Morgunblaðið - 11.07.1930, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.07.1930, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Hugiyslngadagbák ^ YÍÍaktftS. y Ýmislegt til útplöntanar í Hellu- sundli 6, Einnig plöntur í pottum. < H ú s n œ C i Tvær sólríkar stofur (ekki satfliggjandi) til leigu. Uppl. í síma 2310. Sumarbústaður á Reykjar- hvoli í Mosfellsveit, til leigu. Upplýsingar á Stýrimannastíg 6 Herbergi, stórt og gott, til lei'gu frá 1. ág. Miðstræti 3A. fteiihestur. Áf sjerstökum ástæðum ér mjö|r góður reiðhestur til sölu, töltari. Til sýnis í Tungp sunnu- iílaginn 13. þ. m. Hessian. i Bindigarn. Saumgarn. Merkiblek. Trolltvinni. L. Anderseit. Sími 642. Austurstræti 7, Ullarballar. Saltpokar. fyrirliggjandi L. Andersen. Sími 642. Austurstræti 7. Giifteppi. Mjög smekklegt nrval tekíð npp 1 gær. Sanugjarnt verð. liruhOsii. Tii hingvsllu alla daga og^oft á dag. Sætið 5 krðnnr. Frá Sleindóri. Soussa eru bestu egypsku Cigarettormu 20 st. pakki á kr. 1.25. Oagbák. I. O. O. F. 1127118VÍ. Veðrið (í gær kl. 5) : Lægðin sem var yfir S-Grænlandi á miðvikudagskvöld er nú yfir Grænlandshafinu V S V af Reykjanesi og veldur SA-læg- um stinningskalda á SV-landi. Það hefir rignt hjer og þar vest- an lands í dag en á öllu N og A landi er þurt og bjart veður. Lægðin færist mjög lítið úr stað og er því útlit fyrir að S-áttin muni haldast á morgun með þurkleysu en ekki stórfeldri rigningu. Veðurútlit í Rvík í dag: — Stinningskaldi á SA og S. Skýj- að loft og lítilsháttar rigning. Fjalla Eyvindur var leikinn í gærkvöldi fyrir fullu húsi. — Ljek Gestur Pálsson hlutverk Kára, í fyrsta sinni, þar sem Ágúst Kvaran er farinn til Ak- ureyrar. Var leik Gests ágæt- lega tekið. Oktavíanus Helgason trúboði, frá Svendborg í Danmörku, heldur guðsþjónustu í Dómkirk- junni í kvöld (föstudag) kl. 8y2. Allir velkomnir. Árbók Ferðafjelags íslands 1930 er nýkomin. Pr hún helg- uð Þingvöllum og nágrenni þeirra, prentuð á góðan pappír og með fjölda góðra mynda. Fylgir henni auk þess litprent- aður uppdráttur af Þingvöllum og annar updráttur, er sýnir allar helstu leiðir til Þingvalla og þaðan. Er í þann uppdrátt og’ margar greinir í bókinni mikinn fróðleik að sækja um örnefni alla leið vestan úr Borg- arfjarðardölum, austur í Hauka dal og Biskupstungur, um Grímsnes niður að Sogi og frá Ingólfsfjalli og alla leið vestan Þingvallavatns um Grafning, Henglafjöll, Mosfellsheiði, Súl- ur, Gagnheiði og Leggjarbrjót og niður að Hvalfirði. Er sagt frá vegum um alt þetta svæði. ökuslys ætlaði að verða í fyrradag á horni Bankastrætis og Lækjargötu. Kom bifreið norðan Lækjargötu og ætlaði að beygja inn í Austurstræti. —: Bifreiðárstjóri misti vald á henni og ók hún á homið, þar sem er sölubúð Árna B. Björns- sonar. Fólk, sem stóð við hornið gat forðað sjer, enda fór bif- reiðin hægt. Skemdir urðu ekki svo teljandi sje. Ráðleggingarstöð fyrir bams- hafandi konur í Bámgötu 2. Opin fyrsta þriðjudag í hverj- um mánuði kl. 3—4. Dánarfregn. Þann 7. þ. m. andaðist konan Þóra Þor- kelsdóttir, Hverfisgötu 100, á Landakotsspítala, ieftir langa legu. Hjeraðshátíð fyrir Rangæ- inga verður haldin í Lambey í Fljótshlíð á morgun. Hefst hún kl. 1. Er það ungmennafjelagið ,,Þórsmörk“, sem gengst fyrir henni. Verða þar margar ræður fluttar. M. a. ræðumanna eru forsætisráðherra, Benedikt Sveinsson alþingismaður og Pálmi Hannesson rektor. — Kappreiðar fara þar fram. Enn fremur verður sungið og dansað. Verði gott veður má búast við ágætis skemtun á Lambey. — Skemtistaðurinn er hinn ákjós- anlegasti, bæði grösugur og af- bragð að útsýni. Skagfirðingar halda hjeraðs- hátíð á hinum forna þingstað sínum Garði í Hegranesi á sunnudaginn kemur. Skemtir þar m.a. 70 manna söngflokkur úr hjeraðinu, auk þess verða þar háðar kappreiðar, ræður haldnar o. fl. Hjálpræðisherinn. Föstudag- inn 11. júlí kl. 81/2 síðd. Mót- tökusamkoma fyrir kapt. Axel Olsen. Ensain Gestur J. Árskóg stjórnar. Hornaflokkurinn og strengjasveitin aðstoðar. Allir velkomnir! Leiðrjetting. 1 grein minni í Morgunblaðinu 9. þ. m. hafa slæðst nokkrar prentvillur t. d. ,,nje heldur neina stjórnmynd- un“ í staðinn fyrir „nje heldur neina sjóðmyndun“, „saltfisks- verslun yfir höfuð“ í staðinn fyrir „saltfisksverkun yfir höf- uð“ o. fl. o, fl. K. B. Ungbamavernd Líknar, Báru- götu 2. Opin hvem föstudag kl. 3—4. Fisktökuskipin Gunhild og Bisp fóru hjeðan í fyrradag, til þess að lesta fisk á höfnum úti um land. Enska eftirlitsskipið Rose- mary kom inn í fyrradag. Togaramir Draupnir og Gylfi fóru á síldveiðar í fyrrakvöld og Sindri fer líklegast í dag. Frá höfninni,. í fyrrinótt kom Esja að vestan .og norðan með margt farþega. Suðurland fór til Borgamess í gærmorgun með fjölda farþega. Nýja Bíó sýnir fræðimyndina Pori í kvöld. Er myndin tekin í Afríku og sýnir landslag þar og lýsir dýralífi sem þar er afar fjölbreytt. Knattspyraumót íslands. Úr- slitakappleikurinn í gærkvöld fór þannig, að Valur vann K. R. með 2:1, og hlaut þannig nafnbótina „Besta knattspyrnu- fjelag Islands.“ fslensk sýning í Köln. í til- efni af 1000 ára ríkisafmæli íslands gengust nokkrir Þjóð- verjar í Köln fyrir því, að opnuð var sýning á íslenskum bókum, handritum og myndum dagana frá 22. júní til 6. júlí nú í sumar. Það sem sýnt var, var fengið að láni í háskóla- og rík- isbókasafninu í Köln. Sýningin var haldin á listasafninu þar í borg. Forstöðumaður sýningar- innar var dr. Richard von Schnitzler. Dansleik heldur glímufjelag- ið Ármann í K. R. húsinu í kvöld, eftir íþróttasýningarnar. Allir fjelagarnir, sem verða í sýningunum, eru boðnir, en þeir fjelagar og gestir þeirra, sem vildu vera með á dansleiknum, geta fengið miða keypta við innganginn. Ágæt hljómsveit spilar. Borgarneskirkjan. Kirkju- sjóðnum í Borgarnesi hafa þeg- ar borist um 75 áheit, að upp- hæð samtals um 410 kr., auk margra annara gjafa. Morgun- blaðið heldur áfram að taka á móti gjöfum og áheitum til fyr- irhugaðrar kirkju í Borgarnesi. Drengir og stúlkur óskast til' að selja rit um Þýskalandsför Cement er heppilegast að kanpa í Heildv. Garðars Glslasonar. Vjelareimar og Verkfœri nýkomið. Verslnu Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. BlÐJIÐ UM BlÖNDAHL’S s. VÖRUR Gerdnft frá Magnú^ Th. S. Blöndahl h. f. er viðurkent um alt land fyrir gæði. Reynið eitt brjef í dag. .S. ila Vonarstræti 4b. Sími 2358. Tekið upp í gær: Barnavagnar Barnakerrur Baraahjólhestar varan vönduð og ódýr. Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna. Kjóla og kápnr er best að kanpa 1 Verslnninni Vlk. Laugaveg 52. — Sími 1485. Ávalt best/ "/r EFNAGERÐ REYKJAVIKUR Ármenninga 1929. Laugaveg 30. Komið á Flugið. „Súlan“ átti að fara til Vestmannaeyja í gær, en vegna veðurs var ekki flugfært. Fer hún í dag til ísafjarðar og til Vestmannaeyja á morgun, ef veður leyfir. RS.A. Roadstei Bicyda B. S. B., Hamlet og Dúr Einkasali S i g n r þ ö r. A)ðgengilegir greiðsluskilmálar). Allir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. OH tamkepni útilokuð. | „0rniuncc Karla-, Kven- og Barna- reiðhjól. „Matalor“ kven og barna- reiðhjól. V. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru Islands bestu og ódýrustu reiðhjól eftir gæðum. Allir varahlutir til reiðhjóla. Relðhlölaverkstœðið „Brnlnnn". Sími 1161. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 t & Nýir ávextir: Epli, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — ^Liuotyjoo^ Bragðið hið ágæta snnnna . SIIÍBRLÍKI og finnið smjörkelminn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.