Morgunblaðið - 11.06.1930, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.06.1930, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Akra OP ðið á smiQrlfkinu sem Dier borðíð. fr$m á hver þjóðarnauðsyn það vsSri, að J. J. Ijeti erlenda sjer- fr$$5inga shera úr geðbilunarmál- inn. Sýndi Jakob fram á, að Jónas vsgri að reyna að setja skræl- ingjastimþil á þjóð sína, með því að te'lja erlendum þjóðum trú um, að, slíkum vopnum væri beitt í ís- leflbkri stjórnmálabaráttu. Hitt tajfíji og Jakob Möller orðið full- aaitnað að nágrannaþjóðirnar tryði efcjp róginum um dr. Helga, og fe^ði því til sönnunar að dr. Helga hafa nú þejrar borist frá erlendum þjoðum, ýms tilboð um ábyrgðar- stifður, sem geðveikrasjerfræðing- ur. Mundi engin þjóð falast e'ftir þftim manni, sem gerst hefði sekur nai níðingslega misbeiting sjer- fríððilegrar þekkingar sinnar, hvggsu ágagtui' fræðimaður, sem haiöi væri talinn. Af þessu leíiddi f>yj, að ahnent væri álitið, með n%rannaþjóðunum, að J. J. væri „óigálfráður gerða sinna1:, en und- an þeirri smán, að hafa slíkan ráð- hðjra áfram við völd, yrði J. J. að íeysa þjóðina, með því að út- vejSl sier gagnvottorð útlendra sjðmræðinga, ef hann þá tre'ystist til "þess. Tfar auðheyrt á fundármönnum aðjfle'stum þótti sem Jakob hefði löghð mæla. Mest var deilt um fjármálin og noJ|ku.ð talað um stjómarfarið í lai|flinu. Sýndi Ólafur fram á hvðjnig komið væri fjárhag rílcis- ins'í höndum Framsóknar, og só- síalista og gerhrakti alt tal J. J. um fjármálin, en ræða ráðherrans um þau var að mestu samhljóða gr^h þeirri, er Hannes dýralæknir skrifaði í Tímann fyrir skemstu. Pjetur Magnússon tók stjórnar- farið til meðferðar. Sýndi fram á hlutdrægni þá og ofsóknaræði er nú ríkti hjer á landi. Kvað Pjet- ur þjóðina tilneydda að skopast að ákæruvaldinu, svo ferleg væri misbeiting þess. Þegar J. J. hefði höfðað sakamálsrannsókn á heila stjett manna, læknastjettina, þá hefði engum til hugar komið að taka það alvarlega. „Menn hlóu“, sagði Pjetur, „þegar ráðherrann fyrirskipar sakamálsrannsókn á borgarstjóra Reykjavíkur, þá reið- ast Rvíkingar ekki, þeir hlæja“, bætti Pjetur við. Svona væri komið um álit almennings á sjálfu ákæru- valdinu í höndum æðsta varðar laga og siðgæðis í landinu!! Fundurinn stóð í 8—9 stundir. Yoru umræður fjörugar og all- snarpar á köflum. En ekki munu vonir Jónasar um aukið kjörfylgi hafa ræst á þessum fundi, fremur en öðrum. Það verður oft lítið úr því höggi sem hátt er reist. Fundarmaður. Fyrirlestrar um ísland. Hr. Jóhannes Yelden, sem Reyk- víkingum er að góðu kunnur, hefir haldið marga fyrirlestra um ísland í vetur, bæði á Þýskalandi, í Tjekk óslóvakíu og í Hollandi. Það er mörgum kunnugt, að hr. Velden gerði sjer mikið far um það meðan hann var hjer, að setja sig inn í íslenska háttu. í fyrrasumar ferð- aðist hann í kring um land og sumstaðar Um sveitir. Lærði hann þá málið betur en títt er um út- le'ndinga og kyntist fjölda fólks. Áður en hann fór hjeðan safnaði hann alskouar fróðleik um Iand og þjóð ásamt fjölda mynda af ís- lenskri náttúru. Islenskar bækur hafði hann og með sjer margar, og munu flestir hinir stærri hóka- útgefendur hafa verið honum hlið- hollir um útvegun þeirra. Yerður því með sanni sagt, að hr. Velden hafi farið hjeðan alveg óvenju vel útbúinn til að geta gef- ið fjölhliða npplýsingar um land og þjóð og þannig að áheyrendur hans feugju sem rjettasta hug- mynd. Ummæli blaðanna hafa ve'r- ið á þann veg, þegar eftir fyrsta fyrirlesturinn í Berlín, að eftir- spum hefir orðið eftir hr. Velden til að segja frá íslandi, eigi aðeins víðar um Þýskaland, heldur og handan yfir landamærin á báðar hliðar. í Tjekkoslóvakíu hefir hann flutt fyrirlestra bæði í Prag og Brúnn og í Hollandi í Utreeht, með þeim árangri, að hann hefir verið beðinn um að halda heilan flokk fyrirlestra um ísland í Hol- landi á komanda hansti. 1 Þýskalandi hafði hann og fengið tvenn tilmæli um að tala í útvarp um ísland, 23. maí kl. 19 frá Leipzig, sem því nú er nm gaið ge'ngið, og sunnudaginn 15. júní, kl. 18,30 þ.t. = kl. 16.30 íslenskur tími. Mun þessum fyrir- lestri verða útvarpað gegnum Königswusterhausen, og verða sjálfsagt margir hjer til að hlusta. SCÖTT’s heimsfræga ávaxtasnlta jafnan fyrirliggjandi. Bryujólfssoii & Kvaran. Nýjnngar. Hjalmar Líndroth: Island. Mot-Satsernas Ö. Með myndum. verð kr. 11.00. Uppdráttur íslands. Suðvestur- land (mælikvarði 1:250.000). Mjög greinlegt kort og hent- ugt. — Verð kr. 2.50. ísland. Yfirlitskort með bílvegum —* verð 1.25. Bókaversl. Sigfúsar Eymnadssonar. Rafmagn frá Noregi til Þýskalaaids Hjer í blaðinu heíir áður verið skýrt nokkuð frá hinum stórfeng- legu fyrirætlunum sem nú eru í þann veginn að komast í fram- kvæmd að lagðar sje rafmagns- leiðslur frá Noregi til Þýskalands, sem flytji fyrst um sinn 500.000 kw. kraft þangað og svo helmingi meira þegar fram í sækir. Raf- magnsleiðslurnar eiga að liggja um Svíþjóð yfir Eyrarsund og dönsku eyjarnar. Er í ráði að hafa loftþræði alla leið og til þess að bera þá uppi á að reisa alt að því 200 metra háa stólpa eða trönur á allri leiðinni frá Svíþjóð til Þýska- lands. Verða sumar þessar trönur xíti í sjó, og grunnur þeirra gerður líkt og grunnur fyrir vita. — Til þess að framleiða hina miklu raf- orku á að beisla ýmsa fossa í Nor- egi. Tvo fossana, sem best liggja við, á norska ríkið. Standa nú yfir samningar Um það að- ríkið leigi fyrirtækinu fossa þessa, og verði það að samkomulagi verður hyrjað á því að beisla þá. Strákur: — Var.tar yður ekki sendisvein. Kaupmaðurinn: — Heyrðu vin- ur minn litli, varst það ekki þú, sem fekst afsvar í vikunni sem leið af því að þir varst of lítill. Stráknr: — Jú, reýndar, ein- mitt þess vegna kem jeg aftur núna. — ---------------— Nýkomið: Sardínnr í olín og tomat. Fiskabollnr 1/1 1/2. Ansjosnr. fiaffalbitar. Kaviar. Appetitsíld. Eggert Kristjánsson & Co. H.I. Eimskipalielag IslanJs. Hðalfundur Hf. Eimskipafjelags Islands verður haldinn í Kaupþings- salnum í húsi fjelagsins laugardaginn 14. júní og hefst kl. 1 eftir hádegi. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hhithöfum og umboðsmönnum hluthafa, miðvikudaginn 11. og fimtu- daginn 12. þ. m. kl. 1—5 e. h. Hllar hær staikur. sem ráðnar eru hjá mjer til að ganga um beina á Al- þiugisátíðinni, komi til viðtals á Ásvailargðtn 5, þann 11. þ. m. kl. 4—7. Bakel Úlafsdóttir. Saðunah. — Nú skil jeg, hrópaði hún. Þeir átfo í sífeldnm illdeilum, Judd og Mafck. Mark hefir skotið hann í «tj|5rnlausu æði, síðan hefir hann ,ð fiig, óttast afleiðingar glæps óg drepið sjálfan sig líka. gr, haft eftir honum að hann ■«agt sama daginn og ve'slings i þinn kom hingað, að hann 1 að drepa hann. Er það ekki satt,' Mostyn. Seinustu orðunum beintfi hún til mannsins síns. Eitthvað í augnatilliti hennar geríjj) hann rólegan. Andlit hans var iyútt og með krampateygjum, en ripd hans var ákveðin. Jeg var- aði li^nn við þessum fyllirafti fyrir mörguni árum síðan, en hann lje'ði viðvörunum mínum aldrei eyru. Því næst hlunkaði hann sjer nið- ur í stólinn og faldi andlit sitt í höndiun símum. Ollum sem við- staddir voru, fanst þetta eðlilegt að hann sýndi svona sorg sína yfir þessum hörmulegu atburðum. Laroehe var sá einasti sem var í vafa: Var iframkoma hjón- anna eðlile'g eða gerðu þau sjer upp. Taupjatlan í vasa hans gat kannske gefið honum fullnaðar- svar. 21. kapítuli. „Jeg fæ ekki meira“. í forstofunni á litlu húsi í einni aðalgatunni í Liverpool sat vinur vor, Jaffray málfærslumaður. Það var daginn eftir morð Judd Cliftons. í brjefi sínu til May hafði hann skýrt honum frá, að hann ætl aði burt af Englandi við fyrsta tæki|færi. En nokkrum stundum eft ir að hann hafði sent brjefið af stað hafði hann breytt ákvörðun sinni. Ennþá gæt.i alt lagast. Hann vissi að Judd dvaldi hjá frænda sínum að Miramar. Og þó að May hafi ve'rið tregur áður fyr, til þess að leita lána hjá gamla auðmanninum, þá mátti því ekki le'ngur fara svo fram ef vel ætti að vera. Því að eins og nú stóðu sakir, var ekki aðeins um að ræða mannorðsmissi, heldur líka missi á frelsi — það var blátt áfram fang- elsið sem beið þeirra. Það var þess vegna mjög Iíklegt og meira en sjálfsagt að May kast- aði frá sjer öllum ótta og færi til gamla mannsins og segði hon- um einhvérja sögu sem mýkti skap hans. Þeir höfðu fengið viku, upp í tíu daga i frest til þess að út- ve'ga peningana, það var þess vegna hreinasta vitleysa að fara sjer ekki hægt og rólega að öllu. Hann hafði sent May skeyti dag- inn eftir, til þess að láta hann vita að hann hefði breytt ákvörðnn sinni, og notaði til þess dulmál ■það, sem þe’ir höfðu komið sjer saman um að nota þegar um var að ræða mál, sem ekki máttu verða almenningi kunn. Hann liafði látið hann vita hvert heimilisfang hans var hjerna í aðalgötunni í Liver- pool, þar sem hann dveldi undir gerfinafninu hr. Thomson og hefði kynt sjálfan sig sem farandsala. í skeyti þessu hafði hann enn- fremur látið hann vita að hann mundi enn bíða í 3 daga áður en hann leitaði hælis erlendis, til þess að sjá hvort May gæti nokkuð hreytt þeirri hættu sem yfir þeim volfði. Þe'tta skeyt.i fjekk May kh 12 um morguninn. Það má taka það fram, að Jaff- ray, sem á sinn hátt var mesti bragðarefur, hafði gert allar þær varúðarráðstafanir er til undan- komu mættu verða ef illa færi. Hann hafði rakað af sjer yfirskegg ið og skreytt sig me'ð falsskeggi. Hann var klæddur í búðarkeypt föt sem voru bæði fátækleg og fjellu illa að líkama hans. Rauða andlitinu gat hann auðvitað ekki DOaiutOskir fallegar og ódýrar. Til minningargjafa postulínsmunir, með ísl. myndum 2ja turna silfurplett Lilju og Lovísu-gerðir mikið úrv. Kaffi-, matar- og þvottastell mikið úrval. Tækifærisgjafir afarmikið úrval. K. Einarsson S Biörnsson Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.