Morgunblaðið - 07.09.1930, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Notið ávalt
eða
gefur fagran
dimmangljáa
Mjólkurbrúsar.
Blikk frá 1 ltr—10 Itr.
Stálbrúsar frá 2 1.—25 1.
Mjólkursigti.
Mál o. fl fl.
Nýkomið í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Denfsche
tnristeafamiiie
nimmt 2 junge Islenderinnen
in ihrem Haus auf, die reines
Deutch lernen wollen, ev.
Haushalt kocken, kurse im
Schneidern, Musik, Theater,
Conserte, Geslligkeit, tugend
im Hause, Beste Referensen,
auch in Island.
Frau Geheimrat
Schroeder.
Berlin, Wilmersdorf, Witt-
elsbacherstrasse 15.
Upplýsingar í síma 415 og
882. —
Frá óeirðuimm í Indlandi. Á landamærnm Indlands og Afghan-
istan er Afridar þjóðflokkurinn búsettur. Afridar eru menn herskáir,
og gera Bretum marga skráveifu um þessar mundir. Þeir eru fylgis-
menn indverskra þjóðernissinna, og heimta Gandhi látinn lausann.
Myndin er af sex enskum lögreglumönnum, er handtekið hafa hóp
af Afridum.
Sænskar bæknr.
T.'nar Maim: Under bar himmel.
P. Norstedt & Söner gaf út, 1930
Einar Malm er einn- af hinum
ungu, upprennandi ljóðskáldum
Svía. Þó höfundur sje ekki nema
rúml. 30 ára, er þetta 5. bókin, er
hann sendir frá sjer. Under bar
himmel (Undir berum himni) er
lítil hók, 86 síður, en í þessari litlu
bók eru mörg mjög falleg kvæði.
Sum þeirra eru frá ITppsalaárun-
um (Malm stundaði nám við há-
skólann í Uppsölum all.mörg ár),
önnur úr heimahögum skáldsins og
enn önnur aðsend frá Suðurlönd-
um. Einar Malm dvaldi suður á
ítalíu síðastliðinn vetur, lengst af
í Jlóm, og hefir sú dvöl hans þar
skapað nýja strengi í hörpu hans.
Kvæðin heita ekki að ófyrirsynju
Under bar himmel. Skáldið elskar
útivist. I inngangsvísu bókarinn-
ar standa þessi orð: „Först nár vi
stá under bar himmel, se vi —
leva vi“.
Þeim, er þetta ritar finst Upp-
salakvæðin að mörgu leyti falleg-
ust, t. d. Majskog, Majkváll pá
Kungsángen og Avsked. — Vinter-
brev er ijómandi fallegt, Ijóðrænt
ástarkvæði,
Kvæðið Likvakan er þungt og
þróttmikið. — Seinasta kafla bók-
arinnar kallar höfundur Metro-
polis. Þar er hið snjalla kvæði
Orkester. Það er harmsagan um
manninn og konuna, sem aldrei fá
skilið hvort annað, aldrei orðið að
einu:
Du hör musik som inte jeg kan
höra,
du ser en syn som inte jag kan se.
Det tomma bullret i mitt öra
blir dig till vállust eller makt-
löst ve.
Och vi förbii bestándigt tvá
þannig endar kvæðið.
Bókin endar á stuttu kvæði, sem
hcitir: Om hundra ár.
Skáldið elskar græna jörð og
hieint loft, sðm verksmiðjusótið
fær ekki grandað, og hann segir
m. a.:
Jag skulde inte vilja leva
i detta land om hundra ár.
Finns det vál dá en enda skreva
som gár i grönt nár det blir vár?
Einar Malm hefir sýnt það með
þessari litlu bók, að hann er ljóð-
skáld, er vænta má mikils af.
Astrid Váring: Vödeld.
P. Norstedt & Söner gaf út, 1930
Þessi ungi kvenrithöfundur hef-
ir gefið út 3 bækur á undan þess-
ari, sem hjer er nefnd. Er efni
þeirra allra tekið úr Vesturbotn-
um, en þaðan er Astrid Váring ætt
uð. Öllum hókum hennar hefir ver-
ið vel tekið.
Um fyrstu bók höf. sagði rithöf-
undurinn Olle Holmberg, að hún
væri ein all§a besta frumsmíð, er
nokkur rithöfundur í Svíþjóð hefði
látið frá sjer fara. Og Fredrik
Böök, sem nú er mestur bókmenta-
fræðingur Svía, hefir látið ágæt
ummæli falla í garð höfundar.
Vádekl. (Eldsvoði) er fyrsta smá-
sagnasafnið, sem Váring gefur út.
Eru í því 8 sögur, er heita: Elds-
voði, Alma og Leonard, Bros, Ber
serkur, Dyógenes í trjekistunni,
Brautryðjandi, Bleiki hesturinn og
Dúfa andans.
Eru sumar sagnanna alllangar,
því að bókin er hátt á þriðja
hundrað síður, í nokkuð stóru
broti, þjettprentuð. Allar eru sög-
ur þessar einkar skemtilegar af-
lcstrar. Höfundurinn hefir altaf
eitthvað að segja, er vekur athygli
lesandans.
Þeim, sem þetta ritar þykja þó
snjallastar: Bros, sem snýst um
sænskan, umkomulausan pilt, sem
vellauðug stúlka, af háum ættum,
frá Ameríku, kynnist í Svíþjóð
þegar hún er þar á skemtiferða-
lagi. Ameríkustúlkan fellir brenn-
andi ástarhug til piltsins og gift-
ist honum þrátt fyrir mótmæli
föður síns. Sum samtölin í þeirri
sögu eru snildarleg, einkum er þau
feðginin tala saman. Þó er sagan
helsti „rómantísk“ á köflum. —
Bleiki hesturinn er prýðilega sögð
saga, og segir frá taumlausu of-
beldi sovjetstjórnarinnar við fá-
tæka bændur á landamærum Finn-
lands og Rússlands. Sagan er mjög
átakanleg og virðist bera það með
sjer að hún sje skrifuð af innri
þörf. -— Hver sem bók þessa les,
mun muna hana lengi.
FABRIEKSMERK
Mumð að þetta
erbesta 09 eftir
gœðum ódýrasta
súkkulaðið.
Remington ritvielabðnd
ýmsar tegnndlr fást f
Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar.
„ Jeg er komin af aesku-
Rinso
HREINSAR
virkilega
pvottana,
og heitir pví
RINSO
LtVIB BROTNSRS LIMITED
BOBT OUNLIQHT. INQLAND.
árunum/4 segir húsmóðirin.
V Og >ess vegna er jeg svo þakklát
Rinso fyrir hjálp me<5 j^vottana. Það
sparar mér margra tíma vinnu! Jeg
f>arf ekki lengur að standa núandi og
nuddandi yfir gufunni i kvottabalanum!
Rinso gerir ljómandi sápusudd, sem naer
út óhreinindynum fyrir mig og gerir lökin
og dúkana snjóhvít, án sterkra blei-
kjuefna. Rinso fer vel með J>vottana, pó
J>að vinni J>etta verk." -
Er aðeins selt i pökkum
— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki—30 aura
Stór pakki —55 aura
W-R 20-047*
Milners peningaskápar
eru viðurkendir bestir.
Nokkrir fyriríiggjandi hjer á staðnum.
Heildv. Landstjarnan.
Símar 389 og 2012.