Morgunblaðið - 24.08.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Komið heim: Rnginjöl „Biegdamsmöllen", do. „Nobis“, Hairamjöi „Lloyd“, flálfsigtimjöl. Stndentafræðslan. I dag kl. 214 flytur síra Björn O. Björnss>on erindi í Nýja Bíó um samlíf þjóðar við náttúru lands síns og les upp fá- «inar smásögur um svaðilfarir Skaftfellinga úr bók, sem <er í prentun og 40 Skaftfellingar hafa ritað. Miðar á 50 aura fást við innganginn frá kl. 2. lón Björnsson ritstjóri frá Akureyri ljetst í Landakots- spítala í gærkvöldi eftir holskurð, sem gerður var á honum í fyrra- dag. KURT HAESER: „Jeg hefi haft kynni af tgtntpgq flygelum frá því 1913, og vil frekar nota þessi hljóðfæri en nokkur öhnur, við hljómleika mína. Stöðugt verð jeg á ný hrifinn af hinum undur- fagra hljómblæ og þægilegu leikhæfni þessara hljóðfæra.“ Einkaumboð á Islandi: • • • • Hljóðfæraverslun. Bankastræti. Postuifns- og GlervOrur . ..... .. x- ' : , ódýrastar og mest úrval hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. ABISTON Þeir, sem ekki hafa reyut cigaretturnar ættu ekki að draga það lengur. Falleg landlagsmynd fylgir með í hverjum pakka. 20 stykkin á 1 krónu. Ariston er orðið. Játning Jónasar Þorbergssonar. !í Tímanum í gær er smágrein eftir ■Jónas Þorbergsson um afskifti hans af fitvarpinu. Þar stendur m. a. að „þar sem útvarpsráðið hafi algert úrskurðarvald um dag- skrána, þá virðist ekki hætta á því að hlutdrægni geti orðið beitt í út- varpinu.“ Hann segir ennfremur, að hann vilji að útvarpið sje hafið yfir alla flokkapólitík. En úr því liann bendir á, að það sje útvarps- ráðið, sem muni helst - varðveita hlutleysi þess, þá er sýnilegt að hann lítnr svo á sjálfur, að þó hann hafi vilja t.il lilutleysis, þá óttist hann að hann muni vanta kraftinn til framkvæmda sam- kvæmt þeim^vilja sínum. „Tíkall“. Síðan frjettist um það álit á dómsmálaráðherranum, að hann væri „tíu manna maki“, hef- ir einhver gárunginn fundið upp að stytta það viðurnefni og nefna ráðherrann „Tíkáll.- ‘ Bilaður nagli. 1 síðasta tölubl. „Tímans“ er all-löng neðanmáls- grein um strandferðaskipið „Súð- ina“, og frásögnina um hinn „bil- aða nagla“ í katli skipsins. — 011 greinin, ásamt heildarsvip stjórn- arblaðsins, ber það í raun og veru með Bje'r, að það sjeu fleiri naglar en „Súðarnaglinn“, sem bilaður er orðinn í stjórnarfleyinu. Jafnvel „Tíminn“ verður til þess að auka vísindamannshróður dr. Helga Tómassonar. Sagt er frá því í síðasta blaði, að í raun og veru hafi engin. staða verið laus handa honum við hinn m'ikla spí- tala í Oringe, en stofna' hafi átt emhætti handa honum. „Svona er málinu varið“, og er ekki ósenni- legt, að í þetta sinn hafi skeð það, sem sjaldan skeður að „Tíminn“ segi satt. Því skai ekkent fullyrt hjer um svo ólíklegan hlut. ’En eftir þessari fregn „Tímáns“, lít- ur yfirlæknirinn á Oringe, dr. Helweg svó á, én hanit er meðal frægustu og áhrifamestu lækna þar í landi, að svo mikils virði sje fyrir Oringespítala að fá dr. Helga þangað, að um leið og von er um að hann fáist, skuli stofná handa honum embætti. Líklegt er, að hinn ,bilaði nagli' ‘ sem stjórnar „Tímanum", hafi í ógáti flutt þjóðinni þess’ár frjettir. Maðurinn minn, Jón Björnsson ritstjóri frá Akureyri, andað- ist í gærkvökl; í Landakotsspítal^ Dýrleif Tómasdóttir. - • Jarðarför konunnar minnar hjartkærrar og dóttur, Valgerðar Guðmundsdóttur, fer fram frá dómltirkjunni þriðjudaginn 26. þ: m. og hefst með kveðjuathöfn á heimilinu, Öldugötu 28, kl. 1 e. h. Stefán Arnason, Soffía Einarsdóttir frá Báruhaugseyri. Þórður Elísson, Norðurkoti í Kjalarneshr., andaðist í gær. Jarð- arförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Það tilkynnist ættingjum og vinum að maðurinn minn Einar Pálsson bóndi á Bæjarskerjum, Miðnesi, andaðist á Hafnarfjarðar- spítala föstudaginn 22. ágúst að kveldi. Margrjet Bjarnadóttir. Drengjamót Ármanns. —: Þeir drengir sem ætla að taka þátt í mótinu, eru beðnir að mæta úti á íþróttavelli kl. 10 f. h. í dag. Mótið byrjar á morgun. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli annað kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Berjaförin. Myndin frá berjaför Morgunblaðsins að Selfjallsskála á fimtudaginn var, eru til sýnis í glugga blaðsins í dag. Ef ein- hvern af þeim, sem í förinni voru, skyldi langa til að fá myndir til minningar um förina, þá fást þær hjá Þorl. Þorleifssyni ljósmyndara í Kirkjustræti. Siðmenn og verkamennl Nú höfum við fengið mjog mikið af nýjum birgðum af alskonar Vinnufatnaði -— Gummístígvjelum og Olíu- <r" ‘ fatnaði, svo sem: Olíustakkar, fjölda teg. — Sjóhattar Fatapokar, margar tegundir — Olíukápur Olíubuxur — Peysur bláar fjölda teg. Trawldöppur — Trawlbuxur Madressur — Vattteppi Ullarteppi Bómullarteppi — Sjósokkar fjölda teg.' i Færeyskar Peysur — Nærfatnaður fjölda teg. I Nankinsfatnaður — Khakiföt — Trjeskóstígvjél Klossar alskonar — Gúmmístívjel V.A.C og Goodrich • allar stærðir. — Hrosshárstátiljur — Skinnjakkar fóðraðir. Enskar húfur — Samfestingar brúnir Strigaskyrtur fjölda teg. — Vinnuvetlingar fjölda teg. Vinnubuxur fjölda teg. — Maskínuskór Axlabönd — Ulnliðakeðjur — V-asaklútar. Veiðarfæraverslunin „Seysir". «. fS Aðalfunður Slippfjelagsins í Reykiavfk verður haldinn mánudaginn 25. þ. m. kl. 4 síðdegis í Kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Reykjavík, 9. ágúst 1930. Stjórnin. Huitið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.