Morgunblaðið - 06.09.1930, Side 1
VtkublaS: lsafold.
17. árg., 205. tbl. — Lauga rdaginn 6. sept. 1930.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Malardeild Sláturfjelagsins
/
er flntt i Hafnarstræti 6,
DHjðlkurfjelagsMsið. - Siml 211.
»»>> 10 sinnnm
þurftum- við að loka búðinni í gær vegna stöðugrar aðsóknar. Ánægðir skiftavinir skifta hundruðum. Ef þjer hafið orðið frá að hverfa í
gær, þá reynið hamingjuna i dga, því enn þá eru skór til við allra hæfi, bæði hvað verð, lag og gæði snertir. Miklu bætt við að ódýrum
vörum. Karlmannaskór frá 5.50, kvenskór frá 2.95, barn og unglinga skófatnaður í landsins mesta úrvali.
Ejríkur^Leif sson, skóverslnn — Langavegi 25.
Gamla Bíó
Hollywood
revyan.
Sýningar í dag
kl. 7 og 9.
Að sýningunni kl. 7
verða seldir aðgöngumiðar
banda börnum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
klukkan 4.
Oiænýr smálax
og sjóbirtingur, lækkað verð.
Nýreykt dilkakjöt.
Nýtt dilkakjöt.
Nýjar ísl. rófur.
Hjðt og fiskmetisgerðin
Grettisgötu 64.
Sími 1467.
I
Bjarni Jensson fyrv. hjeraðslæknir andaðist 5. þ. m. klukkan
7 að morgni.
Reykjavík 6. sept. 1930.
Aðstandendur.
Jón Jónsson bakari á Eyrarbakka andaðist 4. september. Jarð-
arför ákveðin 14. september kl. 3 frá heimili hans.
Kristinn Gunnarsson.
%
Jarðarför mannsins míns sál. Einars Pálssonar bónda á Bæjar-
skérjum á Miðnesi fer fram þriðjudaginn 9. september klukkan
12 á hádegi.
Margrjet Bjarnadóttir.
K. F. U IH.
verðlækknu
á uýjCdilkakjðti.
Hjötbúðin, Týsgötu 1.
Síml 1685. i
Skemtiierð
verður farin upp í Vatnaskóg sunnudaginn 7. sept. kl. 8
árdegis. Fyrir meðlimi Y. D. og U. D. Fargjaldið er kr.
2.50 fyrir meðlimi þessara deilda, en kr. 5,00 fyrir alla
aðra. — Allir hafi með sjer nesti, en kaffi verður veitt
upp frá ókeypis.
Farmiðar fást í versluninni „Brynja“, hjá Hvann-
bergsbræðrum og í húsi K. F U. M.
Milners peningaskápar
eru viðurkendir bestir.
Nokkrir fyrirlíggjandi hjer á staðnum.
Heildv. Lanðstjarnan.
Símar 389 og 2012.
Mýja Bió
5onny Boy
Hljóm og talmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverk leika:
A1 Jolson, Josepbine Dnnn, Sonny Boy.
Ein sýning í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir og af-
hentar pantanir frá kl. 4.
Pantaðra aðgöngumiða sje vitjað fyrir kl. 8y2, annars
seldir öðrum.
Til ágóða fyrir snndskýlann.
Hóð skemtnn
verður haldin á Álafossi í kvöld kl. 8,30. Þar verða sýndar í
síðasta sinn hinar fögru skrautsýningar af sögulegum við-
burðum af frægum íslendingum. V. Stefánsson í Norðurhöfum
og Ingólfur Arnarson á Arnarliváli 874 — í sterkum litskriiða
og miklu 1 jósliafi, sem ekki hefir sjest hjer á landi áður.
Sýningar verða kl. 10,30. R. Ricliter syngur gamanvísur o. fl.
Dans. Tvær harmónikur undir stjórn okkar mesta har-
mónikusnillings G. Sigurbjörnssonar.
Aðgangur 1 króna fyrir alt kvöldið.
Síðasta tækifæri til þess að sjá þessar áhrifamiklu sýningar.
Duglesi drengur
getii1 fengið atvinnn við að bera nt
Horgnablaðið til kanpenda
f Anstnrbænnm.