Morgunblaðið - 11.06.1930, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.06.1930, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Soy a. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú i allflestum verslunum bæjarins. Húsmaður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá R.f. Efnagerð Reykfavfkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Hin dásam-lega Taiol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefiir fallegan og bjartan litarhátt. er annar rann, varð þá óp mikið frá áhorfendum. Mátti trauðla á milli sjá hvor sigrað hefði, var það lagt undir dóm manna, er kosnir höfðu verið í því skyni áður en atið hófst. Yrði enginn munur gerður, var vígið talið jafnvígi. En því fór fjarri, að hestaþing færu ætíð svo friðsamlega fram, að afl hestanna, fengi að ráða úr- slitum. Þeir, er keyrðu hestana, beittu oft ýmsum hrekkjum, er þeir sáu hest sinn fara halloka, þeir lustu hest andstæðingsins, eða stungu hann af taki með staf sín- um, en eigi gerðu það aðrir en ójafnaðarmenn, nema ef illu var að mæta; þá hlífðist ehginn við að gjalda líku líkt, svo se'm að hlaupa á lend hestinum og hrinda honum svo að hinn fjelli aftur á bak ofan á keyrslumann, og þá er honum vildu hjálpa. Komst þá alt í upp- nám, maður hjelt á manni, en aðrir slógust með hestastöfum, er þeir náðu eigi til vopna. Við mótið í sumar má fyrirfram fullyrða, að slíkt skeður ekki, ve'gna þess, að nú er sami maður eigandi hestanna og það, að hjer á landi eni lögð niður manndráp og vígaferli. Nú tíðkast ekki önnur vopn, en tung- an og pennasköft, með misjafnlega beittum pehnum. III. Hestaatið í sumar á að vera til þess, að gefa almenningi nokkra hugmynd um hvernig friðsöm mót fóru fram í fornöld. í sumar verður mótinu þannig fyrirkomið, að girt verður hring- myndað svæði, það hátt að folarnir geti ekki stokkið yfir, maður verð- ur hafður með hverjum fola inn í hringnum, sem gæta eiga þess, að þeir skemmi eigi hvor annan, og reynt verður að láta þá eigast við, sem mest eftir föstum reglum. Um langan tíma hafa folar þeir, er notast eiga við umrætt mót, staðið hlið við hlið í hesthúsi og aldrei hreyft þar hver við öðrum, en þá þeir hafa verið látnir út hafa þcir oft glímt af mikilli list, án þess að hljóta meiðsl af. Það er því ástæðulaust fyrir þá menn, sem komnir eru til vits. og ára, að vera að þenja sig út með vandlæt- ingum, þótt 2—4 graðhestar sjeU látnir við þetta tækifæri sýna hestaíþróttir til forna, vitandi þó, að árlega hefja graðhestar blóð- uga bardaga, þá þeir á vorin ganga með hryssum, án þess að þessir sömu menn eður aðrir geti við gert. Dan. Daníelsson. Elnkasalan t. Brynjðlfsson 8 Hvaran. • ••••••••••••••••••••••••• ---*$»>■ - islenskir kvenklðsendnr! B. S. H., Hamlet og Hór Einkasali: Signrþðr. (Aðgengilegir greiðsluskilmálar). Allir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. OH samke pni útilokuð. Marta Sahl’s Humholdningsskole. Helenevej 1 A, Köbenhavn V. Nye Dag- og Aftenkursus beg. September og Ootbr. Syltekuirsus i September. Elever optages med og uden Pension. (Med Pension Pr. Kr. 125 pr. Md.) Statsunder- stöttelse söges inden~25. Juni. Pro- graan seoides. 3D lil 10 flDDRlÍF af kexi og kaffibrauði í heil- um kössum og lausri vigt. ódýrt. URÍF4NDI ni' iinmim,.i"TnaiWi Laugaveg 63. Sími2393 Oft hefir mjer dottið í hug, hvort vjer konur ættum ekki að nota meira dagblöðin tii að ræða saman áhugamál vor, heldur en vjer gerum, — eða væri nokkuð langt úr vegi þótt vjer nú breytt- cim frá því vanans stranga lögmáli, í sambandi við í hönd farandi landskjörskosningar eða þá í hátíð arskyni við hið mikla herrans ár 1930. — Eins og vjer vitum allar, hefir frá ómuna tíð og alt fram á þenna dag, konum verið falið það þýð- ingarmikla starf, að ala upp niðja þjóðar vorrar og á þeirra herðum hefir það hvílt, hvort sem það hepnast vel eða illa. — Hepnaðist þetta starf ve'l, — þá var ef til vill mæðrunum þakkað, — færi það aft ur á móti hinsvegar, — þá líka þeim um kent. — Þess vegna hefir vandinn verið mikill. — En það undra verða við þetta er samt það, að konur liöfðu til skams tíma ekki rjett til, að láta skoðun sína í ljós í bæjar- eða landsmálum, og máttu aldrei segja vilja sinn gagnvart fulltrú- um þjóðarinnar. -- Þær áttu, öðrnm orðum, að skila landinu vel upp alda syni með þróttmiklar sálir, siðprúða, sið- prúða og samviskusama, heila, sanna og vel færa í hverja trúnað- arstöðu lands síns sem væri, — en máttu þó ekki vera í ráðum með það, hvernig þeim stöðum væri hiutað og tilhagað. — Þannig var það til skams tíma, — eh sem het- ur fer er þó frelsið komið svo langt nú, að konur hafa jafnrjetti við karlmenn, •— mega sýna og segja vilja sinn og eiga fulltrúa, : hvort heldur er í bæjarstjórmim i eða á þingi. — s Það veltur því ekki á .litlu, að ] , konur sýni það í verkinu, að þær kunni að meta þetta og sjeu til . þess hæfar, að hera jafnan rjett til slíks. — En — þegar vjer konur hugsum oss slíkt, þá hugs- um vjer það auðvitað með því, að koma þar að, sem færi gefst, fulltrúum úr vorum hóp, — full- trúum, s$m best þekkja „vor mál“, eða þau mál, sem vjet vonandi all- ar erum samhuga um. — Jeg vænti þess í það minsta, að vjer ekki þurfum að spyrja hver aðra, hver þau mál sjeu, — að vjer sjeum samhuga um það, að telja og skoða kristindómsmálin þau stærstu og oss næstu. En — þá vill ef til vill e'rahver segja: Er nokkur hætta með þau? Jeg segi, já! Þegar vjer sem nú höfum kosningarrjett, konur 35 ára og eldri, vorum á uppvaxtar- árunum og vorum í skóla, var kendur í skólunum kristindómur á hverjum degi, — og aðai-áhersl- an lögð á þann lærdóm. Nú e'r hætt að kenna kver, að minsta kosti hjer í barnaskólanum. Barna- hiblía kend tvisvar eða þrisvar í viku, og þarf ekki fremur en kenn- urunum sýnist. Þess verður ef til vill ekki langt að híða og getur orðið fyr eíi varir, að hann gangi alveg úr sögunni, því það litla, sem það er, er algerlega undir náð kennaranna. En — hver er afleið- ingin af þessu? Hún er sú, að börnin fá engan áhuga fyrir því máli, sem ætti að vera aðalmál þeirra, og setja það því til hliðar. Þeim gleymist sú hugsun, að verja blómaskeiði æfinnar til þess að hlúa að því frækomi, sem orð- ið gæti stórt trje og veitt stöðugt skjól í næðingum lífsins, og erfið- leikum þeim, sem eru samfara flre^tone FOOTWEAR COIWPANY Nýung. Sterkir, gráir strigaskór með egta hrágúmmí- sólum. Birgðir af hvítam og brnnnm strigaskófatnaði. Aðalumboðsmaður á íslandi: Th. Benjaminsson, Reykjavík, Lækjartorg 1. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá: Bernhard Kjær, Gothersgade 49. Möntergaarden, Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Yimburversfiun P. W.JacobseH & Sðn. Stofnuð 1824. Slmnefnii Granfuru Carl-Lundegade, Khfcenhavn C. Selur timbnr í itærrí og smærri sendingum frá Kanpm.höfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland í 80 ár. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••• ••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••• •••••••• NOTIÐ HREINA SÁPU 06 VERNDIÐ KLÆÐNAÐ YÐAR Leiðin til þess að vernda fatnað yðar fyrir þeim skemdum, sem ljeleg sápa veldur, er sú, að velja sápu sem þjer vit- ið að er góð. Gæði SUN- LIGHT sápunnar eru trygjp meði 20000 krón- um og greitt þeim sem sannað getur að hún sje skaðleg. Ef þjer notið SUN- LIGHT sápuna verður þvotturinn hvítur og hreinn. Sunlight Soap 3 2 88-00_ lever brothers limitbd PORT SUNLICHT, ENGLA.ND nnwfð A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.