Morgunblaðið - 09.08.1930, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.08.1930, Qupperneq 1
Gamla Bió Hðstoðarforingi Rússakeisara. Afar spennandi og vel leikin kvikmynd í 8 stórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: Iwan Mosjukin og Carmen Bóni. . Fyrirtaks mynd, sem allir ættu að sjá. Skölastiúrasiaðan Tld Verslnnarskóla Islands er lans frá 1. okt. n. k. Umsójtnir óskast sendar á skrifslofn Verslunarráðs íslands fyrir l.sept.n.k. Verslunarráðið. 4-8 herbergja ibúð með Bllnm nýtfskn þægindnm óskast 1. október. Fyririram greiðsla yiir lengri tíma ef óskað er. Tilboð merkt „1. okt.“, sendist A. S. í. • Útboð. Tilboð óskast í að mála að innan barnaskólann við Fríkirkjuveg. Upplýsingar gefur undirritaður. Tilboð sendist í lokuðu umslagi merkt „Málning“ og verða þau opnuð miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 11. Reykjavík 8. ágúst 1930. Bæjarverklræðingnr. Jarðarför dóttur minnar, Sigríðar Guðbjörnsdóttur, fer fram mánudag 11. ágúst kl. 1 y2 frá heimili liinnar látnu, Grettisgötu 63. Jensína Jensdóttir. Yandamönnum og vinum gefst til kynna, að sonur minn, Þórð- ur Þorvarðsson, andaðist í gær á Landakotsspítala, kl. 2 síðdegis. P.t. Reykjavík, 9. áúgst 1930. Þorvarður Þorvarðsson. Listsýningin Kirkjustræti 12, opln daglega kl. 10-8. iNýja Bfó | Honuglettur Skopleikur í 6 stórum þáttum frá Fox-fjelaginu. Aðallilutverkin leika hinir fögru og skemtilegu leikarar, þa u Lois Moran og Neil Hamilton. AUKAMYND í 12 þáttum. s Lalte if Ihe iDoeds Nilllio Ci. itd., Montreal Your camera’s best friend Besti vinurinn, sem þjer getið haft í ljósmyndavjelinni yðar, er „Kodak“- filman. „Kodak“-filman er afbragðs filma. Hún er þannig gerð, að það má jafnvel stilla vjelina rangt — hún „hummar fram af sjer“ smá-skyssur, sem þjer kunnið að gera. Hún gefur yð- ur góðar myndir í hvert einasta skifti. Með ,Kodak‘-filmu í vjelinni yðar, eru myndirnar yður trygðar. Notið ávalt ,Kodak‘-fiImur til þess að vera öruggir „K0DAK“ FILMAN óbrigðula filman í gulu umbúðunum. Kodak Ltd., Kingsway, London, Engl. Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: | § oo iir sionsio. Söngur og pianoleikur í Nýja Bíó mánudaginn 11 águst, kl. 71/2 síðdegis. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og hjá frú Katrínu Yiðar. Fyrirligg jandi: Ostar: Edam, Gauda, Mysuostur. — Niðursuðuvörur: Sardínur, Fiskabollur, Leverpostej, Ávextir. Eggert Kristjánsson & Co. »ii»iiiwiiinniuiiiiiimiiiiiuiii»»«iiinnnnminmnimniinniiniiiiiiiL‘ aiiiiiiiiiiinrTmiTiimnriimiiTiiiniri'iiiniiiiiiHiiiimiimiiiiTmt Hugnahðraliturlnn marg eftirspurði er kominn aftur. Hjúkrnnardeildiiiiii Austurstr. 16. Sími 60 og 1060. GengiC inn um sömu dyr og í Rej kjavíkur Apótek Hásatelkningar. Gerum uppdrætti að allskonar byggingum. Viðtalstími daglega 2—4, Tjarnar- götu 16. Gnnnlangnr Halldórsson, Einar Sveinsion, húsameistarar. Pjeturs Leifssonar verður lokuð sunnudaginn 10. ágúst. Húsnæðisekla verður meiri og alvarlegri í haust, og lengur, en nokltru sinni áður. Yerið forsjálir og festið kaup í góð um og varanlegum húseignum. Ein slík er nú föl á góðum stað utan vert við bæinn. Greiðslukjör mjög aðgengileg. Leggið fyrirspurnir, merktar 2002. í póstkassa fyrir 14. þessa mánaðar. Mnnið A. S. f-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.