Morgunblaðið - 08.07.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.07.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ NhimiNi & OlsewII! Kaupmenn: Kauplí eftirtaldar vÖrur hjá okkur: Ávextir bl. í heilum og hálfum dósum. Ananas í heilum og hálfum dósum. Perur í heilum og hálfum dósum. Ferskjur í heilum og hálfum dósum. Asparges í heilum dósum. Laukur, egyptskur. Vörugæðin eru alþekt. Relkningar til Alþingishátíðar verða greiddir þessa viku frá klukkan 10 —12 og 1—4 á skrifstofu nefndarinnar í húsi Helga Magnús- sonar og Co., Hafnarstræti. fðn skrlfstohistúika getur fengið góða atvinnu. Umsóknir merktar: „Skrifstofu- stúlka“, sendist til ráðningarstofu verslunarmanna, Eimskipa- fjelagshúsinu, 4. hæð. SílÖarvinna. Nokkrar stúlkur óskast til síldarvinnu á söltunarstöð Gísla J. Johnsens á Siglufirði. Upplýsingar gefur Ástþór Matthíasson, húsi Mjólkurfjelagsins, herbergi nr. 43—44. ðTBOB. Þeir sem kynnu að vilja gefa tilboð í að steypa vatnsgeymi í Rauðarárholti, vitji uppdrátta og lýsingar, gegn 10 kr. skila- tryggingu, á skrifstofu bæjarverkfræðings. Tilboðin verða opnuð 16. þ. m. Reykjavík, 9. júlí 1930. Bæj arverkf ræðingur. Tilboð óskast í smíði á timburhúsi. Uppdrættir og lýsing hjá Guðm. H. Þorlákssyni, Bræðraborgarstíg 10 a. Útfluttar ísl. afurðir í júní 1930. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . . . 3.422.000 kg. 1.832.000 kr. Fiskur óverkaður . . . Frostfiskur 493.280 — 74.000 — Síld 13 tn. 240 — Lýsi 573.000 kg. 353.400 — Fiskmjöl 559.650 — 178.330 — Sundmagi 2.890 — 6.460 — Hrogn söltuð .... 1.540 tn. 34.180 — Kverksigar 520 kg. 240 — Þorskhausar og bein 235.040 — - 39.530 — Dúnn 31 — 1.240 — Refir (hvolpar) . . . 13 tals 1.980 — Hestar 45 — 10.750 — Gærur saltaðar . . . 2.430 — 6.700 — Gærur sútaðar . . . 80 — 640 — Skinn söltuð .... 1.155 kg. 980 — Skinn hert 285 — 2.750 — Garnir breinsaðar . . . 600 — 4.570 — Ull 55 — 110 — Samtals 3.033.500 kr. Útflutt jan.— -júní 1930: 19.494.000 kr. — — 1929: 21.340.660 — — — 1928: 25.174.780 - — — 1927: 18.851.880 — A f 1 f n ni Fískbirgðf ri Skv. skýrslu Fiskifjel. Skv. reikri. Gengisn. 1. júlí 1930: 382.625 þur skp. 1. júlí 1930: 275.329 þur skp. 1. — 1929: 329.262 — — 1. — 1929 : 207.420 — — 1. — 1928: 304.469 — — 1. — 1928: 180.503 — — 1. — 1927: 243.051 — ' " 1. — 1927: 159.327 — — Ýinsar frjettir. Atvinnuleysið í Bandaríkjunum er enn þá mikið, er lauslega áætlað að þar sjeu nú 400.000 atvinnu- lausir. Bamadauðinn í Lybeck. Síðast í júní voru 45 börn látin, 68 láu rúmföst, 74 voru á batavegi og 64 orðin full- hraust. Þó eru þau öll ennþá undir læknishendi. Enn á ný hefir æsingin gegn læknunum blossað upp við það, að eigi er hægt að færa fram nokkra skynsamlega ástæðu fyrir því, að þeir eyðilögðu alt bóluefnið sem þeir eigi höfðu notað þegar 1 stað, er fór að bera á hinum Ibanvænu áhrifum þess. Hefir verið höfðað mál gegn þeim fyrir ófyrirgefanlegá óvarfærni og óforsjálni. 600 talsímar eru í Vatikaninu í Róm. Þó búa þar ekki fleiri en 528 manns. Sjálfur hefir páfinn síma, sem á örfáum augnablik- um getur sett hann í talsíma- samband við allan heiminn. Tolllögin amerísku, sem nýlega voru undirskrifuð af Hoover, hækka mjög tolltekjur ríkjanna. Er mælt, að þegar það spurðist, hvenær Hoover ætlaði að und- irskrifa þau, hafi þau skip, sem komin voru nálægt höfn í Bandaríkjum, spent hraðann upp eins mikið og unt var til þess að sleppa inn með vörur sínar áður en lögin gengu í gildi. m. k. þykjast yfirvöldin þar geta sannað það með tölum að hún sje þrítugasta og þriðja í þeirri röð. Eru tölur þessar bygðar á skýrslum frá því í 'fyrra. Samkvæmt þeim skýrsl- um hefir borgin Memphis í ^Tennesee flest morð yfir að bæta. Borgin er álíka stór og Stokkhólmur og hafa þar verið framin' 66,8 morð á hverja 100 þúsund íbúa árið 1929. En í Chicago, sem er næst stærsta borgin í Ameríku og fjórða stærsta í heimi, voru árið 1929 „aðeins“ framin 401 morð, eða sem svarar 12.7 á hverja 100 þúsund íbúa. í New York voru sama ár framin 425 morð, eða 7.1 á hverja 100 þús. íbúa. Byrd og fjelagar hans komu um miðjan júní' til New York úr rannsóknaleiðangri sín- um um suðurheimskautið. Var þeim fagnað með kostum og kynjum, skip á höfninni flaut- uðu, flugvjelar og loftför sveim- uðu yfir borginni, og manngrú- inn stóð í hundruðum þúsunda hópum meðfram götum þeim, sem þeir fjelagar fóru um. Hjá ráðhúsinu tók borgarstjórinn Walther á móti þeim með ræðu og bauð þá velkomna heim úr hinni farsælu suðurheimskauts- ferð. Tillögum Briands um „Bandaríki Ev- rópu“ hefir verið svarað af holl- ensku stjórninni. Eigi er kunn- ugt um, hvert viðhorf hún hefir í málinu. Þó er það talið full- víst að hún sje tillögunum frek- hlynt. „Glæpamannahorgin" Chicago, eins og menn nú eru farnir að nefna þá borg, er þó langt frá því að standa fremst í glæpum og hryðjuverkum, a. Atvinnuleysið í Englandi. 23. júní’ voru 1.815.300 at- vinnulausir í Englandi, 70.001 færri en 16. s. m., en 697,493 fleiri en um sama leyti í fyrra. I í hverjum bæ á að koma út- sölustaður. Til forstöðu því ósk- ast áreiðanlegur máður eða kona. Mánaðartekjur 500 lar. Umsóknir til The Novelty Com- pany, Valkenburg (L. Holland) Vantar tvær kaupakonur, einn kaupa- mann og kvenmann til inni- verka. Upplýsingar í dag á Lindar- götu 16 (uppi). Bifreiðafiaðrir af ýmsum gerðum, eru nýkomn- ar, þar á meðal í: Chevrolet margar teg., Ford, margar teg. Buick. Erskine. Essex. G. M. C. 12 blaða afturfj. og fl. Graham Bros. Hudson, Nash, Plymouth, Pontiac, Rugby, Wippét. Einnig laus blöð. Nokkrar tegundir hafa lækk- þ,ð talsvert í verði. Haraldur Sveinbjarnarson. Hafnarstræti 19. Sími 1909. m BfÐJIÐ um 0 " ' Blömdáhls \ VÖRUR Gerdnft frá V u. .... ; Magnús Th. S. Blöndahl h.f. er viðurkent um alt land fyrir gæði. Reynið eitt brjef í dag. Vonarstræti 4b. Sími 2358. öskjur utan um minnispen- ingana þrjá saman eru nú komnar og fást þær keyptar sjerstakar á skrifstofunni í Liverpool. Á kvöldborðið: Soðin og súr hvalur, Súgfirsk- ur steinbítsriklingur, reyktur rauðmagi, rúllupylsur, saltkjöt, kæfa og alsk. ofan á lag. Versl. Bjðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Andlitspnðixr °s Andlitskrem í stærsta úrvali í Hjnkrnnardeildiunl Austurstræti 16. Sími 60 og 1060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.