Morgunblaðið - 31.05.1930, Blaðsíða 1
Gull-leitar-
mennlrnir.
Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur í 12 þáttum. Tekinn
af Metro Goldwyn Mayer fjelaginu, eftir skáldsögu
Robert W. Serlce.
i?
Aðalhlutverk leika:
Dðiðres del Rlo,
Carl Dane - Ralp Farbos -
Tally Marscball.
Myndin er lýsing á æfintýrUm gullleitarmannanna, sem
árin kringum 1898 flyktust til Alaska.
Kvikmynd þessi er einhver hin kostnaðarmesta, sem tekin
hefir verið, enda var unnið að gerð hennar um 2 ára skeið.
Hinnarhvolssystur
snnnndaginu 1. jdnf,
kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl.
4—7 og á morgun 10—12 og eftir kl. 2.
SÍMI 191.
Hlnienn lístsvnlng.
Eins og málurum og myndhöggvurum er kunnugt,
hefir verið unnið að því, að koma upp almennri listsýn-
ingu í sambandi við 1000 ára alþingishátíðina. Er nú loks
fje og öll leyfi fengin, þannig aði hægt verður að reisa sýn-
ingarskála á hentugum stað. Þeir málarar og myndhöggv-
arar, sem vilja sýna verk sín, sendi tilkynningu um það
til formanns sýningarnefndar Ásgríms Jónssonar málara
(sími 1674) fyrir 15. júní, og geta þeir hjá honum fengið
allar upplýsingar viðvíkjandi sýningunni og skilyrðum
fyrir þátttöku í henni. — Síðar verður auglýst, hvenær
og hvert verkin eiga að sendast. Sýningin verður að öllu
forfallalausu opnuð þann 22- júní.
Sýningarnefndin.
Skemtun
1. júní heldur kvenfjelagið Gefn
í Gerðum í Garði skemtun kl. 6
e'. m. Þar flytur frú Guðrún Lárus-
dóttir fyrirlestur.
Dans á eftir.
Margskonar veitingar á staðn-
um. —
SKEMTINEFNDIN.
Nýjustu danslögin eru:
San Francisko
Punch and Judy show
Ich habe kein Auto
Schwarze Augen (Tango)
Love
Du schönste Frau von
Madrid
Hallo 1930
Smil og Du bliver aldrig ene
Ennfremur eru komnar aftur
That is your Baby
Dumme Gigolo
Det var paa Frederiksberg
Min Dröm er Du
Hvad kigger Du paa
Sólskinsvalsinn
Baby Gaby
Tjener en Whisky og Soda
o. m. fl.
KatrinViðai?
Hljóðfærav. Lækjarg. 2.
Sími 1815.
Ný
kjötbnð
verðnr opnnð
f dag á
Urðarstíg 9.
Sfmi 1902.
Nýja Bíó
Þrónn lífslns.
Vísindaleg kvikmynd um lífið, ástina og þróunina
' Sfðasta sinn í kvðtd.
siiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimra
Innilegustu þakkir flytjum við hjer með öllum
| þeim, er sýndu okkur vinsemd á 25 ára hjúskap- I
| arafmæli okkar.
Þórunn Þórsteinsdóttir. Bjarni Kjartansson. g
Iimmiimimimimmmmmmiiiimimmmiimmmmmimmiiiiiiiiimmmmmiinimmiimmmmmmmmiimmmmiial
Öllum þeim, er sýnt hafa okkur samúð .og hluttekningu við and-
lát og útför síra Ludvigs Knudsen, vottúm við okkar bestu þakkir.
Aðstandendur.
Konan mín elskuleg, Guðrún Jónsdóttir, frá Flatey, andaðist
í gær, 29. maí.
Magnús Jónsson og börn, Bergstaðastræti 25 B.
Jarðarför koiiu minnar, Ástu Halldórsdóttur, fer fram laugar-
daginn 31. þ. m. og héfst með bæn á heimili hennar Grandaveg 37.
ki. 1 e. m.
Einar Sigurðsson.
fflest nrval af fallegnm
Samkvæmiskjólum og Sumarkðpum.
Nýjar birgðir komu með siðustu skipum.
UmaCdmjflwaMm
Barnahelmlll.
Jeg úndirrituð tek bÖrn (frá 4—10 ára) til sumardvalaf, í barna-
skólann á Kjalarnesi, frá 10. júná fram í septembe'r.
Meðgjöf: kr. 2.50 á dag, en mánaðargjald kr. 70,00, er greiðist
Tækifæriskanp^
Píano og orgel
ný og notnð, seljast f
Hjóðfærasölunni, Laugaveg 19.
Hllsknnur búsðhöld.
Katlar, pottar, margar stærðir.
Einnig mjólkurbrúsar,
allar stærðir
Vald. Poulsen
Klapparstíg 29. Sími 24.
fyrir fram, mánaðar- eða vikulega.
Öll þægindi í liúsinu: bað ,miðstöð o. s. frv.
Þeir sem kynnu áð vilja koma börnum til mín, tali sem fyrst við
frú Aðalbjörgu Albertsd., sími 238, er ge'fur allar upplýsingar eða
undirritaða, á landssímastöðinni í Kollafirði.
Guörún Jóhannsdóttir.