Morgunblaðið - 17.06.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAfHÐ 7 Til hiíðhðtiðarlnnar r er heppilegt að kaupa: Sykur (strásykur, molasykur og kandís). Ávexti (ferska og niðursoðna af mörgum tegundum). Aldinmauk (af ýmsu tægi). Brauð og smákökur (af mörgum tegundum). Súkkulaði, Kakaó (og annað sælgæti). Te „blue cross“, (sem er alþekt að gæðum). Dósamjólk „Kloster Brand“. L<ax og Fiskisnúða. Osta, („Edammer“, „Mysuost“ og ,,Gouda“). Sardínur (og smásíld). Rúsínur, Sveskjur, Fíkjur, Döðlur og margt fleira gott í Heilduerslun Garðars Gíslasonar. Delr, okkar heiðruðu uíðskiftavinir, eem hugsa sjer að láta klippa hár sitt fyrir Alþingishátíð- ina, eru vinsamlegast ámintir um að gera það þessa viku, eða sem fyrst, því búast má við mikilli þröng á rakara- stofum síðustu dagana fyrir hátíðina. Rakarafjelag Reykjavikar Útborganflr. á vinnulaunum aðeins á þriðjudögum kl. 3—4 og á föstu- dögum kl. 2—4, aðra daga alls ekki... Útborganir á vinnulaunum og reikningum afgreiddar niðri til hægri við aðalinnganginn. H.f. Slefpnlr, Tryggvagöt|i 43. Áður hús Lofts Loftssonar. E.s. Snðnrland fer til Breiðafjarðiar 19. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. Flutningur afhendist á morgun fyrir kl. 6 síðdegis. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. Reyktðbaksvlkai. stendur yfir þessa viku. — Jafnframt framlengist tæki- færissalan á vindlum og sigarettum til laugardags. Tóbaksversluniu „London" fulla borgun og þeim batnaði ekki. Göfugt er hlutve'rk þeirra manna sem tekist hafa á hendur að berj- ast gegn sjúkdómum, verstu óvin- um mannanna. í þessari baráttu sýndi Kristmundur hreysti. En hann varð að berjast á öðrum vettvangi. Hann varð fyrir miklu heimilisböli. 1918 kvæntist hann Hrefnu Einarsdóttur, umsjónar- manns, mestu myndarkonu. Eftir stutta sambúð, misti hún heilsuna. 1 þessu mótlæti sýndi hann staka þolinmæði, en það mun hafa haft djúp áhrif á hann, jafn viðkvæm- an mann. . Hvernig er sú mynd, er Krist- mundur slcilur eftir í liugum þeirra manna, sem þektu hann best? Það e'r m.vnd af ágætum dreng, sem áleit, sjer ekkert mannlegt óvið- komandi. Hann var jafnan boðinn og búinn að rjetta hjálparhönd þeim', sem bágt áttu, þótt hann Ijeti sjálfur lítið á því bera. D. Alþingishátíðin. Hjer fara á eftir nokkur atriði til athug-unar fyrir hjeraðsnefndimar. 1. Hjeraðsnefndirnar raða fólk- inu í tjöldin, afhenda hverjum manni skírteini fyrir sinn tjaldi og annast innheimtu á tjaldleigunni. Sennile'ga verður ekki tími til að gera þetta fyr en á Þingvöll kemur 2. Ullaráhre'iður fást leigðar á staðnum fyrir kr. 1.50 yfir dvalar- tímann. 3. Koddaver væri gott að hafa með sjer, því að töluvert hey er á staðnum. 4. Ætlast er til þess, að hvert lijerað haldi sínum hluta tjaldborg arinnar hreinum. Þrífi hann á hverju kvöldi eða hverjum morgni, 5. Lögre'gla verður í tjaldborg- inni, en 6uóg til þess að gæta hvers einstaks tjalds. Væri því æskilegt að hvert hjerað sæi að einhverju leyti um vörslu sinna tjalda. 6. Iíestum verður veitt viðtaka og þeirra gætt fyrir 1 krónu um sólarhringinn. Þeir verða af nefnd- arinnar hálfu auðkendir með tölu- marki, þarf hvert hjerað að hafa einn umsjónarmann hesta eigi að síðnr. v 7. Reiðtýgi verða geymd í tjöld- nm, tölumerkt eins og hestarnir. 8. Farangur má senda áður til Reýkjavíkur, til framkvæmda- stjóra Alþingishátíðar, og verður hann þá fluttur til Þingyalla og komið fyrir í samkomutjaldi hjer- aðsins. 9. Leyfilegt, er að hafa litlar olíueldavjelar í tjöldunum, til smá- vegis hitunar, t. d. kaffi. Steinolía verður fáanleg á staðnum. 10. Pappírsdiskar og pappírsglös fást keýpt á Þingvöllum, svo að þeir sem mat hafa með sjer þurfa ekki að flytja þessháttar horðhún- að með sjer. 11. Hátíðamerkin hafa. verið send lit um land og kosta 2 krón- nr hvert. 12. Dagskráin fæst á Þingvöllum og er í henni uppdráttur af tjald- borginni og ölln hátíðarsvæðinu ,á- samt upplýsingum nm alt fyrir- komulag hátiðarinnar, auk fjölda mynda. 13. Hátiðarljóðin öll, se'm verð- laun hlutu, svo og ræðurnar úr Innilega þökkum við öllnm okk- ar góðu vinum er heimsóttu okkur 12. þ. m. á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, og öðrum þeim er sendu okkur kveðju sína og gjafir. Við ætlum ekki að nefna nein nöfn, því við vitum að þau stórmenni er sent hafa okkur gjafir e'ða fært hafa okkur þær, eru ekki svo skapi farnir að þeir kæri sig nm að þeirra sje getið sjer staklega. En þegar menn fara að gerast gamlir finna þeir betur hlýindin er að þeim snúa. Reyðarvatni 14. júní 1930. Guðrún Árnadóttir. Tómas Böðvarsson. Verðið lækkað. Nú getið þjer fyrir sömu fjárupphæð fengið nýtísku vjel, örugga í gangi, sem ekki eyðir krafti til ónýtis eða slítur sjer upp af nún- ingsmótspyrnu. Rekstursör- yggi og ódýr vjelarkraftur er nú ekki lengur framtíðar- draumur, heldtir staðreynd með SKF legunum. Kaupið enga nýja vjel án SKF kúlulega, því án þeirra er hún ekki ný. NÝR AÐALVERÐLISTI. Júní 1930 (í gulu bandi). Akra or ðlð ð smiðrlfkinu sem tier berðið. GHfri upoðrætti að jámbentri steinsteypu og miðstöðvarbitunum. Til viðtals kl. 6—8. Sígurður Flygenring, verkfr. Ljósvallag. 16. Sími 2192. Baianar Eplí, Appelsínur, margar teg. Citrónur. Laugaveg 12. Sími 2031. 30 lil (0 Itpiir af kexi og kaffibrauði í heil- um kössum og lausri vigt, ódýrt. 15RÍFANDI Laugaveg 63. Sími2393 Hndlitspilður. Hndlltscream, Hndlitssápur ng Ilmuðtn es* 'Swalt ódýrast og beat ? SllSSI wn bestu efypsku Oigar«ttnrm&r, 20 st. palrli á fer. 1.25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.