Morgunblaðið - 23.07.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.07.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17, árg-., 167. tbl. Miðvikudaginn 23. júlí 1930 ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Flug-flo.tlnn. Stórfenglegur kvikmyndasjónleikur í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: * Ramon Novarro og Auita Page. Kvikmynd þessi hefir alt það til að bera, sem menn meta mest: Hún er viðburðarík, spennandi, skemtileg og vel leikin. Fluglistirnar, sem leiknar eru í þessari kvikmynd, bera af öllu slíku er sjest hefir. Meira en helmingur kvikm. er tekinn í loftinu með þátttöku flugflotans í stærstu flughöfn Bandaríkjanna — San Diego. Hátíðarsvniny 1930 Fialla Evvindur Leikið verðnr kvðld kl. 8. Aðalhlutverkin leika: Anna Borg og Gestnr Pálsson. Aðgöngumiðasala í dag kl. 10—12 og 1—8. Alþýðnsýning. Sími 191. Sími 191. Nýkomlð: I Xí. Sportblússur allskonar, með reimlás, Sportsokkar allskonar, Pokabuxur fyrir dömur og herra, Enskar húfur, stórt úrval, Oxfordbuxur, Byronskyrtur, fjölda litir, Strigraskór með hrágúmmíbotnum, Sportjakkar allskonar, Olíuferðaföt allskonar, Sportfatnaður. Veiðarfæraverslunin „Oeysir. Árbób ferðaljelags íslands afgreidd í Bókaverslun Isafoldar. Þangað eru fjelagar beðn- r að greiða gjöld sín. Þangað snúi sjer og þeir sem vilja ger- ist fjelagar. — llanan matsveli vantar á M/s „Skeljung“. — Upplýsingar á skrifstofu „Olíu- salan ‘ h.f., Thorvaldsensstræti 2. Pjetur n. lónsson Söngskemtnu i K. R.-hnsinn í kvöld — 23. júlí — kl. 9. Aðgöngumiðat á kr. 2.00, 2.50 og 3.50 seldir í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Hljóð færaverslun K. Viðar. Nýjustn dansplötur. Hlo Baby, Sally, Molly, With you, Cryn for the Corolines, Liebes walzen, Zwei herzen in % Takt. Nogen gör det aldrig, Skal vi ikke drikke dus, Puttin on the Rits. Einnig stórt úrval af har monikuplötum. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2 Feitir og gúöir ostar alveg nýkomnir lr ma. Lægst verð í borginni. , Hafnarstræti 22. Fundur á basarnum miðviku- dagskvöldið 23. þ. m., kl. 8% Rætt verður um skemtiferð STJÓRNIN. Nýja Bíó . , Sigiún ð Sunnuhvoll. sænskur kvikmyndasjónleikur í' 7 þáttum er byggist á sam nefndri skáldsögu eftir norska stórskáldið Bjömstjeme Björnson. Aðalhlutverkin leika þau hjónin: Lars Hanson og Karen Molander. Sýnd í kvðld. Þökk til allra fyrir hjálp og samúð í veikindum og dauða Guðrúnar sál. frá Hlíðarenda. Foreldrar og systkini hinnar 'látnu. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Gunnars Sig- urðssonar, er andaðist að Vífilsstöðum 14. þ. m., fer fram frá. frá heimili hins látna að Stokkseyri næstkomandi föstudag, kl. 1 e. h. Guðrún Kristjánsdóttir. Sigurður I. Gunnarsson Kristján Gunnarsson. Maðurinn minn, Þórður Tómasson, sem andaðist 16. þ. m.. verður jarðsunginn frá dómkirkjunni föstudaginn 25. þ. m: kl. 1 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og sona minna. Halldóra Ólafsdóttir, Ránargötu 13. Vornll. Undirriiaðnr óskar tilboða i nmboðssðln, cii. Bjðrn Kristjánsson, Heunburg 1. Símnefni: Isbjörn. Dombusch 4. Code: Bentleys. f dag kl. 3 húsinn vorðnr byrjað að selja öll Ifteppi 4 k&k . Hvalnr, sporður og rengi í stærri og smærri kaupum, einnig soðinn og sússaður. Versl. Bjðrninn. WM [sem notnð vorn yiirj Alþingishátíðina. Verðið er mjög Notið tækifærið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.