Morgunblaðið - 06.09.1930, Side 4

Morgunblaðið - 06.09.1930, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ m Rugíísliigatíagbðk 1 *ftðMMBeææa Palleg sumarblóm og afskorin blóm, einnig plöntur í pottum. Hellusundi 6. Sími 230. Garðblóm, fjölbreytt, og falleg, verða seld í dag eftir kl. 2 á Sólvallagötu 25Í Kryddsíld fæst í Nýju Fiskbúð- inni. Sími 1127. Dívan, rúmstæði, servantur, toi- k-ttkommóða, saumavjel, er til sölu með sjerstöku tækifærisverði. — Vörusalinn, Klapparstíg 27, — sími 2070. Tapað. — Fuitdið. ► HaananuBEcr/ Pakki með hálfsaumuðum dúk, skærum og fleira, tapaðist frá Skólastræti að Vesturgötu 19. — Skilist gegn fundarlaunum á Lauf- ásveg 22. Tapast hefir bílhjól með dekki (Nýi Ford) á veginum milli Sand- gerðis og Reykjavíkur. Finnandi beðinn að skila því á Bifreiðastöð Kristins og Gunnars. Tilkyitningar. Kensla. Byrja aftur kenslu 15. sept. Anna Magnúsdóttir, Tún- götu 2. í Slítfli: Rúgpnjöl, 0,30 kg., laust, einnig í 5 og 10 kg. pokum. Bankabygg. Bankabyggsm j öl Rúsínur, stórar, með steinum. Kjötsalt. Pipar, svartur, hvítur, rauður. — heill og steyttur. Negull, heill óg steyttur. Engifer, heil og steytt. Allrahanda, heil og steytt. Saltpjetur. Laukur Edik og Edikssýra. tUlizlfiUdi, Nýkomin Svört og mislit kápuskinn og einnig vetrarkápuefni. Sig. Guðmundsson. Þingholtsstræti 1. Til Hvammstanga. Mánudaginn 8. n. k. fer 6 manna drossía yfir Kaldadal um Borgar- fjörð. Nokkur sæti laus. tlýja Bifreiðastððín. . Sími 1216 og 1870. Eynidar-árin rekin á flótta. Hægðaleysi rænir - kvenfólk lífs- - krafti og fegurð og kemur að heita má án þess að eft- ir því sje tekið. Það byrjar með svo smávægilegum einkennum eins og höfuðverk, þreytu, slæmum litarhætti og and- fýlu. Ef ekki er tekið í taumana hefir hægðaleysi hinar alvarleg- ustu afleiðingar og eitrar allan líkamann. Mörg ár sífeldrar van- líðunar eru á flótta rekin ef etið er Kelloggs All-Bran, sem er hin ljúffengasta fæða. Ábyrgð er tek- in á því, að það geri gagn. Etið svo sem tvær matskeiðar daglega, eða með hverri máltíð í þrálátum tilfellum. Það er etið með mjólk eða rjóma, ásamt ávöxtum og hun- angi ef vill. Notið það við matar- tilbúning og blandið því í annan ’-nmat. Greiður og Geroko-greiðuhreinsarar. Nýkomið í Hjúkrnnardeildina Austurstræti 16. Símar 60 og 1060. Grindavik Erum byrjaðir á reglubundnum ferðum til Grindavíkur. — Frá Reykjavík kl. 6 e. h. á virkum dögum en kl. 9 e. h. á helgum. Frá Grindavík kl. 10 f. h. alla virka daga. Bifreiðastðð Steindórs. Símar 580—581—582. ALL-BRAN Fægilögnr (Spejlcrem) Gðlflakk, fflöblnbón, og fægikldtar. Verslnn Vald. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29. Da§Mk. Veðrið (föstudag kl. 5): Lægð fyrir suðaustan landið, en há- þrýstisvæði fyrir vestan og norð- an. Áttin yfirleitt A og NA lijer á landi og rigning um alt land nema Vesturland. Hiti 6—8 stig fyrir norðan og 8—10 stig syðra. Það lítur út fyrir að NA-áttin aukist heldúr og að veður fari yfirleitt versnandi á Norðurlandi en ljettir heldur til á SV-landi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-kaldi. Ljettir sennilega til. Messur á morgun: í Dómkirkj- unni klukkan 11, síra Bjarni Jóns- son; klukkan 5 síra Ámi Sig- urðsson. Lauge Koch landkönnuður er nýlega kominn heim til Dan- merkur úr leiðangri sínum um Austur-Grænland. Leiðangur þessi er framhald af fyrri leiðangrum sem hann hefir áður farið um þessar slóðir, til þess að rannsaka og gera uppdrátt að hinum víð- áttumiklum svæðum á Austur- Grænlandi, norður af Franz Jó- sefslandi. í fyrra fanst þarna norður frá eir í fjöllum og var í ár rannsakað nánar hvort þarna væru auðugar koparnámur. — Svo reyndist þó ekki. Vísindalegur ár- angur að leiðangrinum var ágæt- ur. Við rendur innlandsjöklanna uppgötvaði hann fjöll, er eigi hafa verið kortlögð áður. Einnig fann hann mólög í jörðu, er sanna, að yfir Grænland hefir gengið hita- tímabil eftir ísöld, en síðan hafi loftlag orðið kaldara aftur. Söngkvöldi Maríu Markan er átti að vera í gærkvöldi, var frestað til mánudagskvölds, vegna lasleika ungfrúarinnar. Lausar kennarastöður. Þessar barnakennarastöður hafa verið auglýstar auk þeirra, sem áður hafa verið taldar í blaðinu. Við fasta skóla í Súðavík, N.-ís., um- sóknarfrestur til 20 sept., og á Eskifirði, umsóknarfrestur til 20. sept. Við farskóla: í Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu, umsóknarfrestur til 15. sept., í Gufudalshreppi, Barð., umsóknarfrestur til 20. sept. í Reykjarfjarðarhreppi, N.-ís., um- sóknarfrestur til 1. okt., og í Fells- strandar- og Klofningsskólahjer- aði, Dalasýslu, umsóknarfrestur til 1. október. Rakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 8 á laugardagskvöld- um, framvegis. Esja kom hingað í gærkvöldi. Margt farþega. Knattspyrnumót HI. aldursfl. hefst í fyrramálið á Melunum. Keppa Fram og K. R. kl. 10—11, en Valur og Víkingur kl. 11—12. Úrslitakappleikir knattspyrnu- móts 2. aldursfl. verða háðir á inorgun. Keppa Valur og Fram kl. 2—3, en síðan K. R. og Víkingur. Stendur mótið þannig nú, að K. R hefir 6 stig, Valur 4 og Víking- ur og Fram sitt hvort stigið. Veiðibjallan gat ekki flogið vestur í gærmorgun, sökum hvass- viðris, en fer væntanlega snemma í dag. Togarinn Ver frá Hafnarfirði kom inn í gærmorgun, til að fá hjer ís og fer á veiðar í dag. Skemtun verður haldin á Ála- fossi í kvöld. Knattspyrnumót II. fl. Kapp- leikurinn milli Fram og K. R. fór þannig, að K. R. vann með 10:0. í gærkvöldi vann Valur Víking með 1:0. Garðar, hinn nýji togari Einars Þorgilssonar er nú að veiðum norðftr við Bjarnareyjar. M.s. „FREYJ A“ frá ísafirði, ca. 28 tonn að stærð, með 70 hestafla Finnöy vjel er til sölu nú þegar með eða án veiðarfæra. Skip og vjel í góðu standi. Semja ber við Jóhann Þorsteinsson, ísafirði. Nánari upplýsingai gefur Páll ólafsson, Sími 1799. GfrrTTmTii rn irnninrni iiiiíí 1111 irnmnTiTNrfTn'’-prni-títttttttttttt Ráð tannlækna hljóðar nú: »Náið húðinni af tönnunum, ■vo að þær verðl heilbrigðari og betri«. TANNHIRÐINGAR hafa tekið stórum framförum. Tannlæknavfsindin rekja nú fjölda tann- kvilia til húðar (lags), sem myndast á tönnunum. Rennið tungunni yfir tenn- umar; þé finnið þér sllmkent lag. Nú hafa vlsindin gert tannpastað Pep- sodent og þar með fundið ráð til að eyða að fuilu þessari húð. Það losar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorki kfsil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnar hvltna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heim sanninn um mátt þess. Skrifið eftir ókeypis Ií) daga sýnishorni til: A. H. Riise, Afd. 1682-6/, Bredgade 25, EX, Kaupmannahöfn, K. FÁIÐ TÚPU í DAG! Afburða-tannpasta nútímans. Hefur meömæll helztu tannlækna í öllum helmi. 1682 Islenskt Blómkál. KI e i n, Baldursgötu 14. Sími 73. Sýning Eggerts Guðmundssonar listmálara er opin daglega frá kl. ]1—8 í húsi K.F.U.M. Hlutaveltu heldur K. R. í húsi sínu á morgun. Þær K.R. stúlkur sem vilja hjálpa til við hlutaveltu fjelagsins á morgun, eru beðnar að koma til viðtals í kvöld eftir kl. 8 í K. R.-húsinu. oolitrevlur fallegt og f jölbreytt úrval á fullorðna og börn. Manchesier. Nýkomið: Perur Melónur Epli Bananar Appelsínur Tómatar. lersl. foss. Laugaveg 12. Sími 2031.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.