Morgunblaðið - 17.06.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBL A ÐIÐ JftorgtmUa&ft i Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavtk Rltatjörar: Jón KJartaneaon. i Valtýr Stefánaaon. Rltstjórn og afKralOsla: Auaturatrœtl 8. — Slnl B00. > AuKiyalnsraatJðrl: E. Hafberg. Auglýsingaakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Slmi 700. Hel-aaalmar: Jðn Kjartanason nr. 742. Valtýr Stefánason nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. ÁakrlftagrJald: Innanlanda kr. 2.00 á mánuOl. Utanlanda kr. 2.50 á mánuOi. ' 1 lauaasölu 10 aura eintaklO, 20 aura meO Lesbök. Þ. 21. júní fara flugbátarnir Mammotli og Blackburn Iris af stað í flugferð til íslands. Þeir leggja upp frá Mount Batten flugstöðinni við Plymouth. Þeir eru sendir í tilefni af Alþingishá- tíðinni eins og herskipið Rodney. Plogið verður í lotum, um Wales, Skotland, Stormoway, þar vérður viðstaða, þaðan til Færeyja tii þeSs ao taka bensín, þaðan til Reykja- víkur. Smith flugforingi, yfirmað- ur Mount Batten flugstöðvarinnar verður foringinn í flugleiðangrin- um. t Kosnlngln. Erlondar sfmiregnlr. Fjölsóttasta landskjörskosning sem fram hefir farið. H London (UP) 14. júní PB. Frá Suður-Jótlandi. Höfn: Fregnir frá Snður-Jói- landi herma, að dönsk yfirvöld liafa lokað dansk-þýsku landa- mærunum til miðnættis á sunnu- dag, vegna þess að eitt þúsurid þýskir kommúnistar kröfðust þess og þóttust hafa rjettindi til — að fara yfir landmærin til þátt- töku í hátíð, sem haldin er á sunnu dag í Dybböl, í tilefni af tíu ára afmæli endursameiningar Danmerk Ur og Norður-Slje'svíkur. Talið er ,að dönsk yfirvöld hafi lokað landa inærunum með skírskotum til laga frá 1871. TJairol og Helena sættast. Bukarest: Enda þótt Helena drotning sje veik, hefir hún getað tekið á móti Maríu drotningu, móð- nr Carols. Fulltrúa United Press í Buka- 4 re'st hefir verið tilkynt, að fullvíst sje, að fullar sættir sjeu komnar á milli Carols og Helenu, en það verði ekkert um það tilkynt opin- berlega, að minsta kosti ekki í dag «ða á morgun. ✓ Rússar og Þjóðverjar semja. Be'rlín: Hinir þýsku meðlimir þýsk-rússnesku nefndarinnar, sem eiga að ræða um og leiða til lykta rússnesk og þýsk deilumál, eru farn ir af stað til Moskva. Fundir nefnd arinnar hefjast þar á mánudag. Tolllögin í Bandaríkjunum. Washington: Fulltrúadeild þjóð- þings Bandaríkjanna hefir sam- þykt tolllögin. Stjómmálaæsingar í Finnlaindi. Helsingfors: Tilkynt hefir vérið að aukaþing hafi verið kvatt til funda 1. júlí, vegna hinnar vax- andi ókyrðar í stjórnmálalífinu, ■sem orsakast af hinni harðnandi ■baráttu hægri og vinstri flokk- anna. Nefndir hægriflokkamanna eru á leiðinni til Helsingfors til þess að krefjast þess af stjórninni að teknar verði öflugar ráðstaf- anir til þéss að hindra starfsemi kommiinista. Sumstaðar hafa yfir- völdin lagt bann á útkomu kom- múnistiskra blaða. Þingforseti Finnlands frestair fslandsför sinni. Helsingfors: Áformaðri íslands- ferð þingforseta Finnlands frestað vegna stjórnmálaástandsins í Finn- landi. Áformaðri Svíþjóðarferð finskra þingmanna hefir verið frestað. London (UP) 16. júní FB Tveir enskir flugbátar til íslands. Veðrið mun yfirleitt hafa ver- ið gott um land alt á sunnudag- inn, þegar kosningar fóru fram. Var nokkur rigning á Suður- landi, en þó ekki svo, að hamlað hafi mönnum frá kjörsókn. Á Norður- og Austurlandi var k- gætt veður. Samkvæmt þeim fregnum, sem hingað bárust í gær, mun kosn- ingin yfirleitt hafa verið vel sótt og sumstaðar ágætiega. í gærkvöldi hafði blaðinu bor- ist þessar fregnir af kosning- unni: Kaupstaðir: í Reykjavík voru alls greidd 6148 atkv. af 7814 á kjörskrá; í Hafnarfirði 796 atkv.; Vest- mannaeyjum 746, Neskaupstað 251, Akureyri 945, Isafirði 584, Siglufirði 432. Ófrjett frá Seyð- isfirði. • r ' Sýslur: Gullbririgu- og Kjósarsýsla: Keflavík 200, Garðar og Leira 103, Miðn.hr. 100, Strönd 70, Garðahr. 57, Bessastaðahr. 54, Mosfellshr. 70, Viðey 29; sam- tals 683; ófrjett úr 5 hreppum. Ámessýsla: Grímsneshr. 74, Eyrarb.hr. 177, Stokkseyri 169, Hraung.hr. 67, Eystrihr. 30, Sandv.hr. 42, Skeiðahr. um 60, Villingah.hr. 53, Laugard.hr. 22, Grafningshr. 15, Ölfushr. um 90, Biskupstungnahr. 70; samtals 869; ófrjett úr 4 hrepp um. Rangárvallas.: Rangárv.hr. 101, V.-Eyjafjallahr. 87, Austur Landeyj. 73, V.-Landeyj. 87, A-Eyjafj.hr. 67; samtals 415; vantar úr 5 hreppum. V'-Skaftafellssýsla: Dyrhóla- hr. 50, Hvammshr. 125, Álfta- vershr. 24, Skaftárt.hr. 21, Leið vallarhr. 41, Kirkjubæjarhr. 61, Hörgslandshr. 70,; samtals í sýslunni 392. A-Skaftafellssýsla: Þaðan var aðeins ífrjett úr öræfum og kusu þar 49. Úr Múla- og Þingeyjarsýslum var engin fregn komin. Eyjafjarðarsýla: Glæsibæjar- hrepp 172, Arnameshrepp 100, Skriðuhrepp 47, Öxna dalshr. 29, Saurbæjarhr. 120, Hrafnagilshr. 80, öngulstaðahr. 73, Árskógahr. 41, Hrísey 60, Ólafsfjörður 95, Svarfaðardals- hr. 160, Grímsey um 25; sam- tals í sýslunni um 1002 atkv. Skagafjarðarsýsla: Sauðárkr- hr. 170, Skarðshr. 46, Staðarhr. 46, Lýtingssthr. 91, Rípurhr. 50; ófrjett úr 9 hreppum. A-Húnav.sýsla: Aðeins frjett frá Blönduósi; þar kusu 70. Úr V. Húnav-s., Strandas. Og Dalas. var ófrjett. Úr N.-ísaf jarðarsýslu var frjett um 538 atkv., en ófrjett úr þremur hreppum (sennil. um 120 atkv.). V.-!safjarðarsýsla: 510 atkv. alls í sýslunni. Barðastrandarsýsla: Aðeins frjett frá Patreksfirði 180 og Bíldudal 123. Snaef.- og Hnappadalss.: Eyr arsveit 73, Stykkishólmi 128, Ó1 afsvík 93; öfrjett úr öðrum hr. Mýrasýsla: Hvítársíða 41, Þverárhlíðarhr. 32, Norðurárd. 50, Safholtstungnahr. 60, Borg- arhr. 62, Borgarnes 137, Álpta- neshr. 60, Hraunhr. 80; samtals 522 í allri sýslunni. Borgarfjarðarsýsla: Strandar hr. 32, Ynnri-Akraneshr. 44, Ytri-Akraneshr. 312, Leirár- og Melasv. 42, Andakílshr. 50, Skoradalshr. 40, Reykholtshr. 55; samtals 575; ófrjett úr 3 hreppum. Samtals er þá frjett um rúml. 16500 greidd atkv., og! ef gera má ráð fyrir svipaðri sókn í þeim kjördæmum, sem enn er ófrjett um, er ekki ó- sennilegt, að á öllu landinu kjósi nálega 23 þús. — eða um 70%. Er það fjölsóttasta lands- kjörskosnirig, sem enn hefir fram farið hjer á landi. Frð Sigluflrði. Siglufirði, FB 16. júní. Vegleg guðsþjónusta í gær í kirkjunni í minningu um þúsund ára alþirigisafmælið. Presturinn, síra Bjarni Þorsteinsson, flutti skörulega ræðu. Söngflokkur söng í messulok þjóðsöng Matthíasar, en menn lilýddu á standandi. Landskjörið stóð yfir í gær frá kl. 12—7. Af 540 bæjarkjóséndum greiddu 404 at.kvæði og 28 að- komumenn. Aflatregt og beitulítið. Góðviðri. Allan snjóinn, sem nýlega kom, hefir nú tekið upp. Veðiið (mánudagskvöld kl. 5) : Lægðin, sem að undanförnu hefir verið fyrir suðvestan landið og valdið stöðugri SA-átt og rigningu suðvéstan lands, er nú að færast norður eftir Grænlandi, svo áttin er að færast norður eftir Græn- landi, svo áttin er að verða meira suðvestlæg hjér um slóðir. í dag hafa aðeins verið smáskúrir vestan lands og þurt og hlýtt á N og A- landi, víða 15—18 st. lriti. Það lítur út fyrir að S og SV-átt muni hald- Hátíðarsyning 1930 fialla Eyvindur Leikilokknr nndir stjúrn Haralds Björnssonar leikara. Forsala aögöngumiöa að sýningnm 19. 20. og 21. júnf heldnr áfram f dag kl. 2-7. Hækkað verð! Pantaðir aðgöngumiðar sjeu sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er. SlMI 191. Fvrír niDinglshðóðina verðum vjer vel birgir af; | Nautakjöti, af ungum gripum, nýslátrað. Alikálfakjöti. Grísakjöti og Dilkakjöti (af fyrirmálslömbum) ef þess er sjerstaklega óskað. - •> • • ^ . . Ennfremur Smjöri og Ostum frá Mjólkurbúi Flóamanna. Þeir sem þurfa á vörum þessum að halda í stórum stíl, eru vinsamlega beðnir að gera oss aðvart um það sem allra fyrst. Einkanlega þó ef óskað er eftir kjötinu sjer- staklega niðurskomu til flýtis við -matreiðsluna. Slátnrfjelag Snðnrlans. Sími 249, 3 línur. * Elns og að undanffirnu veröur verslun mín lokuð frá kl. 12 á hád, 17. júni flsMaá/utféinaóefi Þriöjmlagiim 17. ]úní ?erða bank- arnir aðeins opnir frá kl. 10 til kl. 12 á hádegi. Laadsliaaki Islands. Útvegsbanki Islands h.f. Nærfatnaðnr úr prjónasilkí — fjölbreytt úrval; kom með síð- ustu skipum. Þar á meðal einnig prjónasilki. Millipils fyrir íslenskan búning, ódýr og vönduð. Verslnnin Björn Kristjánsson. Jðn Björnsson & Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.