Morgunblaðið - 10.10.1930, Side 2

Morgunblaðið - 10.10.1930, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ i eldavlel # frá hinni heimsfrægu „Morsöa-verksmiðju, er til sölu af sjerstökum ástæðum. — Hennaraskólini verður settur laugardaginn 11. október klukkan 2 e. hád. Freysteinn Gnnnarsson. Svnlng 09 Atsalo á ostum, smjöri o. fl. frá mjölkurbúum Eyfirðinga, Plóamanna og Ölfusinga er haldín í dag og á morgun, 10.—11. október í húsi Búnaðarfjelags Islands. Komið, sjáið, reynið. Sýningin verður opin frá klukkan 8—8. Nýtt! — Nýtt! Ni8ursoðinn fiskur (ýsa og smáþorskur), ísl. framleiðsla. Fyrsta flokks vara. Fæst í Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57, sími 2212. Vijrnbíla- elgnndur. Tilboð óskast í mjólkur-, vöru- og mannflutninga um Mosfellshrepp og Kjalarneshrepp inn að Kiðjafelli, frá 1- nóvember næstkomandi til 1. nóvember 1931. Tilboðin send- ist á skrifstofu Mjólkurfjelags Reykjavíkur fyrir 15. þ. m., er gefur allar upplýsingar. ' Fánm með Dettifoss: Appelsínur. Vínber. Epli Jonathans.. Lauk. Eggert Kristjánsson & Go. Símar 1317 — 1400 og 1413. Repræsentant sðges. • Som Sælger til Husmödrene af Hjemmets Forbrug af Dækkeíöj, Lærredsvarer, Sengelinned, Gardiner og Sengeudstyr m. m., söger en af Köbenbavns ældste og mest ansete Specialvirksomheder en dygtig Sælger, som paa god Provisionsbasis og efter Pröver har Lyst til og Beingelser for at oparbejde et Salg til en fast Kundekreds paa Island. Selvskreven Ansögning med vedlagt Fotografi sendes i Billet mrk. „4087“ til Sylvester Hvid, Frederiksberggade 21, Köbenhavn K. Útflutnlngur Horðmanna til foma. Hvers vegna bygðist Hjaltland og( Orkneyjair frá Noregi? Hinn norski prófessor Brögger hefir nýlega gefið út bók um flutninga Norðmanna vestur um haf á árunum, áður en hið ,ís- lenska landnám hófst. Menn hafa jafnan hallast að þeirri skoðun, að Norðmenn hafi stokkið úr landi til Orkneyja og Hjaltlands fyrir yfirgang Haralds hárfagra. En Brögger liallast að þeirri skoðun, að þetta sje ekki alls kostar rjett. Norskir innflytj- endur hafi komið til eyjanna löngu áður en Haraldur hárfagri kom til sögunnar. Þessar vesturfarir hafi verið byrjaðar kringum alda- mótin 800. Og ástæðurnar fyrir útflutningi þessum frá Noregi, hafi ekki verið pólitískar, ekki stafað af misklíð milli höfðingja og smákonunga, heldur hafi menn flutt úr landi til þess að fá betri og hagfeldari lífskjör en heima fyrir, á svipaðan hátt og Norðmenn fluttú í stór- hópum til Ameríku á öldinni sem leið. Útflytjendurnir norsku fóru til eyjanna, til þess að fá sjer þar jarðnæði. Þeir lögðu undir sig eyj- amar. En hve mikið þeir hafa þurft að berjast fyrir jarðnæðinu, vita menn ekki glögt. En þeir fengu þar full yfirráð. Þar var talað norrænt mál, og norræn menning varð ríkjandi. Prófessor Brögger hefir rannsak- að þennan þátt sögunnar, mjög gaumgæfilega. Hann á eftir að gera grein fyrir því, að hve miklu leyti sömu ástæður urðu til þess að Island bygðist síðar. Leituðu Norðmenn hingað undan yfirráðum Haraldar hárfagra? — Ellegar fóru þeir hingað vegna þess, að landkostir voru hjer betri en í Noregi? Tmsar frjettir. Á þessu ári verður þýska þjóðin að sjá fyrir 839.396 örkumla- mönnum úr stríðinu. Þótt undar- legt kunni að virðast fjölgar þeim ái frá ári og eru nú 118.465 fleiri heldur en 1924. Árið sem leið fjölg- aði þeim um 31.800. Kanadastjórn hefir nýlega hert mjög innflytjendaskilyrði. Fá nú ekki aðrir að flytja þar inn og gerast bændur, en þeir sem eru vel efnaðir. Þessar ráðstafanir eru gerðar vegna hins sívaxandi at- vinnuleysis í landinu. Rússneski ísbrjóturinn „Sedow" var við rannsóknir í Norðuríshaf- inu í sumar. Fann hann stóra ó- þekta eyju milli 79. og 80.° norð- urbreiddar. Tólf ár eru nú liðin, síðan stríð- inu mikla lauk, en á skýrslum hernaðarþjóðanna standa enn nöfn 85.000 manna, sem taldir eru undir fyrirsögninni „Horfnir". Gardinnstengnr úr trje og messing, hringir, húnar og klemmur, best og ódýrast. Lnðvig Storr, Sími 333. * Peysnr, ýmiskonar á konur, karla og böm. 4 krónu kaupum fylgir happdrætt- ismiði. Komið í TísknbAðina, Grundarstíg 2. Suðurferðir. Frá Rvík kl. 6 e. h. alla virka daga, kl. 9 e. h. á helgum. Að sunnan: Frá Sandgerði kl. 8y2 f. h. Frá Garði kl. 9 f. h. Frá Leiru kl. 9;1/4 f. h. Frá Keflavík kl. 9i/2 f. h. Frá Grindavík kl. 10 f. h. Bifreiðastðð Steindðrs. Símar 580 — 581 og 582. L 1. i. I. Stúkan Skjaldbreið nr. 117. Bögglnkvðld í kvöld á eftir fundi. Mörg skemtiatriði, svo sem: Ræða, upplestur, gamanvísur. D ANS. NB. Systurnar beðnar að koma með böggla. Útsala. Saumaðir dúkar og púðar með miklum afslætti. Falleg efni í silki- svuntur fyrir hálfvirði, mjög ó- dýrar hörblúndur á eldhúsgardín- ur með miklum afslætti á Bók- hlöðustíg 9. Nýkomnir fallegir Vetrar- frakkar fyrir fnllorðna menn og drengi. Lágt verð. Vænt og vel verkað dilkakjöt í stærri og smærri kaupum. Saltkjöt, svið, lifur o. m. fl. Bjðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Kaupið aðeins Weck niðursuðuglös, því að þau hafa réynst tryggust til geymslu á öllum mat. Sonssa crn boatn effypekn Oif*rot£snuur, 20 st. pakki A kr. 1.25. Bragðið kið ágæta SMARfl SillBRLÍBCI og finnið smjörkeiminn. Bnrstasett afar margbreytileg og falleg. Hentug til tækifærisgjafa. Fást í Hjúkrnnardeildinni Austurstræti 16. Símar 60 og 1060.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.