Morgunblaðið - 14.09.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1930, Blaðsíða 1
VlkublaS: Isafold. 17. árg., 212. tbl. — Sunnudagiim 14. sept. 1930. Isafoldarprentsmiðja h.f. en fjöldi góðra muna og gagnlegra er í boði á hlutaveltu SKÁTAFJELAGSMsíS ERNIR, er hefst í K. R. húsinu kl. 3'/2 í dag Langar yður til að komast til Hamborgar, fljúga norður á Akareyri og til baka; fara í hringflug yfir iia?inn, eðe fá gagnlegt búsílag, svo sem kol, hveiti, fisk, niðursuðu, eða bílferðir, aðgöngumiða á Bíó, skófatnað og fleira scm of langt yrði upp að telja fyrir aðeins 50 anra. T>essa eigið þjer kost ef þjer komið á hlutaveltu Skátafjelagsins Ernir í dag. — Þar er fult hús af flestu, sem öllum má að gagni og gamni koma — fljót afgreiðsla og ágæt hljómsveit skemtir gestunum meðan þeir eru að leita lukkunnar. KOL, margar smálestir — HVEITISEKKUR — SALTFISKUR og nýr fiskur — NIÐURSUÐA — BRAUÐ — KÖKUR — BÍLFERÐIR — BÍÓMIÐAR — BÍLFERÐIR í berjamó — SKÖFATNAÐUR — margar Ijósmyndatökur o. m. fl. Tvð hringilng, ilng til Aknreyrar # Ferð til Hamborgar á 1. farrými. LÁTIÐ 50 AURANA MARGFALDAST OG KOMIÐ Á HLUTAVELTUNA 1 K.R.-húsinn. Tvímælalanst besta hlntavelta ársins. Veitingar nppi. Hanst-úfsaia byrjar á morgun mánudaginn 15. þ. m. Til þess að rýma fyrir nýjum vörum gefum við frá 10—50% afslátt af þeim vöruleifum sem eftir eru. Til dæmis peysur kvenna og barna í feikna úrvali, smábarnaföt úr ull og ísgarni, morgunkjólar, svuntur, sokkar, flauel mislit og allskonar nærfatnaður á kvenfólk og börn og m. m. fl. Komið meðan nógu er úr að velja. Verslonín Sandoerði. Baugaveg 80. Stanley verkfæri eru best. Fást í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN Iðmfrú Raonhelður fyrsta bindi hins mikla skáldsögubálks Guðmundar Kamb- ans: „Skálholts“, er komin út. Afar skemtileg ástarsaga. Ef þjer viljið njóta ástarsælu ungra elskenda, þá kaupið „Jóm- frú Ragnheiði“. — Fæst hjá bóksölum. 3 skrilsfofoherherol óskast 1. október. Tilboð merkt „október“, sendist A. S. í. Varslimarstaða. Ungur maður óskast á skrifstofu mína. Kunnátta í bókfærslu og ensku nauðsynleg. Aðeins skriflegar umsóknir teknar til greina. John Lindsay. Rúgmjölið. sem best er að nota í slátrið fæst í Versl. Visir. Hiuið A. S. f. f ijarvern mlnni í næstu 2—3 mánuði gegna læknarnir Ólafur Helgason og Sveinn Gunnarsson læknisstörfum mínum. Reykjavík, 14. sept. 1930. Hallððr Hansen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.