Morgunblaðið - 30.09.1930, Side 6

Morgunblaðið - 30.09.1930, Side 6
é MÖÉGUNBLAÐIÐ Akra orðið ð smjðrlíkinu sem hler horðlð. Barian Harðfiskur I pBkknm. Versmoss. Laugaveg 12. Sími 2031. Florex rakvjelablöð úr diamantstáli gott og ódýrt. Fæst hjá kanp- mönnnm á 15 anra. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Sonssa *n bMta tfypnkts OigsrsttarsM 20 si. pakki á kr. 1.25. Saðunah. 28. kaí'ii. Að slíta trúlofuninni. Laroche beið róiegur meðan frú- in var að ná sjer eftir mestu géðs- hræringuna. Hún herti sig upp að lokum og horfði á ákærandann. Þessi iitli borðaræíill hafði sannað sök henn- ar. Hún hafði fleygt af sjer kjóln- um með viðbjóði nóttina, sem hún kom frá húsi Judds, án þess að gefa sjer tíma til þess að skoða hann. Hefði hún gert það, rnundi hún haía tekið eftir að borðann vantaði. — Og livað haíið þjer hugsað yður að gera ? Ætlið þjer að kæra mig fyrir lögreglunni, herra Lar- oche? Laroche hristi höfuðið, en andlit frúarinnar varð enn fölara. Þjer þegið. ef jeg borga yður rxflega til þess. Viljið þjer ekki gera samninga við mig ? Skrifarinn hristi aftur höfuðið. Þetta er ekkert peningaspursmál. Fyrir xnitt leyti vil jeg ekki snerta þessa blóðpenínga. lcgra sápubaði yfir íslensku þjóð- "na, og er það vonandi að sú sápa luífi ekki, þegar tímar líða fram, sömu veiklandi áhrifin á fólltið sjálft ,sem hiil sápan hefir liaft á Geysi. Fornsagan. OJiætt er að gera ráð fyrir því þegar ávörpuð er önnur eins sam- koma og þessi, þar sem flestir eru af ísieixsku bergi brotnir, að saga landsins og stjórn þess sje kunnug svo að segja öllum áheyrexidum. 8aga Jandsins liefir ávalt verið þtim metnaðarefni og þeir hafa þekt liana bæði í stærri og smærri atriðum og afleiðiixgum síðan þeir voru börn. Það væri því að bera í bakkafullan lækinn af minni hálfu að eyða Jöngum tíma til þess að ræða hinar sögulegu hliðar þings- ins eða þjóðlífsins. En aðeins tii yfirlits og til þess að mála lítil- fjörlega baksýn, vona jeg að mjer verði fyrirgefið þótt jeg minnist á fáein atriði, sem mjög senniiega eru yður öilum áður kuun. Fyrst verður fyrir oss spurniug- in: Hvernig stóð á því að þetta fólk fór til íslands? Eítir árið 874 byrjuðu ^xæði út- lagar og frjálsir menn frá Noregi, irlandi og næi’liggjandi eyjuxn að þyrpast til Islands. Mestur fjöid- inn fiutti þangað þegar iíaraldur hárfagri sameinaði allan Noreg með því að leggja undir sig öll hin sjáifstæðu ríki, eða lijeruð, seiu þar liöfðu verið. Hverju smáríki rjeði jari eða höfðingi og urðu þoir annaðhvort að beygja sig undir yfirráð og harðstjórn Har- aidar konungs eða flýja land. Að snerta við sjáiístæði hins nor :æna manns er sama sem að snei'ta .xjarta hans, því honum er ekkert xjær skapi en það að gefast upp eða vei'ða undirlægja anuara. Það var því ekki furða þótt þessir ætt- göfgu víkingar yfirgæfu Noreg vo hundruðum skifti og tækju sjer fasta bólfestu í öðrum löndum. oumir þeirra fluttu til írlauds, þar sexn Norðmenn höfðu þegar fengið fótfestu, en aðrir fóru til islauds, efa nærliggjandi eyja. En svo fór um síðir að allir þess- ir útlagar og þar á rneðal sumir — Jeg geri ekki ráð fyrir að jeg ljósti neinu upp, frú May. Raunar er það skyida mín sem borgara að gera það, en mjer er Jítið gefið um að ofsækja aðra. Og auk þess mundi fje yðar ekki nægja tii þess að bæta upp mann- lífin, er þjer hafið á samviskunni. — Hverjum ætlið þjer þá að segja frá þessu? spurði hún í hálf- um hljóðum. — Hún vissi alveg liverju hann nxundi svara. ílann þagði um stiuid, en þagði síðan: — Jeg mun frá engu segja. — Og ef jeg nú líka býði mik- inn hluta eigna minna til þess að þjer gerðuð það" ekki, sagði hún áköf. — Þó að þjer biðuð mjer helm- ing auðæfa yðar, frú, þá mundi það ekki hafa áhrif á mig. Það er aðeins eitt sem gildir. Þjer get- ið an efíi giskað á hvað það er. ■— Orvæntingu hrá fyrir i augum hennar. — Það er dóttir mín. Laroche kinkaði kolli, stóð síðan upp o'g gekk um gólf. Þjer hafið rjett fyrir yður. Það er ekki bvo ''inna allra göfugustu manna í Nor ■gi gerðu ísiand að áðalbústað sín- ran, því þar gátu þeir lifað frjálsir og óáreittir. Hægt er að gera sjer í nigarlund bæði samband þessara manna og afstöðu við sína fornu ■ttliaga og eins hvernig þeir gerðu sjer gott af binum nýju kringum- úæðum.; það sjest með því að lesa sogurnar og persónulegar frásagn- ■■ sem til eru og geymdar eru sem 'dauðleg minnismerki um þessa xujlöld íslendinga. iorðmaðurinn og Keltinn mætast. Það var á ströndum íslands, sem iiinn staðíasti viljasterki norræni xnaður tengdist hinum gáfaða og mentaða Kelta, af þeirri sameining ■pratt upp ný" siðmenning, sem ekk ert jafnast við, sem getið er um í sögu liinna norrænu þjóða. Árangurinn af sameining þessara tveggja þjóðbrota kom best í Ijós í bókmentunum og í því stjórnarfari scm þau lcomu á hjá sjer eftir að /au myuduðu sjerstaka og sjálf- tæða þjóð. Vjer skulum stuttlega atliuga stjórnarfyrirkomulagið, sem þessi jóð stofnsetti. Eftir að mesta inn- flutningnum var iokið og menn höíðu sest að fyrir fult og alt og byrjað að koma á föstu þjóðskipu- iagi, fundu þeir þörfina á því að mynda stjórn, sjerstaklega til varn ar gegn erlendu valdi, er hvað eft- ir\nnað reyndi að ná yÞriáðum yfir þessum sjáifdæindu útiögum. Fyrsta sporið til þess að mynda miðstjórn var stigið árið 930-; þá mættu aliir óðaisbændur á Þ-iug- velli og samþyktu iög er samm höfðu verið með norsk lög til fyrir- myndar. Þessi löggjafarsamkoma v'ar nefnd Alþingi, sökum þess að par voru fulltrúar alls fólksins. Þeir kusu einn mann tii þess að stjórná þinginu, og var það skylda /xans að fræða íólkið um lögin, sem i giidi átti að leiða, og einnig að skýra þau lög, er þegar höfðu ver- ið samþykt; var liann nefndur iög- si'gumaður vegna þess að liann sagði iögin. Þannig liófst hið íslenska Jýð- di, og það stjóruarfyrirkomu- /iig, sem þar var grundvaiiað átti að fyrir sjer að liggja að lialdast Aöalfunöur í skipstjóra- og stýrimannafjelaginu Hafsteinn, verður haldinn föstudaginn 3. október kl. 2 e. h. í Varðarhúsinu. Mætið allir stundvíslega. STJÓRNIN. Brillantine mjög ódýrt, nýkomiö Hjnknmardeildin Austurstræti 16. Simar 60 og 1060. . ið lýði til vorra daga. Dómsmálin endurbætt. Eftirþví sem fólkinu fjölgaði og siðmenningarmál þjóðarinnar urðu umsviíameiri kom það betur í ljós að þörf var á ákveðnara stjórnar- fai'i. Til þess að fá því framgengt var iandinu skift í f'jögur lijeruð eða fjórðunga og var á hverju von komið saman í hverju hjeraði tii þess að ræða öli innbyrðis mái. Dómari fyrir hvert hjerað (fjórð- ungsd^mari) var nefndur á Al- j-'iugi. 1 júnímánuði var Aiþingi liáö tiJ þess að samþyklíja lög, aómararnir, sem kosnir höfðu ver- ð í liverjum fjórðungi, mættu þar og jöfnuðu sakir með mönnum. Allir dómararnir urðu að verá sammáia áður en mál yrði leitt tii tykta. Þar er íyrirmynd fyrir vor- am nútíðar kviðdómi. Eftir mið- sumar eða snemma að haustinu ivomu hjeraðsfulitrúar aftur saman og á þeirn fundum voru þau iög, er samþykt höfðu verið á Alþingi, rædd og skýrð íyrir fóikiuu. ÍSkrifuð iög þektust ekki á Is- andi fyr en á tólftu öldinni, og akvæði dómstóianna og iöggjalar- váldsins voru framkvæmd af við- komaudi eiustaklinguin án iög- icglu eða fraiukvæmdarvalds. Frámk. Áletrnð hðlllDfir mikið úrval. Kökudiskar, Sykurkör og Rjóma- könnur, Barnadiskar og Bollar með inyndum .og margt fleira nýkomið. I. Ilil I íitflSH Bankastræti. ;s fiíð og ódýr, þrjár slærðir. u § aa k+'- ^kSft a t* j»< > -.J'-' . TiRiMWDÍ Laugaveg 63. llfurrahlðitu. Klein, ialdursgötu 14. Sími 73. Lfftrysgingafjel. „nndvaka" Islandsdeildin. Fylgist með tímanum og líf- tryggið yður. langt síðan að Editha elskaði mig. Það voruð þjer, sem skilduð okkur að, annars væri hún konan mín uúna. — Þetta er rangt, sagði Sadunah — liún elskaði yður ekki. Hún hefir altaf elskað Sandown og það ineð þeirri einlægni, sem hver kona verður að hafa, sem hugsar sjer að bindast manni æfilangt. — Ef Editlia hefði eiskað yður þá mundi jeg strax hafa gefið samþykki mitt. — Við skulum nú hætta að tala um þetta, sagðí Laroche, enda þótt jeg sje sannfæruður um að þjer eigið sökina. Fyrirgefið þjer mjer, ef jeg er of liarðlyndur, en jeg hefi völdin og jeg geri ráð fyrir að jeg færi mjer afstöðu mína í i.vt. .Jeg elska dóttur yðar miklu meira en þessi hugsunarlausi, liá- ættaði unglingur. Jeg mun halda glæpnum leynd- um með því skilyrði að þjer slítið trúlofun Edithu og Sandowns. — Annars ekki. Sadunah byrgði andlitið í hönd- um serj. .— Þjer segist elska dóttur mína stundi hún upp og samt viijið þjer baka henni þessa óumræöilegu sorg. — Enginn ætti að vita betur en þjer, að ástiu getur orðið ægi- iega grimm. Ástin tii dóttur yöar gefir orðið orsök í giæp yðar. — Guð sje mjer til vitnis, að svo var — sagði frúin í kjÖkrandi rómi. — Jeg vil ekki ásaka yður meira að sinni, sagði Laroclio í dálítið n ildari róm. En tilgangur minn er ákveðinn. Þjer verðið að slíta trúlofuninni. — Frúin stóð upp, en fjell aftur á bak í stólinn. — Þjer ætlið að ljósta upp um mig við dóttur mína. Þjer ætlið að rekja upp allar sömu svívirð- ingarnar fyrir henni «g mjer og sýna henni borðann og telja henni Irú um að móðir hennar sjc morð- ingi. Eruð þjer maður eða eruð þjer djöfull? Laroehe roðnaði af reiði. Ætlaði þetta glæpakvendi að fara að finna að við hann? — Að minsta kosti mun jeg ekki sýna meira tilfinningarleysi held-* TILBAUNABORÐIN (PI.ANCHeTTUR) ERU KOMIN. BÚKHVERSLUN ÍSHFOLDHR .niamwBWMW— ur eii þjer, þegar þjer drápuð, Cua Ijetuð eiginiuanu yðar drepa 'vikbygðan, gamlan mann, og þjórx l áns alveg saklausan, — sagði Jiaroehe. — Þjer hafið rjett fyrir yður. Það á ekki við fyrir mig að ásaka aðra. Þau þögðu bæði um stund. — Þjer ætlið þá að gera það scm jpg bið yður uiu! Að slíta trulofmiinni. Hún horfði á hann og mælti: — Mun líf sjálfrar mín fuli- nægja yður? Jeg óttast ekki dauð- ann. Jeg get tekið inn eitur í nótt. Jeg vil vinna það til, ef jeg get bjargað dóttur minni með því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.