Morgunblaðið - 30.09.1930, Side 5
Þriðjudag 30. sept. 1930.
UHotgttttMttðtö
Vestur-islensK kueiia.
EfUrteklarrerð ræða.
Tvisuar ð dag til:
Ölfusár,
Eyrarbakka og
Stokkseyrar.
Bifreiðastðð
Steindðrs,
Sími 581.
Það sem|
eftir er af vetrarkápum, selst mjög
ódýrt. Og sokka fáið þjer hvergi
betri en í
Tisknbdðin,
Grundarstíg 2.
Gardinnstengnr
úr trje og messing, hringir, húnar
og klemmur, best og ódýrast.
Lnðvig Storr,
Sími 333.
Karlmannaföt
og
Frakkar.
Mikið úrval.
Gott snið.
Smekklegt efni.
Lágt verð.
Vðfuhðsið.
Hiðursuðuglös,
allar stærðir, góð og ódýr.
Verslnn
Vald. Ponlsen
Sími 24. Klapparstíg 29.
Hnnið A. S. I.
Um sama le'yti og Alþingishátíð-
in var haldin í sumar, hjeldu
úestur-lslendingar samkomu í
Minnesota. Uin 700 manns voru í
samkomu þessari.
Aðal ræðuna lijelt Hjálmar
djörnson, ritstjóri, sonur Gunn-
ars B. Björnsonar skattstjóraJ —
Birtast lijer kaflar úr ræðu lians.
. r eftirtektarvert iive sköruleg
,si ræða er hins unga Vestur-
.slendings, sem aldrei kefir litið
ætt^nd sitt.
,yjer tökum hjer þátt í alþjóða
hátíðahaldi.1 ‘
Þrátt fyrir það þótt vjer sjéum
stödd mörg þúsund mílur frá þeim
stöðvuin, sem þýðingarmestar hafa
verið í sögu íslands, þá er ^það
samt sannfæring mín að hvergi
sjeu mættir menn og' konur af ís
iensku bergi brotin, sem gleggri
grein géri sjer fyrir tilef'ni hátíða-
haldsins á Islandi eða innilegri
þátt taki í því en einmitt þeir,
sem lijer eru staddir í dag. Það
má einnig íullyrða að hvergi eru
til Islendingar á bygðu bóli, sem
stoltari sjeu af hinni sjerstöku af-
stöðu ísle,nsku þjóðarinnar *og
ýeirri miklu viðurkenningu, sem
, ún sjálf og stofnanir hennar liafa
hlotið um víða veröld, en einmitt
þeir, sem saman hafa safnast á
þessum stað í heiðursskyni við ís-
land.
\Tjer nemum staðar stundarkorn
og segjum skilið við ys og þys liius
duglega lífs,,.sem fylgir aldarhætti
vorra tíma, til þess að heiðra m-inn-
ingu þeirra manna, er mættu á
Þingvelli fyrir þúsund árum og
hóíu þar stjórnarfyrirkomulag,
Látið okkur annast
kki á framkv&mdarvaldi að lialda.
Málfræðingurjnn man eftir ís-
iaudi. Hann gleymir ekki íslenskri
tungu, því þar finnur hahn forn-
þýska deild arýanska málaflokks-
ins, aðeins með örlitlum breyting-
um frá byrjun og alt til vorra
daga. Hjer var ágætt tækifæri tii
þess að rannsaka ýmsar nieikar
greinir tunguniálanna og þær
breytingar, sem þær eru liáðar.
Jeg get ekki stilt mig um að
minnast á eitt atriði í þessu sam-
öandi. Það var fyrir meira en þús-
und árum, að víkingarnir, sem töl-
uðu svo að segja sama mál, sem
nú er kölluð íslenska, rjeðust inn
á England og numu undir yfirráð
sín stór landflæmi. Margir þeirra
ílengdust þar, og þess vegna finn-
ast nú í enskri tungu rnilli 500 og
b‘00 orð, sem ýmist eru lirein forn-
norræna eða eiga þangað rætur
sinar að rekja. Euskan gat náð
lialdi á svona mörgum forn-nor-
lænum orðum sökum þess, hversu
iíkar þessar tvær tungur voru fyr-
ir þúsund árum. tívo líkar voru
þær, að það var mögulegt fyrir
islenska skáldið Gunnlaug, sein
kallaður var ormstunga, að heim-, f
saíkja Aðalráð Englakonung og
litla við hann fullum fetum. (Junn-
laugur talaði ísiensku en Aðalráð-
ur tíundualdar ensku, og skildti
peir livor annan auðveldlega. Nú
á' dögum eru málin ekki svo lík að
það væri mögulegt.
Læröir menn viðurkenna ísland.
•'v n * <ú i • v « í ■. . i .
Bókmentamaðurinn snýr sjer að
íslenskuin fræðum, sökum þess að
hann telur sjer það gróða að lesa
hini miklu og merku Eddu-kvæði
• Brnnalrygglngar
á innanstokksmunum yðar.
Þeir sem þegar hafa tryggingar hjá okkur eru beðnir að
muna að tilkynna ef bústaðaskifti verða.
0. Jobuson & Kaaber.
SCOTT’s beimsfræga
ávaxtasnlta
jafnan fyrirliggjandi.
I. Bryujólfsson & Kvaran.
Ný bók.
Kristin fræði eftir sr. Friðrik Hallgrímsson. Verð ísl.
krT 3.5°. £. 1 _ i
Fæst hjá bóksölum.
BókaverSlnn Sigfúsar Eymnndssonar.
sem jafnvel ennþann dag í dag ev'og liinar óviðjafnanlegu sögur, sem
talið einstakt í sinni röð. Þar var \ jer öli tölum um, en liöfum ekki
að minsta kosti gerð virðingarVerð
tilrauu sem hepiiast hefir.
Jeg sagði að þessi samkoma á
Þingvelli fyrir tíu öldum liefði
haft einkennilega þýðingu. Hún
ei alveg sjerstök í sinni röð fyrir
þá sök að árið 930 var á þeim stað
stofnað fyrsta lýðveldi síðari tíma.
Á lirjóstugri eyju lengst uorður
nándar nærri öll lesið. í þessum
tveimur ritverkum keíir fpndist
svo auðug bókmentanáma, að tæp-
legti er möguiegt. að ná doktors-
nafubót í enskum bókmentum lijer
í landi án þess að kynna sjer að
einhverju leyti íslensk rit.
ilandfræðingurinn og sá, er nátt
úruvísindi stuudar gleymir ekki
í liöfum var stofnsett lýðstjórn! siandi, hann finnur þar stoð og
sem það átti fyrir að liggja að styttu lærdómi sínum og rannsókn-
haldast stöðugt alt til vorra daga um. Örskamt í'rá norðurheimskauts
— auðvitað með nokkrum breyt- baúgnum finnur liann þar sjóðandi
ingum.
Einmitt þar skeði sá viðburður í
uppsprettur og gjósandi hveri. Og
jer mætti geta þess að orðið geys-
byrjun þess tímabils, er vjer köll-.ir, sem vjer höfum í enskri tungu,
um miðalda-myrkur, að gerð var | :■ dregið af nafni aðalgoshversins
tilraun til lýðstjórnar með sama ;t íslandi, sem heitir Geysir.
suiði og EralvkJaud og Bandaríkin Eiiis og Tliomas llardy snáði
reyudu átta hundruð árum síðar.
Mjér kemur til liugar að sú eftir-
U>kt, seiu aðrar þjóðir og einstak-
íyrÍL' fimtíu árum hefir ísland bu
i'ðið frægt ferðamannaland, óvið-
iatiianlegt að fegurð og nátturu-
nigar ve
ita islandi, stafi æl'inlega jtmdrum
slensku þjóðarinnar
! iiiga liennar.
Matinfræðingurinn
sínuin
ð einhverju leyti af sjerketttium' Hver álirif liinn vaxandi ferða-
og einstak- aiannaátraumur héfir á landið í
j K'omandi tíð er erfitt <ið ímynda
beinir huga sjer. Ferðamaðurinn liefir þegar
til íslands, því þar gafst^haft ó^fmáanleg áhrif á laiulið og
'mnum kostur á að rannsaka fólk, þtóðina. Með því að kasta sápu í
afui íið þjóðerni til hefir svo að ginið á Geysi til þess að láta liann
st gja verið oblandað i tíu aidtr. (gjosa oftar og akafar, lieíir ferða-
Stjórnfræðingurinn snýr sjer til maðurinn dregið gvo mjög úr afli
fslalids, því þar finnur hann æfa- lians að hann er nú ekki nema
gamalt þjóðstjórnar fyrirkoinulag, svipur hjá sjón. I ár keppast hæði
cm bæði liafði í sjer fólgið lög- ferðafólk og blaðamenn um það að
gjafarvald og dómsvald, én þurfti hella anuarskonar og ennþá hættu-
TimburversBun
P.W.Jaeobsen & Sön.
Stofnuð 1824.
Sfmnefnic Granfuru - Carl-Lundsgade, Kobenhawn C.
Selur timbnr í etærri og tmærri sendingum frá Kaupm.hðfn.
Eik tíl skipacmflSa. — Xinnig heila skipsfarma fri SvíþjóC.
Hef verslaö við ísland i 80 ár.
••
ef
!!
• •
::
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Gjöri uppdrætti
að járnbentri steinsteypu og miðstöðvarhitunum,
Til viðtals kl. 6—8.
Sigurður Flygenring
verkfr. •
Sími 2192,
Ljósvallag. 16.
Hðalfundur
Fasteignalánafjelags islands
verður haldinn 'á skrifstofu fjelagsins, Hafnarstræti 5 í Reykjavík,
föstudaginn 31. október n. k. kl. 5 e. h.
Dagslcrá samkvæmt fjelagslögunum.
Aðgöngumiðar að fundimun verða afhentir á skrifstofu fjelagsins
þrjá síðustu dagana fyrir fundinn.
STJÓRNIN.
D r e ng 1 r.
Nokkrir drengir verða ráðnir til að bera Morgunblaðið
til kaupenda í vetur.
Drífanda kaffið er drýst.