Morgunblaðið - 11.06.1930, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.06.1930, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Kjörseðill viö hlutbundnar kosningar 15 )úni 1930. A-listi X C-listi Pjetar Magnnsson, búnaðarbankastj. Otgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Rltstjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stefánsaon. Rltstjðrn og atgr iiOsla: Austurstrœtl 8. — Slml 800. Auglýslnaastjörl: B. Hafberg. Auglýslngaskrif stofa: Austurstrœti 17. — Slmi 700. Hel~aastmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánubl. Utanlands kr. 2.50 á mánuOl. t lausasölu 10 aura elntaklO, 20 aura meO Lesbök. DUsseldorf-morðmgínn handtekinn. Þær fregnir bárust bingað með síðnstu erlendu blöðum, að hinn margumtalaði morðingi í Diisgel- dorf væri tekinn fastur og biði nú dóms. Hann' heitir Peter Kúrten ög birtist hjer mynd af honum. — Hann hel'ir játað á sig 14 morð, 12 aðrar morðtilraunir og auk þess 20 húsíkveikjur og fjöldan allan af innbrotum og öðrum glœpum. IJm nánari atvik þessa mikið um- rædda morðmáls verður nánar get- íð hjer í blaðinu síðar. Kjósendafundur var haldinn í barnaskólaportinu í fyrradag. — Töluðu 3 ræðumenn af hverjum flokki. Af Sjálfstæðismanna hálfu töluðu Magnús Jónsson, Jakob Möller og Jón Olafsson, af sósial- istum Haraldur Guðmundsson, Hjeðinn Yaldimarsson og Olafur Priðriksson og af „Pramsóknar“ hálfu Hermann Jónasson lögreglu- stjóri, Gísli Guðmundsson ritstj. Tímans og Hannes Jónsson dýra- læknir, sem nefndur hefir verið „lifandi Tímadálkur“ og Ijet það á sannast. Sósíalistar óðu elginn með falsaðar tölur um tolla og skattamál, Tímamenn töluðu um ágæti Sambandsins, afrek lands- stjórnarinnar í landhelgisgæslu og fleira af sama tagi. Ráku Sjálf- stæðismenn eftirminnilega ofan í J)á fóstbræður úr stjórnarliðinu blekkingar þeirra. Áttu Sjálfstæð- ísmenn yfirgnæfandi meirihluta á fundinum, frá hinu fyrsta til hins síðasta, sósíalistar höfðu og nokk- urt fylgi en Tímaliðið var nauða- fáment. Reyndi sá flokkur því að he'fna sín á fundarmönnum, með því láta Hannes dýralækni rausa yfir þeim og tókst með því flæma allmarga burtu af fundinum. Fánadagurinn á Álafossi fór á- gætlega fram og skemtu menn sjer vel. Hófst skemtunin með því að Benedikt Sveinsson talaði fyrir minni fánans og rakti sögu fána- málsins. Sigurjón Pjetursson mælti fyrir minni íslands. Síðan fóru fram úrslit söngknattleiksmótsins. Haraldur Björnsson leikari talaði nokkur orð um leiklist af hinu nýja útileikssviði er reist hefir ve/rið á Álafossi. Margt fleira var fil skemtunar. Brnnl í Flensborg í Hafnarfirði. Kl.. 8.10 í gærmorgun varð fólk- ið á Óseyri þess vart, að rauk úr þakinu á íbúðinni í Flensborg. Býr þar Ögmundur Sigurðsson skóla- stjóri og f jölskylda hans. Búa þau í efri hæð hússins, á neðri hæðinni eru heimavistarherbe'rgi, sem eru mannlaus á sumrin. Kona skólastjóra var ein á fót- um, þegar hún fekk boð frá Óseyri. Var þá gangurinn fyrir framan svefnherbergi þeirra hjóna alelda, en inni í svefnhe'rberginu var Ög- mundur. Komst hann gegnum eld- hafið með mestu naumindum og brendi sig eitthvað á höfði og fót- um. Börn þeirra hjóna björguðust öll út, án þess að þau sakaði. — Tlrátt var brunalúðurinn þeyttur og söfnuðust ungir sem gamlir að skólanum, til þess að rjetta þar hjálparhönd. Var þe'gar tekið til óspiltra málanna að bjarga öllu lauslegu, sem innni var og ann- arsvegar að reyna að kæfa eldinn. Höfðu menn til þess fjórar dælur. Vatn var tekið úr sjónum og þar sem dælurnar reyndust ekki nógu langar, varð að bera vatn í þær í fötum. Tafði þetta dáliið, en Hafnfirðingar geúgu þeim mun rösklegar fram, svo að það kom lítið að sök. Eldhafið var talsvert, stóðu eldtungurnar út um glugga á efri hæðinni og læddust um alt þakið. Reykurinn var svo mikili að til hans sást alla leið úr Reykja- vík. Slökkviliðinu tókst þó brátt að vinna bug á eldinum og um 10 leytið var öllu lokið. Var þá þakið brunnið og svefnherbergi, skrif- stofa, eldhús og gangur af íbiíð skólastjóra. — InnanstokksmunuM tókst að bjarga, neíma rúmfötum og klæðnaði, en alt skemdist að meira eða minna leyti af vatninu. Um upptök eldsins er ekki kunn- ugt ennþá, en líkur eru fyrir því, að kviknað muni hafa út frá raf- magnsleiðslum í ganginum, þar sem eldhafið var me'st. Hálíðarmerkin. Alþingishátíðarmerkin eru eigu- legur hlutur, til minningar um þessa hátíð, sem ekki hefir átt jafningja um víða veröld. Merkið er brjóstnál, á stærð við lítinn- pening, lir málmi góðum er líkist blökku („oxyderuðu“) silfri, með rúnaletruðu: ,Alþingishátíðin‘, og víkingaskipinu á Þingvöllum —- sem ekkert hefir fúnað í þúsund ár. Merkin kosta 2 kr. og verða seld á götum bæjarins fyrir hátíðina og á Þingvöllum um hátíðina. Gert — m. ö. fl. — til þess, að ljetta af ríkissjóði dálitlum hlut af hátíðar kostnaðinum. Vel ráðið, hyggilegt, sanngjarnt og rjettlátt, að þeir sem nota mannvirkin á Þingvöll- um og njóta gagns og gamans af því er þar fer fram og kostað er til, láti ögn meira af mörkum en hinir, í alm. kostnaðinn. Metn- aður má það vera hverjum þeim, er getur veitt sjer þá ánægju að sælcja hátíðina, að lyfta ofurlítið undir hornið á birði hinna, er Haraldar öuðmandsson, ritstj. Rvik. Erlingur Friðjínsson, framkvstj'. Ak. Davið KriatjánBion trjesm meist Hf. Elisabet Eiriksdáttir, kensluk. Aknreyri Gunnl. Jónasson, bsejarftr. Seyðisf. Finnur Jónsson, framkv.stj. ísafirði. heima verða að sitja við skyldu- störf og heimilisannir, eða vegna óhraustleika, efnaskorts, fjarlægð- ar og annara ástæðna. Og þó e'kki sje seldur aðgangur á hátíðarsvæð- ið, mætti hverjum er þar kemur finnast skylt að bera merkið á brjósti sjálfa hátíðardagana, svo sem hátíðarfána ög sýnilegt tákn um gleði sína, hrifning og þakk- læti, fyrir gæskuríka handleiðslu vorrar fámeúnu þjökuðu þjóðar, um þúsund ár. Loks skal tekið fram, að tvent er áríðandi að muna: Að kaupa merkin áður en hátíðin byrjar, ög láta þau sjást utan á sjer um há- tíðina. Sje þessa ekki gætt, getur salan á Þingvöllum orðið til alvar- legrar truflunar og leiðinda, og yrði óframkvæmanleg í slíkum manngrúa, svo að í lagi færi. V. G. Stjórnarblöðin og Irú Gnðrún Lúrnsdðttir „Tíminn“ og „Alþýðublaðið“ hafa látið sjer títt um framboð frú Guðrúnar Lárusdóttur. Hefir hver árásin annari verri birtst þar í sendibrjefaformi. Má af því sjá, hve mjög þau óttast hylli þe'irrar sæmdarkonu. Þau ganga þess ekki dulin, að öllum stjettum okkar fá- tæka lands, — alþýðu ekki síður en hinum, — er kunnugt um kosti frúarinnar gáfur hennar og mann- úð. Þeim er kunnugt um ,að hún er sannur mannvinur, sem vill alt í sölurnar leggja, til þess, „að bæta böl bræðra sinna ef gæti“. Þau vita það einnig að umbótavilji hennar er ekki þröngsýnn, að hann nær til allra stjetta mannfjelagsins. Þess vegna þykir þeim mikils við þurfa. Fyrir þvi er það, að þau láta sendi brjefin birta illvilja sinn til henn- ar, og ganga svo langt í þá átt, ao þau leita þar brautargengis hjá ómönnuðum kryplingum. Um aðalefni brjefanna er ekkert að segja, því það er ekkert annað ei> illvilji. Brjefin fullyrða að frú Guðrún sje hræsnari, leiksoppur í höndum misindismanna, og ge'fa í skyn að hún sje keypt til þess að halda fram málefni gegn betri vitund. Getur níðið komist öllu lengra? Er hægt að ganga nær al- mennu velsæmi? — Hvar mundu spuraingar hr. V. S. V. í Alþýðu- blaðinu eiga heima annars staðar en í sorpblaði? Um greindarlegu hliðina á spurningu hans, er árang- Jónas Jónsson, dómsmálaráðh. Rvik. Jakob Ó. Lárnsson, prestnr, Holti. Jón Hannesson, bóndi Deildartnngn. Þorst. Jónsson, kanpfj'elstj. Reyðarf. Kristinn Gnðlangsson, bóndi, Nápi. Tryggvi Þórhallsson, fors.r&ðh. Rvik urslaust að ræða við hann. Hann mimdi þannig ekki skilja það, þó hann væri spurður hliðstæðra spurninga og líta á þær, sem á- kveðna svívirðingu á sig og flokk sinn. í ritgerð frú Jóhönnu Egilsdótt- ur kennir sömu óvildar til frú Guðrúnar. Prú J. E. lítur aðeins á flokk sinn (kommunista), og álykt ar í barnslegri trú, að stefna þess flokks sje það eina rjeftta til við- reisnar fátæklingunum. Mismunur- inn á skoðunum og innræti þessara tveggja frúa er því sá, að J. E. elskar skipulagshugsjón, sem hún hefir enga vissu fyrir hvernig muni reynast í framkvæmd, en G. L. elskar olnbogabörnin sjálf, fátæk- lingana, sjúklingana og þá, sem hryggðin lamar og sýnir þaið í verkiim. Á brjefaskriftir ritstjóra „Tím- ans“, hjer að Mtandi, þessa póli- tíska drenghnokka Pramsóknar- flokksins, sje ýeg enga ástæðu til að minnast frekar. B, M. S. Slysagðtln ð Djððveginum Það er gríðarlega stórt slysagat á þjóðveginum frá Rvík, aust- ur í Hvolhreppi. Þaðan sjer til helstu bæja þess hrepps: Efra Hvols, Stórólfshvols og Garðsauka. Ef þessi ófæra er ekki botnlaus, þá þarf að gera við hana tafar- laust, annars heftir hún alla um- ferð bíla inn í Pljótshlíð. Bílar eru dýr og óhentugur of- aníburður í vegi, þe'ss vegna eru þeir líka dregnir upp úr, hvað sem það kostar, þegar þeir sitja fastir í forinni. Á hitt má og líta, að ferðafólki er óhentugt og illa við að vera strandaglópar og næturdraugar á 1 miðri leið, vegna einnar ófæru 5— 10 in. langrar — á 130 km. langri leið. Reýndar eru 10—20 hálfófær- ur á Fljótshlíðarveginum, sem ferðamenn mundu heldur vilja sjá fyltar ásteitingarsteinum og hneykslunarhellum, en vita slysa- götin stækka, og þau dagvaxa, verða alófær á morgun eða hinn daginn. ÞeSsi ve'gur er víst þurftar- frekur og gráðugur, en sú græðgi verður skaðlegust og erfiðust, ef honuin líðst að gleypa heila bila hlöðnum fólki, dag eftir dag og viltu eftir viku og skila því aftur, með illu, sumu hálf tuggnu og öðru altuggnu.- Það er skylda ferðamanna að Guðrún Lárnsdóttir, húsfreyja Ási Kári Sigurjónss. bóndi, Hallbjst. Tjörnesi Skúli Thorarensen, bóndi, Móeiðarhvoli Signrðnr Kristjánsson, ritstj. ísafirði Magnús Gislason, sýslnm. Eskifúii. benda á þetta, ef þeir hafa ekÁ* ánægju af því að sá sem á effnr kemur lendi í vonda staðnum. •— Hver á að sjá úm þetta — Hio eftir veginum og lagfæra hannf Það má ékkí dfágaSt á langirm áð lappa upp á slysagötin. Ferðamaðm. > Granlandskanpln. i ... ’ * 4 ! i Þegar fyrst var farið að hreyfá því niáli meðal rithöfunda vorl^ og blaðamanna, hvemig bæri aði lita á ríkisrjettarlega stöðu Græn- lands sbr. sjerlega frumgrdik nokkra í „Ingólfi“ Rvík, var að- álléga litið á þetta efni frá sjónar- miði föðurlandsvina, og af virðingu fyrir sögu vorri og varðveislu forn- rjettar meðal islendinga. En nú hefir rás viðburðanna orðið sú, að rílt ástæða er til þess að alþjóð setji fram ákveðnar kröfur um viðurkenning rjettar, vors til hinnar fornu íslensku ný- lendu, en hljóta ella óbætanlegt tjón og minkun frammi fyrir öll- uni heimi. Skal þess jafnframt get- ið að mí eru framkomin fullnæg gögn til þess að óttast megi le/yni- lega, bindandi samninga um sölu eylandsins mikla. Ber tvent til þessa: Á eina hlið reynsla ára og alda um meðferð Dana á þeim rjettarsvæðum, sem af ýmsnm or- sökum hafa orðið að lúta yfir- ráðum þeirra, utau Danmerkur sjálfrar — en á hinn bóginn er rjettarrekstur vor meðal alþjóða mjög erfiðnr þrátt fyrir rjett- mætan málstað. Sjerstaklega vegna sundrungar fámennis vors geta komið fram erfiðleikair, se'm er- lendir menn tæplega geta gert sjer skiljanlega, en jeg yil hjer ein- nngis minnast á undirtektir eins rithöfundar hr. Ólafs Lárussonar, þessu atriði til skýringar. Mörgum mun vera minnisstæð sú kenning þessa höf., að Græn- land hafi aldrei verið nýlenda íslands. Stendur hún óstudd af flestum mönnum ntanlands jafnt sem innan, og er þess þá og að geta, að hann heldur því fram, að „fæstir muni skilja eða vita hvað sje nýlenda.“ Er slíkt fágæt röksemd, en að vísu samboðin ýmsu öðru, sem þessi höf. be*r fram í Gramlandsmálinu. En hjer skal aðeins drepa á meginatriði þess hugtaks, sem meðal mentaðra og skynberandi manna, eru almeni viðurfeeöd. Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að listi Sjálfstæðismanna hefir verið kosinn. Sjálfstæðismenn og konur! Munið að setja krossinn fyrir framan C-listann eins og hjer er sýnt, en hvergi annarsstaðar. Fjölmennið á kjörfund!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.