Morgunblaðið - 11.06.1930, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
vaskxm.
t Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
ieqskir, endingarbestir og hlýj-
asCr.
Vinna.
>
Nýlenda stofnast, þegar þjóðar
eða ríkishlutar hyggja nýtt rjett-
arsvæði undir lögum uppruna-
landsins og er það þá sjerstaklega
miklu varðandi hve- mjög móður-
landið fórnar og hve víðtækrar
me'rkingar nýbyggingin getur orð-
ið fyrir heimsmenning.
Einar Benediktsson.
Vjelritun og fjölritun tek jeg að
Martha Kalman, Grundar-
’4. Sími 888.
Stúlku vantar á baraUust 2ja
mátfna heimili til ljettra innan-
hdsverka. Upplýsingar á Vestur-
gi$u 4 uppi.
Pletur A. lúnsson
kominn heim.
Ný sending af
tekin npp í gær.
Nýtískn litlr.
VQruhusiö
Með „íslandi“ síðast kom Pjet-
ur A. Jónsson óperusöngvari og
dóttir hans Erika. Ætla þau að
dvelja hjer fram eftir sumri. —
PJetur hefir undanfarið ferðast
víðsvegar um Þýskaland og sungið
í ýmsum óperum, sem gestur. Apk
þess hjelt hann hljómleika í Brim-
um, skömmu áður dn hann lagði
af stað hingað heim, og söng þá
bæði íslensk og erlend lög. Varð
hann að marg endurtaka íslensku
lögin og að lokum var hann kall-
aður 20 sinnum fram. Ætlaði fagn-
aðarlátunum aldrei að linna.
Dr. SGHOLL’S
Toe Flex
rjettir stóru tána sársaka
laust.
Bnniou Redncer
hlifír háliðnum þegar safn-
ast þylria, h.úð'og likþorri.
Ver því að skórinn nuddi.
Hjnkrnnardeildm,
Austurstiæti 16,
Sími 60 og 1060.
í sumar. í kvöld syngur hann í
fyrsta sinn. Á söngskránni verða
margar kunnar óperur, m. a.:
„Turandot“ eftir Puecini, „Kadd-
ara“ eftir Börresen, auk þess arí-
an Othelllo, lög eftir Strauss og
Hildach og íslensk lög eftir Svein-
bjöm Svdinbjörnsson, Sigfús Ein-
arsson, Árna Thorsteinsson og Sig-
valda Kaldalóns.
Dagbðk.
Vasagreiðnr
og speglar
hentugt til tækifærisgjafa.
HjúkrunardBildln,
Austurstræti 16.
Sími 60 og 1060.
Vel mentuð stúlka.
aem hefir góða þekkingu í dönsku,
eðas he'lst sænsku, er vel fær að
skrifa á ritvjel, og sem kann dá-
lítlð í bókfærslu, getur fengið at-
vinjiu hjá aðalræðismanni Svía.
Umsækjendur komi til viðtals á
Hótel Borg milli 11 og 2, og hafi
»eð sjer vottorð um kunnáttu.
Nýttl
Hvítkál,
Blómkál,
Selleri,
Plnmnr,
Rauðrófnr,
Hnlrætnr,
Rabarbari,
Tomatar,
Lanknr.
tUUtl/ÚUL
Pjetur Á. Jónsson í lilutverkinú
„Lohenringen.“
Hjer fer á eftir dómur þekts
þýsks söngdómara um meðferð
Pjeturs Á. Jónssonar á „Dalnum“
eftir E. D’Albert:
Til þriðju sýningar „Dalsins“
hafði Pjetur Jónsson, fyrrum hetju
söngvari . Brima-óperunnar verið
ráðinn se'm gestur í hlutverki
Pedrós. Gestir þeir af ýmsu tagi
sem hafa lagt meira og minna á
sig í hetjusöngvarahlutverkum síð-
an Pjetur Jónsson fór lijeðan, hafa
ekki getað sýnt annað en það, að
sannir hetj'usöngvarar eru mjög
sjaldgæfir se'm stendur. Frammi-
staða Pjeturs í þessari gestasýn-
ingu var eins og ávalt framúrskar-
andi og borin af sterkustu listrænu
hugmyndaflugi. Röddin virðist
hafa vaxið um miðbik og dýpt
og hljómurinn er dekkri og feg-
urri. Hæðin streymdi senv fyr án
allrar áreynsiu og ljómandi af
fyllingu. Sálræni tónsins og leiks-
ins í hverju atriði gerði þessa
frammistöðu cveújulega mikilfeng-
lega og listamaðurinn hjelt áheyr-
endum hugföngnum á hverju augna
bliki. Fullkomnun hans í samleik
er svo sjálfsögð að ekki þarf á að
minnast.
Dr. Curt Z.
Pjetur ætlar að halda hjer nokkra
hljómleika meðan hann dve'lur hjer
Veðrið (þriðjudag kl. 5): Djúp
lægð fyrir austan landið og há
loftþrýsting um N-Grænland. N-
átt um alt land með kulda og
úrkomu norðan lands og austan,
en þurviðri stuinan lands. Norðan
til á Vestfjörðum er slydduhríð,
hitinn um 0 stig.
Veðurútlit í Rvík í dag: Mink-
andi N-átt. Urkomulaust, en frem-
ur kalt. Hætt við næturfrosti.
Jón Sveinbjömsson konungsrit-
ari og frú komu með íslandi í gær.
Móðurást, hið ágæta listaverk
Nínu Sæmunásen, hefir verið se*tt
í skemtigarðinn við Lækjargötu.
Botnia fer til Leith í kvöld kl. 8.
Skoðun bifreiða. f dag komi bif-
reiðar og bifhjól nr. 551—600
til skoðunar að gömlu tollstöðinni
á eystri hafnarbakkanum.
Dánarfregn. Jón Hj. Sgurðsson
hjeraðslæknir og kona hans hafa
orðið fyrir þeirri sorg að missa
aðra dóttur sína, Gerðu, á unga
aldri.
Þingvallakórinjn. Æfing í kvöld
kl. 9, Sopran og Alt í Hljómskál-
anum. Áríðandi að allar mæti
vegna Þingvallafararinnar.
Frá höfninni. Botnia og ísland
komu á hvítasunnudag frá útlönd-
um. — Columbia, timburskip kom
í gær með farm til h. f. Völundar.
— Súðin kom að vestan í gær-
morgun.
Síra Magnús Magnússon prestur
að Haarsle'v á Fjóni, bróðursonur
Matthíasar Jochumssonar var með-
a' farþega hingað á íslandi síðast.
Hann hefir ekki komið hingað í
20 ár. Hann heldur áfram norður
til frænda síns Steingríms Matt-
híassonar með íslandi í dag, en
kemur hingað aftur og verður
hjer á Alþingishátíðinni. Eftir há-
tíðina strax, heldur hann aftur
heim.
Ungfrú Ingibjörg Ólafsson kom
með íslandi á hvítasunnudag. —
Ungfrúin he'fir undanfarin 18 ár
verið ferðafulltrúi K.F.U.K. á Norð
urlöndum og hefir hvarvetna getið
sjer besta orð. Hingað hefir hún
ekki komið sl. 17 ár. Hún dvelur
hjer í mánaðartíma til heimilis á
Brávallargötu 4.
Utfluttar ísl. afurðir í maí 1930.
Skýrsla frá Gengisnefnd.
Fiskur verkaður . . . 2.149.300 kg. 1.239.500 kr.
Fiskur óverkaður ... 3.546.000 — 1.058.500 —
Frostfiskur 52.500 —
Lýsi ....... 410.000 —
Fiskmjöl ..... 85.000 — 23.880 **
Hrogn söltuð .... 48.100 —
Hestar ...... . . . . « 25 tals 9.400 —
Gærur saltaðar . . . 780
Gærur sútaðar ... 282 — 2.410 —
Refaskinn . . . . . 6.350 —■
Skinn söltuð .... 1.530 —
Skinn hert 500 — 1.950 —
Ull 1.900 —
Samtals 2.856.800 kr.
Útllutt jan.—maí 1930: 16.460.500 kr.
— — 1929: 17.816.210 —
— — 1928: 18.697.430 —
— — 1927: 15.043.260 —
Af f Inni a
Skv. skýrslu Fiskifjel.
1. júní 1930: 336.928 þur skp.
1. — 1929 : 293.205 — —
1. — 1928: 242.024 — —
1. — 1927: 201.709 — —
Flskblrgdlri
Skv. reikn. Gengisn.
1. júní 1930 : 257.666 þur skp„
1. — 1929: 200.077 — A.
1. — 1928: 172.528 — —
1. — 1927: 155.955 — —
Johs. Larsen, hinn víðfrægi
danski málari, er hingað kominn
til þess að halda áfram ferðum
sínum um landið. Hann hefir tekið
að sjer að gera teikningar (land-
lagsmyndir o. þessh.) í hina nýju
dönsku útgáfu af íslendingasögum.
Síðast er hann var hjer, ferðaðist
hann um Suð-Vesturlandið. — Nú
ætlar hann aðalle'ga að fara um
Norður og Austurland.
Dr. Einar Boesgaard blaðamað-
ur frá Fersle’vvskublöðunum í Höfn
kom hingað nieð Islandi. Hann ætl-
ar að vera lijer fram yfir Alþingis-
hátíð.
Aðalræðismaður Svía', Ernst
Holmgren, er hingað kominn. Bix-
staður hans er fyrst um sinn á
Hótel Borg. Viðtalstími hans er frá
kl. 11—2.
Á safnaðarfundi í Vestmanna-
eyjum á hvítasunnu, voru samþykt
mótmæli gegn því að hafa kosning-
ar á he'lgum degi. 101 greiddi
samþykt þessari atkv., en 1 á
móti. Ennfremur voru samþykt
mótmæli gegn fækkun presta.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af sjera Bjarna
Jónssyni, Maja Ólafsson og Bendt
Bendtsen, verslunarmaður.
Sundæfingar í. R. verða í sund-
laugunum mánudaga og miðviku-
daga kl. 8% e. h.
Sundknattleiksmótinu á Álafossi
lauk í fyrradag. Um úrslitin keptu
Ægir og Ármann og vann Ægir
með 3:0. Hlaut það bikarinn og
feklc hver keppandi verðlauna-
pening úr silfri í viðurkenningar-
skyni.
Hópsýningin og Ármann. Stjórn
Ármanns hefir beðið Morgunbl. að
minna alla þá Ármenninga sem æft
hafa fimleika í vetur, að mæta vel
á þeim æfingum, sem eftir e'ru
fram að hátíðinni. Æfingar hjá
Ármann verða þannig: Fyrri fl.
þriðjudaga og fimtudaga kl. 8 og
föstudaga kl. 7. Seinni fl. miðviku-
daga kl. 8. Fimtudaga og laugar-
daga kl. 9. Allar æfingarnar fara
fram í K. R. húsinu. Allir þeir
Ármenningar sem verða í hópsýn-
ingunni eru sjerstaklega ámintir
um að mæta kl. 9 á fimtudag.
Til Pingvalia
daglega ferðir frá
Steiudóri.
Sími 581 (þrjár línur).
Trawlari til sölu.
Talsími 1637. Thomsen.
fsland fer vestur og norður um
land í dag kl. 4.
Morgunblaðið er 8 síður í dag
Glímuæfing verður í kvöld kl.
8 í Barnaskólanum hjá Glímufjel.
Ármann. Mætið vel og rjettstundis.
fjelagar.
Sveinn Björnsson, seúdiherra og
frú voru meðal farþega á íslandi
á sunnudag.
Tryggvi Þórhallsson, forsætisráð-
lierra er kominn heim úr utan-
landsferðinni.
Kappleikurinn á annan hvíta-
sunnudag milli skipsmanna á H.
M.S. Rosemary og K. R. manna
fór þannig að K. R. vann með 3 :0.
Hafnarvíg'sla í Borgamesi. — í
fyrradag fór fram hafnarvígsla í
Borgarne'si að viðstöddu miklu f jöl
menni. Esja fór hjeðan með fjölda
manns og kom aftur í gærmorgun.
Bjarni Ásgeirsson bankastjóri
framkvæmdi vígsluathöfnina.
Lýra kom í gærmorgun.
Ólafur Marteinsson magister
liom með Lýru í gærmorgun. Hann
fór síða*tliðið sumar til Ósló og
ætlaði að starfa þar við háskólann,
en fekk slag skömmu síðar, og
hefir le'gið lengi mjög máttfarinn.
Heilsa Ólafs er nú heldur á bata-
vegi.
Frú Margrethe Brock-Nielsen
„ballet“dansmærin frá Höfn, sem
Reykvíkingar kannast vel við, var
meðal farþega á Islandi síðast. —
Ætlar frúin að dansa Iðnó í
kvöld.