyrir þeirri so-rg að missa dóttur sína 5 ára að Reykjarpípur fallegar og góðar aldri. Hafði hún le'gið í spítala nýkomnar í Tóbakshúsið, Austur- £ allan vetur. VltMdfll 1 iiniiinwiM stræti 17. B*góníur í pottum í Hellusundi I. Sent heim ef ótkað er. Shni 230. < Vinna. Uagiingsstúlka óskast á ÖMu- göfi| 13. < Kensla. > CFnlsitad húsmæðra og heimavist- arskóli, Nesodden pr. Oslo, Norge, byrjar nýtt námskeið 15. júlí. Um sóknir mótteknar. Upplýsingar sendar. (H. 0.) Stores Dyratjallaefni nýkomið í mikln nrvali. Sfitesiip er stlra orðifl kr. 1.25 borflifl. Kaupendur Morgunblaðsins, er bafa haft bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna afgreiðsluuni það taf- arlaust, svo að þeir geti fengið blaðið með skilum. Trúlofun sína bafa opinberað í Höfn, ungfrú Dídí S. Jónsdóttir. hárgreiðslukona og Harald G. Hansen, loftskeytamaður. Suðurland fer til Breiðafjarðar á sunnudag. Togajrarnir. Belganm kom a£ veiðum í gær með ágætis afla hafði verið við veiðar á Hvalbak í gær kom hingað franskur tog- ari til þess að skila af sjer fiski- lóðs, en fer síðan á veiðar undan Bjarnareyjum. Frá höfnimú. Lyra fór í gær- kvöldi kl. 8. Saltflutningaskipið Baron Yarborough fór hjeðan í gær. „Kiimarhvolssy9tur“ voru ekki leiknar í gærkvöldi, eins og til stóð; verða ekki leiknar fyr en á sunnudag. Barnavinafjelagið „Sumargjöf“. f happdrætti fjelagsins, komu þessi númer upp: 1729, piano; 1835, farmiði til London; 4160, ritvjel; 9743, saumavjel; 7256, gólfteppi. Skal munanna vitja til formanns fje'lagsins, Steingríms Arasonar, Bergstaðastræti 50 a. Goðafoss fer hjeðan í dag kl. 6 vestur og norður um land. Norðmenn hjer í bænum efna til samsætis í Hótel Borg að kvöldi þjóðminningardagsins 17. maí (laugardagskvöld.) Eggert Claessen, bæstarjettar málaflutningsmaðnr hefir flutt skrifstofur sínar úr Lækjargötu 2, í hið nýja hús Mjólkurfjelags Reykjavíkur í Hafnarstræti, sími 871. Gjöf til Elliheimilisins. Starfs- bræður Ámunda sál. Ámundasonar fiskimatsmanns hafa fært Elliheim- ilinu að gjöf fjögur hundruð tutt- ugu og sex krónur, til minningar um hann. Með þakklæti meðte'kið. F. h. Elliheimilisins. Har. Sigurðs- son. Mannfjöldi í Reykjavík var 26.428 við seinasta manntal (1. des. 1929). Hefir fbúatalan tvö- faldast síðan í stríðsbyrjun. Er í Hagtíðindum birt sundurliðuð skýrsla um það hvemig fjölgunin hcfir orðið í hinum ýmsu bæjar hlutum. HeVy rúmlega um Ágæti hins íslenska kaffis er að þakka hinum óvið- jafnanlega Lndvig Davids Kaffibæti, með kaffikvfiruinni. Kynslóð fram af kynslóð hefir þessi „David með kaffi- kvörninni“ verið þrautreyndur og hefir hlotið alþjóðarhylli á Islandi. Hann er hinn sannkallaði kaffibætir. Hann gerir kaffið bragðgott, lystugt og heilnæmt. Þessi „David með kaffikvörninni“ lítur þannig út. helming í Vesturbænum og £ út- hverfunum er mannfjöldi nú þre- faldur á móts við það sem var 1914. í Austurbænum hefir fjölg- að um tæpan helming, en í mið- bænum aðeins um þúsund manns. Skólahátíðin norðlenska. Hent- ugar skipaferðir fá þeir, sem fara hjeðan til Akureyrar, til þess að taka þátt x skólahát£ðinni norð- lensku. Dr#tningin fer hjeðan þ. 27. maí, og verður komin norður fyrir hátíðina. En Esja fer norður um sama leyti, og til baka aftur frá Akureyri þ. 2. júní. Á hún að vera hjer í Reykjavík þ. 4. júní. Salerni barnaskólans við frí- kirkjuveg á að nota í sumar fyrir almf'nning, ef bæjarstjórn gefur samþykki sitt til. Helga Arngrímsdóttir tekur að sjer umsjón með leikvellinum við Giettisgötu í sumar, í stað Petru Jónkdóttur, er sagt hefir úpp því starfi. Skýli á að gera í norður- horni vallarins, og mála skúrana sem þar eru. Útboðsfresturinn til Sogsvirkjunar innar leggur rafmagnsne'fnd til að framlengdur verði til 15. júlf, og áskilinn sje frestur til samþykkis til 1. sept., vegna þess hve treg- lega gengur að fá tilboð. Sjálfstæðismenn! Athugið að aukakjörskrá til landskjörskosn- inganna hjer í Reykjavík liggur frammi í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16. Kjörskrá liggur einnig frammi á skrifstofu Varðar- fjelagsins og geta menn þar fengið allar upplýsingar. Kjósendur, sem fara burt úr bænum og búast ekki við að vCrða komnir aftur fyrir kjördag (15. júnf), geta kosið á skrifstofu lög- manns, Suðurgötu 4; skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 1— . Munið að listi Sjálfstæðismanna er C-listi. Fríkirkjan í Reykjavík. Gjafir g áheit: Frá Ónefndri konu 10 kr. „Gamla" 10 kr. G. J. 5 kr. Þ. 10 kr. M. V. 10 kr. Ó. J. kr. Á. J. 30 kr. Samtals kr. 77.00. Með þökkum meðtekið. — Asm. Gestsson. Gardínutau. (hvít og mislit) m kið og smekk- legi úrval. Silkigardímir mjög fallegar. „Orninn* . arla-, Kven. og Barna reiðiijól. íat. lor“ k o- arna- r. iðhjcl. C. kveu-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu og ódýi stu rciðhjól '■U'r gæðum. ■ varahlutir til rei la. iðhjóiaverkstæðið „Örninn“ Sími 1161. Bragðið hið ágæta snww . s snienuKi t»a íínnið smjörkeiminn. Bogi Ólafsson kennari er fluttur á Ásvallagötu 2. A og B flokkur telpna í í. R. e'ru heðnar að mæta £ fimleikahúsi fjelagsins stundvxslega klukkan 5y2 í dag. A flokkur drengja mæti á sama stað kl. 8y2 e. h. K. R. menn. Munið æfinguna á rróttaveUinum í kvöld kl. 8(4, í hlaupum og frjálsum íþróttum. !s eosiiisr matnr: Ifangið hrossakjöt, saltkjöt, rúllupylsa, — kæfa, — egg, — *»j-"t. skjr, tólg og »úrhralur. srsl. BiiralnB. 3S.- ttæá UM, Ný fegurð fyrir bros yðax-. Náið burtu húðinni, sem gerir tennurnar dökkar. TANNHiRÐINGAR hafa tekið stðrums framförum. Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann- kvillá til húðar (lags), sem myndast & tfcmanum. Rennið tungunni yflr tenn- umar; þá finnið þér slímkent lag. Nú hafa vísindin gert tannpastað Pep- sodent og þar með fundið ráð til að eyð» að fullu þessari húð. Það losar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorki kísil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnar hvítna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heinu sanninn um mátt þess. Skrifið eftir ókeypis 10 daga svnishorni til: A. H. Riise, Afd. 2M3- 67 Bredgade 25, EX, Kaupmannahöfn, K. FÁIÐ TÚPU 1 DAG! 11 | | I —■ Skrásett . Vörumerki IHff ■ 'iLVfyHM-KAMT- Afburða'tannpasta nútímans. Hefur meömæli helztu tannlæícna í öllum heimi. 2613: Nýtti Nýttl Marinerað síld. Mayouaise ] Súrkái Sinnip Asínr í lausri vigt. Til ‘Eyrarbakka og Slokkseyrar [daslega irá Stelndóri. Sírwir: 580-581—582.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.