Morgunblaðið - 23.07.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ
Erlendar sfmfregnír.
Frá Egyptalandi.
London (UP) 22. júlí. FB.
Kaíró: Alt er nú með kyrrum
kjörum í Egyptalandi, enda
Iþótt herlið sje enn á verði á
"öllum þýðingarmijdum stöðum.
Samkvæmt seinustu skýrslum
feiðu 4 menn bana, en 120 særð-
ust í Kaíró. í Port Said var einn
óeirðarseggur drepinn, en tutt-
ugu og fjórir særðust. 47 lög-
feglumenn særðust.
Fregnir hafa borist um, að
borfur sjeu ekki friðsamlegar í
uánd við Suezskurðinn. Her-
lið hefir verið sent þangað frá
Kaíró.
Flug Wolframs Hirth.
London (U^) 22. júlí. FB.
Berlín: Undirbúningur undir
ílug Wolfram Hirths, þýska flug
ttiannsins, yfir Atlantshaf um
‘Orkneyjar, ísland, Grænland og
Labrador. Flugmaðurinn hefir
viðkomu í Kirkwall og Reykja-
vík, en um viðkomustaði í Græn
landi og Labrador er ekki getið.
"Vjelin í flugvjel Hirths hefir
ftýlega verið reynd til þrautar í
Stuttgart. Var flugvjelin á flugi
í sólarhring, án þess að bætt
Væri við eldsneyti.
Hirth býst við að koma til
Kirkwall þ. 28. júlí og halda á-
fram flugleiðinni þaðan til Is-
3ands undir eins og veður leyfir.
Hitahylgja í Bandaríkjunum.
New York: 150 menn hafa
beðið bana í 14 ríkjum í Banda
víkjunum undanfarna fjóra
^aga, af völdum hinna miklu
Lita, sem nú eru hjer í landi.
HlþjóðaskáklJingið
i Hamborg.
(Frá frjettaritara Mbl.)
Hamborg, 22. júlí.
Kappskák Islendinga og
Englendinga.
Tíunda umferð fór þannig,
^ð Gilfer sigraði Sultankahn,
Kates sigraði Ásmund, Winter
®igraði Jón, en jafntefli varð
*iilli Einars og Tylor.
Kappskák fslendinga og
T jekkoslovaka.
Ellefta umferð fór þannig,
Flohr sigraði Gilfer, Prokes
®igraði Jón, Treybal sigraði Ein-
ar> en biðskák varð milli Pro-
korny 0g Ásmundar.
Kappskák fslendinga og
Spánverja.
Tólfta umferð fór þannig, að
öler sigraði Ásmund og Nol-
’bayo sigraði Jón (ófrjett um
;aðra).
3 !
mmrmm
KM
islenskir knattspyrnnmenn til Færeyja.
1 fremstu röð frá vinstri: Tómas Pjetursson (Vík.), Þorgeir Kjartansson (Vík.), Jón
Kristbjörnsson (Valur), Hólmgeir Jónsson (Valur). í annari röð: Gísli Guðmundsson (K.
R.), Þorsteinn Einarsson (K. R.), Erlendur Pjetursson, fararstjóri, Hans Kragh (K. R.), Sig-
urjón Jónsson (K. R.). f efstu röð frá vinstri: Agnar Breiðfjörð (Valur), Jón Oddsson (K. R.),
Björgvin Schram (K. R.), Jón Eiríksson (Valur), Hrólfur Benediktsson (Valur), Daníel Ste-
fánsson (K. R.). Á myndina vantar tvo menn, þá Sigurð Halldórsson (K. R.) og Snorra Jón-
asson (Valur), sem ekki voru í bænum, þá er myndin var tekin.
Búningurinn er (búningur Fram) bláar peysur, hvítar buxur með bláum röndum og svart-
ir sokkar með bláum og hvítum röndum.
Morgunblaðið hefir áður get-
ið þess í lauslegri frjett, að Fær-
eyingar hafa boðið íslenskum
knattspyrnumönnum að sækja
sig heim, til að heyja við sig
knattleik og vera viðstaddir
hin þjóðlegu hátíðahöld þeirra
á Ólafsvöku. — Knattspymu-
mennimir fara hjeðan í kvöld.
Til þess að fá gleggri upp-
lýsingar um för þessa, fór
frjettaritari Mbl. á fund Er-
lends Pjeturssonar, sem verður
fararstjóri og bað hann skýra
nokkuð nánar frá utanförinni.
Það er ákveðið, að Reyk-
vískt knattspymufjelag sendi
menn til kappleika í Færeyj-
um?
— Já, það er nú loks fast-
ákveðið, að íslenskir knatt-
spymumenn fari utan til þess
að keppa við erlenda þjóð,
og spái jeg, að það verði ekki
síðasta utanför þeirra.
— Af hverju farjð þið fyrst
til Færeyja; buðuð þið ekki ýms
um öðrum þjóðum hingað á und
an Færeyingum?
Jú; en Færeyingar eru
þeir einu, sem hafa sýnt okkur
þann sóma, að bjóða okkur
Dagbók.
Veðrið (Þriðjudag kl. 17).
Yfir íslandi liggur nú lægð, sem
er komin austan af hafinu milli
Noregs og Islands. Hún veldur
rigninga- og skúraveðri á S-
landi, en norðan lands er bjart
veður og þurt. Áttin er N-læg
eða NV-læg á V-landi, en NA-
þessir 16 komu vitanlega til
greina, en aðeins þessir 16
geta farið. — Hjer hefi jeg
mynd af hinum rösku drengj-
um. Flestir knattspyrnuvinir
munu kannast við andlitin, en
nöfn þeirra fylgja myndinni.
-— Það mun vera ætlún ykk-
ar að ,,sjá og sigra?“
— Ekki er það ætlun vor að
tapa; enginn *er annars bróðir
í leik, og munu hinir knáu
kappliðar leggja að sjer til að
færa oss sigurinn heim. En hins
vegar munu Færeyingar hafa
fullan hug á, að þakka fyrir
síðast. Þeir voru gestir vorir Grænland. Er líklegt að áttin
í fyrrasumar, og töpuðu þá. Nú snúist innan skamms í Suðaust-
munu þeir betur undirbúnir, og ur hjer á landi. — Á morgun
ef til vill hafa þeim bætst nýj-,mun þó norðanáttin haldast, og,
ir menn. jl.iettir sennilega til sunnan-
— Hefir íslenska liðið verið lands.
hann fór, var honum haldfflf
samsæti á Skjaldbreið og af-
hent fagurt málverk að gjöf eifc
ir Ásgrím Jónsson.
Það er búist við, að dr. Mixa
komi hingað aftur í haust, qg
er það gleðiefni öllum söng- ðg
hljómlistarvinum hjer í bæ.
Prentarar f ísafoldarprent-
smiðju taka sjer frídag í d^g
og fara austur á Þingvöll. Vejrð
ur því ekkert unnið í prentsmiðj1
unni í dag, og þess vegna getur
Morgunblaðið ekki komið út á
morgun. 1 dag er blaðið 6 síður.
Heimilisfang. Mrs. D. S. Cur-
ry, Mrs. G. H. Becker, Miss I-
sakel Curry og Miss. I. Bick-
with hafa beðið Mbl. að geta
þess, vegna þeirra er kynnu að
þekkja þær, að heimilisfang
þeirra sje á Þórsgötu 13 hjer í
bænum. — Hjeðan fara þær
30. þ. m.
Höfnin. Suðurland kom frá
Breiðafirði í fyrrakvöld.
Drotningin fór norður um
land i gærkvöldi. I gærmorgun
kom norskt skip, Garibaldia,
með sement og komvörur fil
Mjólkurfjelagsins. Goðafoss er
væntanlegur hingað á morgun.
Fimleikasýning íþróttafjelags
Reykjavikur, sem átti að verða
1 gærkvöldi, fórst fyrir veg'há
veðurs. Sýningin verður í kvöld .
ef gott verður veður.
Sundmót. — Næstkomandi
sunnudag verður kappsuhd
þreytt við sundskálann í Ow-
firisey, kl. 6 síðd. og gengþt r
Sundfjelag Reykjavíkur tytír -
því. Þau sund, er kept verðttr
í, eru þessi: 400 st. sund frjájte
aðferð fyrir karlmenn, 100 st.
stakkasund, 200 st. bringusund
fyrir drengi, 50 st. frjáls aðfer8
fyrir drengi, 200 st. bringusund
fyrir konur og 50 st. frjáls áíh
ferð fyrir konur. — Þetta verð-
ur fjölbreyttasta sundmót sem
haldið verður á þessu sumri.
Fjalla-Eyvindur verður sýnd-
ur í 17. sinn í’ kvöld. Er það al-
þýðusýning.
. 2. ágúst verður íþróttamót og -
almennur hátíðisdagur á Ála-
læg úti fyrir N-landi.
SV af Grænlandi er víðáttu- Tar keppa Englendingar
mikil lægð, sem mun vera á °£ íslendingar í sundknattleik.
hægri hreyfingu NA eftir og -»Waterpolo“. Ennfremur verð-
veldur þegar S- og SV átt um i ur kept í 2000 st. sundi, Dýf-
vestan vert Atlantshafið og
vel samæft?
— Því miður hefir ekki unn-
ist mikill tími til þess. Það er,
nýskeð búið að skipa niður í NV og N kaldi. Senni-
lega ljettskýjað.
Hitinn er 10°—12° um alt
land.
Veðurútlit í Reykjavík mið-
liðið, svo við höfum aðeins haft
3 samæfingar. Hefir Axel And-
rjesson stjómað þeim.
— Hvað verðið þið lengi í
förinni ?
Pjetur A. Jónsson óperu-
söngvari syngur í íþróttahúsi
K.-R. föstudagskvöld, kl. 9.
Dr. Franz Mixa f ór utan með
„Lyra
I „uyra síðast. Var förinni heitið
Við komum væntanlega til Vínarborgar, en þaðan er
heim, og óneitanlega er það ein- heim aftur 3. ágúst. Dveljum í doktorinn ættaður. — Áður en
kennilegt, að Færeyingar, sem
eru minsta þjóðin og sú, sem
íslenskir knattspyrnumenn buðu
síðast til sín, skuli vera fyrstir
til að bjóða okkur heim.
— Hvað eruð þið margir, sem
farið?
— Við erum alls 17, þar af
16 knattspyrnumenn, og jeg
sem fararstjóri.
— Eru það vel valdir menn
sem fara?
— Það mun óhætt að segja,
að það sje einvalalið reykvískra
knattspymumanna. Fleiri en
6 daga í Færeyjum.
— Hversu marga kappleika
eigið þið fyrir höndum?
— Jeg býst við að keppt
verði tvisvar í Þórshöfn og
einu sinni í Suðurey. Ef til vill
oftar, en það er ekki fastákveðið
ingum og fl. Fer fram á hixlu f
góða leiksviði sjónleikur og *
skrautsýning o. fl. i
Dánarfregn. I gærmorgum |
andaðist hjer í bænum Guðrún •'
Jónsdóttir, systir Klemene
Jónssonar * fyrv. ráðherra.
I fyrrakvöld ók bíllinn R E
730 með ógurlegum hraða ipn
Hverfisgötu, en þegar hann
beygði við á Barónsstíginn, valt
hann á hliðina vegna hraðana.
Þrír menn voru í bílnum og
duppu þeir allir við meiðsli.
Það tókst fljótt að rjetta við
bílinn, með hjálp aðkomumanna
'g hjelt hann síðan áfram fei’ð
inni. Lögreglan hefir verið að
nnsaka málið.
Er þess að vænta, að þessi
utanför knattspyraumanna
vorra verði landi voru og ís-
lenskum íþróttamönnnm til
sóma.
Innkannsverð
Til laugardags seljum við: barnakerrur, lágar með
f jöðrum, oe: nokkra lága, fallega barnavagua, með
innkaupsverði gegn greiðslu út í hönd.
/p vi