Morgunblaðið - 31.07.1930, Side 4
4
m
MORGUNBLAÐIÐ
Vjélritun og fjölritun tek jeg að
mjer. Martha Kalman, Grundar-
stíg 4. Sími 888.
Afskorin blóm og plöntur í
pottum. Hellusundi 6. Sími 230.
Lítið notuð húsgögn í borð—
stofu, ásamt allskonar eldhús-
áhöldum verða seld mjög ódýrt
í dag og á morgun á Hverfis-
götu 35, miðhæð.
^^Tagað^^jJFradiðj____.^
Tapast hefir veski á uppfyll-
ingunni að Nordalsíshúsi. Skil-
ist þangað.
Vinnm.
Kaupamaður og kaupakona
óskast um mánaðartíma. Upp-
lýsingar hjá Sigurgísla Guðna-
syni hjá Zimsen.
Stitesan
er stóra orðið
kr. 1.25
d borðið.
drotningin og krónprinsinn
komu til kirkjunnnar kl. 10
mínútur í ellefu og tóku dóm-
kirkjuprestarnir á móti þeim.
Stóð söfnuðurinn upp og var
sungið fyrsta erindi af „konge-
sangen“. Ræðu flútti Stern
biskup. — 1 gærkvöldi var
biskupsguðsþjónusta í dómkirk-
junni og flutti Hognestad bisk-
up ræðuna.
—•—<m>~——
Daybók.
Veðrið (miðvíkud.kv. kl. 5) :
Lægðin, sem var suður af Græn-
landi í gær, hefir færst austur á
við, en fer fremur hægt. Hún er
alllangt SV af íslandi, og vegna
ónógra veðurfregna er ekki unt
að segja, hvenær eða að hve
miklu leyti hún hefir áhrif á
veðrið hjer á landi. í dag er
áttin yfirleitt norðlæg á Vest-
ur- og Norðurlandi. — Þurt veð-
ur víða og meira og minna skýj-
að loft. Hitinn er 8—12 st. norð-
anlands og 10—16 sunnanlands
Veðurútlit í Rvík í dag: NV-
gola. Sennilega ljettskýjað.
Bifreiðaumferð. Hinar nýju
samþyktir um bifreiðastæði og
takmörkun umferðar í Reykja-
vík ganga í gildi á morgun. —
Hafa þær verið sjerprentaðar
og geta bifreiðastjórai: þeir, sem
ekki hafa enn fengið sjerprent-
unina, vitjað hennar á lögreglu-
varðstofuna.
Listsýningin. Það fer nú að
verða hver síðastur fyrir menn
að sjá hana. Er óvíst að hún
verði opin lengur en til sunnu-
dagskvölds.
langaði þó til þess að geta dval-
ið hjer lengur, en annir kalla
hann heim til Þýskalands. Fóru
þau hjónin heimleiðis með
Dronning Alexandrine í gær-
kvöldi.
Sigurður Birkis söngkennari
var meðal farþega á „Dronning
Alexandrine“ í gærkvöldi.
Nóg síld eystra. Frá Norðfirði
er Morgunblaðinu símað að
bæði fjörðurinn og flóinn geti
ekki hagnýtt sjer veiðina vegna
hömlunar einkasölunnar um sölt
un. — Fiskafli hefir verið meiri
þar í sumar en nokkuru sinni
áður, og margir bátar hafa þeg-
ar fengið meiri afla það sem af
er þessu ári, en á öllu árinu
1929, sem þó þótti gott aflaár.
— Af þessu stafar að mikil
ekla er þar á vinnukrafti.
— Charles Húnerberg heitir
þýskur rithöfundur, sem er ný-
lega kominn hingað og dvelur
hjer um hríð. Hann á heima í
Hamborg og er éinn af meðlim-
um blaðamanna og rithöfunda-
fjelagsins í Hamborg — Altona.
Fjelag þetta hjelt 60 ára afmæli
sitt hinn 18. mars í vetur og
mun því vera með elstu blaða-
mannafjelögum. — Hunerberg
varð fyrir því áfalli í stríðinu
að missa að mestu sjón á báð-
um augum. — Hann kom hing-
að í hitteðfyrra, sjer til hress-
ingar og í blaðamannafjelaginu
hefir hann haldið fyrirlestra um
þá för sína.
Fjelag Vestur-Islendinga býð-
ur öllum Vestur-Islendingum,
sem staddir eru í bænum,' á
fund í Iðnó 1. ágúst kl. 8 að
kvöldi. Sjá nánar í augl. í blað-
inu í dag.
Fjallkonu-
' n skó-
g4l
svertan
er
best.
Hlf. Efnagerð Reyhjavikur.
Nýkomið
„Kaysercc
kvensilkisokkar,
fást aðeins hjá okknr.
Vönhúslð.
Nýslðtrað
dilkakjðt
nýjar gulrófur, kjötfars, fisk-
fars og vínarpylsur fáið þið
hvergi betri en hjá okkur.
Kjðtbððin,
Týsgötn L
Sími 1685.
Happdrætti stúdenta. — Mis-
prentun var í blaðinu í gær um
það hvað happdrættismiðarnir
kostuðu — stóð 1 króna í stað-
inn fyrir 2 krónur.
Páll Torfason á 72 ára af-
mæli í dag.
Guðmundur Bjömson land-
Iæknir tók sjer far með Gull-
fossi í fyrrakvöld til Akureyr-
ar. Þaðan fer hann landveg
v estur um sýslur í eftirlitsferð
meðal lækna, og bjóst hann við
að verða þrjár vikur í ferðifini.
•
Meteor, þýska hafrannsókna-
skipið, sem hjer hefir legið í
nokkra daga, fór hjeðan í gær-
morgun og verður um þriggja
vikna skeið við vísindalegar
rannsóknir í hafinu milli íslands
og Grænlands. Með skipinu eru
5 vísindamenn.
Vegna frídags verslunarmanna
2. ágúst kemur vikublaðið Fálk-
inn út á morgun (föstudag),
en ekki á laugardag, eins og
vant er.
Dr. Reinh. Prinz og frú hans
komu hingað með Dronning AI-
exandrine frá Akureyri. Hafa
þau verið á ferðalagi um Norð-
urland að undanförnu. Þau fóru
t. d. fótgangandi frá Akureyri
upp til Mývatns, kringum Mý-
vatn og upp í Námaskarð og síð
an til Akureyrar aftur. Ljetu
þau hið besta yfir ferðinni. —
Á þeim stutta tíma, sem dr.
Prinz hefir að þessu sinni dvalið
hjer á landi, hefir hann viðað
að sjer miklum fróðleik viðvíkj-
andi landi og þjóð og mun bæði
í ræðu og riti nota það til þess
að frægja ísland út á við eins
og hann hefir áður gert. Hann
Höfnin. Speró, fisktökuskip,
fór hjeðan í fyrrakvöld. Vestri
kom í fyrradag frá útlöndum.
Gullfoss fór vestur og norður
um land í fyrrakvöld. Goðafoss
kom að vestan í gærmorgun.
Meteor, rannsóknarskipið, fór í
gærmorgun.
Krístileg samkoma á Njálsg.
1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
Rakarastofur bæjarins verða
lokaðar laugardaginn 2. ágúst
allan daginn.
Alþýðubókasafn Reykjavíkur
verður opnað til lestrar og út-
Iána 1. ágúst.
Til Strandarkirkju Úr Land-
eyjum 10 kr„ frá Ó. Þ. 2 kr„
H. 5 kr„ konu 2 kr., B. B.
(gamalt áheit) 22 kr., Iitlu
barni 2 kr„ Þ. Ólafsd., Ögur-
nesi, ísafjarðarsýslu 5 kr., S.
B. 115 kr„ A. 60 kr.
Smælki.
Hvað takið þjer fyrir að
draga út tönn?
10 krónur.
En hvað kostar að losa hana
dálítið?
Prófessorsfrúin: — Brjef er
hingað komið um það, að dr.
Holm, gamli lærisveininn þinn,
sem fór til Ameríku, sje dáinn
þar.......
Prófessorinn: — Kæra þökk.
Það var fallega gert af honum
að muna eftir gamla kennaran-
um sínum!
nvextir
nýir og niðursoðnir ódýrastir
Versl. Foss.
Laugaveg 12. Sími 2031.
Oolftreviur
fallegt og fjölbreytt úrval á
fullorðna og börn.
Mnchesier.
Gilletteblöð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu.
Vilh. Fr. Frímannsson
Sími 557.
E6GERT CLAESSEN
hststar j ettarmálaflutnIngsmaCur.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalatími 10—12 f. k
Hinn hransli nær f
íviðskiftin.
Besta ráðíð
tll 'viðhalds
heilsnnnl er
dagleg notk-
nn af
„Helloggs" Hll Bran.
Reynið einri pakka strax í dag.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
Aleo maker» of
KELLOGG'S
GORN FLAKES
Soldby míl Grocera—in ikm
Rod mnd Grecn Paekaim
Glænýr silungur
K1 e i n,
Baldustgötu 14. Sími 73.
Hún: — Er nokkuð í lífinu,
sem hefir gildi nema ástin?
Hann — Nei, sannarlega ekki
elskan mín.........Heyrðu, er
maturinn ekki að verða tilbú-
inn?
Liúsmyndastofa
mín er lokuð í dag.
Kaldal.
Piltnr eða sinlka
sem eru vön afgreiðslu í búð,
vel að sjer í skrift og reikningi,
geta fengið atvinnu í tóbaksbúð
nú þegar. Umsóknir með með-
mælum og tilgreindri launa-
kröfu, .sendist A. S. í. fyrir 1.
ágúst, merkt „Stundvís“.
Dr. Scholl’s
Zino líkþornaplástur og
salve nær líkþorninu app
með rótum.
H)nkrnnardeildin
Austurstræti 16.
Sími 60 og 1060.
é
Bráðlega hefi jeg til sölu ó-
dýrt ágætis hesta- og kúahey.
Tek nú þegar á móti pöntunum.
DAN. DANÍELSSON.
Stjórnarráðshúsinu.
Dilkakjöt
nýslátrað, mikil verðlækkun.
Matvöruverslun
Sveins Porkelssonar
Sí'mi 1969.
Hllskonar skrúfur
nýkomnar.
Vald. Ponlsen
Sími 24. Klapparstíg 29.
Anstnr f
Fljótshlíð
daglegar ferðir frá
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 681.
(Landsins bestu bifreiðar).
Sportföt.
Sportpeysur.
Sportsokkar.
Nýkomið mikið .og gott úrval,
Verslnninni Vík.
Laugav. 52. — Sími 1485-