Morgunblaðið - 03.07.1930, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Nýjar bæknr.
Matthías Þórðarson: Síldarsaga íslands með myndum, kr. 10.00
Vestan um haf. Ljóð, leikrit, sögur o. fl. Valið hafa
E. Kvaran og Guðm. Finnbogason ........ — 15.00
Iceland. Ed. by Th. Thorsteinsson. Útgefið af Lands-
bahka íslands, 2. útg............... ib. — 10.00
Stefán Stefánsson: Iceland. Handbook for Tourists, ib. — 5.00
Icelandic Lyrics. Selected by R. Beck... ib. — 25.00
Buchheim: Thule. Das Land von Feuer und Eis . . ib. — 7.00
Finnur Jónsson: Island fra Sagatid til Nutid .... ób. — 6.35
Vaslev, A. B.: Tusindaarsriget Island ..... — 3.75
Lindroth: Island .......................... — 11.00
Einar Fors Bergström: Island .............. — 6.65
Fru Gytha Thorlacius: Erindringer fra Island .... — 6.65
islandica, Vol. XX. The Book of the Icelanders edited
by Halldór Hermannsson ................ — '9.00
Bákaversl. Sigfnsar Eymnndisonar.
Listsýningin
Kirkjustræti 12,
opln daglega kl. 10-8.
Landssýnlngln
í Mentaskólannin
er opin daglege frð kl. 10 ðrd. tll 10 sfid.
Aðgangnr I nróna.
Þeir
bifreiðaeigenður,
- rmwffltm
sem hafa skilríki fyrir akstri um Alþingishátíðina frá
Ökuskrifstofunni skili þeim til skrifstofunnar fyrir
klukkan 6 í kvöld.
Okuskrifstofan.
0. S. H., Hamlet og.Pðr
Einkasali:
Si fl.nrpó r.
^A)ðgengilegir greiðsluskilmálar).j
Allir varahlutir tilheyrandi reið-
hjólum, ódýrir og vandaðir.
Oll samkepni úiilokuð.
Hvalnr.
<1! Í I
Sporður og rengi kom nú með
sfðustu skipsferð; verður seldur
í stærri og smærri kaupum í
Versl. Bjðrninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
GiUetteblðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu.
Vilh. Fr. Frímannssou
Sími 575.
„0rninncc
Karla-, Kven- og Barna-
reiðhjól.
„Matalor“ kven og barna-
reiðhjól.
V. C. kven-reiðhjól.
Þessar tegundir eru fslands
bestu og ódýrustu reiðhjól
eftir gæðum.
Allir varahlutir
til reiðhjóla.
Reiihiðlaverkstæðið
„Broiooo".
Sími 1161.
SöDSsa
ern beetu egypsku Cigsretfennuur
20 st. pakU
A kr. 1.25.
að tölu (Keisaradæmi! hrópaði
mannfjöldinn). Vjer erum reiðu-
búnir til þess að fórna ennþá meiru
en í heimsófriðnum, (Rsiðubúnir
tii alls! hrópaði mannfjöldinn). —
Sumir efast um að vjer getum
framkvæmt áform vor viðvíkjandi
flotaaukningunni. Ekkert móðgar
oss meira en þetta vantraust. 29
herskip verða bygð eins og áform-
að er. ítalir vilja ekki vera fangar
í því hafi sem einu sinni var vort
haf. ítalska þjóðin er vel vígbúin
og býður öðrum eitt af tvennu:
vora dýrmætu vináttu eða versta
fjandskap“,
Erlend blöð skilja þessi ummæli
Mussolinis á þá leið, að ítalir ætli
að auka vígbúnað sinn, þangað til
þeir geta neytt Frakka til þess»að
láta ítali fá eitthvað af frönsku
nýlendunum í Norðnr-Afríku.
Menn eru að vísu farnir að venj-
ast stóryrðum Mussolinis, en það er
_þó enginn vafi á því, að hann
iramkvæmir framanne'fnda flota-
aukningu. Frakkar eru farnir að
gerast óróir, og það því fremur,
þar sem Mussolini veitist einnig
að Frökkum á öðrum sviðum. T.
d. reynif hann að veikja áhrif
Frakka á Balkanskaga-.
Þýski herskipaflotinn hefir und-
anfarið verið á æfingaferð í Mið-
jarðarhafinu, heimsótt ítalskar
hafnir og fengið ágætar viðtökur
i ítalíu. „Með ieyfi Frakka bjóð-
um vjer þýska herskipaflotann vel-
kominn til Miðjarðarhaf sins‘1,
skrifaði blaðið Roma Facista.
Nýlega voru 15 ár liðin síðan að
ítalir gengu í heimsófriðinn. Italir
hjeldu daginn hátíðlegan að vanda.
Mussolini hjelt ræðu og sagði m.
a.: j/Vjer höldum þennan dag há-
tíðlegan, en þó ekki til þe'ss að
vekja hið gamla hatur að nýju.
Vjer höfum sættst við vora fornu
fjandmenn, meira að segja bundist
einlægri vináttu við suma þeirra' ‘.
Um svipað leyti hjelt Grandi ut-
anríkisráðh. Itala ræðu í þingínu
og sagði m. a.: „Friðarsamning-
arnir geta ekki haldist að eilífn.
- En vilji menn að þeir haldist
sem lengst, þá verður að laga þá
eftir þörfum tímans og það í tækan
tíma“. Mussolini gerir sjer mikið
far um að afla sje'r bandamanna.
Sumir halda að það vaki fyrir hon-.
um, að gera bandalag við þær
þjóðir, sem vilja endurskoða friðar
samningana — og gerast foringi
þeirra á móti Frökkum.
Annað mál er það, hvort slík á-
form eru framkvæmanleg. — Sam-
dráttur milli ítala og Ungverja
verður að vísu stöðugt meira ábei-
andi. En Þjóðverjar virðast ekki
hugsa til bandalags við Itali, þótt
Þjóðverjar vilji láta breyta friðar-
samningunum. En það er þó á-
slæða til þess að veita stefnu Mus-
solinis viðvíkjandi friðarsamniag-
unum eftirtekt.
Khöfn, í maí 1930.
P.
Knut Hamsun
hefir lokið við nýja skáldsög-u
sem kemur út í hauist. Verður
hún í tveimur bindum. En enda
þótt hún verði gefin út sem
sjerstök bók, er hún í raun og
veru framhald af síðuStu bök
Hamsun, „Landstrykere.“ Bók-
in kemur samtímis út á tólf
tungumálum.
Stofnun
sKðgræntanielags
Fundur var haldinn í Almanna
gja emn Alþingishátiöardagmn,
og þar ákveðið að stofna Skóg-
ræktaríjeiag Islands með þeim
tilgangi að „klæða landið trjá-
gróðri, eftir því sem unt er“.
Samþykt voru lög fyrri fje-
lagið.
Þessir tóku m. a. til máls á
stofnfundi: Sig. Sigurðsson bún-
aðarmálastjóri, Hauch ríkisþing-
maður, Maggi Magnús, Ág. H.
Bjarnason, Pálmi Einarsson og
Arngr. Kristjánsson.
Samkv. 3. gr. fjelagslaganna
hygst fjelagið að ná tilgangi sín-
um með þessu móti:
Að auka þekkingu og áhuga
almennings á trjáræktarmálum,
að veita leiðbeiningar í öllu, er
að trjárækt lýtur,
að koma upp stöðvum í öllum
landsfjórðungum, þar sem aldar
sjeu upp trjáplöntur, sem mönn-
um gefist kostur á að fá til gróð-
ursetningar,
að hvetja einstaklinga og fje-
Iög til að gróðursetja trje og
runna kringum hús og bæi,
að komið verði upp sjerstökum
tr j áræktarsvæðum,
að vinna að verndun þeirra
skógarleifa, er nú eru í landinu
að leita samyinnu við skóg-
græðslu ríkisins til framkvæmda
á verkefnum fjelagsins,
að leita fjárhagslegs stuðnings
frá ríkinu, fjelögum, stofnunum
og einstaklingum.
Kosnir voru 5 menn í stjórn.
Þeir Jón Ólafsson bankastjóri,
Einar Árnason ráðherra, Maggi
Magnús læknir, H. J. Hólmjárn
og Sig. Sigurðsson.
Safnað var fjelagsmönnum Al-
þingishátíðardagana, og munu
fjelagsmenn þegar vera orðnir
um 800.
Ragnhild AJexandra
hefir dóttir ríkiserfingjans
norska, Ólafs og Mörtu prins-
essu, verið skírð. Heitir hún í
höfuðið á Ragnhildi, móður
Haralds hárfagra, og Alex-
öndru Englandsdrotningu.
Saðunah.
Mig langar ekkert til þess að eyða
heilum degi i að þjarka um málið.
Og hinsvegar veit jeg líka að einn
eða tveir af þeim eru okkur svo
óvinveittir að þeir vildu jafnvel
heldur sjá okkur í fange'lsi heldur
en að taka aftur pesninga sína. En
auðvitaS eru þeir ekki aJlir eins,
sumir eru jafnvel umburðarlyndir.
Treystu mjer bara og jeg skal sjá
um alt.
Skömmu áður hefði Jaffray þá
ve'rið viðstíuddur og nefnt skulda-
faugelsi hefði farið hröllur um f jár
málamannjnn. En í dag veitti hann
því lítinn gaum að Jaffray notaði
það orð. Hann var dauður fyiúr
öllum tilfinningúm.
—: Já, jgerðu það. Gerðu alveg
eins og Jilú vilt. Jeg geng inn á
.alt, fyrirfíam, hvað sem þú gerir.
Jeg le'gg alt óskert upp í þínar
heijdur.
Jaffray brosti ánægjulega. „Jeg
fe'r jíl einhvers af þessnm meiri
háttar peniú^alánsu^önnum sem er
ekki hræddur við að lána gegn
tryggingum. Bankamennina kann
jeg ekki við. Og þó að þú verðir
að láta af hendi nokkur þúsund,
þá munu fimtán miljónirnar stand-
ast það, ekki satt?
— Jú, vissulega, hreytti hann
kærnle'ysislega út úr sjer. Farðu
að alveg eins og þú heldur að sje
heppilegast,
Málfærslumaðurinn brosti ennþá
ánægjulegar. Hann var líka hár-
rjetti maðurinn til þess að um-
hverfa öllum vandræðum í sinn
hag. Honum hafði aldrei dottið í
hug að fara hvorki í bankamenn-
ina nje' peningalánsmennina. Ef
May fyndist sjálfum að hann gæti
sjeð af nokkrum auka-þúsundum
skyldu þær fara beint í lians eigin
vasa. Hánn hafði aldrei látið svona
tækifæri gatoga úr greipum sjer, og
honum clatt aldrei í hug að sléppa
því nú.
Ætlun hans, var mjög einföld.
Hann tefldi engu í hættu. Ef May
hefði ekki heýrt það oeint af vör-
um Clifton Judds daginn áður, um
að hann érfði alt samán mundi
hann eflaust hafa hikað um hrið.
Því að gamlir og sjervitrir karlar
eru oft vanir að breyta erfðaskrám
sinum. En þeir hreifa ekki við
þeim á einum 24 tímum.
Þess vegna ætlaði hann að gera
upp helminginn af skuldinni og
borga það úr eigin vasa, en ætlaði
svo að látast hafa fengið pening-
ana hjá peningalánsmanni og með
því prútta May til þess að láta
sig fá nokkur þúsund að auki.
May mundi alclrei spyrja. Þetta
var í raun og veru ágæt fyrirætl-
un og í fullu samræmi við hinn
gráðuga vilja Jaffrays og þann ó-
heiðarlegleika hans, jafnvel gagn-
vart fjelögum sínum, sem samviska
hans var blettuð af.
Morguninn eftir ritaði May und-
ir skjal þar sem hann fól honum
að gera upp skulcTaupphæð þeirra
og tók að sjer að börga hana út.
1 viðbót við afgang þann, séiu eftir
kynni að verða að viðskiftunum
loknum átti Jaffray að fá típröse'nt
af öllum viðskiftunum og hverja
þá upphæð sem hann kynni að
þurfa að borga út til þes's að fá