Morgunblaðið - 08.07.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.07.1930, Blaðsíða 5
Miðvikudag 9. júlí 1930. Timburverslun P. W. Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Sfmnefnli Granfuru - Carl-L umfagade, KQbenhavn C. Selur tírnbur 1 iturri og smærri sendingum frá Kanpm.hðfn. Xik til skipumÍCa. — Xinnig heila skápsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland i 80 ár. •••••••••••••••• •••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••* ••••••••••••••••••••••••••••••••• S altfisksver slnnin. Grein með fyrirsögninni „Eig- in böðlar“ birtist í Morgunblað- inu 4. þ. m. eftir útgerðarmann ólaf Björnsson á Akranesi. I grein þessari, sem annars er að mörgu leyti mjög merki- leg og athyglisverð eins og bú- ast mátti við af höfundi hennar, sem þektur er fyrir áhuga sinn á ýmsum áhugamálum, og með meiri fjelagsþroska en algengur er meðal íslenskra útvegsmanna — hafa slæðst með nokkrar mis sagnir, sem jeg get ekki látið óleiðrjettar, enda tel jeg það ekki æskilegt að grein þessi sje ekki gerð að umtalsefni, og i'ædd frá sem flestum hliðum; því að aðalefni hennar, alls- herjar sölusamlag á íslandi fyr- ir saltfisk og aðrar sjávarafurð- ir er svo merkilegt mál, að flest ir ættu að leggja þar orð í belg, sem eitthvað lið gætu lagt fram því til stuðnings. Missagnir þær i grein Ólafs, sem jeg tel mjer sjerstaklega skyldu til að leiðrjetta snerta báðar Fiskifjelag Islands. Eftir því er skilja má grein ólafs, skyldi maður halda að fiskiskýrslur þær, sem hjer eru gefnar út, sjeu töluvert rangar, °g færir ólafur það til sem á- stæðu, að sumum útgerðarmönn Úm, einkum á línuveiðurum, hætti við að gera minna úr afla sinum en hann virkilega sje. ^eg get ekki neitað því að jeg befi orðið var við þessa tilhneig- ihgu hjá einstaka manni, en eftir þeirri reynslu sem jeg hefi uppgjöf á afla þessara sömu hianna, þá virðast þeir gefa J'jett upp á skýrslum sínum, og Sðrar tölur en þeir tala um hianna á meðal, enda er það al- &engt orðið hjer sunnanlands þegar talað er um afla skipa, áð miða við vigt aflans eins og hann kemur upp úr skipinu, en á aflaskýrslunum er miðað við fcflann fuliverkaðan. Reynsla hndanfarandi ára síðan að afla- skýrslusöfnun Fiskifjelagsins komst í lag, hefir líka sýnt að þessar skýrslur eru mjög nélægt fjettu lagi, skekkja undanfar- andi ára verið ca. 6—10% og skýrslurnar þá altaf sýnt skekkj una á sama veg, áætlunin orðið lœgri en framleiðslan. — Þessi skýrslugerð hjá okkur er af þeim, sem hafa fylgst með á þessu sviði, talin nákvæmari en hjá nokkurri annari þjóð, sem ®afnar skýrslum á þessu sviði. í’ttö gtetf þvf veríð varhxfgav^rt að vekja tortryggni gagnvart þessari skýrslugerð, en það er eitt aðalráðið til þess að gera | saltfiskverslun okkar, sem ör- uggasta, að aflaskýrslunum megi trúa. Þessi skekkja á 1 skýrslunum, er hjer var talin, stafar að nokkru leyti af því, j að mikið af fiski er flutt út Ihálfþurkað eða linþurkað, en á íútflutningsskýrslunum er það 1 talið sem verkaður fiskur — leins og það líka er — eins afla- skýrslurnar, eru miðaðar við full ' þurran fisk, verður því af þess- !um ástæðum útflutt skp. fleiri en aflaskýrslurnar gera ráð 1 íyrir. Þá segir Ó. B.: ,,Fyrst og fremst er nú engin j upplýsingastöð til og er það jmjög bagalegt. Það væri mjög mikill fengur fyrir framleiðend- ur að eiga aðgang að slíkri upp- lýsingastöð með verð og sölu- horfur og magn í þeim löndum þar sem fisksins er neytt. Er nú logið sitt á hvað með þetta“. Einmitt þessi upplýsingastöð sem Ólafur Björnsson er að tala um að vanti er hjá Fiskifjelagi íslands, sem fær svo að segja daglega skýrslur um birgðir og verð og innflutning til neyslu- landanna, sömuieiðis fær Fiski- fjelagið allar skýrslur um mark ! aðshorfur sém erindrekinn á Spáni sendir frá sjer; ennfrem- j ur stöðugt upplýsingar um fram 1 leiðslumagn og birgðir í þeim j löndum sem saltfisksframleiðslu 'stunda, nema frá Færeyjum, en það er það eina land af þeim sem saltfiskframleiðslu stunda, og sem gerir þá kröfu að telj- ast með menningarlöndum, sem jénga skýrslusöfnun hefir yfir j framleiðslu sína. Skýrslur um 'það atriði, er hr. ólafur Björns- son ræðir um liggja að jafnaði ávalt fyrir hjá Fiskifjelagi Is- lands og hlýtur honum að vera það vel kunnugt, en það skal játað að þær skýrslur eru not- aðar miklu minna en skyldi af fiskiframleiðendum yfirleitt, og eru þó þessar skiýrslur altaf liggjandi frammi í Fiskifjelag- inu og öllum sem óska fúslega gefnar allar þær upplýsingar, sem fjelagið getur í tje látið, en sökum þess að Fiskifjelagið hef- ii' ekki yfir öðru blaði að ráða en Ægi, sem aðeins kemur út mánaðarlega, getur það ekki birt skýrslu þessa almenningi. Aftur á móti er erindrekum fje- l^sins sönt aírit 'áf skíýreluni þessum með hverri póstferð, og eiga því framleiðendur út um landið aðgang að þessum skýrsl um þar. Jeg er ólafi Björnssyni alveg sammála um það að fiskisölunni innanlands væri best komið í það horf að stofnuð væri sölu- fjelög í sem flestum framleiðslu hjeruðum landsins, sem svo sam löguðu sig í einu allsherjarsölu- samlagi í Reykjavík, með fastri stjórn þar, sem svo seldi fisk- irn fyrir þessi smærri fjelög, en þau sæu um afgreiðslu og af- hendingu á fiskinum eftir því sem um væri samið. Jeg er líka Ólafi Björnssyni sammála um það, að ef útgerðarmenn og fi-amleiðendur vakna ekki betur en orðið er og sjái hvert stefnir með þann glundroða sem orðinn er með sölu á fiskinum, einkum framan af sumri, meðan fram- boðin eru sem mest og fiskur- inn á flestum höndum, og sam- lagi sig um sölu afurðanna, þá verður komið á áður en varir ríkiseinkasölu á fiski til útflutn- ings, og geta því þeir sem kynst hafa Síldareinkasölunni gert upp við sjálfa sig í tíma hvorn kostinn þeir heldur kjósi, frjálst ópólitískt sölusamlag framleið- ienda bygt á samvinnugrund- velli, eða pólitíska einkasölu skipaða áhangendum þeirrar rík isstjórnar sem situr við völd í það og það skifti, og manna- skifti eftir stjórnarflokkum og stjórnmálaskoðunum. Afskifti þau er bankarnir eða útibú þeii'ra hafa undanfarandi haft af fiskversluninni hafa síst laf öllu verið til bóta til að halda fiskverðinu uppi, enda er ekki við því að búast, því fyrsta skil- yrðið fyrir því er að ná sem fyrst inn því fj,e sem þeir hafa lánað til framleiðslunnar, enda er bankastarfsemi og fiskversl- un tvær óskildar greinar. Tilraunir' þær sem gerðar hafa verið undanfarandi ár um samlagssölu af nokkrum togara- eigendum í Reykjavík, og sömu leiðis Fisksölusamlagið í Vest- mannaeyjum hafa að vísu gert mikið gagn og haldið fisksöl- unni í nokkru jafnvægi, eftir því, sem þau hafa getað viðráð- ið, en bæði eru þau samlög of kraftlítil til þess að geta tekið nægilega föstum tökum á fisk- sölunni, og svo hafa þau þann galla að minsta kosti samlag tog áraeigendanna, að það hefir enga fasta stjórn, sem hefir ráð á sölu afurða meðlima sinna, nje heldur neina stjórnmyndun, sem heldur meðlimum fjelags- ins saman og sem getur tekið áð sjer að standa straum af þhættum þeim er samlagið kynni að verða fyrir. Það þarf nú ekki mikið út af fxð bera, til þess að meðlimum fækki í slíkum fjelögum eða þau leysist alveg upp. Það er margt fleira en hjer er tekið fram, sem athuga þarf í sambandi við fisksölu vora, og saltfiskverslun yfir höfuð að tala, en henni hefir víða á land- inu hrakað á seinni árum. Jeg treysti hr. Ó. B. úr því að hann fór að hreyfa þessu máli að halda því vakandi, enda h'efir hann töíuveríia rfeýnsTu’ í JIORGEN AVISEN .ERGEN lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest læste Bl&de og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. iORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som ðnsker Forbindelse med den norske Fiskeribð- drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretnings- liv samt med Norge overbovedet. ORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. nnoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expeáition. Hvað fáið þið svo? Þegar þið biðjið um aldini í dósum. Hvort eru það stór, þroskuð, gómsæt aldini, eða smá, trjen- uð og miður þroskuð sem þjer fáið? Framleiðend- urnir flokka dósa-ávextina nxður í fimm flokka, og þar sem ykkur er ekki unt að sjá í gegnum dósina þá hafa þeir, Angus Watson & Co. Ltd., •brugðið á það ráð, — til þess að fyrra yðxxr því að kaupa köttinn í sekknum — að merkja fyrsta flokks ávextina með „My Lady“, svo þið getið ávalt vitað fyrir fram og áður en þjer borgið, að þjer kaupið bestu aldinin sem fáanleg eru. Aveztir í dðsnm, 22 ljúffengar tegundir: Aldinsalat, Loganber, Brómber, Ferskjur, Per- ur, Apríkósur, Stikilber, Dverg- plómur, Jarðarber, Victoríuplómur, Purpuraplómur, Gullplómur, Him- ber, Drottningarber, Kirsiber, An- anasteningar, Sneiddar Ferskjur, Ananas í heilu lagi, Grape Fruit, Sneitt Havia Ananas, Ribsber o. fl. ANGUS WATSON & CO., I.IMITED, I.ONDON AND NEWCASTLE UPON TTNE, ENOLAND. ] XM Footwear Company. Nýju sjóstígvjelin merki „PacifiG", eru búin til úr sjerstaklega endingar- góðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknstn á helmsmarkaðlnnm. Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir í Kaupmannahöín hjá Th. B e n j a m f n s s o n Bernhard Kj»p Lækiartorg 1. — Reykjavík. Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. Nákvæm prófun hráeina, lil hinna fullkomnu og vönduðu vjela, sanna hinn óviðjafnanlega styrkleika. ^ALEIGH THE ALL-STEEL BICYCLC Allar nánari upplýsingar hjá Heildverslnn Ásgeirs Signrðssonnr. Hafnarstræti 20—12. Simi 299. útgerð og sölu á fiski, og finnur auðsjáanlega vel þá galla, sem eru á núverandi sölufyrirkomu- lagi. Reykjavík, 6. júní 1930. Kr. Bergsfion. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofuuni „Malin“ ern ía- lenskir, endingarbestir og blýj- *stir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.