Morgunblaðið - 30.09.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 30.09.1930, Síða 4
4 MORUUN B L A ÐIÐ B 4 Rugl$slngadagbök VMhMNit Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni ,.Malin“, eru ís- lenskir, endingarbestir og blýj- astir. Ný murta og silung'ur úr Þing- vallavatni, fæst í Fiskbúðinni í Kolasundi, sími 655 og 1610. B. Benónýsson. V liiflA. > Stúlka óskast í vist í vetur frá 1. okt. til Engilberts Hafberg. Qrundarstíg 2 A. Sænskukensla. Kexlni að lesa, skrifa og tala sænsku. Guðlaugur Bósenkranzs, Fjölnisveg 11. Sími 1237. Kenni börnum innan skóla- skyldualdurs. Einbjörg Einarsdótt- ir, Grettisgötu 24. lokai f dag vegna flutnings. Brauns-Verslun. Stúlku vantar með annari. Upp- fýsingar í Tjarnargötu 4, hjá Kristínu Þorvaldsdóttur, frá kl. 12—8 í dag. < H ú s n æ C i Stór forstofustofa með öllum nýtísku þægindum til leigu frá 1. október fyrir einhleypan velstæð- an herra. Tilboð merkt 1. október, sendist A. S. í. Til leigu tvö góð, einstök her- bergi með hita og ljósi aðgang að baði og síma. TJpplýsiugar í Tjarnargötu 4, syðri dyr, hjá Kristínu Þorvaldsdóttur frá kl. 12 —8 í dag. Taga&^^uiidiðj_^ Lindarpenni hefir tapast. Óskast skilað gegn fundarlaunum til A. 8. t Skrifborðin og matborðin komin. Nýjar vörur teknar heim daglega. Stórt úrval! Húsgagnaverslunin við dómkirkluna. Kaupið aðeins Weck niðursuðuglös, því að þau hafa reynst tryggust til geymslu á öllum mat. Einar Olgeirsson þykist eiga að ráða í landinu. Akureyx-i FB 29. sept. Verkamannafjelag Akureyrar gerði í dag út leiðangur á vöru- bílum, undir forustu Einars 01- geirsspnar, til vegavinnumanna íúkissjóðs á vegunum í nágrenninu. A’erkalaun verkamanna eru 25 aur- um lægri á klst., en taxti verka- mannáfjelagsins, en krafa fjelags- ins er að unnið sje fyrir sama kaupgjald og taxti fjelagsins á- kveður. Vegamenn lýstu yfir því, að þeir væru ánægðir með núverandi kaup- gjald og hjeldix áfram vinnu. — Krafan um kauphækkunina verður lögð fyrir vegamálastjóra í kvöld og gangi hann, eða ríkisstjórnin ekki að henni yfirlýsir verka- mannafjelagið verkbann, er hefst með morgundeginum. Dreng vantar til sendiferða nú þegar. Andersen & Lauth. Austurstræti 6. iræentant v Bammer og Bamme ster paa Island. Guídlistefabrfk H4. en 1. Köbenhavn S, Dagbók. Veðrið (í gærkv. kl. 5): Nú er farið að kólna á NA-landi og A- fjörðum — aðeins 7—8 stig í staðinn fyrir 11—15 stig nm sama leyti í gær. Á hafinu fyrir norðan ísland er kalt loft, sem færist smárn saman suður á bóginn og mun ná yfir mikinn bluta N- og A-lands á morgnn. Má bixast við nokkurri úrkomu — slyddu og jafnvel snjókomu sumstaðar — í þessum landshlutum, en á S- og V-landi verður fremur hlýtt. Veðurútlit í Bvík í dag: Hæg V-átt. Skýjað. Húsbændaskifti verða á morgun á veitingahúsinu „Uppsalir“. Frk. Þórunn Finnsdóttir og frk. Hólm- fríður Rósenkrans, sem í rúm 28 ár hafa rekið veitingahúsið, láta nú af starfinu og leigja veitinga- stofumar. Það þótti í mikið ráð- ist, er þær, tvær stúlkur, tóku að sjer stjórn Og rekstur á stóru veitingahúsi, en þeim hefir farn- ast alt vel. Þær hafa rekið starf sitt með dugnaði og samviskusemi, og lilotið almenningsvinsældir og virðingu fyrir vel unnið starf. Nú þegar þær frk. Þórunn og frk. Hólmfríður láta af þeim störfum, er þær hafa gegnt í nærri því mannsaldur, munu gestir þeirra, garnlir og nýir, minnast þeirra með virðingu og þakklátssemi. Tónlistarskólinn. Strokbljóðfæra- nemendur eru beðnir að mæta í Hljómskálanum á miðvikudags- kvöld kl. 8, og piano- og orgel- nemendur á fimtudagskvöld ltl. 8. Vígsla Elliheimilisins fór fram á snnnudaginn að viðstöddum fjölda fólks. Fyrst var sunginn sálmui-inn: „Þín miskunn, ó guð“. S. Á. Gíslason rakt.i í fám orðum sögu hins nýja heimilis og mintist ýmissa manna, sem höfðu lagt því lið á ýmsan hátt. Síðan voru sung- hi vígslxxljóð, er Þorsteinn Gísla- son hafði orkt. Síra Ólafur Ól- afsson las upp skjal það, sem lagt var í liornsteinínn og var svo sungið kvæði eftir Ágúst Jónsson. Síðan var skjal það, skipulagsskrá heimilisins, söngvar, sem sungnir voru við vígsluna og Alþingishá- tíðarpeningar látið í járnhylki og lokið lóðað á. Foi’sætisráðherra- frúin tók við hylkinu og ljet það á sinn stað í grunn hússins og lagði síðan hornsteininn. Var því næst gengið upp í hátíðarsal heim- ilisins og flutti síra Bjami Jóns- son vígsluræðuna, en sunginn var sálmurinn „Hve sælt lxvert hús“. Óg' að lokum var sunginn þjóð- söngurinn — öll ei'indin. Nýja Elliheimilið á að heita „Gmnd“, eins og hið fyrra. Silfurbrúðkaup áttu í gær Guð- í'ún Halldórsdóttir og Þorkell Sig- urðsson á Hverfisgötu 104. 1 dag eiga silfurbrixðkaup Ólöf Jónsdót.tir og Páll Steingrímsson, Selbxxðum 8. Hjónabönd. Nýlega voru gefin Síiman Margrjet Hannesdóttir frá Núpstað og Samúel Kristjánsson. Heimili þeirra er á Þórsgötu 28. Ungfrú Ásta Jóbannesdóttir sundkona og Sverrir Briem bók- lialdari frá Viðey. Súsanna María Árnadóttir og Haraldur Sigurðssou stud. med. Morgunbláðið 6 síður í dag. Leikflokkur Haraldar Björns- sonar er tekinn að æfa söngleik Gandrups „Þrír skálkar“. Verður hann sýndur sti’ax og lokið er við- gerð þeirri á Iðnó er nú fer fram. Verður það væntanlega í byrjun nóvember. Á meðal leikenda má nefna Sigrúnu Magnixsdóttur frá ilsafirði, er leikflokknum hefir tekist að ráða til sín. — Hún er fyrir nokkrn komin heim frá 2 ára leiknámi í Höfn, og lauk hún prófi þaðan með ágætum vitnis- burði. fsland fer í kvöld klukkan 6, vestur og norður um land. cvaasss^r~ Dansskóli Ástu Norðmann og S. Guðmundsson tekur til starfa 6. ;okt. n.k. Er Ásta Norðmann ný- kominn úr utanlandsför, þar sem hún hefir verið að kynna sjer nýtísku dansa. Kenna þau í f jórum fiokkum, í einum flokknum smá- börn, öði'um stálpuð börn og í þriðja flokki fyrir byrjendur og í fjórða flokki fyrir þá sem lengra eru komnix*. Safnaðarfundur verður haldinn í kvöld kl. 8Y2. Kvennaskólinn verður settur miðvikudaginit 1. október kl. 2 e. h. Haustmarkaður K. F. U. M. verður haldinn dagana 3.—5. næsta mánaðar í húsi fjelags- ins. Fjelagið treystir öllum með- limum sínum til að ljá aðstoð sína við það tækifæri. Jafn- framt treystir það meðlimum K. F. U. K. til að aðstoða við mark- aðinn, svo sem þeim er unt. — Allir meðlimir , beggja fjelag- anna, sem geta aðstoðað á ein- hvern hátt, eru beðnir að koma í hús fjelagsins í kvöld kl. 8 Y-z til skrafs og í’áðagerða. Kvennaskólinn verður settur á miðvikudaginn 1. október kl. 2 eftir miðdag. Hin árlega bókasala Mentaskól- ans hefst klukkan 1 í dag. Auk Mentaskólanemenda er ágætt tælci- færi fyrir nemendur gagnfræða- skólanna að kaupa þai’na bækur með góðu verði. Athygli skal vak- in á því að bókasalan stendnr yfir aðeins þessa viku. Opið alla daga frá kl. 1—4. Höfnin. ísland kom frá útlönd- um í fyrrinótt. Farþegar nálægt 70. — Goðafoss kom frá útlönd- um í gær. — Suðurland kom frá Breiðafirði í fyrrinótt, fór til Borgarness í gærmorgun og kom hingað aftur í gærkvöld. — Hann- es ráðherra kom inn í gær. Meðal farþega á íslandi voru: dr. Bjarni Sæmundsson, Bjarni Ásgeirsson bankastjóri og frú, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyf- sali og fi’ú, Magnús Kjaran og frú, Kristján Sltagfjörð heildsali, Þórður Bjarnason kaupmaður, dr. Franz Mixa, Sigurður Birkis söng- vari, Eyjólfur Jóhannssoix fram- kvstj. og frú, S. Kampmann lyf- sali og frú, Hans Peter- sen, frú Anna Möller, frú Kragh, ungfrú Kragh o. fl. BÍÐJÍÐ UM Blöndahls s. VÖRUR Slátui'tíðin er byrjuð. Kaupmenn og ' kaupfjelagsstjórar! Munið að birgja ykkur ixpp með okkar ágætu Kryddvörur: Allrahanda — Pipar. Lárberjalauf — Muskat. Negull — Sennep. Engifer — Kanel. Kardemommur —Carry. Saltpjetur og Blástein. tn. s. Vonarstræti 4. Sími 2358. Drengnr siðprúður og ábyggilegur' óskast strax. Itjötbúðin Urðarstfg 9. ari, Haraldur Ólafsson, Hjalti Bjömsson kaupm., Þói’ður Krist- leifsson söngvari, Gísli Jónasson, fi’ú Elín Björnsson og 2 dætur,. frú Katrín Viðár, ungfrú Ásta Norðmann, ungfrú Didda Ólafs- son, frá Unnnr Jónsdóttir, ungfrú Dóra Pjeturss, ungfrúrnar Guðrún Jónsdóttir, Rannveig Þorsteins- dóttir, Guðfinna Jóhannesdóttir. Flugið. Súlan kom frá Akureyri í gær. Veiðibjallan flýgur til ísa- fjarðar í dag, ef veður leyfir. Kaupmannaliafnar kl. 11, í gær- morgun. Dronning Alexandrina kom til Kaupmannahfanar kl. 11 í gær- morgun. Háskólinn Verður settur föstu- daginn 3. október ldukkan 11 stundvíslega. Farþegar með Goðafossi: Jón Þor- láksson verkfr., Haraldur Árna- son kaupm., Björn Björnsson bak- í happdrætti Kvenfjel. Hringur- inn í Hafnarfii’ði liefir bæjarfó- getinn dregið um síðustu helgi. Þessi nximer komu upp: 1. stand- lampinn 913, lilaut Gunnar Guð- mundsson, Hafnf., 2. reykborð- ið 688, hlaut Jón Gíslason verk- stjóri. 3. divanteppi 293, óútgengið.. 4. kaffistell 417, hlaut Hjálmar Eyjólfsson, Hafnf. 5 veggmynd 402, óútgengið. 6. hnífapar og slceið úr silfri 259, óútgengið. — Óútgenginna muna sje vitjað til Þórix Magnúsdóttur, Sugurgötu 2, Hafnarfirði. Flugvjelin „D 1929“. — IMyndin er tekin við eitt af síðustu reynsluflugum hennar yfir Bodenvatninu,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.