Morgunblaðið - 28.08.1930, Síða 1
mmmaamam *«» bu
Ri tuttugn ðrum liðnum
K’vikmyndasjónleikur í 11 þáttum,
sem byggist á sainnefndri skáld-
sögu eftir Alexandre Dumas, um
seinustu æfintýri þriggja fóst-
bræðra.
Aðalhlutverkið leikur
DOUGLAS FAIRBANKS
Sýning kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Hjartans þakklæti vottum við ölium, fjær og nær, sem á einn
eða annan liátt hafa sýnt okkur samúð og vináttu við fráfall og
jr rðarför eiginkonu, dóttur og sy stur, Valgerðar Guðmundsdóttur.
Stefán Árnason. Soffía Einar sdóttir. Elín Guðmundsdóttir
Sigurður Guðmundsson. 'Jón Guðmundsson. Einar Guðmundsson.
6. torgdagnr
verðnr á fistndaginn
29« þ. m. á sama stað og
áðnr. Salan hefst kl. 8
árdegis.
Hikil salal Lágt verð!
Tekið npp í gær
úrval af dömusokkum sem standast kröfur þeirra kröfuhörðustu, úr
silki frá 5.75, ísgarni 2.50. Ennfremur dívanteppi, drengjaföt, slæður,
hárpressur fjöldi tegunda. Obrigðult freknukrem o. m. fl.. Flýtið
ykkur nú því að birgðirnar eru litlar en verðið óheyrileða lágt.
Tisknbnðiu, Grnndarstíg 2.
Dans f VaihöuT
Besti dansleikur sumarsins verður í „Valhöll“ á Þing-
völlum sunnudaginn 31. þ. m. Dansleikurinn stendur yfir
frá kl. 1—4 og 41/2—6y2 e. m. Hljómsveit P. 0. Bernburg
spilar. Aðgöngumiðar fást í Valhöll við innganginn.
Bílferðir frá Kristinn og Gunnar.
HKðtorbátar
Getum ennþá selt nokkra mótorbáta til afgreiðslu í
mars til apríl 1931.
Eggert Kristjánsson & Co.
Tilkynnmg.
Það tilkynnist hjermeð, að vjer höfum látið eftir til
H/f. ALLIANCE (útflutningsdeild) öll fisksölusambönd
vor hjer og erlendis, þar eð vjer höfum hætt að starfa við
ísland sem fiskkaupendur.
Hr. Kristján Einarsson umboðsmaður vor, sem verður
fraq^væmdarstjóri útflutningsdeildar H/f. Alliance, mun
sjá um uppfyllingu samninga þeirra á íslandi, sem nú
standa yfir.
;.iíf
Bookless Brothers (Bberdeen) Ltd.
Tilkynning.
Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu, höfum vjer tekið
við öllum fisksölusamböndum Messrs. Bookless Bros. (Aber
deen) Ltd., erlendis og hjer, og höfum ákveðið að byrja
fisksölustarfsemi nú þegar. Verður KRISTJÁN EINARS-
SON framkvæmdastjóri fyrir útflutningsdeild vorri og
hefir hann skr’ifstofu í sama stað og áður (Hafnarstræti
5). Símnefni: „BACALO“. Sími 1264, heima 1244.
H.i. Alliance.
Eignin Harrastaðir við Skerjafiðrð er til sölu.
1. Lóð 25X50 mtr. girt og ræktuð.
2. íbúðarhús úr timbri ca. 8X14 m. í húsinu eru 7 herbergi
eldhús, búr „anretningsherbergi", „hall“, baðberbergi og eldhúsfor-
stofa. Það er raflýst, með miðstöðvarhitun, vatns- og skolpleiðslu og
öðrum nýtísku þægindum. *
3. Geymsluhús, ca. 3,6X24 m. Þar er bifreiðarskýli, kolageymsla,
þvottahús, geymsla, hlaða og gripahús.
Semja ber við
Th. B. Líndal.
hæstarjettarmálaflutningsmann.
Hafnarstræti 19.
Grindavik.
Frá og með deginum í dag liefjast áætlunarferðir til Grinda-
víkur. Frá Reykjavík kl. 6 e. h. á virkum dögum, en kl. 9 e. h. á
lielgum. Frá Grindavík kl. 10 f. h. alla daga.
Bifreiðastöð Steindórs,
Símar: 580 — 581 —• 582.
Til
Borgarness
fer bíl 1 á föstudag eða laugardag.
Aðalstððin,
Snmarkápnr
og kjólar.
Alt sem eftír er, verður
selt méð miklum afslætti.
Verslnninni Vik.
Laugav. 52. — Sími 1485
|6amla Bíó
Sy nd.
Sjónleikur í 8 þáttum eftir
leikritinu ,Brott oeh Brott1
eftir August Strindberg.
Aðalhlutverk leika:
•
Lars Hansson.
Elissa Landi.
Gina Manes.
Myndin er tekin af Svensk
Filmindustrie, Stockholm
undir stjórn Gustavs
Molander.
HF.
EIMSKIPAFJKLAG
mrn ÍSLANDS _________
E.s. „Bokn“
(aukaskip)
fer frá Kaupmannahöfn 9.
sept. um Leith til Vestmanna
eyja og Reykjavíkur, samkv.
43. ferð áætlunarinnar.
I fjarveru minni
gegnir tannlæknir L. H. Thim
tannlæknisstörfum fyrir mig. —
Tannlækningastofan opin 10—6.
Riynjúlfur Björnsson,
Nýkomið:
Rak-
vjelar.
sápa.
kústar.
vatn.
cremé.
Hjúkrnnardeildin,
Austurstræti 16.
Sími 60 og 1060.
Tapast hefir
brúnn hestur heldur lítill, 5 vetra.
Mark, sýlt bæði eyru (man ekki
undirmörk en eru einhver). Hver
sem kynni að verða var við hest
þennan er vinsamlega beðinn að
stöðva liann og gera aðvart á
Landsímastöðinni á Hálsi í Kjós
eða til undirritaðs eiganda, gegn
ómakslaunum.
Magnús Ólafsson,
v Fossá, Kjós.
Sími 929.