Morgunblaðið - 06.09.1930, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
)) feTmi i Qli
Hestahafrar.
Mais heill.
Maismjöl.
Hænsnafóður bl.
Ætíð fyrirliggjandi.
llDtnings-Olsalan
i Brauns-Verslun
taeldnr áfram.
Karlmannaiöt
seljast öll fyrir 28, 38, 48, 58 kr. — það er hálf
virði og undir því frá gamla verðinu.
Unglingaiöt
Krónur 19,00, 25,00, 35,00.
Hattar frá kr. 2.50.
Karlmannafrakkar
ullar — frá 25 krónum.
Fvenkjólar
eru einnig seldir í seríum á 14, og 19 kr.
Því nær allir fyrir hálfvirði og þar .undir.
Mikið af ódýrum Drengjafötum, Peysum —
Bamasokkum o. s. frv.
Ðrauns-Verslun.
I
I
Lafee dI me UJocús miiiibd Cd. Ltd.,
Montreal
Framleiða hinar viður- ----
kendu hveititegundir: thepu]r|5product«
KEET0BA
og
FIVE ROSES
Einkasalar:
- «***. J*
/%ROSÍ$
L_jCqup
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Heimsókn
að Álafossi.
Á miðvikudagskvöld bauð Sigur-
jón Pjetursson á Álafossi ýmsum
blaðamönnum og íþróttamönnum
beim til sín. Gerði hann það í til-
efni af því, að þá var 10 ára af-
mæli þess að hann byrjaði á því að
leiða heitt vatn ofan úr heiði og
heim á staðinn. Hefir það fyrir-
tæki horið margfaldan ávöxt. Með
hveravatninu hafa öll húsin verið
hituð og í klæðaverksmiðjunni hef
ir það verið notað á margvíslegan
hátt og sparað stórfje í kolakaup-
um.
Eins og allir vita, er Sigurjón
áhugamaður um margt, en tvent
mun það þó, sem hann ber heitast
fyrir hrjósti: að Islendingar verði
íþróttaþjóð, og að þeir sje sjálfum
sjer nógir í flestu. Þessn tvennu,
hefir hann helgað starfskrafta
sína, og minnir hann í því efni á
Skúla'Magnússon landfógeta. Iðn-
starfsemi Sigurjóns á Álafossi er
beint áframhald af hugsjón Skúla:
að íslendingar skuli sjálfir
vinna klæði úr ullinni sinni, og að
þeir skuli sjálfir búa sjer til veið
arfæri. En jafnhliða þessu vinnnr
Sigurjón ótrauðlega að líkams-
menningu æskulýðsins og mnn
þ'oirrar heillaríku starfsemi hans
lengi verða minst í Mosfellssveit
og víðar.
Á seinni áruin hefir Sigurjón
líka gert tilraun til þess að gera
Álafoss að skemtistað fyrir Reyk-
víkinga. Hefir hann lagt mikið í
ostnað til þess — gert þar áhorf-
endasvæði undir berum himni, með
tólf stórum grasbekkjum, hverjum
upp af öðrnm. Skamt frá hefir
jiann reist skemtanaskála og niðri
á grnndinni, framundan bekkjun-
úm, hefir hann bygt annan minni
kála, þar sem hann lætnr skrant-
kýningar fram fara. Hafa þeir mál-
kramir Ágúst Lárusson og Krist-
ínn Andrjesson, Haraldur Björns-
son leikari og Lárus Signrbjörns-
son rithöfundur sagt fyrir og sjeð
um allan útbúnað þar. ,
Kartfiflnn.
Fengnm með e. s. Islandi nýjar þýskar kartöflur prima
tegund .
Eggert Kristjánsson & Go.
Símar 1217 — 1400 og 1418.
Þegar gestirnir komu að Ála
fossi var byrjað að sýna þeim
sundlaugina, sund og dýfingar af
hápalli. Sýndu þeir stökk Sigurður
Samsonarson og Vignir Andrjes-
son sundkennari. Síðan sýndu 6
stúlkur snnd og dýfingar. Tókst
þetta alt ágætlega.
Síðan var mönnum sýnd verk-
smiðjan. Hefir henni áður verið
lýst í Leshók Morgunblaðsins. Nú
stendur fyrir henni þýskur maður,
W. Barthram að nafni. Hann er
frá Neumunster, einhverjum mesta
klæðaverksmiðjubæ í Þýskalandi.
Þegar menn höfðu skoðað verk-
smiðjuna, var farið út í „leikhús-
ið“. Settust menn á grasbekkina í
brekkunni, en tvær skrautsýningar
fór fram í sýningarskálanum. Tákn
aði önnnr þeirra atbnrð úr norð-
urförpm Vilhjálms Stefánssonar,
en hin sýndi Ingólf Arnarson er
hann nemnr land. Voru sýningarn-
ar fallegar og ljóshrigðin eins. Var
varpað yfir útsýnið fjórum ljós-
litum mjög sterkum og er það gert
með sjerstöknm úthúnaði í skálan-
um, þannig að grind með mislitum
glerrúðum er dregin fyrir raf-
magnsljósið. Þótti gestnnum þetta
NINON
AUJ’TUD/TDÆTI • 12
SEPIIMBER
SBLIIII.
Langardag_
m
slðasti dagnr.
10-15-25 kr.
NINON
OPID ■ S — '7
Hákarl.
Ágætur Hákarl fæst í .
Verslnn Páls Hallbjörns,
Laugaveg 62. — Sími 858.
Biðiið um:
Einn Dór
(Þórs-pilsner)
og finnið binn
ágæta ölkeim.
góð skemtun, enda er þetta fyrsta
og einasta skrautsýningahúsið
sem til er á Islandi.
Að sýningu lokinni vorn allir
boðnir í veislu, og voru veitingar
hinar bestu.
Þess er vert að geta, að Sigur-
jón hefir nýlega hyrjað á því að
húa til nýtísku-treyjur með renni-
lás. Hefir hann pantað bestu teg-
undir rennilása og lætur sanma
treyjumar úr Álafossdúkum, marg-
víslegum að gerðum og lit. Ern
treyjur þessar hæði fallegar og ó-
dýrar, og munn án efa verða vin-
sælar. Sýnir þetta með öðru hvað
Sigurjón fylgist með tímanum og
að hann vill að við hjálpnm okkur
sjálfir með sem allra flest, sækj-
um sem minst til útlanda og mun-
um það, að sú króna, sem fer út
úr landinu kemur aldrei aftur, en
sú krónan, sem kyr er í landinu,
gefur af sjer margfaldan arð, til
blessunar fyrir land og lýð.
K. F. U. M. ætlar á sunnudag-
inn að fara skemtiför upp í Vatna-
skóg og verður það síðasta skemti-
för snmarsins. Pörin er aðallega
gerð fyrir yngri meðlimi fjelags-
ins, en aðstandendur drengjanna
geta fengið að koma með meðan
rúm leyfir og sömuleiðis fullorðnir
meðlimir í K.F.U.M. og K.F.U.K.
nthugið!
Siðastl dagur
útsölnnnar er í dag.
Seljum meðal annars kven-
gúmíkápur með gjafverði.
Verslunin Skógafoss.
Laugaveg 10.
Staney
Verkfæri ný komin í miklu
og fjölbreyttu úrvali. 4
Til dæmis:
Borsveifar 8. teg.
Sporjám í settum.
Hamrar 10 teg.
Heflar 8 teg.
Hefiltaiuiir
Rissmát 1
Rissalir )
Dúkknálar
Kjörnarar $
Hallamælar
Borahylki
Sikklingar m. skafti
Vínklar ]
Hamarssköft
Úrsnara
Hallamælisglös
og mjög margt fleira er^ný-
komið af Stanley ágætu
smíðatólum, sem allir smiðir
vilja eiga.
Fást eins og mörg önnur
góð verkfæri í
JÁRN V ÖRUDEILÍ)
JES ZIMSEN.
Nýlr ðvextlr:
Pernr,
m,
Appelsínnr,
Bananar,
Sítrónnr.
13RiMNÐ|
Laugaveg 63.
I uatinn:
Nýslátrað dilkakjöt, ódýrast í
bænum. — Reykt kindakjöt. —
Gulrófur. — Ný kæfa. — Soðinn
og súr hvalnr, hvítkál, gulrætur
og svið.
Björninn,
Bergstaðastræti 35. .>
Sími 1091.