Morgunblaðið - 31.07.1930, Síða 1
Gamla Bíó J
Girkns-
prinsinœ.
Sjónleikur í 8 þáttum eftir
samnefndri óperettu
Emmerich Kalman.
Aðalhlutverk leika:
Harry Liedtke og
Hilda Rosch.
E.s. Lyra
fer í kvöld kl. 6.
Nlc. Bjarnason
Ferðafónnlnn
á kr. 55,00 og kr. 05.00 aðeins
Takið kann með f ferðina.
2. ágúst.
Fónninn er með rafmagnshljóðdós og plötuhólfi.
Svartur og mislitur.
HDiustu danslögin 2,25, 3,50, ng kr. 4,50.
Hljóðfærahnsið'
NB. Komið í dag, það mun borga sig!!!
2. ágúst
er gamall hátíðisdagur íslendinga. í ár eru 56 ár liðin
síðan íslendingar komu saman á Þingvöllum til þess að
taka á móti frelsinu. — Nú í ár koma íslendingar sam-
an á Álafossi 2. ágúst — til þess að fagna frelsinu. —
Hátíðin hefst kl. 3 síðd. — Þar verða Ræður — Söngur
— Glímur. — I sundlauginni fer fram sundknattleikur
„Waterpolo“ — milli Englendinga, skipsmenn af „H.
M. S. Rosemary" — og íslendinga. Þetta er fyrsti kapp-
leikur er Islendingar Jieyja í sundíþrótt við erlenda
menn. — 100 stiku björgunarsund. Dýfingar. M. a.
stökkva stúlkur af háu brettunum. 2000 stiku sund.
50 stiku sund fyrir drengi undir 14 ára. — Álafoss-
hlaupið fer fram. Sjónleikur (gamanleikur) sýndur.
Nýjar gamanvísur verða sungnar. Skrautsýningar. —
Rólur. Dans. Nýir hátalarar verða notaðir. Góður hljóð-
færasláttur. Besta miðsumarsskemtun sem hægt er að
fá. Allir koma að Álafossi 2. ágúst 1930.
Aðgangur fyrir fullorðna 1 kr. fyrir börn frítt.
Drífanda kaffið er drýgst
Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Árna Ólafs-
sonar, hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Jófríðarstaða-
veg 9, Hafnarfirði, kl. 2y2 e. h. á .laugardaginn 2. ágúst.
Guðbjörg Loftsdóttir, börn og tengdabörn.
Orænmetissala ð torgi
Á morgun kl. 9 f. h. hefst sala á grænmeti frá Reykjum
á sölutorgi sunnan undir Iðnó. — Aðgangur frá Lækjargötu og
Vonarstræti.
Þar verður selt:
Ranðaldin (tómatar) kr. 2.00 pr. kg.
Gárknr (agnrker) kr. 0,40,pr. stk.
Næpnr 0,30 kippan.
Hreðknr 0,10 kippan.
Bltmkál 0. fl.
Salan stendur til kl. 7 að kvöldi.
Næsta torgsala auglýst síðar.
Skemtnn
I Reyklioltsdal f Borgarfirði 3. ágást.
Hlutavelta verður haldin af U. M. F. Reykdæla sunnudag-
inn 3. ágúst n. k.
Þar verða í boði margir ágætir munir (lömb, fataefni, o.
m. fl. sem mikið verðmæti er í).
Auk þess verður til skemtunar:
1. Ræða: Sr. Einar Guðnason.
2. Söngur: Söngfjel. „Bræðurnir“;
3. Dans.
Veitingar á staðnum svo sem kaffi, mjólk og sælgæti.
Allur úgóði rennur til húsbyggingar fjelagsins.
Bílfært á staðinn.
flelao Westur-ÍsteniliiMal
bíður öllum Vestur-Islendingum, sem staddir eru 1 bænum, á
fund, sem haldinn verður í Alþýðuhúsinu Iðnó föstudag 1. ágúst
kl. 8 að kvöldi.
Aðgöngumiðar í Iðnó uppi eða Landsspítalanum, fimtudag
og föstudag.
Sijórn Fjelags Vestnr-íslendinga.
iNýja Bfó
Uglan
eða
Leyndardómar Miltons.
Leynilögreglusjónleikur í 7
þáttum, gerður eftir al-
kunnu leikriti: Hringurinn
eftir Edgar Wallace.
Aðalhlutverkin leika:
Leslie Faber Og
Annetta Benson.
Hringjarinn er ein af þeim
bókum, sem mikið er lesin
bæði hjer og annarsstaðar.
Mynd þessi er prýðilega út-
færð eftir efni bókarinnar,
og mun hún því sjerstak-
lega kærkominn þeim er
söguna þekkja, en þeir eru
margir.
Vibublaðið
Fálklnn
kemnr nt á morgnn 1. ág.
en ekki á langardag.
Afgreiðslan.
íslenskir Tomatar
daglega nýir.
Kr. 1.10 pr. i/2 kg.
Ódýrasta ofanálagið.
i’uutimuL
Anstnr f
Þiorsárdal
á þriðjudögum, fimtudögum og
laugardögum, og Laugardal á
mánudögum, miðvikudögum off
laugardögum frá
Hristinn & Gunnar
Símar 847 og 1214.
LafldssiDluglo 1930.
Þeir sem vilja fá afhenta muni úr Reykjavík, eða greiðslu
fyrir selda muni úr Reykjavík, verða að koma í dag í Menta-
skólann. —
Nýslátrað
dUkakjðt
dilkahausar og lax, daglega.
Haupfjel. Grímsneslngs
Hveríísgötu 82.
Sími 2220.