Morgunblaðið - 14.09.1930, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Káputau.
Loðskinnskragar og
renningar.
Kjólatau.
Gluggatjaldaefni.
Peysur kvenna, barna
og karla.
Kjólakragar og kraga-
efni.
Smávara, fjölbr. úrval,
FJárkagsástaðir.
Á að bíða eftir því að ísland
verði gjaldþrota?
Kverinu er skift í 14 kafla og
er efni þeirra, sem hjer segir:
1. Kristin trú. 2. Maðurinn. 3.
Jesús Kristur. 4. Kenning Jesú.
5. Vilji öuðs. 6. Syndin. 7. Ið.run.
og fyrirgefning. 8. Bænin. 9.
Paðir vor. 10. Safnaðarguðsþjón-
ustan. 11. Kirkjan. 12. Skírnin og
lækkar i verði.
i dag getið þjer fengið kjöt
skrokk fyrir 50 aura ef
beppnin er með. Fram-
blutaveltan í Templarahúsinu fermingin. 13. Kvöldmáitíðin. 14.
^mm^mmmmmmm^^mmm—mmmmmj Eilíft líf. Loks er VÍðbætÍr Um
| kirkjuárið, íslensku þjóðkirkjuna,
hotað það við kristindómsfræðslu. biblíuna og sálmabókina, og síð-
En jeg vildi vekja atliygli þeirra, ast sæluboðanir Fjallræðunnar.
sem þrá nýtt kver handa börnum j Falleg vers úr sálmabókinni eru
^inum, á því, að nú er það komið, tekin upp í kverið, hjer og. þar,
°g svo vel til þess vandað, að ■ eftir því, sem á við efnið. Tel
Það á að geta bætt mikið úr jeg rjett, enda þótt jeg hefði sums
brýnni þörf. j staðar lieldur kosið annað val.
Höfundurinn getur þess í for- J Síra Friðrik Hallgrímsson á
tt^ála, að bókin „eigi að vera leið- miklar þakkir skilið fyrir það, að
beining fyrir kennara og nemend- hafa hafist þar handa, sem margir
ur til að tala saman um 'sannindi aðrir sáu að vísu þörfina á nýrri
kristinnar trúar.“ Hann ætlast bók, er varð ekki úr verki að
engan veginn til þess, að börnin semja hana. Eflaust má sitthvað
læri það utanbókar, sem hann vill að bókinni finna, eins og öllum
segju þeim, sú kensluaðferð er barnalærdómskverum, og er það
hopum harla fjarri skapi, en orð jafnan auðveldara en að skrifa
Krists sjálfs og sum önnur feg- sjálfur slíkar bækur.
urstu orð í biblíunni eiga þau að En hvað sem því líður, þá hygg
læra að hafa rjett eftir og geyma jeg, að síra Friðriki hafi tekist
í minni með djúpri lotningu. Trú- það, sem vakti fyrir vinum hans
fi'æðiblær er minni yfir framsetn- og samverkamönnum, er þeir báðu
ingunni en í eldri kverum. Höf. hann að skrifa nýtt kver. Hann
hefir að líkindum munað eftir hefir samið barnalærdómsbók, sem
nrðunum, sem rituð voru fyrir allir þeir ættu með ánægju að
nllmörgum árum í sambandi við geta fengið börnum sínum í hend-1
kristindómskenslu barna: „Trú en ur, sem vilja hakla kvernámi, en banka) þar
®kki trúfræði“ á að vera marlc- virðast eldri kver úrelt orðin. jhefir orðið
^niðið. Jafnframt því sem liann Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
lt*itast við að haga orðum sínum sonar kóstar iitgáfuna org liefir
svo, að þau verði til þess að glæða vandað til hennar sem best. Verð
'ti’úarlíf barnanna, getur hann bókarinnar í bandi er kr. 3.50.
Lánstofnun bændanna.
Eftir vitnisburði Framsóknar-
manna, er ekki amalegt fyrir bú-
andmenn að lifa á landi hjer nú
á dögum. Nú hefir „bændastjórn-
iu“ stýrt þjóðarskútunni í þrjú ár,
með góðærið á annað borð og
stjórnviskuna á hitt, en bænda-
ástina í stafni.
Nú ætti ekki gengishækkunin
og okurvextir bankanna að íþyngja
atvinnurekstri bændanna, þessar
höfuðsyndir „íhaldsins“, sem
Framsóknarstjórnin var sett til að
bæta fyrir.
Eða hvernig er það? Hafa ekki
landbiinaðarafurðir hækkað stór-
kostlega síðan ,bændastjórnin‘ tók
við? Um það hafa engar skýrslur
sjest í Tímanum.
Og vinnukrafturinn. Er hann
ekki orðinn bæði mikill og ódýr
í sveitunum.
Ef leiðrjetting hefir lítil orðið í
þessum efnum, þá er það ekki
„guði að kenna“ og ekki „íhald-
inu‘ *.
Og hvernig er það með Búnað-
arbankann? — —- —
Stjórnin átti að sjá bankanum
fyrir fje, og sannast að segja virð-
ist aðstaðan til þess ekki vera
óhagstæð. Lánin verða betur trygð
en nokkur önnur lán. Framleiðsla
landsmanna hefir verið svo mikil
undanfarin ár, að tekur ríkissjóðs
eins hafa farið alt að 6 miljónum
l'ram úr áætlun á einu ári. Fram-
boð peninga er svo mikið erlendis,
að slíks eru fá dæmi, og vextir sí-
lækkandi. En þó er þetta stað-
reynd, að „bændastjórnin“ fær
hvergi fje til Búnaðarbankans og
bændur sitja uppi með svikin tóm
og endux-minningarnar um hin
fögru loforð Tímans.
Vextirnir.
Sje *einhverjum það í fersku
minni, að Tryggvi Þórhallsson
taldi háu bankavextina hjer á
landi dauðasök fyrverandi stjórn-
ax, að hann sagði að ríkisstjórnin
rjeði hve háir vextirnir væru, og
bar fram tillögu um það, að þingið
fyrirskipaði ríkisstjórninni að
lækka vextina, og loks að núver-
andi þingmeirihlxiti fjekk stjórn-
arflokknum með sjerstökum lög-
um óskorað vald yfir Landsbapk-
anum, til þess, að þeirra sjálfra
sögn, að lækka vextina, þá er
ekki ófróðlegt fyrir þá sömu menn
að kynna sjer, hver breyting hefir
orðið á vaxtatöku íslensku bank-
anna síðan „bændastjói'nin" tók
við völdum og í hverju samræmi
xeir erxi við útlánsvexti erlendra
banka.
Til fróðleiks og yfirvegunar er
?ví eftirfarandi skýrsþa um út-
lánsvexti á iiökkrum stöðum í
Evrópu og í Ameríku (höfuð-
hokkxirra siðaboða, hin'na helstu, j
■°g gætir þess, að sambandið rofni:
^vergi milli trúar og siðgæðis. j
Tíða tekst mjög vel að segja frá,
h máli barnanna.
Ásmundur Guðmundsson.
sem vaxtabreytmg
á yfirstandandi ári:
Forvaxtaskýrsla.
Amsterdam 24. mars 1930
Berlín 20. júní ’30 4%
Bryssel 30. apríl ’30 3%
Budapes 28. maí ’30 5y2%
Helsingfors 28. apríl 6y>%
Khöfn 1. maí 4%
New York 17. jxiní 2l/2%
3%
Norska mjólkin
„Kloister Brand“
fæst í mörgum sölubúðum
og í
Heildv.
fiarðars fifslasonar
TIRE .* RIJUUBR RXPORT CO.,
Akran, Ohlo, V. 8. A.
Nú tekur að hausta og vegir að versna. Þurfa
bíleigendxxr því að byrgja sig upp með ný dekk.
Kemur þá til greina hvaða tegundir kaupa eigi.
Goodyear dekk eru tvímælalaust þau bestu og
liggja að því margar orsakir. Goodyear er leið-
andi firnia í gúmmí-iðnaðinum, allar aðrar gúmmí-
verksmiðjur verða að keppa við Goodyear.
Höfuðkostir Goodyear dekka eru þessir: Þau
eru gerð eftir nútímans nákvæmustu vísindaþekk-
ingu og úr því besta efni, sem fáanlegt er. Þau
eru þar af leiðandi mjög sterk, gerð þeirra og
lag þannig, að notagildi þeirra er 100%. Slitflöt-
urinn er breiðari en annara tegunda og liggja þau
þyí fastara á vegimim, en það kemur í veg fyrir
hið óþægilega hliðarskrið og eykur mjög öryggi keyrslunnar. Þau
hafa alla þekta kosti en enga óþekta ókosti.
Ný sending kemur með hverri ferð og eru dekkin ávalt fyrir-
liggjandi í heildsölu og' smásölu hjá
P. STEFÁNSSON,
aðalumboðsmaður Goodyear á íslandi.
Ósló 20. mars 4^%
Prag 24. júní 4%
Róm 20. maí 5^4%
Stokkhólmi 3. apríl 3y2%
Yarsjá 13. júní 6y2%
Vín 23. maí 5y2%
Zurich 10. júní 2y2%
París 1. maí 2y2%
Landsbanki íslands 1. ágúst 8%
I
Eftir að þessi skýrsla var fengin
hafa forvextir ýmissa þessara
banka lækkað enn um y2%.
Þegar nxxverandi stjórn tók við
ríkjsstjórninni „til að lækka út-
lánsvextina“, voru útlánsvextir í
Landsbankanum 7x/2% (7% Vextir
°g j4% framlengingar- eða við-
skiftagjald). Úr vaxtalækkuninni
hefir orðið y>% hækkun, þrátt fyr-
ix’ hina stórkostlegu vaxtalækkun
erlendis.
(Vesturland.)
Frá Indlandi.
Tólf spunaverksmiðjum í
Indlandi hefir verið lokað, og
hafa 23 þús. manna mist at-
vinnu við það.
Kvenræningjar.
Það kom fyrir í Berlín um
nótt fyrir skemstu, að fjórar
konur rjeðust á kaupmann nokk
urn, slógu hann til jarðar og
rændu af honum vasabók hans
með 100 mörkum. Höfðu þær
lengi veitt honum eftirför áð-
ur en þær fengu færi á honum.
Er þetta í fyrsta skifti í sögu
Berlínar, að konur gerast stiga-
menn á götum borgarinnar.
I.
Þvottablámi
C i öri r I i n i d
f a n nhvitt
Nú eru hinar marg eftlr-
spurðu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. PROPPE,
Vetrarkðpur
á börn og fullorðna nýkomið.
Snoturt úrval.
Verslnnin Ví k.
Laugaveg 52. — Sími 485.