Morgunblaðið - 24.08.1930, Blaðsíða 1
JðLÍUS BJOBNSSON
raitækjaverslnn.
Anstnrstræti 12,
Þjer hafið ef til vill orðið fyrir því, eins og fleiri, að
lampinn, sem þjer voruð að hugsa um að kaupa, var seldur
er þjer komuð aftur daginn eftir.
En látið ekki þetta fæla yður frá að koma aftur, því
þó að mikið seljist, þá er þó einnig mikið til og við bætum
altaf í skörðin á hverjum degi.
Á morgun tökum við upp nýja sendingu af Postulíns-
skálum, keyptum heint frá glerverksmiðjunni í Þýska-
landi.
Gamla Bíð
Sýning í dag kl. 5.
illl ianlr
Wilcl West kvikmynd í 6
þáttum.
Aðalhlntverk leika:
Cowboyhetjan
Tim McCoy og
Eoy D’Arcy.
AUKAMYND
í 2 þáttum.
(I
Sýningar í dag kl. 7 og 9.
Vendetta.
Kvikmyndasjónleikur
í 8 þáttum.
Eftir skáldsögu
Stefan Markus.
Aðalhlutverk leika
Ruth Weyer
Henry Edwards
Suzy Vernon
Olaf Fjord.
Sýningar í dag klukkan 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 5 — Alþýðusýning kl. 7.
limonaðl
.SIRiUS' gosdrvkkir (IBILS)
•
CitroB
Jarðarber
Hindber
Kola
Appelsí n
Sodavatn.
Ofantaldar tegundir, sem eru viðurkendar fyrir gæði, fást
hjá flestum kaupmönnum og veitingahúsum um alt land.
01g erðin
Egill Skallagrímsson-
s. Di*onning
Alexandrine
fer miðvikudaginn 27. þ. m.
kl. 8 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmannaeyjar
og Thorshavn)
Farþegar sæki farseðla á
morguit (mánudag).
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
C. Zimsen.
. Hýja Bið
Þrír fðstbraðnr
Heimsfrægur kvikmyrdasjónleikur í 12 þáttum, er byggist á
skáldsöguiini „Do tre Musketerer“, eftir Alexander Dumas.
Verð
ekki í bænum til mánaðamóta
Vilh. Borahfiit,
tannlæknir.
Símar: 390 og 1303.
Símnefni MJÖÐUR.
Drifanda kaffið er drýgst.
glæný fást í
Nýlenduvörudeild
JES ZIMSEN.
Aðalhiutverkið íeikur Douglas Fairbanks.
Annar kafli myndarinnar
TUTTUGU ÁEITM SÍÐAR í 11 þáttum.
Leikinn af sömu Ie:kendum,. verður sýndur strax á eftir.
Sýnimrar kl 6 (alþýðusýning) og kl.9.
Barnasýnirig kl. 5. Þá verður sýnd hin ágæta mynd
OSnrhnginn.
Sjónleikur í 5 þátturn.
Aðaiblutverkið leikur hinn snjalli Cowboyleikari
Wally Wales.
Aðgöngumiðar seldir frá kl, 3,
Hllskonar skrúfur
nýkomnar.
Vald. PobIsob
Síir.i 24. Klapparstíg 29.
EGILS ðl er best
og fæst alstaðar.
fllgerðin Egill Skallagrímsson.
Simi: 390 og 1383.
Ljósmyndastofnr
okkar verða lokaðar áfram út þennan mánum á
sunnudögum.
Sigurður Guðmundsson. Sigríður Zoega & Co. KaldaL
Óskar. Ól. Magnússon. Loftur. Vignir.