Morgunblaðið - 30.09.1930, Síða 1

Morgunblaðið - 30.09.1930, Síða 1
Gamla Bió Ástarsöngur heiðingjans (The Pagan Love Song). Söng-kvikmynd í 9 þáttum eftir skáldsögunni „The Pagan14 eftir John Russell. AÖalhlutverk leika: RAMON NOVARRO og DOROTHY IANIS. Ramon Novarro vann sjer heimsfrægð' með myndinni ..Ben Hór“, sú frægð hefir nú verið endurnýjuð með Ástarsöng heiðingjans, sem liann á hverju kvöldi syngur í fjölda kvikmyndahúsa um víða veröld. og núna í kvöld í Gamla Bíó. Til heiðraðra viðskiftavina vorra. 'MiðviVuilag’inn 1. október opnum vjer yerslun vora í hinu nýja iiúsi voru í Austurstræti. Um leið og vjer þökkum viðskiftin hin síð- ustu 2C ár, sem vjer höfum verið í Aðalstræti 9, vonurn vjfr að vjér meg-um verða þeirra að- njótandi áfram á nýja staðnum. Virðingarfylst, Brauns-Verslun. Einar E. Markan syivgur í K. R. húsinu miðvikudaginn 1. október kl. 9 síðcl. ^ PÁLL ÍSÖLFSSON aðstoðar. ^ Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun Helga Hall- ^ grímssonar og Katrínar Viðar. Kaidaions- kvfild. [ggert Stelánsson syngur í Nýja Bíó fimtudaginn 2. okt., kl. 7%. Sigvaldi Haldalúns aðstoðar. Aðallega íslenskir söngvar. Aðgöngumiðar á 2,50 og 3„00, 'soldir í Hljóðfærahúsinu og Bóka- verslun ísafoldar. Orgel harmonium og Pianokenslu bvrja .jeg 1. október. Aðeins fyrir byrjendur. Ámi Bjfirnsson, Lanfásveg 2. kl. 12—1 og 7—8, Utsalan lieldur áfram þessa viku. Mikið af áteiknuðum og' saum- iiðum dúltum, selst mjög lágu verði á Bókhlöðustíg 9. Fímleikaæfingar: 2. flokkur karla: Þriðjudaga kl. 9. Föstudaga kl. 9. vantar á E.s. Suðurland. Upplýsingar um borð hjá brytanum, eða á afgreiðsl- unm. wmmm Nýja bíó Tallð með tonum. (Sig det med toner). Sænsk hljóm- og söngvakvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika sænslra leikararnir frægu: Elisabeth Frisk. Hákon Westergren. Jenny Hasselquist. Thore Svennberg. Sýnd í kvöld kl. 9. Gunnar soimr okkar andaðist í Landakotsspítála 28. þ. m. Elín Jónsdóttir. Ólafur Eyvindsson. Konan mín, Helga Magnúsdóttir frá Patrelisfirði, andaðist í gær, Kveðjuathöfn verðnr á Vífilsstöðum föstudaginn 3. okt. kl. 414 e. m. Magnús Guðmundsson. Það tiikynnist icttingjjm og vinum, að Þorlákur T. Björnsson andaðist í gær, á heimili sínn. Njálsgötu 1. Ingib.jörg- Jónsdót+ir. Ingibjörg Þorláksdóttir, Björn J. Þorláksson. Jón Hafliðason. »B* Jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar, móðivr og ömmu, Margrjetar Guðmundsdóttur, Laufásveg 12, fer frarn frá dóm- kirkjiumi miðvikudaginn L október. Atliöfnin byrjar lvl. 2 á heimilinu. Eiríkur Þorkelgson. Guðrún Eiríksdóttir. Láretta Hagan. Margrjet Sveinsdóttir. TilKvnning. Þeir sem hafa brunatrygt innanstokksmuni sína hjá oss og flytja búferlum, eru ámintir um að tilkynna oss það um leið. Sióvátryggingarfjelag íslands h.f. BBUNADEILD. Eimskip 2. hæð. Sími 254. :«ar StvrimannasKúlinn. Inntökupróf by’ jar miðvikudaginn 1. október klukkan 8 árdegis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.